Morgunblaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. maí 1956
— Kveðjuorð
Framh af bls. 10
eðlisfari frekar hæglátur og dul-
ur, en því ákveðnari í sko#un-
um um menn og málefni, og
tryggur málsvari aukins ör-
yggis og annarra velferðarmála
sj ómannastéttarihnar.
Hann gerðist snemma virkur
félagi í Stýrimannafélagi íslands,
og naut þar trausts og álits stétt-
arfélaga sinna, er kusu hann í
stjórn félagsins um árabil.
Stýrimenn þakka Þórhalli vel
unnin störf í þágu stéttarinnar.
Samstarfsmenn hans eldri og
yngri þakka honum drengskap
hans og vináttu. Ótal margir
landsmenn þakka Þórhalli góða
viðkynningu frá ferðum sínum
með gömlu Esju.
Konu hans og börnum og öðr-
um ættingjum sendum við inni-
legustu samúðarkveðjur.
Gamli félagi! Þá skilja leiðir
um sinn, en hvort sem árin verða
mörg eða ekki, þar til leiðir liggja
saman að nýju, mun minningin
geymast okkur um góðan dreng.
Góði félagi! Sigldu heill til
landsins ókunna. Guð gefi þér
góða landtöku.
Xh. G.
— Fermingar
Frh. af bls. 9
Kristjana Þorkelsdóttir, Bakka-
túni 20.
Margrét Birna iSigurbjörnsdóttir,
Deildartúni 7.
Matthildur Jónsdóttir, Bjargar-
grund 14.
Olga Ingimundardóttir, Krókt. 16.
’Ólafía Sveibjörg Grímsdóttir,
Görðum.
Ólqf Sigurðardóttir, Sunnubr. 10.
Kagnheiður Yaldís Einarsdóttir,
Akurgerði 21.
Sesselja Sveibjörg Engilbertsdótt-
ir, Vesturgötu 142.
iSigríður Brynja Einarsdóttir,
iSkagabraut 35.
iSigurlín Magnúsdóttir, Kirkju-
braut 35.
iSigríður Sigurðardóttir, Kjalar-
dal.
Soffía Helga Guðrún Jónsdóttir,
Vesturgötu 26.
Svanhildur Sigfríður Guðmunds-
dóttir, Másstöðum.
JÞorgerður Arndal 'Sigurðardóttir,
Vesturgötu 111.
Þórey Brynhildur Þórðardóttir,
Deildartúni 10.
DRENGIR:
ÍAsgeir Rafn Guðmundsson, Jað-
arsbraut 9.
Guðmundur Vestmann Einarsson,
Vesturgötu 97.
Jón Guðberg Vestmann Einars-
son, Vesturgötu 97.
Jóhann Vestmann Þóroddsson,
Bekanstöðum.
Jörgen Ingimar Hansson, Suður-
götu 110.
Kristján Jónsson, Suðurgötu 108.
Kristján Jóhann Þórarinsson,
Sunnubraut 12.
Magnús Halldórsson, Suðurg. 118.
OOddui- Gíslason, Suðurgötu 54.
Óskar Pálmi Guðmundsson, Heið-
arbraut 14.
Pétur Steinar Jóhannesson,
Sunnubraut 24.
Samúel Ingvason, Suðurgötu 113.
Sigurður Guðjónsson, Suðurg. 103.
Valgeir Priðþjófsson, Sandbr. 17.
Viðar Einarsson, Melteig 16b.
örn Friðriik Ástráðsson Proppé,
Stillholti 8.
tS? _______________________
Frá Myndlistaskólanum
í Reykjavík.
Um þessar mundir er að Ijúka
síðustu námskeiðum hjá Mynd-
listaskólanum í Reykjaavík, í
föndri banra. Kennt hefir verið
alls í vetur í 3 riámskeiðum, og
hafa mri 250 börn sótt þau. Kennt
er aðajlfcga teikning, meðferð lita,
ýmistájgBgr pappírsvinna, leirmót-
un, bákivinna og sitthvað fleira.
, I Uiéfiii af því að vétrár starf- I
inu er nú ,að Ijúka hefir skólinn ’
i Sýningu á munurri bárriarina íj
i: skólanum í dag, laugardag kl. 2—4
! e.h. að Laugaveg 166, gengíð inn
1 frá Brautaiholti. Ókeypis aðgang-
ur. i
Mýja og göntla
dansondr
í G. T.-húsinu
Annan í Hvítasunnu
kl. 9
Hljómsveit Carls Billich. Söngvari Skafti Ólafsson.
VETRARGARÐURINN
DANSIEIKUl
I Vetrargarðinum 2. í Hvítasunnudag
Hljómsveit Karls Jónatanssonar
Miðapantanir í síma 6710 milli kl. 3—4.
V. G.
Aðgöngumiðasala kl. 5—7 og eftir kl. 8. — Sími 3355.
Silfurtunglið
Opið í kvöld til klukkan 11,30.
Með hljómsveit Jose M. Riba leikur hinn vinsæli danski
dægurlagasöngvari Burgi Wagner.
Ókeypis aðgangur. Sími 82611
Silfurtunglið.
AIMIVIAIM í HVÍTASUIMIMII
Silfurtunglið opið í kvöld.
Hin vinsæla hljómsveit Jose M. Riba leikur
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.00.
/ siðdegiskaffifimanum
leikur hljómsveit José R. Riba með hljómsveitinni
syngur hinn vinsæli danslti dægurlagasöngvari Burgi
Wagner, sem stundum er nefndur Frankie Lane
Danmerkur.
DREKKIÐ SÍDEGISKAFFIÐ í SILFURTUNGLINU
Silfurtunglið.
SVARTI RIÐDARIIMIM
Aðalhlutverk:
Alan Ladd og Patricia Medína.
Sýnd á annan i hvítasunnm i,
klukkan 3, 5, 7 og 9.
Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína
Annan í Hvítasunnu kl. 9. — Aðgöngumiðar í skrifstof-
unni sama dag kl. 5—6.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
TIVOLÍ j
2. í hvítasunnu.
Opið frá
kl. 2—7 og
8-11,30
Fjölbreyttustu skemmtitæki, sem völ er á.
Undrahús: Alls konar sjónhverfingar og töfrar
Dýrasýning: Alls konar dýr.
Skemmtiatriði:
Búktal •—• Baldur og Konni
Eftirhermur ■— Hjálmar Gíslason.
Verðlaun — tíuþúsundasti gc-sturinn.
Danssýning undir stjórn Sigríðar Valgeirsdóttur.
Candifloss, skrautblöðrur og fjölbreyttar veitingar.
Feerðir frá Búnaðarfélagshúsinu.
TÍVOLÍ.
Tjarit arcaié
Félag íslenzkra hljóðfæraleikara
heldur
DAIMSLEIK
í Tjarnarcafé 21. þ. m. (annan í hvítasunnu)
HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE LEIKUR
Söngvarar með hljómsveitinni
Sigríður Guðmundsdóttir og Hulda Emilsdóttir.
Aðgöngumiðar frá kl. 5—7.
tjarnarcafé
Opið í kvöld
Matur frá kl. 5—7.
Klassisk hljómlist frá kl. 9—11,30.
S—M A B K 0 S Eftli E4 Dodd
SOMETIMES A T
t :ttle knowledöe1
IS VERY
DANGE^V IS/
r
t THINK MR. HIGHTOWER WILL
5E IN SHAPE TO BEGIN TRAVEL
5V TOMORROW OR THE
NEXT DAV/
■...t feNðw JR cut euNNiNG u:
rHOW MUCH MR. AFRICA IS QUiTE
HIGHTOWER KNOW3 « D1FFERI7MT FROM
ABOUT HUNTING...^f, HUNTINS DBBP. OP.
HE SEEMS TO ANTBLOPE GP. DUCKS
THINK HE'S GOODi J IU THE STATES/
1) Ég vænti þess, að Filip verði
orðinn ferðafær á morgun eða
daginri þar á eftir.
koma hingað og tala við okkur
strax og hann getur.
— Það er enn. éitt sem ég vildi
3) — Ég veit ekki hvé góður
veiðimaður Filip er. En hann
hejdur sjálfur áð hánri sé snill-
4) -í- En það er talsvert annað
að vera á veiðum í Afríku, en að
vera á dádýraveiðum eða anda-
2) — Jæja, segðu honum að
minnast á, Davíð.
ingur.
veiðum í Norður-Ameríku. Hér
er hætta á ferðum.