Morgunblaðið - 13.05.1956, Blaðsíða 8
8
MORGUn tsLAtftÐ
Sunnudagur 13. maí 1956
Otg.: H.Í. Árvakur, Reykjavlk
Framkv.stj.: Sigíúa Jónsson
Ritstjóri: Valtýr Steíánsson (ábyrgSayro i
Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason írá Vigw.
Lesbók: Ámi Óla, sími 3049.
Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinasos.
Ritstjóm, auglýsingar og afgraiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 & mánuði innaalanda.
f lausasölu 1 króna eintakið.
Dönsk fyrirsögn
og ísienzkur málstaður
UR DAGLEGA LIFINU
öil er^iókr, iem enn eru ösnortnar
aj .,mennincjLi nútímanó
ÞEGAR Mbl. birti orðréttan texta
ályktunar NATO-fundarins á
dögunum varð Hræðslubandalag-
ið og þá sérstaklega Framsókn
ókvæða við. Það kom nefnilega
í ljós, að það var heldui lítið
samræmi í því, sem þar var sam-
þykkt undir forsæti utanríkis-
ráðherra Framsóknar og hins,
sem flokkur hans heldur fram hér
heima.
f ályktun ráðsins er Iögð á
það áherzla að cfla þurfi
styrkleika og samhelðn
Atlantshafsríkjanna og ekki
megi slaka á viðbúnaði til
tryggingar friðnum. Hér heima
lætur fiokkiur uíanríkisráð
herrans aftur í veðri vaka, að
heimsástandið sé nú orðið svo
gott að öruggt sé, íslands
vegna og annarra, að landið
sé með öllu varnarlaust.
Ályktun bandalagsins afsann-
aði fullyrðingar Framsóknar hér
heima og ráðherra hennar skrif-
aði undir hana án nokkurs fyrir-
vara af hálfu íslands
Yfirskrift ,;Politiken“ og
Morgunblaðsins
Þegar Mbl. birti texta yfir-
lýsingar NATO lagði blaðið að
vonum áherzlu á það, sem þar
kom fram um nauðsyr. varna og
afstöðu ráðherrans. Því til and-
svara birti svo Tíminn mvnd af
forsíðu Kaupmannahafnarblaðs-
ins Poletikcn, þar sern getið er
um samþykkt NATO og þá sér-
staklega þann hluta nennai, sem
fjallaði um nefndarskipun í efna-
hagsmálum. Það er vitaskuld
ekkert óeðlilegt þó Morgunblað-
ið og Politiken birti iréttina um
samþykkt NATO ekki undii sömu
fyrirsögn. Fyrst er nú það að
Mbl. er ekkert upp á , Politiken“í
um slíkt komið og þar að auki
er það ærið misjafnt eftir aðstæð-
um, hvað blöð vilja leggja áherzlu
á í fyrirsögnum.
Fyrir Politiken og danska
lesendur var nefnúarskipunin
aðalatriðið en fyrir Morgiun-
biaðið og íslenzka lesendur;
var það sá hluti yfirlýsingar-
innar, sem fjallaði um nauð-
syn varna og að ekki mætti
slaka á viðbúnaði tii trygging-
ar friði.
Þessi mismunur er ákaflega
skiljanlegur. Danir hafa ekki
utanríkisráðherra i NATO, sem
segir eitt á íslandi og annað í
París. Það er enginn flokkur í
Danmörku, nema þá ef til vill
kommúnistar, sem enginn tekur
mark á í því landi, sem heldur
því fram að heimsástandið sé nú
orðið svo rósrautt að lcggja megi
árar í bát um vamir og öryggi.
í Danmörku hefur engin sam-
þykkt verið gerð um breytta
stefnu gagnvart varnarsamtök-
um vestrænna þjóða. Þar i landi
er gengið út frá að þorf á vörn-
um og hverskyns viðbúnaði til
öryggis sé ekki minni nú en áður.
Þess vegna er það engin ,,frétt“
í Danmörku þótt NATO fundur-
inn slægi byí föstu.
,<u v En það er „frétt* á íslandi,
að utarn'kisráðherra þess
lands hifi látið samþykkja
slíka yfirlýsingu, undir sinu
for«æti, án nokkurs fyrirvara
af íslands hálfu, eftir að Al-
þingi hefur gert samþykkt,
sem fer í þveröfuga átt
Það er mjög eðlilegt, að bæði
Politiken :>g blöð í ileiri lönd-
um tækju sérstaklega fram um
nefndarskipunina í efnahagsmál-
um. Það var nýmæli. Þessi blöð
gengu út frá því sem sjálfsögðum
hlut, að afstaðan til varna væri
óbreytt en bér á íslandi var allt
öðru máli að gegna. Þar af staf-
ar mismunurinn á yíirskriftum
Politiken, New York Times og
Morgunblaðsins.
Alvarlegur hrekkir
Framsókn og blað hans Tíminn
eru komin í ógöngur. Þetta væri
lítils um vert ef sá flokkur og
það blað hefði ekki með hræðslu-
flani sínu orðið íslenzkum mál-
stað til minnkunar. Framkoma
Framsóknar — tvöfeidni hennar
og flan — er ekki eingöngu þeim
flokki til skammar. Þetta er orðið
öllum íslendingum til minnkunar
í augum bandamanna þeirra.
Og skömmin — minnkunin
ein — er ekki aðalatriðið ef
því fylgdi ekki óhjákvæmi-
lega, að okkur befur „sett
niður“, v’ð höfum hagað okk-
ur þannig, að álit okkar meðal
þeirra, sem við eigum nánust
skifti við, hefur beðið mjög
alvarlegan hnekki.
FraisM Sjálfsfæð-
isflokkslns
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
hefir nú tilkynnt framboð sín í
öllum kjördæmum landsins nema
Reykjavík Er hann eini stjórn-
málaflokkurinn, sem þegar hefir
tekið ákvörðun um öjI framboð
sín úti á landi. Fiamboðið í
Reykjavík er að jafnaði tilkynnt
í þann mund, sem framboðs-
frestur rennur út.
Eins og kunnugt er, eiga öll
framboð við alþingiskosningar að
vera komin fram eigi síðar en
fjórum vikum og þremur dögum
fyrir kjördag. Framboðsfrestur
rennur því út að þessu sinni kl.
12 á miðnætti miðvikudaginn 23.
maí n.k.
í dag eru sex vikur til kosn-
inga Margt bendir til þess að
kosningabaráttan muni að þessu
sinni verða hörð. Það sem hefir
einkennt hana til þessa, er annars
vegar einbcittni og rokvís festa
af hálfu Sjálfstæðismannanna,
en glundroðij upplausn og æsing-
ar af hálfu vinstri aflanna. —
Aldrei hefir vinstra liðið verið
eins sundrað og úrræðalaust og
einmitt fyrir þessar kosningar,
enda þótt aldrei hafi verið talað
jafn mikið um „vinstri einingu"
og á því kjörtímabili, sem nú
er að Ijúka.
Allir hinir svoköilaðu vinstri
flokkar eru nú klofnir. sumir
margklofnir. Vinstri bandalög
eru mynduð upp úr klofningn
um, en aðeins til þess að sýn-
ast. Klofningnum vcrður ekki
leynt. Óánægja vinstri kjós-
endanna ólgar undir yfir- J
borði bandalaganna. — Þús-
undii af fólki, sem kaus flokk
ana við síðustu kosningar
snúa nú baki við glundroðalið-
inu og efla Sjálfstæðisflokk-
inn til aukinni áhnfa.
★ „HVAR er Nepal?“ Þannig
hljóðaði ein spurningin i „lands-
prófinu“ fyrir nokkrum árum. En
vinsældir landsprófsins uxu ekk-
ert við þetta, því að sárafáir af
kempunum, sem háðu „stríðið" í
þetta sinn, vissu hvar Nepal var.
Síðan þetta gerðist hefur Nepal
komizt ofarlega á blað í heims-
fréttunum, og minnast ef til vill
flestir uppreisnarinnar, sem þar
var gerð fyrir nokkrum árum.
En ætlunin var hvorki að ræða
um landspróf eða uppreisnar-
anda, þó að finna mætti leynda
þræði þar í milli hjá mörgum
unglingnum, sem berjast nú á
þeim vettvangi. Það var mikið
frekar Nepal, sem við ætluðum
’ að minnast á, a.m.k. í inngang-
inum.
o----□-----o
★ Nepal er smáriki í Himalaja-
fjöllum — á landamærum Ind-
lands og Tíbet. — Höfuðborgin
nefnist Katmandu — og fyrir
skemmstu var þar mikið um
dýrðir, því að Nepalbúar voru
að krýna sér nýjan konung, Ma-
hendra að nafni. Eins og Rainier
og Grace Kelly, bauð Mahendra
mörgu stórmenni að vera við-
statt athöfnina, þó svo að Ringel-
berg hafi ekki verið kvaddur á
vettvang. En það er önnur saga
— og við skulum halda okkur við
efnið. Sá gestur, sem einna mesta
athygli vakti, var konungurinn I
VeU andi óhrijar:
Námskeið fyrir
afgreiðslufólk
HERRA Velvakandi! Viljið
þér ekki enn einu sinni
minna á, að umbóta er þörf við
ýmsa afgreiðslu í matvörubúð-
um, svo að ekki sé nú minnzt á
brauðbúðirnar flestar? — Fólk
ætti ekki að fá atvinnu við af-
greiðslu í matvörubúðum, án
þess að hafa stundað eitthvert
nám, t.d. á námskeiðum, þar sem
það lærði hið sjálfsagðasta við
slík störf.
nnmn
nnti i
Aigeng venja er það t.d. hjá af-
greiðslufólki hér á landi, að
stinga hendinni á kaf niður í
bréfpokann, sem það ætlar að
láta vöruna í, hvort sem það er
molasykur, sem verður auðvitað
ekki þveginn, eða rúsínur eða
einhver önnur matvara. Þetta er
alger óþarfi. Árum saman verzl-
aði ég við mann einn erlendis,
sem áreiðanlega afgreiddi á við
marga tvo og þrjá í búðum okk-
ar hér, sem yfirleitt afgreiða sila-
lega, en aldrei þurfti hann að
stinga hendinni niður í pokann.
Hann tók aðeins í eitt horn pok-
ans að neðan og sveiflaði hon-
um þannig til, að hann opnaðist.
Þetta var fimlega gert, auðsjáan-
lega lært og æft.
Enn á sóða-lista
ÞÁ er það vissulega algerlega
ófært, að fólk með bullandi
kvef afgreiði matvöru, jafnvel
hvaða vöru sem er. Afgreiðslu-
stúlkur þurfa líka að læra, að
fitla ekki við munn og nef með
liprum fingrum sínum, á milli
þess, er þær handleika matvör-
una, því að þótt skáldum þyki
yndi að því að yrkja um sæta
meyarmunna, þá er allt öðru
máli að gegna, þegar um af-
greiðslu á matvöru er að ræða.
Ýmislegt fleira mætti auðvitað
nefna. Þótt breytingin til hins
betra í þessum efnum og mörgu
öðru hér á landi, sé stórfeld á
síðustu áratugum, þrífst enn hjá
okkur margvíslegur sóðaskapur.
Að afsaka okkur með því, að
aðrar þjóðir séu ekki þrifnari, er
engin málsbót, og svo eru líka
vissulega til þrifnari þjóðir. Ég
var að lesa ræðu skólastjóra eins.
Hann getur þess, að hanp hafi í
skóla sínum „sóðalista" og „japl-
lista“. Á japllistanum eru auð-
vitað þeir, sem stöðugt japla eitt-
hvað, er menn kalla sælgæti, en
á sóðalistanum hinir, er koma
óhreinir í skólann, og þetta eru
ekki börnin, en eldri nemendur,
sjálfsagt ekki margir, en þó ein-
hverjir. Margir gætu hér á landi
verið á sóðalista. Um það vitnar
svo margt, en í áttina þokast þó
til hins betra. — Pétur Sigurðs-
son“.
Kvef og spádómar
SLÆM i Kvex eóa miiuenza hef-
ur gengið hér yxir að undan-
xörnu og margur mætt til vinnu
sinnar rauðeygur og nefmæltur
— ekki sem bragðharðastur. —
„Það er ekki við oðru að búast“,
segja sumir. íslendingar kunna
ekki að klæða sig, að minnsta
kosti ekki nú í seinni tíð, og þó
hefur fólkið aldrei átt meira af
góðum fötum til að verja sig með
gegn kuldanum“. Sennilega er
mikið satt í þessu og svo er það
líka annað: Undanfarinn mánuð-
ur hefur verið bjartur og sólrík-
ur og fólk hefur með hálíum
huga verið að búast við, að vorið
væri komið og óhætt væri að
kasta frá sér vetrardúðunum. En
sannleikurinn er sá, að aðeins ör-
fáa daga hefur verið hlýtt í veðr-
inu. Norðaustrið hefur andað
svölu, hreint ekkert vorlegt á
vangann, þótt sólin hafi skinið í
heiði. — En það væri nú annað
hvort, að maður tæki svona sól-
hýrum maí-degi með trompi —
eða hvað?
En morgundagurinn, með sár-
an háls og hnerra á hnerra ofan,
hefur minnt margan Reykvíking-
inn að undanförnu óþyrmilega á,
að hyggilegra er að gjalda var-
hug við maí-vorinu á íslandi. —
Og til þess að ég gefi nú svart-
sýninni lausan tauminn, þá ætla
ég að segja ykkur, að speking-
arnir þarna á veðurstofunni í
Keflavík, kvað spá heldur vætu-
samara sumri en í fyrra!
Faulkner og 10 beztu
bækurnar
Nóbelshöfundurinn w.
Faulkner, sem sótti okkur
heim í fyrra og þótti af flestum
sérstaklega yfirlætislaus og hóg-
vær maður í hvívetna, var ný-
skeð spurður að því, hvað hann
teldi tíu beztu bækur ársins. —
„Tja“, svaraði bændaskáldið. ,,Ég
hef nú aldrei enn komið út tíu
bókum á einu ári“. i
Bhutan. Auðvitað kannizt þið
ekki við það nafn, enda ekki von.
Buhtan er smáríki i fjöllunum
skammt fyrir austan Nepal, og í
samanburði við Bhutan er Nepal
víðlent ríki.
o----□-----o
★ Bhutan er aðeins 18,000 mílur
að flatarmáli og sannkallað
hamraríkí, því að svo ógreiðfært
er það yfirferðar, að til aðseturs
konungsins i Punakha hafa að-
Konungur Bhutan er eins og
þegnar hans — barn náttúrunnar.
eins 20 útlendingar aðrir en
Nepal- og Tíbetouar — komið
siðan um aldamótin. En ekki.nóg
með þaö. I pessu avergríki fyrir-
finnast ekki nein samgöngutæki
á hjólnum. Hvorki finnast þar
iterrur ne járnbrautarlestir, reið-
hjól né bilar. Eina samgöngutæk-
ið er sá gamli og góði eyrnalangi
— asninn. Þar aí leiðandi vita íbú
arnir exxi hvað þjóðvegur er, iðn
aður, rafmagn — eða neitt það,
n . .c o .æ ur hið daglega líf
í „okkar heimi“. Fæðist sexburar
í vesturhiu.a xandsins, fá íbúarn-
ir í austurhluta landsins frétt-
irnar um það leyti, sem foreldr-
anrir halda eins árs afmæli barn-
anna háhðlegt. Þannig eru sam-
göngurnar — og óhætt að full-
yrða, að þar fengju fáir „Morg-
unblaðið með morgunkaffinu“.
o---------------□------o
★ Þegar konungurinn, Drug
Gyalop Jigme Wangchuk, réðist
í það stórræði að halda til Nepal,
varð hann að fara dagfari og nátt
fari á asna sínum niður til Ind-
lands, en þaðan flaug hann til
áfangastaðarins. Fréttamenn áttu
tal við h " í Katmundu, og
Uppdrátturinn sýnir hve Bhutan
er lítið ríki.
sagði hann frá mörgu, sem um-
heiminum hefur hingað til ekki
verið kunnugt um.
o---□-----o
★ íbúarnir eru 300 þús., sem
allir stunda landbúnað. Borgir
eru þar engar, en „höfuðborgin"
er kastali konungs, Punakhal. —
Þar hefur hann eins konar ríkis-
stjórn, eða ráð vísra manna —
auk hirðarinnar, sem telur 125
menn. Ekki minntist kónsgi neitt
á kvennabúr sitt, en við getum
reiknað með að hann eigi jeitt-
Framh. á bla. 12