Morgunblaðið - 08.08.1956, Blaðsíða 8
MOR'CVNBt'A f> f f>
Miðvikudagur 8. ágúst t9">P
itttlifðMfe
IJtg.: H.f. Arvakur, Reykjavik
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson
Ritsljóri: Raltýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingrr og afgre.ðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600
Askriftargjald kr. 25,00 á mánuði innanlands,
í lausasölu kr. 1,50 eintakið
UTAN UR HEIMI
1 Nú eigo íslendingnt völinn
ÞAÐ velcur almenna furðu, svo
ekki sé meira sagt, hvernig
blað forsætisráðherrans hefur
brugðist við álitsgerð Atlants-
hafsbandalagsins um varnir ís-
lands, en þar er blaðið á nákvæm-
lega sömu línu og „Þjóðviljinn“.
Bæði þessi blöð reyna að villa
þjóðinni sýn í þessu stórmáli.
Þau halda því fram að hér sé
einungis um að ræða álit hern-
aðarsérfræðinga, en breiða alveg
yfir þá staðreynd að fulltrúar 14
ríkisstjórna aðildarríkjanna
standa vitaskuld í sambandi við
ríkisstjórnir sínar, þegar um slík
mál er að ræða. Það er auðvitað
augljóst að hernaðarsérfræðing-
ar hljóta að vera kvaddir til þess
að láta uppi sín sjónarmið um
varnir íslands, eins og kemur
fram í álitsgerðinni. En það eru
ekki fyrst og fremst þeir, sem
þar tala eins og „Tíminn“ og
„Þjóðviljinn“ vilja vera láta,
heldur standa að áliti þessu
stjórnmálalegir fulltrúar banda-
lagsríkjanna allra, nema íslands,
með ríkisstjórnir viðkomandi
landa að baki sér.
Blekkingar þýða ekki
Það verður með engu móti fram
hjá því komist, að álitsgerð
Atlantshafsbandalagsins um stöðu
íslands innan varnarsamtaka
vestrænu þjóðanna, er svo þýð-
ingarmikil, að.henni verður ekki
vikið til hliðar með blekkingum
og kommúnistaupphrópunum um
hervald og herforingja. fslenzk-
ur almenningur lieíir líka litiö
öðruvísi á þessa álitsgcrð en
„Tíminn“ og „Þjóðviljinn". Ilún
hefur verið lesin og um hana
hugsað af almenningi um land
allt. Menn virðá það að makleg-
heitum, að bandalagið segir skoð-
un sína skýrt og afdráttarlaust,
en svo er það okkar íslendinga
að yfirvega hvaða stefnu við tök-
um.
Það má vera að kommúnisíum
og Hræðslubandalaginu takist að
blekkja einhvern hluta þjóðar-
innar í bili, en það verður ekki
til langframa. Hér er svo aug-
ljóst, að blað forsætisráðherr-
ans, lilýíur að vei'ða að viðundri
meðal allra hugsandi manna ut-
an lands og innan, þegar séð er
að svar þess við álitsgerðinni er
það eitt að grípa til blekkinga
um það hvers eðlis þessi álits-
gero er í raun og veru.
Hér er um að ræða eitt mesta
alvörumál, sem íslendingar hafa
þurft að leysa úr. Það erum við
sjálfir, sem tökum lokaákvörð-
unina, en hún verður að vera
byggð á skynsamlegu mati á öll-
um aðstæðum, en ekki á blekk-
ingum gagnvart sjálfum okkur
né öðrum.
Maí-yfirlýsingin
og álitsgerðii.
Dagana 4—5 maí s.l. var ráð-
herrafundur Atlantshafsbanda-
lagsins, haldinn undir forsæti þá-
verandi utanríkisráðherra, dr.
Kristins. Eftir þann fund var
gefin út sameiginleg yfirlýsing
allra ráðherranna, þar sem þvl
var lýst yfir, að ekkert mætti
slaka á viðbúnaði vestrænu ríkj-
anna, vegna þess hve óvissan í
alþjóðamálum væri mikil.
Eftir að þessi yfirlýsing var
birt, reyndi „Tíminn“ að telja
mönnum trú um, að ekkert hefði
í henni staðið, sem benti í þá
átt, að hér á landi væri þörf í>
*■ RÆGASTI stjörnules-
ari Bandaríkjanna heitir Carrol
Righter. Ilann býr í Hollywood
og hefur nóg að gera við að
semja stjörnuspádóma. Þeir spá-
dómar hans eru daglrga lesnir af
um 50 milljónum blt ðlesenda og
að jafnaði koma 5000 manns dag-
lega á skrifstofur hans og vilja
þar fá sinn „spádóm" og telja
hann þá betri, heldur en ef þeir
læsu hann í blöðunum.
-JJa nn (œ nli
ma
en er nu
ótjörnu
ílfLtn
(e
in
f
eóan
vörnum. „Tíminn“ brá Morgun-
blaðinu jafnvel um að haía fals-
að yfirlýsinguna. Með þessa
blekkingu í veganesti þeystu á-
róðursmenn Hræðslubandalags-
ins um landið. En í álitsgerð
Atlantshafsbondglagsins nú er
éinmitt vísað til þessarar yfir-
lýsingar frá í maí. Um þetta segir
svo í álitsgerðinni: „í henni þ.e.
maí-yfirlýsingunni, staðfestu ráð-
herrarnir á ný, að ástæður þær,
er leiddu til stofnunar Atlants-
hafsbandalagsins, væru enn fyrir
hendi og öryggi á Atlantshafs-
svæðinu væri enn meginviðíangs-
efni. Aðalcfni fréttatilkynningar-
innar var, að Vesturveldin mættu
ekki draga úr árvekni sinni og
hið sameiginlega varnarkerfi
væri enn nauðsynlegt“. Síðan seg-
ir, að ráð bandalagsins telji að
„niðurstöður maífundarins" séu
enn í fullu gildi.
Tími mikillar óvissu
Islenzkur almeningur hcfur
góð skilj'rði til að mynda sér
sjálfstæða skoðun um varirarmál-
in af eigin dómgreind. Allir sjá
að við búum í heimi, þar sem
vígbúnaður er magnaðari en
nokkru sinni fyrr. En jafnframt
hafa ágreiningsefnin aldrei verið
fleiri né víðtækari, en siðferði-
legur styrkur er ekki einkenni
vorra tíma. Sú öld eða þessir
áratugir, sem hafa fóstrað menn
eins og Hitler, Stalín og Mussolini
og auk þess skapað fjölda af
öðrum einræðisherrurn og er enn
að leiða þá fram, er vissulega
timi mikils öryggisleysis. Nýjasta
dæmið blasir við í Egyptalandi,
en Bretar og Frakkar flytja nú
liðsafla til austanverðs Miðjarð-
arhafs. Sovétríkin búast líka til
að senda flotadeild til Kairo,
en trúi því hver sem vill að það sé
tilviljun að þessi floti lcemur
þangað sama dag og ráðstefnan
um Súez á að hefjast. Fyrir fá-
um dögum síðan hefði þó enginn
búizt við slíkum tíðindum úr
þeirri átt. En fyrst svo er á þessu
svæði, við hverju má þá búazt
á þeim stöðum öðrum þar sem
ágreiningsefnin sýnast vera langt
um meira áberandi? Álitsgerð
Atlantshafsbandalagsins og eigin
dómgreind Islendinga um útlit-
ið í heimsmálunum yfirleitt, ætti
að vera nægilegur grundvöllur
undir sjálfstæða og rökstudda
niðurstöðu um það, hvort Islandi
beri að kasta frá sér þeim vax’n-
armöguleikum, sem það hefir nú
og láta skeika að sköpuðu eða
standa fast með nágrannaþjóðun-
um í viðleitni þeirra til að bægja
styrjaldarvoðanum frá.
H
°9
leh
ur ci
ci
á 7500
ANN er nú 56 ára
gamall þessi stjörnulesari. Hann
hefur hlotið menntun sem mála-
flutningsmaður og stundaði slík
störf framan af.
Lr. Ji
s^nr áp
á
di
, • /
oíninnl
: Aquðrius
Síðan gerðist
hann opinber starfsmaður í Philadelphiu og það-
an hélt hann til Kaliforníu. Þegar þangað kom
tók hann að sýsla við stjörnuspádóma.
Og þegar hann einn góðan veðurdag ráðlagði
vinkonu sinni Marlene Dietrich, að fara alls ekki
í kvikmyndaverið, og hún haföi ráð hans að engu
— fór þangað og braut ökla sinn. Þá var Carrol
Righter orðinn frægur.
"EGAR Righter spáir fyrir efnuðum
mönnum — t.d. eins og Clark Gable eða öðrum
kvikmyndastjömum, þá tekur hann 7500 krónur
fyrir spádóminn! En auk þess að spá fvrir íólk
er til hans streymir framleiðir hann stjörnuspá-
dóma í stórum stil — og þeir birtast í meira
en 130 dagblöðum að staðaldri.
A
Capricorn
DÖGUNUM gerði Righter sér það til
dundurs, að spá — ókeypis — fyrir þeim mönn-
um er mest ber nú á í kosningabaráttunni í
Bandaríkjunum. Til gaman fylgir hér stuttur
útdráttur úr þeim „ódýra“ spádómi:
£fSENHOV/ER: 2%’JSZlZ
öðlast aukinn þrótt næstu mánuðina. Af stjörn-
unum virðist svo, segir Righter, að hann komist
gegnum baráttuna án nokkura meiriháttar vand-
ræða persónulegra eða stjórnmálalegra.
til haustsins vera í mikilli óvissu
— en aldrei mun hann tapa bar-
áttuviljanum. Hann þarf ekki að
vænta meiriháttar viðurkenninga
frá kjóséndum — hvorki frá
körlum né konum — fyrr eo
um miðjan septembermánuð.
Wi v n n • Hann mun fram
í nóvember hafa
mörg og góð tækifæri til þess að
treysta sína aðstöðu — til að
tryggja sér enn betur það sem
hann hefur áunnið. Framtíð haru
virðist ljós.
— Við vitum ekki, hversu góð-
ur stjörnulesari Carrol Righter
er, en svo virðist sem hann 8«
góður republikani.
„1 litða
kofariUKn4*
STEVENSON:
Stjörnurnar segja, að
hann muni allt fram
r- Leo
Þeir sögðu....
— Þegar þrjár konur tala
saman er það samtal. En á
sama augnabliki og ein þeirra
fer, hættir samtalið og slúður
tekur við.
—Peter Lorre, kvikmynda-
leikari.
— Stalín hefur haslað sér
völl í mannkynssögunni. Það
hefur verið sagt margt um
hann og gott. Nú þarf ekki
að segja meira.
— Mikojan varaforsætisráðh.
'' ■
UM ÞESSAR rnundir er í Róma-
borg verið að gera lcvikmynd,
Hét eru menn broshýrir — það er
sjaldgæf sjón heima hjá okkur
Frá fréttaritara Mbl.
Kaupmannahöfn.
HÉR eru menn broshýrir. —
I*að er sjaldgaef sjón heima
hjá okkur, sagði Haim Natcli-
pitz, er hann kom inn á lög-
reglustöð í Kaupmannahöíu.
IVfeð þessum orðum bað Haim
Natchpitz, forstjóri fyrir stóru
íþróttafélagi í Moskvu, dönsku
lögregiuna um pólitískt hæli í
Danmörku.
Natchpitz tók þátt í fyrstu
ferð á vegum rússnesks ferða-
félags til Danmerkur. RúsS'
nesku ferðamennirnir fóru m.
a. til Árósa á Jótlandi. —
Skömmu áður eu lag't var upp
í hringferð um Árósa, tjáði
Natchpitz fararstjóranum, að
hann væri þreyítur, treysti sér
ekki í hringferðina og ætlaði
að hvíia sig á gistihúsinu.
Notaði hann siðan tækiíær-
ið, er ferðamennirnir voru
lagðir af stað. Fór hann til
lögreglunnar í Árósum og
kvaðst ekki gcta hugsað sér að
snúa aftur heim tii Rússlands.
Dvöi mín vestan járntjaids
hefur sannfært mig um, að
þær fregnir, sem rússnesk yf-
irvöld breiða út um ástandið
í vestrænum lönduin, eru eng-
an veginn réttar, sagði Natch-
pitz. Aiþýða manna í Dan-
mörku lifir við miklu betri
kjör en rússnesk alþýða, sagði
liann.
Lögreglan í Árósum sendi
rússneska ferðamanninn til
útiendingaeftirlitsins í Kaup-
mannahöfn. Verður mál hans
rannsakað þar.
sem byggð er á franska gaman-
leiknum léttúðuga „Litli kofinn".
Kvikmyndatalcan hófst í Eng-
landi en vegna ógreinings við
filmtökumenn varð að hætta þar
og ákveðið að halda til Róma-
borgar. Það var þó ekki hægt
að gera nema með því skilyrði,
að taka 12 brezka kvikmynda-
tökustarfsmenn með, þá er upp-
runalega höfðu verið ráðnir til
verksins. Þar sem aðeins 4 aðal-
persónur eru í kvikmyndinni
varð ferðakosnaðurinn nokkuð
hár og „tap á allri útgerðinni".
En ekki liefur enn verið gefizt
upp.
Aðalkvenhlutverlc kvikmyndar
innar fer Ave Gardner með. Sézt
hún á myndinni hvíla sig á trjá-
stofni á „eyðieynni“, en þar ger-
ist kvikmyndín. Ilún er lclædd
„strá-kjól“ en hann hefur sjálfur
Dior saumað, og virðist homim
ekki hafa tekizt illa upp nú frem-
ur en svo oft áður.