Morgunblaðið - 27.05.1956, Qupperneq 5
Sunnudagur 27. maí 1956.
m o r c v \ b r; a n i ð
5
A annað hundrað firmu
í firmakeppni
1 £TOi
★ Golfklúbburinn flyfur af
Öskjuhlíðinni
GOLFVÖLLUR Golfklúbbs Reykjavíkur verður þessa viku og
næstu vettvangur skemmtilegrar golfkeppni. Það er firma-
keppni klúbbsins, en þátttakendur í henni eru hátt á annað hundrað
firmu. Þetta er sem 811 önnur keppni í golfi, að íslandsmótinu einu
undanskildu, forgjafar-keppni, og hafa því öll firmu jafna mögu-
leika til sigurs, hvort sem þau fá golfmeistara íslands til að leika
fyrir sig, eða þann sem skipaði síðasta sæti íslandsmótsins, svo
dæmi sé nefnt.
■* 28 NÝIR FÉLAGAR
Golf er skemmtileg íþrótt
fyrir þá sem iðka og ekki síður
fyrir áhorfendui'. Keppni í golfi
er afar tvísýn oftast, spennandi
og skemmtileg. Erlendis eru oft
þúsundir áhorfenda að golf-
keppni og áhugi hér er mjög að
vakna. Iðkendum golfsins hér fer
eignast nýtt heimili og nýjan og
fullkominn golfvöll í Vatnsenda'
hæð. HagnaSi er verður af firma-
keppninni nú verður öllum varið
til byggingaframkvæmda. Fram
kvæmdir hefjast þegar er gengið
hefur verið frá samningum við
bæjaryfirvöldin, en núverandi
golfvöllur, sem er 9 holu völlur
Verðlaunin í firmakeppni Golfklúbbsins. í miðið er farandbikar
er firmað sem sigrar geymir í eitt ár. Til vinstri eíu 1. og 2.
verðlaun, er firmun fá til eignar. Til hægri eru 1. og 2. verðlaun,
er golfmenn viðkomandi firma fá til eignar. •— Ljósm. Ól. K. M.
MOLLET
LEITAR
TRAUSTS
PARÍS og ALSÍR, 25. maí. —
Bardagar milli franskra her-
manna og skæruliða héldu áfram
víða í Alsír í dag. Er umræðum
um utanríkismálin lýkur í
franska þinginu, mun forsætis-
ráðherrann Mollet fara fram á
traustsyfirlýsingu næstkomandi
fimmtudag. — Talið er víst,
að Mendes-France muni þá nota
tækifærið til að gagnrýna stéfnu
stjórnarinnar í Alsírmálunum, en
Mendes-France sagði af sér em-
bætti varaforsætisráðherra vegna
meðferðar stjórnarinnár á Alsír-
málunum. •— Reuter-NTB.
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
♦
♦
EZT AÐ AUGLÝSA í ♦
♦
♦
ORGUNBLAÐINU
Togtmnn Vöttur kemur tíl
heimuhufnur ú Fúskrúlsflrði
: B
: m
FÁSKRUÐSFIRÐI 24. maí. -
Hingað kom í kvöld hinn ný-
keypti#>gari Vöttur, sem togara-
félagið Austfirðmgur hf. hefur
keypt, en áður hét skipið Kefl-
víkingur. Mikið var ara dýrðir
við komu akipsins.
MANNFJÖLDI FAGNAÐI
SKIPIN
Togarinn lagðist að bryggju kl.
8,30 í kvöid. Skipstjóri cr Steinn
Jónsson frá Eskifirði. Með tog-
aranum var Þorleifur Jónsson,
framkvæmdastjóri Austfirðings
hf.
Mikill manngrúi hafði safnazt
niður á brj-ggju við komu skips-
ins og kauptúnið var allt fánum
skreytt. Fiöldi báta nafði farið
á móti skipinu út fjorðinn og
voru bátarnir fánum skreyttir.
Við komu Fkipsins flutti sveitar-
stjórinn í Búðahreppi, Jón Er-
lingur Guðmundsson ávarp og
árnaði eigendum, sem eru vel-
flestir íbuar 1 þremur nreppum,
skipstjóra, framkvæmdastjórn og
skipverjum heilla með nið glæsta
skip.
SAMEIGN ÞRIGGJA ÍIREPPA
Nýlokið er 8 ára flokkun
á skipinu og er það nú í hinu
bezta ásigkomulagi, enda glæsi-
legt og gott sjóskip. Þetia er ann-
ar .ogarinn. sem togarafélagið
Austfirðingur hi. eignast, hinn
togarinn he’tir Austfirðingur og
er hann heimilisfastur á Eski-
firði. Félagið er eign þriggja
hreppa þ. e. Búðahrepps, Eski-
fjarðarhrepps og Reyðarfjarðar-
hrepps. Aihir almenningur í þess
um hreppum er hluthafi í fé-
laginu. RiKir mjög mikil og al-
menn ánæeja yfir komu þessa
skips og vænta menn mikillar at-
vinnu í sambandi við það. Það
er skrásett til heimilis á Fá-
skrúðsfirði
f KVÖLD ER HALDIN VEIZLA
f iramkvæmdaráð Austfirðings
h.f. eru þeir Þorsteinn Jónsson,
kaupfélags djóri á Reyðarfirði,
Arnpór Jensen forstj. EsKifirði og
Helgi Vigiússon kaupiél.stj. Fá-
skrúðsfirði
í Kvöld er skipverjum öllum
boðið til veizlu á Fáskrúðsfirði,
en í nótt" Leldur skipið svo til
Eskifjarða:’ og mun þar taka veið
arfæri og annað, er að útgerð-
inni lýtur. Gert er ráð fyrir að
skipið geti hafið veiðar næstk.
sunnudag.
og ört fjölgandi. Síðan í apríl
hafa 28 nýir félagar verið skrá-
settir í golfklúbbinn. Golf er fyrir
alla, jafnt unga 'sem gamla. Og
golf er skemmtilegra en flestar
aðrar íþróttir, segja menn, sem
lagt hafa stund á margt.
+ BYRJENDUR
GETA SIGRAÐ
Á vegum Golfklúbbs Reykja-
víkur fara árlega fram 20—30
kappleikir og eins og fyrr segir
er það í öllum tilfellum nema
einu (íslandsmótinu) forgjafar-
keppni, svo að allir hafa jafna
möguleika til sigurs. Gerir það
þátttökuna almennari og keppn-
ina skemmtilegri — en það er
höfuðtilgangurinn að sem flestir
séu með og fái notið hins
skemmtilega leiks. Fyrstu keppni
klúbbsins, Hvítasunnukeppninni,
er að ljúka og leika til úrslita
Jón Sv. Sigurðsson og Gunnar
Böðvarsson.
★ NÝR GOLFSKÁLI
Stjórn Golfklúbbs Reykjavík-
ur rabbaði við blaðamenn á
föstudag um ýmislegt er snertir
íþróttina. Viðtalið fór fram í
hinum vistlega og skemmtilega
skála félagsins á Öskjuhlíð, en
innan fárra ára mun klúbburinn
Útsala
á skófatnaði
Karlmannaskór frá kr.
95.00.
Karlmannainniskór
kr. 45.00.
Karlmannagúmmístígvél
fullhá kr. 195.00.
Kvenskófatnaður í úrvali
frá kr. 35.00—95.00.
Barnastrigaskór lágir. —
Verð kr. 20.00—25.00.
Barnagúmmistígvél frá
kr. 25.00,
Bama- og unglingaleður-
skór, lágir og uppreimað-
Ir «. m. fl.
SKÓSALAN
Snorrabraut 36.
(en fullkominn völlur er 18 hol-
ur) stendur á 11 hektara rækt-
uðu landi, sem hverfa mun und-
ir byggingar og önnur mann-
virki.
* DANADROTTNING
VERNDARI KLÚBBSINS
Golfklúbbur Reykjavíkur á
skemmtilega sögu a'ð baki. Hann
var stofnaður 1934 og í klúbbn-
um hefur alltaf verið fjörugt og
skemmtilegt — misjafnlega að
vísu, en alltaf skemmtilegt og
ánægjulegt. Golfmenn léku fyrst
í Laugardalnum, en fengu svo
svæðið á Öskjuhlíð. Völlinn þar
vígði Ingiríður Danadrottning
árið 1938. Hún hefur síðan verið
verndari klúbbsins. Mynd henn-
ar skipar heiðurssæti í Golfskál-
anum. Margar konur hafa leikið
þar síðan, enda er golfíþróttin
jafnt fyrir konur sem karla.
Starfsmaimafél.
Akuí
"evrar
Aðalfundur Starfsmannafélags
Akureyrar var haldinn 8. maí s.l.
í sjórn voru kosnir:
Formaður: Jón Norðfjörð, bæj-
jargjaldkeri. — Ritari: Gunnar
Steindórsson, brunavörður. —
Gjaldkeri: Sigurður Halldórsson,
bókari. — Meðstjórnendur: Stein-
unn Bjarman, ritari. og Þorsteinn
Stefánsson, bæjarritari. — Vara-
stjórn: Björn Guðmundsson, lög-
regluvarðstjóri. — Sveinn Tómas
son, vara-slökkviliðsstjóri. —
Sigurður Helgason, eftirlitsmað-
ur. — Oddur Kristjánsson, bygg-
ingameistari. —'Bjarni Halldórs-
son, skrifstofustjóri. — Endur-
skoðendur: Garðar Ólafsson, efn-
isvörður og Ásgeir Markússon,
yfirverkfræðingur, og til vara:
Magnús Ólafsson, sundkennari.
Fundurinn var vel sóttur og var
trú félagsmanna rík í þá átt, að
bæjarstjórn mundi taka vel nýju
frumvarpi til launalaga fyrir
starfsmenn bæjarins, sem nú hef-
ur verið lagt fyrir bæjarráð Og
er sniðið að mestu eftir frum-
varpi starfsmanna Reykjavíkur-
bæjar, sem borgarstjórinn í R.vík
hefur mælt með til samþykktar,
samkvæmt fréttablöðum að sunn-
an-
Höfum riú aftur fengið þessa eftirspurðu
kœ Iis ká p a
sem ætfu að vera til á hverju heimili
Kelvinator kæliskápurinn er rúmgóð og örugg
matvælageymsla.
8 rúmfeta Kelvinator kælskápurinn rúmar í
frystigeymslu 56 pund (lps.) og er pað stærra
frystirúm en í nokkrum öðrum kæliskáp af sömu
stærð. 5 ára ábyrgð á frystikerfi.
Hillupláss er mjög mikið og haganlega fyrir
komið. Stór grænmetisskúífa. — Stærð 8 rúm-
feta Kelvinator. Breidd 62 cm. — Dýpt 72 cm.
Hæð 136 cm. — Eigum fyr rliggjandi 3 mismun-
andi gerðir af 8 rúmfeta Kelvinator skápum.
Kelvinator 8 rúmfet
Kelvinator verksmiðjurnar eru elztu framleið-
endur rafknúinna Kæliskapa til heim.hsnotkun-
ar og hafa alltaf verið í fremstu röð með allar
nýjungar.
10,6 rúmfeta Kelvinator kæliskápurinn hefir 70
punda (lbs.) frystigeymsiu, tvær rúmgóðar
grænmetisskúffur og miK-.ð hillurými. Stærð
hans er: 72 cm. Dýpt 76 ern. Hæð 150 cm.
Örfáir skápar fyrirliggjandi.
Pantana óskast vitja-3 á morgun.
Kelvinator 10,6 rúmfet.
* Kelvinator er Drýði eldhússins op stolt húsmóðurinnar.
* Kelvinator er allt af hægt að kynnast hjá okkur
— Gjörið svo vel og lítið inn —«
Sjón er sögu ríkari.
' i
Jfekla
Austurstræti 14 — Sími: 1687