Morgunblaðið - 11.08.1956, Qupperneq 1
4;t. árgangur
181. tbl. — Laugardagur 11. ágúst 1956
Prentsmiðja Morgursblaðsin*
Vonlaust um
un 80
Senmlegl þykir sB Smi verði
Frétfamenn se§ja Nasser usgsnsi
Einkaskeytl tit Mbl. frá Reuter/NTB.
LUNDÚNUM, 10. ágúst: — I*að er álit stjórnmálafréttaritara
að Vesturveldin hafi á fundi utanríkisráðherranna í Lundún-
um komið sér saman um tiílögu sem j>au ætli að leggja fyrir
væntanlega ráðstefnu um Súez. Affialatriði tillögunnar mun vera j>að,
A að skurðurinn verffii setfur undir alþjéðlega stjórn sem tryggi
W frjálsar siglingar um hann,
A Súez-félaginu verði greiddar hæfilegar skaðabætur og Egyptar
T fái sanngjarnan gróða af siglingum um skurðinn.
Talsmaður rússnesku stjórnarinnar sagði í dag að stjórn sín
gæti fallizt á slíkar tillögu, ef í henni fælist einnig það að öðrum
mikilvægum siglingalelffum vcrffii stjórnaffi af aljijóölegum nefndum.
Mynd þessi var tekin í fyrradag við munna námuganganna í Charleroi í Belgíu þar sem yfir 290
koianámumenn voru innílokaðir { brennandl námiuml. Ejörgunarsveilir geröu ítrekaðar tilraun-
ir til að bjarga námumönnunum, en tilraunirnar misiókust. Hér skýrir foiingi björgunarmann-
anna frá því affi vonlaust sé affi til þeirra megi koinast.
RÆÐIR VIB LEI0TOGANA
Dulles, utánrikisráðherra Banda-
ríkjana, sagði í dag, að Eisen-
hower mundi ræða Súez-málið
við leiðtoga beggja stjórnmála-
flokkana. Vildi^liann tryggja sér
stuðning þeirra, ef til átaka kæmi
við skurðinn. Annars sagði Mens-
is, forsætisráðherra Ástralíu, sem
nú er ú leið til Lundúna, að Banda
ríkjastjórn hefði takmarkaðan
áhuga á þessu máli. Mensis situr
Lundúnaráðsteínuna íyrir hönd
lands sins og er hann fyrsti full-
trúinn, sem kamur til Lundúna
í því skyni.
tvelmur dögum, áður en Lundúna
ráðstefnan um Súez á að heíjast.
NTB. —
Í5
W %
66
Vonlaust um hjörgun 80 manna á
130 mefra dýpi. Tveir drengir króaðir
mni ósamt föþur slnum. — Ömurfegur
harmleikur i Befgiu
Charleroi, 10. ágúst.
Einkaskey ti til •Mbl. frá NTB.
ÖLL von er nú iiti um aö
liægt sé aS bjarga 80 af þaim
240 námumönnum sem eru
króaðir inni' í belgísku Itola-
nánumni við Cazler. Björgun-
armenn segja aö vonlaust sé
ao nokkur þeirra bafi komizt
lífs af vegna reyks og eiíur-
Iofts. Menn þessír voru allir
á 130 metra dýpi. — í kvöld
logaði enn í námunni og hefur
nú verið eldur í henni í hálfan
annan sólarhring.
Björgunarmennlrnir segja aft-
ur á móti að von sé til þess að
unnt verði að bjarga einhverj-
um þeirra 130 námumanna sem
eru.neðst í námunni — eða 1035
m undir yfirborði jarðar. Vonast
menn til þess að reykurinn og
eiturloftið hafi ekki náð svo langt
niður í námuna.
20 SENTIMETRA.
Slökkviliðsmenn hafa spraut
að geysilegu vatnsmagni niff-
nr í námuna til aff minnka
hitann, en reykurinn hefir
verið svo magnaffur aff ekki
hefir verið unnt að sjá nema
29 sm fram fyrir sig. Hefir
það auffvitáff hindraff allt
björgunarstarf.
7 námumenn eru króaðir inni
907 m undir yfirboi'ði jarðar, 13
á 957 metra og 30—40 hingað
og þangað Um námuna. 15 menn
hafa náðst upp, og voru 9 þeirra
látnir. Þeir unnu alHr á 765
metra dýpi.
11 OG 15 AílA.
3/5 hlutár námumannanna eru
ítalskir, og er ítalski verkamála-
1 ráðherrann nú kominn til Belgíu
i til að fylgjast með björgunar-
j starfinu. — Forsætisráðharra
! Belgíu hefir nú fyrirskipað að
| mánudagurinn verði almennur
sorgardagur í landinu vegna þessa
hörmulega slyss. Þá hefir Belga-
konungur verið við námugöng-
in í dag og fylgzt með björgunar-
starfinu.
Mörg hundruð manns bíða í
ofvæni eftir því, hvort takast
muni aS bjarga skildmennum
þeirra úr námunnl. Meðal hinna
innikróuðu eru tveir belgískir
drengir, 14 og 15 ára. Ilafa þeir
unnið þarna ásamt föður sínism
sem er einnig króaður inni í nám-
unnl.
f,HvaS vilf þú upp
u
OSLÓ, 10, ágúst: — Áliöfnin
á norska skipinu Polarbjörn
sá Júpeter í gærkvöldi í Mount
isfirðinum og sigldi að skip-
inu í því skyni a'ð bjarga því
og athuga ástand þess eftir
volkið í ísnum. Þegar Pelar-
björn kom að Júpeter sá áhöfn
Iians danska freygátu sem lá
við hlið Júpeters. Skipsíjór-
inn á Polarbjörn fór um foorð
í hana, en var spufður seS því
„hvað hann vildi Iiér upp á
dekk?“. Var því síffan lireytt
í hann aff hann heíffii ekkert
aff gera um bcrff í Júpeíer.
Sögffust dönsku sjómennirnir
hafa skipun um aff hindra
Norffmennina í aff fara um
borff, og yrffu þeir skotnir með
vélbyssum, ef þeir hlýddu
ekki. — Sigldu Nórffmennirn-
ir á Polarbjörn þá á brott viffi
svo búið. — NTB.
NASSER. kvaddi leiffitoga bylting-
arráðsins til fundar í dag og
segja stjórnmálafréttarUarar að
það sýni ótía hans viffi vænían-
lega I.iandúnaráðstefnu og að-
gerðlr Vesturveldanna. Ætli hann
nú að gera gangskör að því, að
sfesa þjóffiina enn meira gegn Bret-
uin cn hingao til og ýta undir
þjóðarrembing allra Araba.
'■k
KÁIRÓ, 19. ágúst: — Tilkynnt
var í K: >.» í kvöld að Nasser
hafi fresiaö Rússlandsför sinni
se.-n liefjast átti 14. þ.m. — effa
UNDIR þessari yfirskrift birtir
þýzka jafnaðarmannablaðið
I „Mannheimer Morgen", þ. 27. f.m.
grein um afstöðu fslendinga til
Atlantshafsbandalagsins og varna
lanasins.
Segir blaðið íslendinga krefj-
ast þess nú að varnarlið á veg-
um bandalagsins hverfi úr landi,
I »,á sama tíma og þýzka ríkis-
i stjórnin seíji allt í hreyfingu til
j aff hindra fæ'ikun brezks og ame-
i rísks herliffs í Þýzkalaneíi“. —.
Blaðið lýsir því hve rriissir varn-
I arstöðvár í Keflavík væri mikið
áfall fyrir vestrænar varnir og
segir að uppástunga fslands, um
að hafa Keflavik varnarlausa, en
leyfa aftur afnot hénnar, eí til
alvarlegra tíðinda drægi sé „eng-
i.in lausn á þeim tímum þegar alit
; getúr oltiS á klukkustundum effa
mmútum".
n*V . /m-. * . rT.fW ir » • BSKP,
't£3hF:?í i! W®§1
&
Eru harla gtahir yíir lyrirhugu&utn
broitiluiningi Bandarikjahers
af Isfandi
MOSKVU — Undir fyrirsögninnl
„Góff samvinna" skrifar Moskvu- 1
j bíaffiið Trud að Norðurlandaþjóð- j
ir vinni mjög að eflingu friöar- ^
j ins og Ieggi sinn skerf fram til j
að kalda striðinu linni. Friðar- j
1 stefna Sovétrikjanna, heldur blað
/slendingar eiga rtú á fimmia
jjúsimd dráitarvélar
Um 2500 jeppa-bifreibar eru i landinu
ISLENBINGAR eiga nú nær 4 j Um 2500 jeppabifreiðar munu
þúsund hjóladráttavélar og um nú vera í landinu. Er meginhluti
250 beltisdráttarvélar. Nemur I þeirra eign bænda.
dráttarvélaeign landsmannaj
j þannig samtals nokkuð á fimnlta j RÚMLSGA 6 ÞÚSUNÐ BÝLI.
[ þúsund vélum. | Rúmlega 6 þús. býli munu »ú
vera á landinu. Kemur því meira
en eitt vélknúið dráttartæki á í
hvert býli. Margir bændur eiga
bæði dráttarvél og jcppa. En :
nokkrir eiga hvorugt þessara j
tækja.
1 forystugrein blaðSins i dag er j
rætt nánar um túnræktina, véla-
i
eign bænda og fjármagnsþörf
frumbýlinga.
ið áfram, hefur hlotlð góSar
undiríektir í löndum þessum.
MÖRKUÐU TÍMAMÓT
Á öðrum helmingi síðasta ár»
liafi margir atburðir gerzt merki-
legir í samskiptum þcssara landa
og hlúð hafi verið að vlnáttu
Sovétríkjanna og Norðurland-
anna fimm. — Trud segir enn
fremur að heimsóknir forsætis-
ráðherra Norðurlanda til Sovét-
ríkjanna hafi njarkað tímamót I
sambúð þjóöanna og fyrirhuguð
lieimsókn Voroshilovs til Finn-
lands verði áreiðanlega einnlg
þung á metunum. Áætlun um er-
lendar lisrbækistöðvar { Dan-
mörku og Noregi, heldur blaðið
áfram, vegna brottreksírar
Bandaríkjahers frá íslanöi hefur
fengið andbyr vegna þess að si-
fellt fleiri gerast mótstöðumenn
hernaðarbandalaga, segir rúsa-
neska blaffiiffi að lokum.