Morgunblaðið - 18.05.1956, Blaðsíða 4
20
M ORCUNTiLAÐI Ð
För.tnrlní*ur 1R mai 195(5
ÆWM£B Smm : fl i vcis#jr /?
MENNTAMÁLARÁÐ íslands hcfur nýlega
vísinda- og fræðímanna, sbr. fjárlög
Úthlutunin er svo sem hér segir:
úthlutað styrkjum til
1956, 15. gr., A., XXX.
Aðalgeir Kristjánsson, cand mag............
A.rngrímur Fr. Bjarnason, kaupmaður .......
Árni Böðvarsson, cand. mag.................
Árni G. Eylands,' stjórnarráðsfulltrúi ...
Ásgeir Blöndal Magnússon, cand mag. . ..
Baldur Bjarnason, mag. art.................
Baröi Guðmundsson, hjóðskjalavöi-ður.......
Benjamin Sigvaldason, fræðimaður ..........
Bergsteinn Kristjánsson, fræðimaður .......
. *
Bjarni Einarsson, íræðimaður ..............
Bjarni Vilhjálmsson, cand. mag.............
Björn R. Árnason, fræðimaður ..............
Björn Th. Björnsson, listfræðingur ........
Ejörn Haraldsson, bóndi ...................
Björn Magnússon, prófessor . . ............
Björn Sigfússon, háskólabókavörður ........
Björn K. Þórólfsson, bókavörður ...........
Björn Þorsteinsspn, cand. mag. ...........
Finnur Sigmundsson, landsbókavörður........
Flosi Björnsson, bóndi . ......... ..........
Einar Guðmundsson, kennari ...................
Eiríkur Hreinn Finnbogason, cand. mag......
Elsa E. Guðjónsson, heimilishagfræðingur . .
Geir Jónasson, bókavörður .................
Gils Guðmundsson, alþingismaður ...........
Guðni Jónsson, skólastjóri.................
Guðrún P. Helgadóttir, kennari ............
Gunnar Bcnediktsson, rithöfundur ..........
Gunnlaugur Þórðarson, héraðsdómslögm. . . .
Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur .........
Haraldur Sigurðsson, bókavörður............
Hróðmar Sigurðsson, kennari ...............
Indriði Indriðason, fulltrúi...............
Jakob Benediktsson, cand. mag..............
Jochum M. Eggertsson, fræðimaður ..........
Jóhann Hjaltason, kennari .................
Jchann Sveinsson, cand. mag................
Jóhannes Örn Jónsson, fræðimaður ..........
Jón Gíslason, skólastjóri .................
Jón Gíslason, póstfulltrúi ................
Jón Guðnason, skjalavörður.................
Jón Jóhattnesson, prófessor ...............
Jón Sigurðsson, bóndi .....................
Jónas Kristjánsson, cand. mag..............
Jónas Pálsson. uppeldisfræðingur ..........
Kolbeinn Kristinsson, bóndi ...............
Konráð Erlendsson, fræðimaður .............
Konráð Vilhjálmsson, fræðimaður ...........
Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður..........
Kristján Jónsson, fræðimaður ..............
Kristmundur Bjarnason, bóndi...............
Lárus Blöndal, bókavörður .................
Leifur Haraldsson. skrifari ...............
Magnús Björnsson, bóndi ...................
Marta Valgerður Jónsdóttir, æítfræðingur
Ólafur B. Björnsson, ritstjóri ............
Ólafur Jónsson, fræðimaður ................
Ólafur Þorvaldsson, þingvörður ............
Óskar Magnússon, sagnfræðingur ............
Rósinkranz Á. ívarsson, fræðimaður.........
Sigurður Helgason, kennari ................
Sigurður Ólafsson, fræðimaður .............
Sigurður Pálsson, prestur .................
Sigurður L. Pálsson, menntaskólakennari .
Skúli Þórðarson, mag. art. ................
Stefán Jónsson, bóndi......................
Sveinbjörn Benteinsson, bóndi .............
Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur .......
Tryggvi J. Oleson, prófessor...............
Vigfús Kristjánsson, fræðimaður ...........
Vilhjálmur Ögrnundsson, bóndi .............
Þórhallur Þorgilsson, bókavörður ...........
Þorvaldur Kolbeins, prentari ..............
Þórður Tómasson, fræðimaður................
kr.
2.000.00
1.000.00
3.000.00
2.000.00
2.000.00
2.000.00
3.000.00
1.500.00
1.000.00
1.000.00
3.000.00
1.000.00
3.000.00
1.000.00
2.000.00
2.000.00
3.000.00
3.000.00
3.000.00
1.000.00
1.000.00
1.500.00
1.000.00
1.500.00
3.000.00
3.000.00
1.500.00
1.500.00
1.500.00
2.000.00
1.500.00
1.500.00
1.000.00
3.000.00
1.000.00
1.500.00
1.500.00
1.000.00
2.000.00
1.000.00
3.000.00
2.000.00
00 heimilistónlistin
Fæddur 7. febrúar 1926
Dáiisn 9. marz 1956
Þú hvarfst í djúpið kæri vinur
það kvöld bjó sorg í huga mér.
Því finnst mér sérhver hrönn
sem hr /nur
sé hjartans kveðja send frá þér.
Og okkar vmarást ei deyr
þótt entir séu dagar þeir.
Þín vinarást skal vaba í minni
og vera ljós á mínum stig
Frá æskudógum okkar kýnni
sem englar brosi kringum mig.
Þín göfga sél og glaf a lund
mér gjörði bjarta hverja stund.
■ Eg veit þig harmar mjúklynd
| móðir
og mildan föður hryggðin slær.
En minninganna geis'ar góðir
í gleði og sorg þeim eru nær.
i Og verma beirra elliár
i þótt undin blæði djúp og sár.
2.000.00 ^ Og heitmey þín á harmadegi
1.500.00 >iú höfug feiiir sorgaitár
1.500.00 ^ En drottins hönd á rennar vegi
1.000.00 mun haida vörð og mýkja sár.
1.000.00 Og lyfta særðu hjarta hæst
2.000.00 ! og himms svalalindum næst.
3.000.00
1.000.00
, Guð blessi þig sem lifír látinn
, í ljóssins sölum bak við hel
1.000.00 Af ástvmunum ölluir.
1.500.00 '
graann
i í örmum djúpsins hvt’du vel.
1.000.00 Ég fel þig neirri föðurmund
2.000.00 sem fast þú treystir hverja stund.
MARGIR tónlistarunnendur hafa
sjálfsagt beðið með mikilli
j óþreyju eftir þessum fyrstu tón-
i leikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
i lands, þriðjudaginn 24. apríl s.l.,
í — því langt er síðan hún hefir
f látið til sín heyra, og margir hafa
! sennilega verið uggandi um hag
! hennar og framtíðarmöguleika.
IÞví miður átti ég ekki kost á
að vera áheyrandi í hljómleika-
í sal — varð að láta mér nægja
I útvarpstækið mitt, og hlusta því
á hljómleikana á öldum Ijósvak-
Ians.
Það er því ef til vill vafasamt,
að mér sé heimilt að leggja nokk-
j urn dóm á frammistöðu hljóm-
• sveitarinnar að þessu sinni, því
annað er, að hlusta í gegn um út-
varpstæki, þótt gott sé, en vera
á staðnum þar sem tónleikarnir
íara fram, og njóta fullkomlega
alls þess, er öll skilningarvit .n fá
Imeðtekið.
Samt sem áður get ég ekki orða
bundizt, — í fyrsta lagi, vegna
gleðinnar, sem hug minn f.yllti
yfir því, að eiga vonina um, að
hljómsveitin megi lifa, og halda
áfram að starfa, — ryðja veginn
til fullkomnara tónlistarlífs í
landinu.
I öðru lagi, fundust mér þessir
hljómleikar sérlega góðir og sumt
með ágætum.
í þessum unaðslegu verkum
meistarans, held ég að flestu hafi
verið til skila haldið, sem krafizt
verður með sanngirni af hinni
ungu hljómsveit.
Píanókonsertinn, — þetta und-
urfagra verk, sem svo oft hefir
heyrzt í meðferð frægustu hljóm-
sveita, var að mínum dómi flutt
af glæsibrag og mikilli innlifun,
stjórnandanum, hljómsveitinni og
hinum unga píanóleikara til
(mikils sóma.
Hámark þessara tónleika var
þó síðari hlutinn, sem eins og
kórónaðist í lokin, af hinum
fögru og vinsælu röddum, hinna
glæsilegu fulltrúa íslenzkra ein-
söngvara.
Þessi stund mun mörgum verða
minnistæð, — þeim sem á annað
borð, hafa gefið sér tóm til að
hlusta, — en þeir eru, að því er
mér virðist, -— því miður, sorg-
lega fáir, sem staldra við, til að
hlusta á fegurðina i sinni feg-
urstu mynd — ásamt þeim mikla
unaði sem einkennir alla tjnlist
Mozarts.
En hver er ástæðan til þess, að
fólkið hlustar ekki? — Hún er
vitanlega sú, að jarðvegurinn er
enn ekki ruddur. — Því ætíð
verður að byrja á byrjuninni, —
og meðan svo að segja engin
heimilistónlist er til í landinu,
getur fólkið ekki meðtekið, né
notið hinnar æðri tónlistar.
En hvers vegna er engin heim-
ilistónlist mun einhver spyrja. —
Sá ömux-legi sannleikur er, að
þúsundir heimila í þessu landi
hafa verið og eru hljóðfæralaus,
því það er ekki á færi nema stór-
efnamanna að eignast hljóðíæri
vegna hinna háu tolla sem á þeíra
eru.
Það virðist vera óþarfa yfir-
læti, að gorta af alhliða menntun
þjóðarinnar, þegar mikill hluti
hennar, og jafnvel menntamenn-
irnir sjálfir, margir hverjir, kann
lítil eða engin skil á einföldustu
undirstöðuatriðum þessarar hst-
ar, sem þó er meira í þjónustu
okkar daglega lífs, en nokkur
önnur list.
Og vissulega er það kátbros-
leg kaldhæðni örlaganna að
heyra þingmenn og aðra forráða-
menn þjóðarinnar taka í sama
streng, á sama tíma sem þeir
leyfa sér að þegja í hel tillögu
Gunnars Thoroddsens borgar-
stjóra, er hann flutti á þingi í
fyrra, og sem var svo aftur flutt
á s.l. þingi, og fékk þá sömu
meðferð.
Á meðan þetta ástand ríkir,
getur engin heimilistónlist þróazt,
en hún er undirstaðan sem verð-
ur að byggja á, í hinni almennu
tónlistariðkun.
Sauðárkróki 25. apríl ^
Eyþór Stefánsson
1.500.00 1
1.500.00
3.000.00
1.000.00
1.500.00
1.000.00
1.500.00
2.000.00 I
1.500.00)
1.500.00
1.500.00 |
2.000.00 1
2.000.00
3.000.00 !
3.000.00
1.000.00
1.500.00
1.500.00 1
1.500.00
2.000.00
Norrænt leikðistar|)ing
■ Reykjavík ■ sumar
Þér kærar hjartans kveðjur
senda
þeir klökku vinir nær og fjær
Þá lífs míns dagur er á enda
mun okkar Jraga fundum nær.
Við mætumst eftir örskammt bil
ég endurfunda hlakka til.
X.
Mynd af einvtg!
Gunnlaugs og Hrafns
JON SUUL lénsmaður í Veradal
í Noregi hefur sent íslandi að
gjöf rismynd af einvígi Gunn-
laugs ormstungu og Skáld-
Hrafns.
Jon Suul, sem er mikill aðdá-
andi íslendingasagna, hefur sjálf-
ur gert þessa mynd og beðið for-
seta íslands að ákveða henni stað.
Forsetinn hefur gert ráðstafanir
til þess að myndin verði sett upp
í hinni veglegu byggingu barna-
skólans að Varmalandi í Staf-
holtstungum.
Leikfélag Reykjavíkur
fékk góðar viðtökur á
Akureyri
Akureyri, 7. maí.
SAMKOMUHÚSIÐ hér var fulisetið á laugardagskvöldið, ar
Leikfélag Reykjavíkur hafði fyrstu sýningu á sjónleiknum
„Systir Maria“. Var eftirvænting áhorfenda mikil, því að það er
ekki oft sem Akureyringar fá heimsókn leikara frá L. R. og áhorf-
endur urðu ekki fyrir vonbrigðum, því í leikslok dundi við lófatak
mjög innilegt.
’Norrænt leiklistarþing (Nordisk
Teater-kongress) verður haldið
Jiér í Reykjavík dagana 3.—8 júní
í sumar. Þetta er 6. norræna leik
listarþingið en þau eru haldin á
3ja ára fresti, síðast í 'Stokkhólmi
árið 1953. Á því þingi var ákveð-
ið að næsta þing skyldi haldið í
Reykjavík sumarið 1956.
Guðlaugur Rósinkranz þjóðleik
hússtjóri og Valur Gíslason, form.
Fél. ísl. leikara, fóru í marz-lok
s.l. trl Bergeiy og sátu þar fund
í stjórnarnefnd þingsins, en þeir
eiga þar sæti, sem fulltrúar ís-
lands. Á þeim fundi var svo
endanlega tekin ákvörðun um
SEYÐISFIRÐI, 4. maí — Niður-
hvenær þingið skyldi haldið svo jöfnun útsvara er nu iokið hér.
og um dagskrá þess í aðalatriðum. ’ Alls var jafnað niður kr. 1.087.000
Aðilar að samtökum þeim. sem 1 á 286 gjaldendur eða 10% meira
að þessum þingum standa, eru en í fyrra Hæstu úcsvör greiða
ríkisleikhúsin, félög leikhús-; Kaupfélag Austfjarða kr.
stjóra, leikara, leikstjóra, leik-
ritahöfunda, leiklistargagnrýn-
enda, svo og fulltrúar kvikmynda
félaga og útvarps frá öllum Norð
ÞAKKAÐI GÓÐA SÝNINGU i
Þegar lófatakið tók loks að
dvína, gekk fram á leiksviðið
formaður Leikíélags Akureyrar
og ávarpaði leikendur nokkrum
orðum. Þakkaði hann komuna og
góða sýningu. Leikstjórinn, sem
jafnframt er fararstjóri, ávarpaði
leikhúsgesti, þakkaði Guðmundí
Gunnarssyni hlý orð og leikhús-
gestum góðar móttökur. Að loknu
ávarpi leikstjórans, dundi við
lófatak.
HÁDEGISVERÐARBOÐ
Á sunnudaginn hafði Leikfélag
Akureyrar hádegisverðarboð fyr-
ir reykvísku leikarana. Voru þeir
þar allir mættir og einnig stjórn
. Leikfélags Akureyrar, og margir
Shell a Islandi 29.5(0, Bjolfur ]eikarar þess. Þar flutti formað-
h. f. 18.000 Sigurgeir Pétursson ur Leibfélags Akureyrar stutt
skipstjori 15 000, Jón V/íiage kaup aVarp, en síðan var setzt að snæð-
maður 12 450, Fisksölufélagið ingj4 Að loknu borðhaldi þakkaði
12.250, Ketill Pétursson stýri- Qísli Halldórsson boðið, og alla
maður 11 250 Harald Johansen vinsemd, fy*ir hönd félaga sinna.
kaupmaður 11.000, Egill Jónsson Litlu síðar urðu gestirriir að
Árni
37.800,
FLEIRI SÝNINGAR
EN FYRIRIIUGAÐ VAR
Ekki hafði verið fyrirhugað að
hafa fleiri sýningar, Vegna tíma-
skorts gestanna, en þeir urðu að
láta undan hinni miklu aðsókn og
leika í kvöld, og fyrirhugað er
að hafa tvær sýningar á morgun.
ERU STARFINU VAXNIR
Það er mjög áberandi, að meiri
hluti leikenda í þessum sjónleik
er ungt fólk. Sýnir það, að hinir
ungu eru að taka við af hinum
eldri, sem er gangur tímans. Við
hér norðanlands erum þess full-
viss, að Leikfélag Reykjavíkur er
enn, eftir 60 ára starf, í framför
og að þeir ungu, er nú bera
starf allt uppi hjá félaginu, eru
starfi sínu vaxnir.
SLIKAR FERÐIR ÆTTU AÐ I
VERÐA FASTUR LIÐUR
Er vonandi að Akureyringum
veitist sem oftast tækifæri til að
urlöndum.
Formaður þessara samtaka er
og hefur verið frá upphafi Axel
OttoNormann, leikhússtjóri við
Ny teater í Osló.
Gert er ráð fyrir allmikilli þátt ... , . , , . . .
töku frá öllum Norðurlöndum. | 10.300 og Þorsteinn Jcnsson bif- um og svo var emmg um kvoldið ur hður í lok hvers starfsars.
' reiðastjóri 10 000 kr. —B á briíSin svnineunni. — Jónt
héraðstæknir 10.850, Arni Jóns- hverfa til samkomuhússins, eri|fylgjast með því sem fram fer
son útgerðarmaður 10.800 Þor- þar fór fram önnur sýning kl. 15. hjá Leikfélagi Reykjavíkur og að
steinn Gíslason uöðvarstjóri Var húsið þéttskipað áhorfend- ferðir sem þessi geti orðið fast-
á þriðju sýningunni.