Morgunblaðið - 18.05.1956, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. maí 1956
MORCUNBLAÐIÐ
23
Aldarfjórðungs-afmæli
Náttúrufræðingsins
Sigurður Pétursson tekur við ritstiórn.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN, tímarit hins islenzka náttúrufræði-
félags er nú orðinn 25 ára. Hann var upphaflega stofnaður af
þeim Guðmundi G. Bárðarsyni og Árna Friðrikssyni í ársbyrjun
1931. Tímaritið hefur fyrst og fremst verið alþýðlegt fræðslurit um
náttúrufræði. Honum var strax i byrjun vel tekið og hefur hann
rotið almennra vinsælda alla tíð. Með 26. árganginum verða rit
stjóraskipti að honum og tekur Sigurður Pétursson við ritstjórn
hans.
AUKIN ÞEKKING
í fyrsta hefti 26. árgangsins
skrifar hinn nýi ritstjóri, Sigurð-
ur Pétursson afmælisgrein um
ritið. Hann getur þar stofnend-
anna Guðmundar Bárðarsonar og
Árna Friðrikssonar og segir: —
riksson. Þá er í ráði að gefa út
efnisyfirlit og registur yfir fyrstu
25 árgangana.
EFNI HEFTISINS
Fyrsta bindi 26. árangs er fjöl-
breytt að efni. Þar ritar Jakob
Það er vissulega ekki 1 von um Magnússon, ungur fiskifræðingur,
afburða fróðlega grein um lifn-
aðarhætti karfans. Hafa íslenzk
ir fiskifræðingar gert merkilegar
uppgötvanir á tímgun karfans, en
hann hefur sem kunnugt er þá
sérstöðu meðal fiska að fæða lif-
andi afkvæmi. Ingólfur Davíðs-
son ritar um flutningakerfi gróð
ursins, Steindór Steindórsson um
Flórunýjungar 1955, Sigurður
Pétursson um Korn og kjarn-
orku. Og Jóhannes Áskelsson
birtir: Myndir úr jarðfræði ís-
lands. Fjölmargt annað er í þessu
hefti.
Bandalag listamanna
STJÓRN Bandalags íslenzkra
listamanna samþykkti nýlega svo
hljóðandi ályktun:
„Stjórnarfundur Bandalags ís-
lenzkra listamanna mótmælir ein
róma þeirri kerfislausu úthlutun
listamannalauna ríkisins, er ný-
lega hefir átt sér stað, og lýsir
undrun sinni yfir því skeytingar-
leysi um þróun íslenzkra lista,
sem úthlutunin ber vott um.
Fundurinn leyfir sér einkum að
láta í ljós óánægju sína yfir því,
að í úthlutunarnefnd skulu
kjörnir menn, sem ekki virðast
hafa verulega þekkingu á öðrum
listum en bókmenntum og virðast
ekki heldur hafa leitazt við að
kynna sér aðrar listgreinir, en
hafa hins vegar auðsjáanlega að
mestu leyti endurskráð athugun-
arlaust sömu tilgangslitlu launa-
veitingarnar ár frá ári, enda þótt
margsinnis hafi verið bent á hve
gagnslitlar þær væru.
Fundurinn leyfir sér að benda
á hættur þær fyrir íslenzka list-
þróun, sem felast í þessu ástandi
og leyfir sér að fara þess á leit að
ríkisstjórnin skipi án tillits til
stjórnmálaflokka nefnd listfróðra
og réttsýnna manna til að ganga
frá tillögum varðandi nýtt kerfi
til aðhlynningar íslenzkum lista-
mönnum, til endurbóta á launa-
veitingum til þeirra, útbreiðslu
listaverka, skattgreiðslum lista-
manna og öðru þar að lútandi".
Norræn námskeið og mót
VEGUM Norrænu félaganna aðar-, trygginga- og banka-
verða, eins og venja er, haldin ‘ manna verður haldið í Helsing-
allmörg mót og stuti námskeið * fors dagana 5.—12. júní nk. Þátt-
víða á Norðurlöndum í sumar. I takendur munu búa á stúdenta-
Norræna félagið í Reykjavík | garðinum Otnas í útjaðri borg-
annast milligöngu um þátttöku arinnar. Farið verður í kynnis-
Guðmundur Bárðarson.
ábata, að hinir tveir áhugasömu
stofnendur Náttúrufræðingsins
lögðu út í þetta fyrirtæki. Hitt
mun hafa vakað fyrir þeim, að
veita hinni fróðleiksfúsu íslenzku
alþýðu aukna þekkingu í nátt-
úrufræði og kenna henni aö
hugsa og tala um þessa hluti á
sinu eigin máli.
Náttúrufræðingnum var strax
vel tekið og hefur hann notið
almennra vinsælda alla tíð. Hann
hefur flutt lesendum sínum
margvíslegan fróðleik um nátt-
úrufræðileg efni og vakið áhuga
þeirra og eftirtekt fyrir náttúr-
legum hlutum.
VÍSINDAGREIND
Á síðari árum hafa vísinda-
legar rannsóknir íslenzkra nátt-
úrufræðinga farið mjög í vöxt.
Niðurstöður slíkra rannsókna
þarf að birta, svo að Jær komi
að tilætluðum notum. Einnig
á þessu sviði hefur nát+úrufræð-
ingurinn gert ómetanlegt gagn.
Jafnframt þeim almenna fróð-
leik, sem ritið hefur flutt les-
endura sínum, hefur það líka birt
talsvert af vísindalegum grein-
um eftir islenzka náttúrufræð-
inga. Það hefur verið skýrt írá
niðurstöðum rannsókna, sem
annars hefði sennilega ekki verið
hægt að birta og þá ekki náð til
ætluðum árangri.
RITSTJÓRAR FRÁ
UPPHAFI
Þannig gegnir Náttúrufræðing-
urinn nú orðið tveimur hlutverk-
um. Hann er öðrum þræði al-
þýðurit, að hinum þræðinum vís-
indarit. Með tilliti til þessa tví-
þætta hlutverks var ritið stækk-
að fyrir ári síðan úr 12 örkum
í 15 arkir.
Eftir að Árni Friðriksson lét
af ritstjórn Náttúrufræðingsins
hefur sá háttur verið á hafður,
að skipta um ritstjóra á 2—3 ára
fresti, svo að ritið yrði fjölbreytt-
ara. Ritstjórar hafa verið þess-
ir: Jóhannes Áskelsson, Sveinn
Þórðarson, Guðmundur Kjart-
ansson, Sigurður Þórarinsson,
Hermann Einarsson og Sigurður
Pétursson.
í tilefni 25 ára afmælis Nátt-
úrufræðingsins hefur hið ís-
lenzka Náttúrufræðifélag kjörið
sem heiuðrsfélaga þann stofnand-
ann sem eftir lifir, Árna Frið-
Haiiór Einarssan, Neskaupstað
Mimiingarorli
HINN 12. febrúar s.l. andaðist að
heimili sínu, Ekru í Ne.kaupstað,
Halldór Einarsson, íyriv. bygg-
mgafulitrúi, VO ára að aldri.
Halldór var N'irðtirðingur,
læddur í Seldal, þar i sveit, 10.
júlí 1885. Faðir hans var Einar
Jónsson. er lengi var hreppstjóri
f Norðfirði en móðir jcnína Hall-
dórsdóttir, ættuð úr Þingeyjar-
sýslum. Vc"u þau nákomnir ætt-
menn Halldór á Ekru og Hulda
skáldkina I-Ialldór var kvæntur
Emmu Jór.sdóttur, ættaðri úr
Eyjafirði, hinni ágætustu konu,
og lifir hún mann túi.n ásamt
tveim dætur þeirra hjóna, Jón-
ínu, konu trmanns Enikssonar,
bæjarfulltrúa i Nesk^upstað og
Guðrúnu, honu Axe1.; Magnús-
sonar vélstióra í Neskaupstað.
Hallaór Einarsson '.ar lærður
trésmiður og hafði þá iðn að at-
vinnu. Var nann lengi bygginga-
fulltrúi i Neskaupstað.
Það var hiustið 1945, er ég kom
kennari i Neskaupstað, að ég
kynntist H-illdóri heitnum fyrst.
Átti ég þvi láni að fágna að fá
leigt nsrbergi hjá bonum, þar
sem ég bjó lann vetur
Ég segi láni að fagna, vegna
þess, að þó ég hafi moigum góð-
um heimilum kymvs* og með
mörgu góð .i fólki ver ð, heid ég
að ég geri engum r.mgt til, þó
ég segi, að með betra og grand-
varara fólki hefi ég ckki verið
en Ekrufólkinu. Heimilið allt var
svo friðsælt og alúðlegt, að mér
íannst strax, er ég ktm þar ó-
kunnugur maður, sem þar hefði
ég len.g, átt heima.
Og fólkið allt varð rnanni strax
svo tengt og hugþekkí. að maður
tann ekki til þess, aí> nér væri
maður kominn meðat ókunnugs
fólks.
Halluór Einarsson var vel gef-
mn, sem hann átti kyo ul í báðar
ættir. Hann var pruðinenni og
drengskaparmaður í aliri fram-
komu og viðskiptum ö'.lum Hann
var glaðlyndur og skemmtilegur
1 viðmjti og minnist ég ekki, að
eg noltkru sinni yrði þess var,
að verr lægi á honum i einn tíma
en annan
Halldór á Ekru var cinn þeirra
manna, sem eru þau hamingju-
börn, að eiga það t.ugai'far og
þá eiginleika er færa yi og birtu
á leið lífsins, bæði sjáifra beirra
og annarra, sem í na'ust þeirra
eru.
Slíkir m:nn eru gæfumenn.
Þeir eru gæfa sjálfs sin. gæfa
hvers oyggóalags og hvers þjóð-
félags.
Þess vegna er svo margs góðs
að minndst. er slíkir menn falla
trá, margt að þakka og margs
c.ð saxna. Og við fráíall slíkra
manna er þjóðfélagið fátækara
eftir.
Ég nygg r.ð mér sc óhætt að
segjd, að Halldór á Ekru hafi
verið emn peirra, er skildi eftir
tólskinsminningar, er hann lauk
nér visc sinni. Og þv. '-eit ég, að
sól og ylur bíður hiuis í þeim
heimkynnum, þar sera hann nú
dvelur.
Knútur Þorsttinsson,
frá Ú;Csstöðum.
Farfuglar aetla á reið
Kjólum um Skotland
UM ÞESSAR MUNDIR vinna
Farfuglar að undirbúningi ferða-
laga um Skotland í sumar og þátt
töku £ alþjóðamóti Farfugla, sem
haldið verður í Edinborg dagana
9.—13. ágúst.
Farnar verða tvær ferðir og
hefst sú fyrri þann 21. júlí, en
farið verður til Skotlands með
Gullfossi. Eftir nokkra dvöl í Ed-
inborg verður lagt upp i ferðalag
ú reiðhjólum um fegurstu héruð
Skotlands.
Nokkur dvöl verður í skála Far-
fugla við Lock Lomond, en þar
eiga Farfuglar stóran kastala á
fegursta stað við vatnið, síðan
verður hjólað víða um láglendið
og ef til vill farið upp í Hálönd-
in, en alls staðar verður gist í
skálum Farfugla en þeir eru
dreifðir um landið með stuttu
millibili.
Gisting og matur í skálum þess
um er mjög ódýr sem kostnaður
við ferðina ætti að verða lítill.
Komið verður aftur til*Edinborg
ar nógu tímanlega til að taka þátt
í alþjóðamóti Farfugla sem hefst
í fegursta skemmtigarði borgar-
innar að kvöldi hins 9. ágúst, en
á mótinu verður margt til skemmt
unar þá daga sem það stendur
yfir. Komið verður til baka þann
16. ágúst.
ferðir m.a. til Kotka, Myllukoski
og Tahti. Kostnaður vegna nám-
skeiðsins verður 7000 finnsk
mörk.
Auk þess er ráðgert að halda
námskeið fyrir æskulýðsleiðtoga,
verkstjóra og námskeið í náttúru-
vernd á vegum Norræna félags-
ins í Finnlandi.
í NORF.GI
N o r r æ n t kennaranámskeið
verður haldið á Trondarnes-lýð-
háskóla, Harstad, í Norður-Nor-
egi dagana 31. júlí til 6. ágúst.
Námskeið þetta er haldið í sam-
vinnu við samtök norskra kenn-
ara. Tilgangur námskeiðsins er
m.a. að gefa þátttakendunum
tækifæri til að kynna-st Norður-
Noregi, landi og þjóð. Kostnaður
vegna dvalarinnar á Trondarnes
verður 150.00 norskar krónur.
Fræðslumót um kvikmyndir
verður haldið á ,.Elingaard“ á
Onsöy við Fredrikstad dagana
5.—11. ágúst. Námskeið þetta er
einkum ætlað kennurum og
æskulýðsleiðtogum. „Elingaard"
er meðal elztu herragarða í Ost-
fold, um 10 km frá Frederikstad.
Hann er að mörgu leyti áþekktur
Hindsgavl. Þar er aðeins 15—20
mín. gangur til baðstrandar. —
Kostnaður vegna námskeiðs
þessa verður alls 150.00 norskar
krónur.
í SVÍÞJÓD
Námskeið, sem nefnist Norður-
lönd í dag, verður haldið á Bohus-
gárden 1.—8. júlí. Bohusgárden
er félagsheimili sænsba félagsins
skammt frá Uddevalla við vest-
urströnd Svíþjóðar. Námskeið
þetta fjallar um ýmis norræn
mál m.a. Norðurlandaráðið. —
Kostnaður verður 110.00 sænskar
krónur.
Norrænt æskulýðsnámskeið
ver.ður haldið dagana 8.—15. júlí
á Bohusgárden. Það er fyrst og
fremst ætlað fólki á aldrinum
16—25 ára. Þátttökugjald er
85.00 krónur sænskar. Þátttak-
endum verður gefinn kostur á
sjóböðum og útilífi, svo sem unnt
er.
Norrænt námskeið fyrir kenn-
ara í verzlUnarfræðum verður
dagana 15.—21. júlí á Bohus-
gárden. Þátttökugjaldið verður
125.00 sænskar krónur. Kennarar
mega taka maka sína með
sér. Farið verður í stutt ferðalög
m.a. um skerjagarð vesturstrand-
arinnar. Skoðuð verður Thordén-
skipasmíðastöðin í Uddevalla.
Norrænt kennaranámskeið,
sem nefnist „att skriva“, verður
haldið á Bohusgárden dagana
5.—11. ágúst. Á námskeiðinu
verður f jallað um listina að skrifa
bæði tæknilega séð og þá hlið
sem að andlegri sköpun snýr. —
Námskeið þetta verður þannig
hliðstætt námskeiðinu „att lasa
och förstá“, sem haldið var á Bo-
husgárden í fyrrasumar.
Kennaranámskeið verður I ár
eins og að undanförnu haldið
uppi í fjöllum í Lapplandi í lok
júlímánaðar. — Námskeið þetta
nefnist „De nordiska fjallens nat-
ur“.
Norrænt blaðamannamót verð-
ur í septemberbyrjun. Gert er
ráð fyrir að það heíjist í Gauta-
j borg. Síðan verður farið í ferða-
lag um Götakanal, Östergötland
og Södermanland til Stokkhólms,
en um þær mundir verður undir-
NEW YORK 11. MAÍ. — Tutt- búningur vegna væntanlegra
ugu og þrjár þjóðir hafa ákveðið ÞinSk°sninga í Svíþjóð í algleym-
að taka þátt í heimssýningu í inSi- ____________________
New York árið 1957 „mestu og HAIFA, ísrael, 28. apríl. — Um
mikilvægustu vorusyningu, sem 20 manns meiddust í Haifa í dag
haldin hefir verið í Bandaríkjun- er til götuóeirða kom þar í borg’
um.“ Tuttugu og fimm aðrar þjóð- Þeir) sem meiddust voru fiestir
þjóða sem tilkynnt hafa þátt- , lögregluþjónar. í borginni var
töku í syningunni. 10pin iðnaðarsýning
(Island er ekki meðal þeirra 23. hundruð rétttrúaðir
töku í sýningunni.) gerðu
héðan.
Þeim, sem hafa í hyggju að
fara til Norðurlanda í sumar skal
sérstaklega á það bent, að með
þátttöku í þessum mótum geta
þeir notið ódýrrar dvalar og
ferðalaga við hin beztu skilyrði,
um leið og þeir fá tækifæri til að
eignast vini og kunningja frá
öllum Norðurlöndunum.
Tilgangur þessara móta er fyrst
og fremst að stuðla að persónu-
legum kynnum fólks á Norður-
löndum og fræða þátttakendur
um gildi norrænnar samvinnu.
Helztu mót og námskeið, sem
ákveðin hafa verið, eru þessi:
í DANMÖRKU
Norræn æskulýðsvika verður
haldin dagana 1.—8. júlí í Hinds-
gavl-höllinni á Fjóni, en þar er
félagsheimili Norræna félagsins í
Danmörku. Mót þetta er fyrst og
fremst ætlað fólki á aldrinum
17—25 ára. Gert er ráð fyrir, að
mótið sæki á annað hundrað
þátttakendur víðs vegar að af
Norðurlöndum. Kostnaður verð-
ur 85.00 danskar krónur fyrir
vikudvölina.
Námskeið fyrir móðurmáls-
kennara verður á Hindgavl 8.—
15. júlí. Markmið þessa nám-
skaiðs er að gefa móðurmáls-
kennurum tækifæri til að kynn-
ast, miðla af reynslu sinni og
hlýða á erindi þektra sérfræð-
inga í þessum greinum. Námskeið
þetta heldur Norræna félagið í
Danmörku í samvinnu við sam-
tök danskra kennara, Vikudvöl-
in á Hindsgavl kostar 150.00 eða
160.00 kr. danskar eftir því hvar
þátttakendur búa í höllinni.
Fræðslumót um Fjón verður
haldið á Hindsgavl vikuna 15.—
21. júlí.
Námskeið fyrir félagsmenn
norrær.na stéttarfélaga verður á
Hindsgavl dagana 22.—29 júli.
Námskeiðið er haldið í samvinnu
við upplýsingastofnun verka-
mann í Danmörku. Kostnaður
verður alls 150.00 eða 160.00
danskar krónur, eftir því hvar í
höllinni þátttakendur búa.
I FINNLANDI
Norrænt mót verzlunar-
iðn-
Seinni ferðin hefst 4. ágúst og
verður dvalið í Edinborg unz mót
ið hefst en þar hittast báðir hóp-
arnir og halda saman út mótið en
að því loknu leggur seinni hópur-
inn í hjólreiðaferð um Skotland
og verður öll tilhögun sú sama og
í fyrri ferðinni. Komið verður
heim þann 30. ágúst.
Mjög margt fólk frá öllum lönd
um heims sækir mótið og ætlar að
nota skálana í Skotlandi í sumar,
svo panta verður gistingu með
miklum fyrirvara. Farfuglar hafa
ekki enn opnað skrifstofu sína í
Reykjavík, en þar til það verður,
mun Helga Þórarinsdóttir, Hað-
arstíg 10, sími 3614, veita allar
upplýsingar um ferðina.
uppþot
og morg
Gyðingar
mótmælaskyni