Morgunblaðið - 27.05.1956, Page 15

Morgunblaðið - 27.05.1956, Page 15
Simnudagur 27 maí 1956. MORGUNBLAÐIÐ 15 Andrés Eyjólfsson alþm. í Síðumúla sjotugur Andrés Eyjólfsson, alþmgismað-] ur i Síðumúla verður sjötugur sunnudaginn 27 þ.m. Andrés er fæddur að Kirkju- bóli í Hvitársiðu 27. maí 1886, sonur hjónsnna Eyjólfs Andrés- sonar, bónóa þar, og Guðrúnar Brynjólfsdóttur. Eyjólfur, faðir Andiésar, var bróðir séra Magnúsar á Gils- bakka föður Péturs sáluga Magn- ússonar, ráðherra, af hiuni merku Langholts'prt, sem komin er af Magnúsi Andréssyni, alþingis- manni í Langholti í Árnessýslu. Móðir Andrésar, Guðrún Brynjólfsdóttir, var dót ir Brynj- ólfs Stefán.;sonar. hreppsstjóra á hann og sarr.a er að segja um síð- ustu kosningar. Þegar hann bauð sig fram fyrst, er haft eftir merkum storbónda í sýslanni, sem er viðv.rkenndur Sjálfstæðisrr aðui: „Auðvitað verður Sjátfstæðisflokkurinn að sigra, en Andrés má eivki falla“. Hygg ég, að allrrargir Sjálfstæð- ismenn hafi tekið undir þetta og sýnt það í verki Mun erfitt fyrir Framsóknarflokkinn að halda sýslunni, þegar Andrés er ekki lengur í tramboði. Andrési hafa verið falin ýms opinber stórf utan sýslunnar, t. d. er hanr. eftiilitsmaður opin- berra sjóða. Andrés er eins og fyrr segir, ágætlega gefinn, piýðhega hag- mæltur og hvers manns hugljúfi, sem kynnis* honum, skcmmtileg- ur og vinfastur, þó vinri.argur sé. Ég hefi áft því láni uð fagna að þekkja Anrtrés í mörg ár og telja hann meðal minna beztu vina. Síðan hann varð þingmaður höf- um við verið sessunautai og jafn- an farið áf.retlega á nieð okkur og minni skoðanamunur verið hjá okkar, en vænta mætti eftir þeirri kosni’sgabaráttu, sem nú er hafin, Andrés hofur nú drtgið sig út úr erli stjórnmálanna íyrir ald- urs sakir, er.da hefur hann alltaf verið friðsæll höfðingi í lund sem á mörg hugðarefni Ég óska honum og fjölskyldu hans til hamingju með sjötugsaf- mælið og óska þeim langlífis og allra heilla í framtíðinni. f.árús Jóhannesson. Fískaflinn 179 þús. smál. Selalæk á Rangái völlufn, af hinni merku Keldna-ætt. Andrés er þannig kominn af mjög merkum ættum og er því ekki að furða, þó að hano. sé gáfaður mann- kostamaður. Andrés er elztur 5 systkina, en Þórður Eyjólfsson, hæstarétta-dómari, þeirra yngst- ur. Skömmu eftir fermmgu fór Andrés nr foreldrahúsum í vinnumenn-ku og var lengst af í Dei.ldartungu hjá Vigdísi Jóns- dóttur, ekkvu Hannesav Magnús- sonar, sem þar bjó, en þau voru foreldrar Jóns Hannessonar í Deiidartungu og þeirra systkina. Andrés var nemandi í bænda- skólanum á Hvanneyri árin 1910 til 1911, en hóf búskap í Síðumúla 14. maí 1912 Jörðin var þá í eign séra Magnúsar Andrvssonar á Gilsbakka. Nokkrum árum seinna keypti Andrés jörðina cg þótti í mikið ráðizt, enda þurfti hun mikilla umbóta við og árið 1919 kvæntist hann Ingibjórgu Guðmundsdótt- ur frá Mjöndal, systur Sigurðar skólameistara Guðmundssonar á Akureyri, hinni mesti; rausnar- og myndarkonu Eiga bau 5 upp- komin börn. Jörð sína bættu þau tijón stór- lega bæði að húsum og ræktun og er hún •' höndum þeirra orðin eitt af stórhýlum Mýrarsýslu og eru þar þó margar kostajarðir. Andrés hcfur cekið miltinn þótt I félagsmáium sveitar sinnar og sýslu, eins og von er til. Hann hefur lengi ver.ð hreppsnefnd- aroddviti og er enn, og lét mjög taka til sH skóiamál liéraðsins bæði að því er tekur til Reyk- holtsskóla og hins sameiginlega barnaskóla á VarmalanJi. Á Síðumúla er bæði kirkja og eg simstöð, og þegar aí þeirri á- stæðu mjög gestkværrt, en auk þess eru þau hjón vínmörg og mjög gestrisin, svo að bær stund- lr eru ekki fáar sem íarið hafa í að sinna gestum. Andrés hrfur um langan aldur haft áhuga á stjórnmáium. Hann gerðist þingskrifari árið 1923 og síðan skjaiavörður á AÍþingi og loks þingmaður þegar Bjarni Ás- geirsson varð sendiherra. Er það mál manna, að enginn Framsókn- srmaður hefði þá komizt að sem þingmaður Mýrarsýslu annar en FRÁ áramótum til aprillloka var^ fiskaflinn á öllu landinu 179.488 smálestir. Af þessu magni var bátafiskur 123.551 smál., en tog- arafiskur 55.937 smál. Á sama tímabili 1955 var heildaraflinn 199.415 smál. (bátafiskur: 144.890 smál., togarafiskur: 54.526 smál.), en fyrstu fjóra mánuði ársins 1954 var heildaraflinn 173.352 smál. Aflinn 1/1—30/4 1956 hefur verið hagnýttur sem hér segir: ísfiskur .... 781 smál. Til frystingar .. . .. 77.058 — — herzlu .... . . . 29.427 — — söltunar . . . . . . 68.760 — — mjölvinnslu .. 1.764 — Annað ... 1.698 — 179.488 smál. Af helztu fisktegundum hefur aflazt á tímabilinu 1/1—30/4 1956 og 1/1—30/4 1955 (smá- lestir): Þorskur 1956 1955 148.968 174.774 Ýsa 9.887 7.761 Ufsi 6.044 3.210 Karfi 5.075 5.007 Steinbítur 3.875 2.381 Langa 2.345 2.916 Keila 2.145 2.903 Aflamagnið er miðað við slægð I. O. G. T. Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. I, Templarahöllinni að Fríkirkju vegi 11: — Fulltrúar og aðrir templarar mæti að Fríkirkjuvegi II, kl. 10'Á f. 1>. i dag, sunnudag, til kirkjugöngu í dómkirkjuna og hlýði messu hjá séra Jóni Auð- uns dómprófasti, kl. 11 f. h. Kl. 2 e. h. hefst fiindur í Templ arahöllinni. K1. 3*/2 e. h. hefst erindi hr. Jónasar Guðmundsonar forstj. um starfsemi A.A.-samtakanna og Bláabandsins hér á landi. Fyrir- spurnum ávarað. Altir templarar velkomnir. Filadelfía — Útisamkoma kl. 2,30 ef veður leyfir. Brotning hrauðsins kl. 4,00. Almenn sam- koma kl. 8,30. — Ræðumenn Ein- ar Gíslason og Tryggvi Eiriksson. —• Allir velkomnir. an fisk með haus. 25. maí 1956. VINN A Hreingerningar. Vanir menn til hreingerninga. Leitið tilboða hjá okkur, ef um stærri verk er að ræða. — Simi 82108. Hreingerningar. Getum bætt við nokkrrum pönt- unum næstu daga. Sími 80372. — HóIinbræSur. Hreingerningar og húsþakavinna. Vanir menn. Pantið tíma í síma 6306 kl. 9—10 f. h. og 8— 10 e. h. Guðjón Gulason. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. ALU. St. Framtíðin nr. 173. — Fund- ur annað kvöld kl. 8,30. — Fund- arefni: Kosning fulltrúa á Stór- stúkuþing. Hagnefndaratriði. -— Kaffi til ágóða fyrir Barnastarf- semi Sumarheimilisins að Jaðri. Æ. T. St. Víkingur nr. 104. Fundur annað kvöld kl. 8,30. Kosning fulltrúa á Stórstúkuþing. Eftir fund vei-ður sýnd kvikmyndin af pólar leiðangri Scott’s 1912. Þetta verður siðasti fundur stúkunnar þar til ‘í september. Fjölmennið. Æ. T. Samkomar ZION — Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Hafnarfjörður: Almenn samkoma í dag kl. 4 e. h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð Ieikmanna. St. Svava nr. 23. — Munið fund inn í templarahúsinu í dag kl. 1.30. — Gæzlumenn. KFUM. — Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. — Allir velkomnir. Blræðraborgarstíg 34. — Sam- koma í kvöld kl. 8.30. Alltr vel- komnir. Innilegt þakklæti til vina minna fjær og nær, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu, 22. maí. Una G- Þ. Þorsteinsdóttir. Ingólfsstræti 18. Uppreimoðir strigoskór með svampsólum, — drengja 0» karlmanna Aðalstræti 8, Laugavegi 20. Laugavegt 38, Snorrabraut 38, Garðastræti 6. Nýtlzku húsgagnaáklæði IVf jög gott úrval Hjá okkur getið þér valið um 25 áklæðisliti. Meterinn frá kr. 144.00. VALBJÖRK Laugavegi 99 — Sími 80882 Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir ÞORKELL KR. SIGURÐSSON andaðist að morgni 26 þ.m. í Landakoisspíta.a. Guðrún J. Halldórsdóttir, Þórey Þorkelsdóttir, Ólafur Þorkelsson, Guðm. Halldórsson, Guðrún Þorsteinsdóttir. Eiginkona mín- GUÐNÝ ÞORVALHSDÓTTIR sndaðist föstudaginn 25. maí í sjúkrahú.d Hvítabandsins. Ólafur Þórarinsson. Maðurinn minn og faðir KRISTINN KRISTINSSON bakari, Reynimel 44, andaðist 26. maí í r.andakotsspítala. Bálför auglýst síðar. Anne Kristinsson Bjarnf Kristinsson. Kveðjuathöfn konu minnar og systur okkar AÐALFRÍÐAR FRIÐRIKSDÓl TUR íer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 28. þ m. kl. 1,30. Jarðsett verður frá Fossvogskirkjugarði. A'höfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Hermann Jóliannsson, Lára Friðriksdóttir, María Friðriksdóttir, Helga Friðriksdóttir, Bjarni Friðriksson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för fósturmóður okkar ÁSTRÍÐAR EINARSDÓTTUR frá Hvammi, Dýrafirði. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Gunnar Hvammdai. Innilegar þakkir fyrir auðsýndu samúð við andlát og jarðarför ÞÓRHALLS JÓNASSONAR stýrimanns Kristín JóhanncsdóUir, Halla Þórhallsdóttir, Kári Halldorsson, Úlla Sigurðardóttir, Hörður Þóihallsson. Irund Hansdóttir, Markús Þórlmllsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.