Morgunblaðið - 27.05.1956, Page 14
14
M ORCUNBLAÐIÐ
Sunndagur 27. maí 1£56.
Kaupið mæðradagsblómin
w
þar sem eru ódýrust.
Blómabúðin, Laugaveg.l 63.
Óska eftir að kaupa
• Chevrolet BelAír
model ’56. Tilboð sendist afgreiðslu Morgbl. fyrir 5. júní.
Merkt: „Staðgreiðsla —2249.“
< AOALFUIVDUR
Taflfélags Reykjavíkur, verður haldinn í Þórskatfi, sunnu
aaginn 3. júní 1956, kl. 1,30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, verðlaunaafhend-
ing fyrir Haustmót T.R. og Skákþing Reykjavíkui.
Stjórn T. R.
Þriðja platan með
ERLU ÞORSTEINSDÓTTUR
er komin í hljóðfæraveizlanir.
DK1385 Paris (I hve Paris)
Hugsa ég til þin (Evermore)
Hinar plöturnar, Hljóðaklettar og sof þú,
eru senn á þrotum.
Heildsala — Smásula — Póstsendum.
FÁLKINN HF. — hljómplötudeild
Hveragerði
íbúðarhœð
í Hveragerði, hef ég til sölu. Hæðin er 3 herb. og eldhús
og fylgir henni þvottahús og góður geymsluskur. Ibúðin
getur verið laus 1. júní.
BALDVIN JONSSON, hrl.
Austurstræti 12 — Sími 5545
Nýtt
Sumarkjólar — Priónadragtir
(sumarlitir) orlon og ull
Telpukjólar — Sundbolir
fyrir dömur og böai
Ullarpeysur — Undirföt
Veriiun líijiijsrgar !>or$[eksií«ttur
Skólavörðustíg 22 A
HUSGÖGIV
eru ódýr í Danmörku
' Nýtízku' aanist. skápur
mjög haganlegur, í tek, eik
og klæddur að innan með
mahogni og fóðruðum
skúffum fyrir silfurmuni.
— 165 cm br., 135 cm hár.
VerS kr. 988 (danskar).
INNSKOTSCORD
í frönskum
stíl, mjög
vönduð í
hnotu eða
mahogni. —
Verð kr. 290
(ds.) fyrir 3
borð.
Fást einnig með „Kakler"
kr. 375,— (ds.)
SÓFABORÐ
í tek og eik með rörfléttu
hillu. Stærð plötu 130x50
cm. Verð kr. 260.— (ds.)
Vér höfum ennfremur á
boðstólum fjölda annarra
húsgagna.
Húsgögnin afgreidd fritt
um borð í Kaupmanna-
höfn.
Möbellageret
Oehlenschlægersgade 17
Köbenhavn V. — Vester 7350
Ávnoksturs-
krani
og skurðgrafa á bíl, tíl
leigu. Afgreiðsla allan sól-
arhringinn.
Þverholti 15.
Sími 81850.
HERBERGI
í Kaupmannaltöfn til leigu
fyrir 1 eða 2 sumargesti. —
Laust strax. Verð 14 d. kr.
á dag. Tilboð merkt: „Ama-
ger — 2175“, sendist Mbl.
fyrir sunnudagskvöld.
faeCiSð.
REIKNIVfUR
4 mismunandi gerðir
Skrifstofuvélaverzlun og verkstæði.
Á morgun nyjar víirur
Úrval af krepnælon og krepperlon hosurti.
Barnafatnaður. — Nýjar gerðir hárspengur.
Nælonundirföt og sokkar.
Mjaðmabelti og brjóstahöld.
Ódýrir borðdúkar. Dagiega nýir bútar.
Verzlunin Ósk, Laugavegi 82.
10 smálesta velbátur
með nýrri 33 ha. Bolinder-dieseivél ferskvatnskældri
með vökvagír til sölu. — Báturinn er byggður úr eik.
Nánari upplýsingar gefur
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7
Sími: 1518 kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
Tilkynning
um áburðarafgreiðslu í Gufunesi.
Fr~-1. júní verður áburður afgreiddur eins og hér segir:
Alla virka daga kl. 7,30 til 6 e. h.
Laugardaga engin afgreiðsla-
Þetta eru áburðarkaupendur vinsamlega beðnir
að athuga.
ÁBURÐARVERKSMIÐJAN HF.
SUMARÚÐUN
Sími 82775
MAGGI
Sveppa
Jahetta
Blomkál
Gártner
Anita
Spmat
Hænsna
Spergil
Kálla
Eggja
Uxahala
súpur eru uppáhald
allra
MunlS aS bezti
kjötkrafturinn er
aðeins úr MAGGI
♦eningum
3. (Brynjolfióon &
varan