Morgunblaðið - 27.05.1956, Síða 7
Sunnudagur 27 mal 1956.
MORGUNBLAÐIÐ
7
Svartar dragtír
stórnúmer.
Sumar dragtir
fjöllbreytt úrval
Stutt j akkar
og hálfsíðar k á p u r
mar^ar gerðir og iitir
Vinnið ekki baki brotnu
Látið sjálfgljáandi Glo-Coat vinna verkið
Þeir dagar eru taldir, sem
þér þurfið að liggja á hnján-
um og nudda góifin. John-
son’s Glo-Coat sér um það.
Hellið Glo-Coat á gólfin,
dreifið því og sjáið hvernig
gljáinn kemur xram þegar
það þornar.
Hið bezta fyrir gólfdúk
Glo-Coat er jafngott á gólf-
dúk (Linoleum), gúmmí og
hinar nýju plastplötur. Auk
þess er það örugg vörn, þar
eð Glo Coat inniheldur engin
upplausnarefni, sem gætu
skaðað gólfflötinn.
Sparið tíma og erfiði
Reynslan sýnir, að Glo-Coat
sparar ekki eiriungis tíma og
erfiði, heldur og peninga,
þareð gljáinn er langvar-
andi.
w
[Tmboðsmenn
jyijtmRiKr
Revkjavík.
Steinull
Allir þeir sem reynt hafa stcinull, eru sam-
mála um frábært einangrunargildi hennar.
★ Steinullarplötur eru rakavarðar og hrinda frá
★ sér vatni.
★ Einangrunargildi steinullarinnar er mjög gott.
★ Stærð hverrar steinullarplötu er: 45x60x6 cm.
Af Stctnull fæst ennfremur í sekkjum.
•jc Steinull er íslenzkt einangrunarefni,
U. BEUIIIIKTSSOIU
& CO. W.
Hafnarhvoll — Sími 1228
Jeppi
til sölu, í mjög góðu standi.
Uppl, síma 6020.
Blokkþvingur
óskast til kaups. Uppl. í
síma 6322.
TIL LEIGU
kjallaraíbúð á góðum stað í
austurbænum, 3 herbergi,
hitaveita. •— Fyrirfram-
greiðsla áskilin. Tilboð
óskast sent Mbl. fyrir kl. 5
þriðjud. 20. þ. m. merkt:
„D. Dodd“ — 2250.“
Bátur — Bill
Vil láta 3% tonna bát í
skiptum fyrir bíl. Verð ca
12 þúsund. Tilboð merkt:
„Bátur — Bíll — 2270“,
sendist Mbl. fyrir 30. þ. m.
Ungur reglusamur maður
óskar eftir
Herbergi
sem næst miðbænum frá
næstu mánaðarmótum.
Uppl. í sima 1603.
óska eftir litilli
í B LÐ
Tveir í heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt:
„Húsnæði — 2266“ sendist
Mbl. fyrir mánudagskvöld.
með innbyggðum 3ja hraða plötuspilara. Verð kr 1730.00
Einnig ýmsar gerðir af plötuspilurum með og án
magnara- |v$
RADÍÓSTOFA Vilbergs og Þorsteins.
Laugavegi 72 — Símí 81127.
E inbýlishús
til sölu eða í skiptum fyrir íbúð í Kópavogi eða Reykja-
vík, ásamt ca. 2 ha. lands. — Húsið er í ágæíu ástandi
80 ferm. að stærð með bílskúr og .fleiri útihúsum.
Landið er sérstaklega vel fallið til garðræktar. —
Vermireitir og garðyrkjuáhöld geta fylgt í kauapnum.
Eignin er laus til íbúðar og afnota nú þegar.
)
Einar Sigurðsson,
legfræðiskrifstofa. fasteignasala,
Ingólfsstræti 4. — Sími: 2332.
Þjóðhátíð íslendinga er í nánd og bá skarta
allar konur sínum fegurstu klæðum Ef þér
ætlið að fá yður fallega kánu. dragt eða sum-
arkjól, fyrir hátíðina, þá boruar sig fvrir vður
að
LÍTA IINilM HJÁ GLÐRIJIMU
Prjónakjólarnir
eru komnir aftur.
Kettupeysur og buxur
fyrir ferðalög og útiíegur.
VerzSunin GUÐSZÚN
er á horninu á Itauðarárstíg og Skúlagötu.
(Bifreiðastæði rétt við dyrnar)