Morgunblaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. maí 1956
MORGUNBLAÐIÐ
15
Meildsölubirgðir:
H. Óiafsson & Bernhöft
Reykjavik. Simi 82790 (3 línur)
Mestur gljái
best ending
með NUGGET
Hreinlætistæki
Baðker
Handlaugar
WC-skálar
WC-kassar
WC-setur
Blöndunarkassar fyrir baðker
Blöndunarkranar í eldhús
Sturtubaðstæki
Skolbyssur
Vatnslásar og botnventlar í baðker og handiaugar
Handlaugatengi, framlengingar o. fl.
VATNSVIRKINN H.F.
Skipholti 1. Sími 82562.
Iðnaðarhúsnæði
óskast. Um það bil 100 fermetra fyrir léttan. þrifalegan
og hávaðalausan iðnað. Tilboð merkt ,,Góður staður 2129“
sendist á afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m.
AUTOMATIC
BILCC
CLiAHER
Í^Nlí/,
Utgerðarmenn!
Notið AUTOMATIC BILGE
CLEANER til að koma í veg
fyi'ir kjölvatnsfýlu x bátum
yðar. Með því komið þér einnig
í veg fyrir eldhættu, sem stafar
N af olíu og annarri feiti, sem
safnast vill í kjölsogið.
AUTOMATIC BILGE CLEANER fæst á eftirtöldum stöðum:
Slippfélaginu í Reykjavík _ x ,
Sjtipa^míðastöðinni Dröfn hf. Hafnarfirði : . • ,♦ \
ByggiíagavöruyeiýK/h Kau^f^lags Suðurnesjf. keilavíl
Vélsmiðjunni Magna hf., véstmannaeyjúm
Verzl. Jóns A. Þórólfssonar, ísaf-irði
VIMNA
Hreingerningar
Vanir óg vandvirknir nienn. —
Sími 4739.
Hreingerningar
Vanir menn. Sími 1841.
Einar & Steini.
Tilkynning
18 ára stúlka óskar eftir
pennavini.
IHefur áhuga á ferðalögum, mál
um o. fl. K. Wiman, Banérv. 6,
Lánnersta, Sweden.
Félagslíi
Þróttur
Æfing hjá 1. og 2. flokk kl. 3
í dag á melavellinum. Mætið
stundvíslega — Nefndirnar.
Ferðafélag íslands
fer gönguferð á Vífilsfell annan
hvítasunnudag. Lagt af stað kl.
9 frá Austurvelli og ekið upp
fyrir ’Sandskeið. Farmiðar seldir
við hilana.
K.R. — Innanfélagsmót
í dag kl. 2,30 í 110 m. grinda-
hlaupi, 100 m. og 800 m. hlaupum.
Keppnisferð til Keflavíkur
á Hvítasunnudag. Farið verður
frá Steindóri kl. 1,15 og keppt kl.
3. — F. K.R.
Somkomnr
K.F.U.M.
Hvítasunnudag: kl. 8,30 e. h. —
Nile-Jóhan Gröttem talar — Ann-
an í hvítasunnu: kl. 8,30 e. h.
Gunnar 'Sigurjónsson, cand. Theol,
talar. — Allir velkomnir.
Bræðraborgarstíg 34
Hvítasunnudag
,Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn
samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir.
Hjálpræðis'herinn
Hvítasunnudag kl. 11: Helgun-
arsamkoma kl. 8,30. Hjálpræðis-
samkoma. — Mánudag kl. 8,30:.
Almenn samkoma. Velkomin.
Þoh :málníni 1
Höfum fyrirligg TUi H. BEIDSE Hafnarh jandi hina viðurkenndu dönsku FOELIN þakmálningu ÍTSSO^ & CO. H.F. uoll — Sími 1228
KristniboðsfélagiS í Reykjavík
heldur almenna samkomu mánu
daginn 2. í Hvítasunnu kl. 5 e.h.,
i Kristnihoðshúsinu Betanía,
Laufásvegi 13. Ólafur Ólafsson,
kristniboði talar. Tekið verður á
móti gjöfum til kristniboðsins í
Konso. Allir hjartanlega velkomn-
ir. —
Almemiar samkoraur
'BoSun fagnaðarerndisins, Aust-
urgötu 6, Hafnarfirði, Hvíta-
sunnudag kl. 10 f.h., 2 og 8 e.h. og
2. Hvítasunnudag kl. 8 e.h.
Fíladelfía
Samkoma i kvöld kl. 8,30 að
Hverfisgötu 44. Ræðumaður Bir-
ger Thornes. Einsöngur: Frú Eve
iyn Thornes. Allir velkomnir! —
Á morgun, Hvítasunnudag, Einn-
ig samkomur í Eríkirkjunni kl.
8,30. Þar talar Birger Thornes og
frúin syngur. Allir velkomnir.
Z I O N
'Samkomur um hvítasunnuna:
Reykjavík: Hvítasunnudag: sam-
koma kl. 8,30 e.h. 2. hvítasunnu-
dag samkoma kl. 8,30 e.h. —
Hafnarf jörður: Hvítasunnudag
samkoma kl. 4 e.h. — 2. hvíta-
sunnudag samkoma kl. 4 e.h. —
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikntanna.
Verzlun til sölu
Nýlendu- og búsáhaldaverzl
um við Miðbæinn, til sölu.
Góður vörulager. Hagkvæm
ir greiðsluskilmálar. Tilboð
seijdist tjl afg.r, hlaðsins fyr
ir 25. þ.m., merkt: „Góð
kaup — 2122“.
*
BEZT AÐ AUGLYS4
í MORGUISBLAÐim
íbúðaskipti
•*:'
Hefi hæð og kjallara, 3ja herb. íbúðarhæð og'2ja hexb-'
kjallaraíbúð á góðum stað á hitaveitusvæði, óska aðríá
í staðinn steinhús með 5 herb, íbúð og 3ja herb íbúð eða
stærra, helzt á hitaveitusvæði.
Til greina kæmi efri hæð og rishæð í smíðum eða tilbúin.
Milligreiðsla í peningum. Tilboð merkt: „íbúðaskipti
2137“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. maí n.k.
Kfallaraibúð
til sölu, 4ra herbergja með sér hita og sérinngangi. Daus
strax.' .Upþlýsingar í síma 2521.
FRU HELGA JONSDOTTIR
frá ísaffrði, andaðist í gær 18. maí á Elli- og hjúkrunar-
heimiliftú“Tlrtmd. Jálfðárförín auglýst síðar.
F. h. ættingja
Asgeir Asgeirsson.
Maðui’inn minn, tengdafaðir og afi
ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON
klæðskeri, andaðist að heimili sínu, Hrannargötu 2, ísa-
fii'ði, 16. þ.m.
Þórdís Egilsdóttir, María Helgadóttii . i
Helga Þórdís Gunnarsdóttir, Steingerður Gun.xarsdóttir
Sigrún Gunnarsdóttir.
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma okkar
SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR
Nesvegi 68, lézt í Landakotsspítalanum þanr. 10. b. mán.
Bálför hefur farið fram.
Þökkum innilega áuðsýnda samúð.
Ófeigur Eyjólfsson,
Fanney Ófeigsdóttir, Geirmundur Sigurðsson
og barnaböm.
Konan mín
JÓHANNA JÓNSDÓTTIR
sem lézt 13. þ. m., verður jarðsett á Stóra Núpi, þriðjudaginn
22. maí kl. 2. - Bílferð verður frá B.S.R kl. 10,30.
Jón Þorkelsson.
Jarðaríör móðúr ókkar
ÞÓRU JÓNSDÓTTUR
Þingholtsstræti 1, fer fram þriðjudaginn 22. þ. m. og hefst
með húskveðju að heimili hennar kl. 1 e. h.
Jarðað verður frá Dómkirkjunni.
Börnin.
Jarðarför
KARENAR ÍSAKSDÓTTUR
frá Grenjaðarstað fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
22. maí og hefst kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað.
Elísabet H. Helgaðóttir.
mmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Innilegustu þakkir til allra er auðsýndu samúð við and-
lát og jarðarför mannsins míns
INGÓLFS JÓNSSONAR
og heiðruðu minningu hans.
Kristín Richter Jónsson.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem á einn
eða annan hátt, sýndu okkur hlýju og samúð við andlát
og jarðai'för
KONRÁÐS SIGURÐSSONAR
Glerárgötu 8, Akureyfi.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjax-tkærar þakkir sendum við öllum þeim, sem 'auð- ,
sýndu okkur samúð við fráfall hjartkærs exginmanns,
föður og sonar
NÓA JÓNSSONAR
sfem íórst með ni.b. Verði 9, marz s.l.
Ingimunda Þörvaldsdóttir og börnitn. !
Guðlaug Ólafsdóttir.