Morgunblaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.1956, Blaðsíða 4
4 MÖRGIJNBLAÐIÐ I.O.O.F. 3.=138528feE • Messur • Ncsprcstakail: — Messa í kap- ellu Háskólans kl. 11 árdegis. — Séra Jón Thorarensen. Útskálaprcstakall: — Mas«a — (altarisganga) að ÚtatálÉm kl. 2 e.h. — Sóknarpreatur. Hafnir: — Messa kl. 2 e.h. Sókn arprestur. Haiigrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. Brúðkaup Gefin verða saraan í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Kristín Valdimarsdóttir og Guð- mundur Guðvarðsson. Heimili þeirra verður að Brekkustíg 15. Gefin verða saman í hjónahand á morgun af séra Jóni Auðuns — ungfrú Kristín Fjóla Kristjáns- dóttir, Holtsgötu 41, og Stefán Þór Árnason (Jónssonar, stór- kaupmanns). Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Guðlaug Júliusdóttir og'Guðmund- ur Jónsson, Framnesvegi 5. Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Guðrún Sigríður Ólafsdóttir, -— Laugavegi 89 og Edward Eugene Kisner, flugmaður. Á annan í Hvítasunnu voru gef in saman í hjónaband af séra Jóni M. Guðmundssyni ungfrú Ágústa Aðalheiður Ágústsdó "r frá Þing eyri og Sveinn Teitsson, málari og knattspyrnumaður. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 37, A.kranesi. Séra Jón M. Guðjónsson gaf sam an I hjónaband á annan í Hvíta- sunnu ungfrú Láru Ágústsdótt- ur, Sólmundarhöfða og Hafstein Sigurbjörnsson, stýrimann, Deild- artungu 7, Akranesi. Heimili þeirra er að Sólmundarhöfða við Akranes. í geislum kvöldsólarinnar léku risavaxnir skuggar sinn knatt - spyrnuleik á íþróttavellinum á fimmtudagskvöldið. Þcir teygðust )g breikkuðu á víxl eftir hreyfingum leikmanna, fóru í gegnum hvorn annan, rákust á og fjarlægðust. Sólbaðaðir leikmennirnlr áttu í sínu „stríði“. Þetta atvik er ljósm. Mbl. festi á filmu, hefði getað gerzt á marklínunni. En það átti sér stað úti á miðjum velli — en atiagan varð þó hörð. Ríkharður liggur á grúfu og Albert er að staulast á fætur. Landsliðsframverðimir Guðjón (nr. G1 og Sveinn koma aðvííandi tvíefidir með skuggum sínum. 7000 manns horfðu á. Föstudaginn 18. maí voru gefin saman í hjónaband Ásdís Haralds dóttir, Karlag. 1 og Þorvaldur Ragnarsson, Reykjum við Sund- laugaveg. Heimili þeirra er á Karlagötu 1. I gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Sveini Víking, Lilja Dagnýsdóttir og Sveinn Ásmunds- son, bæði frá Seyðisfirði. Heimib ungu hjónanna verður að Grundar- stíg 6. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Greta S. Gunnarsdótt ir, afgreiðslumær í Síld og Fisk og Sævar Guðmundsson, Efra- Ási, Hjaltadal, Skagafirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun Sýning Auslmanns Góð aðsókn hefur verið að und- anförnu að listsýningu Hafsteins Austmanns í Listamannaskálan- um. 26 myndir hafa selxt. Lýkur sýningu þesaa unga manns í kvöid. sína ungfrú Helga Steingrímsdótt ir, Álfaskeiði 26, í Hafnarfirði og Hallgrimur Pétursson frá Norð- firði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigrún Magnúsdótt- ir, Eauðarárstíg 28 og Jón Matt- liíasson rafvirkjanemi, Tómasar- haga 40. S.I. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Inga Guðmunds- dóttir, Vallagötu 23 og Reynir Guð mundsson, Staðarfelli, Sandgerði, Nýlega opinberuðu trúlofun sína Anna María Tómasdóttir, Teigar- gerði, Reyðarfirði og Karl Sigur- jónsson, Núpakoti, Eyjafjöllum. • Afmæli • Sjötug er á morgun, mánudag, Guðrún Erlendsdóttir frá Tindum, Baugsvegi 3 hér í bæ. Blöð og tímarit... Gangieri er nýkominn út. — Af efni má nefna: Af sjónarhóli — Guðmann hinn ungi (Gretar Fells) — Örkin (G.F.) — Tákn- fræði leikja (G.F.) — Spurningar og svör — Hinn forni arfur (Sig- valdi Hjálmarsson) — Litið um öxl og leitað svara (Jakob Krist- insson) — Indland fyrir daga alda — Til Kjarvals — (G.F.) — Veganesti vizkunemans (Shri Búdda (S H) — Leynirök styrj- Ram) —• Vindharpan (G.F.). 85 á'ra verður mánudaginn 28. maí, Guðrún Nikulásdóttir, Holts- götu 14, Reykjavík. Kvenréttindafél. íslands heldur fund á mánudaginn í Að- alstræti 12 kl. 8,30 síðdegis. Sólheimadreng'urinn Afh. Mbl.: N N krónur 50,00. Fantasía Disneys, hin afburða, vinsæla mynd, sem Gamla Bíó hefur sýnt öðru hverju undanfarin ár við miklar vinsældir, verður sýnd á sunnudaginn kl. 9 um kvöldið vegna fjölda áskoranna frá kvik myndahúsagestum, sagði forstjóri Gamla Bíós Dagbókinni í gærdag. Frá Verzlunarskólanum Eins og áður hefur verið til- ikynnt, hefst inntökupróf n.k. mánudag 28. þ.m. kl. 2 e.h. Aðeins þeir verða prófaðir, sem þegar hafa látið skrá sig. Bæjar f ógetaskrif stof an í Kópavogi er opin vegna utankjörsstaða- kosninga daglega milli kl. 5 og 7, sunnudaga, jafnt sem aðra daga og svo að sjálfsögöu á venjulegum skrifstofutímum. Kristniboðssambandið Minningarspjöld sjúkrahúss- sjóðs Kristniboðssambandsins fási á Ásvallagötu 13 og hjá Markús Sigurðssyni, Ljósvallagötu 24. Veljið yður félagsskap bindind i shyggju manna. ■—- XJmdæmisstúlcan. Orð Iífsins: Réttlættir af trú höfum vér því frið við Guð fyrir Drottin vorn Jesúum Krist, sem vér og höfum aðgang fyrir með trúnni til þess- arar náðar, sem vér stöndum í, og vér hrósum oss af von um dýrð Guðs. (Róm. 5, 1—2). Góðir Suðurnesjamenn! 1 dag er tækifæri til þess að efla Skógræktarsjóð Suðurnesja og klæða hinn nakta skaga. Takið því vel á móti börnunum, sem bjóða þetta merki. Dagbókin tilkynnir viðskiptavinum sínum. Vinsam- legast athugið, að allar tilkynn- ingar sem birtast eiga í Dagbók- inni, þurfa að vera komnar fyrir kl# 5 daginn áður, og þær tilkynn- ingar sem birtast eiga í sunnudags blaðinu þurfa að vera komnar fyr- ir kl. 12 á laugardögum sumar- mánuðina. Til bágstöddu kounnar Afh. Mbl. Inga og Palli kr. 100.00 — Halldóra B. kr. 27.10 - frá konu kr. 600.00. Til lömuðu barnanna Afh. Mbl. D. N. kr. 100.00 - ónefndur kr 100.00. í dag er 150. dagrir ár j 27. maí. Sunnudagur. ÞrcnningarhátíS. Árdegisflæðí kl. 7,57. Síðdegisflæði kl. 20,17. Slysavarðslofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni, er opin all an ’ sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað. Næturvörður er í Ingólfsapóteki, sími 1330. Ennfremur eru Holts- apótek og Apótek Austurbæjar op- in daglega til kl. 8, nema á láug- ardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarf jarðar- og Keflayíkur- apótek er opið alia virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. D ag bók Frá Ipik Valc nrr Alnirnpemora Sunndagur 27. mal 195®- Erindi Jónasar Guðtnundssonar um starfsemi A.A.-samtakanna og Bláabandsins hjér á landi, verður flutt á Umdæmisþinginu í dag kl. 3 >4 e.h. m Pennavinir Dagbókinni hafa borizt nokkur bréf, aðallega frönsk og ensk. Þeir sem vildu sinna því, geta haft samband við Dagbók Morgun- blaðsins, Austurstræti 8. Keflavík og nágrenni Kjörskráin liggur frammi á skrifstofu fíokksins í Sjálfstæðis- húsinu. Þar sem kjörskráin er ekki nákvæm, er allt Sjálfstæðisfólk beðið að hafa samband við skrif- stofuna sem fyrst. Kærufrestur er útrunninn 3. júní. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl. J. A. kr. 50.00. Gjafir vegna leiðsöguhunda fyrir blint fólk Hafa þessar þegar borizt: Frá Frá Guðrúnu G.'kr. 1200,00; S M 50,00; G H 50,00; S B 100,00; G Þ 50,00. — Frá Carlsen, minka- og grenja-hundur (hvolpur), sem á áð sel.jast til ágóða fyrir leið- söguhunda. —• Kærar þakkir. — F.h. Blindravinafélags íslends. Þ. Bj. Stúdentar MR.,1951. — Fundur verður haldinn í íþöku, miðviku- daginn 30. maí, n.k. kl. 9 e.h. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund . . kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar ... — 16.40 100 danskar ltr.....— 236.30 100 norskar kr......— 228.50 100 sænskar kr......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — . 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ........—431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ......... — 26.02 ° Útvarpið • Sunnudagnr 27. tnaí: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 16,30 Færeysk guðsþjón- usta (Hljóðritað í Þórshöfn). 18,30 Barnatími (Baldur Pálma* son). 19,30 Tónleikar (plötur). —- 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Steinn Steinarr skáld og Ijóð hans: Bókmenntakynning stúdenta ráðs Háskólans (hljóðrituð á seg- ulband í hátíoasal skólans 22. f. m.). 22,05 Danslög (plötur). Mánudagur 28. maí: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Úr sveit- inni; VIII. (Þorsteinn Sigfússon bóndi í Sandbrekku á Fljótsdals- héraði). 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 20,30 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar. 20,50 Um dag- inn og veginn (Helgi Hjörvar). 21,10 Einsöngur: Anna Þórhalls- dóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á.píanð. 21,30 Út- varpssagan: „Svartfugl“ eftir Gunnar Gunnarsson; XIII. (Höf. les). 22,10 Leiklistarþáttur (Hild- ur Kalman). 22,30 KammertónleiV ar (plötur). 23,05 Dagskrárlok. MacMillan varar við kauphæHunum LUNDÚNUM, 25. maí. — Brezkf fjármálaráðherrann MacMillan varaði í dag við þeim alvarlegu afleiðingum, sem aulcnar kaup- hækkanir kynnu að hafa fyrir efnahag landsins. Á útflutnings- markaði mættu Bretar nú stöS- ugt harðnandi samkeppni — eink- um frá Japönum og Þjóðverjum. En allt útlit væri fyrir, að verð á innfluttum vörum héldist ó- breytt nema laun hækkuðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.