Morgunblaðið - 11.08.1956, Qupperneq 4
MÖKCUKBI/ÁÐIÐ
Laugardagur 11. ágúst 1956-
V
Nýlega íundust í hclli einum í SV Frakklandi, myndir, sem grópaðar hafa verið í veggi heillisins
fyrir um það bil 20,000 árum — aó álití fornleifa fræóinga. Myndirnar eru aðallega af mammútum,
hestum og nashyrningum. Hér sjást tveir fornleifafræóingar vera að skoóa mynd af nashyrningi.
• Messur •
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
f. h. — Séra Jakob Jónsson.
Hómkirkjan: Messa kl. 11 f. h.
— Séra Vaidimar Eylar.ds predik-
ar.
Hálelgsprestakall: Messa kl. 2
e. h. í Hátíðasal Sjómannaskól-
ans. — Séra Jón Þorvarðsson.
Nesprestakall: Measa í Kapellu
Há-skólans kl. 11 f.h. — Séra Jón
Thorarensen.
tilslsáiaprestakal!: Messað að
íftskálum kl. 5 e.h. — Séra VaJdi-
mar Eylands prédikar. — Sóknar-
pre3tur.
• Afmæli •
Jón Sigurðsson, bóndi á Fremra-
Hálsi, er sextngur í dag. — Hann
byrjaði búskap að Stífludal í Þing
vallasveit, en ílutti síðan að
Fremra-Hálsi og hefur búið þar
í nær 30 ár. Hann er kvæntur
Ingibjörgu Eyvindsdóttur og hafa
þau eignast 8 börn, sem öll eru
á lífi.
80 ára er í dag, laugardag, 11.
ágúst, frú Ágúst S. Magnúsdótt-
ir, Vesturgötu 109, Akranesi.
70 ára er í dag frú Ágú-sta Sum
arliðadóttir að Lambhúsum í
Garði.
• Brúðkaup •
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Emil Björns-
syni, ungfrú Guðný Jenný Bjarna-
dóttir og Guðmundur Ingvar
Magnússon. Heimili ungu hjón-
anna er að Miðtúni 68.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns, ung-
frú Anna Lisa Pedersen og Guð-
björn Axelsson. — Heimili þeirra
verður að Melhaga T.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands
Brúarfoss fór frá Siglufirði 9.
þ.m. Kom til Reykjavíkur á mið-
nætti í gær. Dettifoss kom til
Leningrad 5. þ.m. Fer þaðan til
Hamina og Gdynia. Fjalifoss kom
til Reykjavíkur 8. þ.m. frá Rott-
erdam. Goðafoss kom til Reykja-
víkur 8. þ.m. frá Keflavík. Gull-
foss fer frá Kaupmannahöfn í
dag til Leith og Reykjavíkur. —
Lagarfoss fór frá Reykjavík 7.
þ.m. til New York. Reykjafoss
fer frá Antwerpen 13. þ.m. til
Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur G. þ.m. frá
New York. Tungufoss fór frá
Haugasundi 9. þ.m. til Gautaborg-
ar, Aberdeen og Faxaflóahafna.
Eimskipafélag Beykjavtkur
Iíatla er væntanleg til Reykja-
vikur á mánudagsmorgun.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór 7. þ.m. frá Siglu-
firði áleiðis til Abo og Helsing-
fors. Arnarfell er á Kópaskeri,
kemur til Akureyrar í kvöld. —
Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell
fór í gær frá Eiga til Bergen og
Faxaflóahafna. Litlafell er á leið
til Reykjavíkur frá Norðurlands-
höfnum. Helgafeil fór 9. þ.m. frá
Keflavík til Þrándheims, Stetten
og Wi-smar.
Kírkjubygging Óháða
safnaðarins
Nauðsyniegt er að sjálfboðalið-
ar fjölmenni e. h. í dag til að
grafa fyrir undirstöðum og frá-
rennsli..
Orð lífsins:
Ttversu lengi srtlið þér að ehka
hégóma og sækjast eftir lýgit
Þér skuluð samt komast að raun
um, aii Drottinn sýnir mér dá-
samlega náð, að Drottinn heyrir
or ég hrópa til hans.
(Sálmur 4, 3—4.)
Lamaði íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: H — krónur 50,.
| Læknar fjarverandi
Alfreð Gislason frá 10. júlí til
13. ágúst. Staðgengill: Gaiðar Þ.
Guðjónsson, læknir, Aðalstiæti 18,
Uppsalir. Símar 82844 og 82712.
Axel Blöndal frá 3. þ.m. til 17.
sept. Staðgengill: Elías Eyvinds-
son, 4,30—5,30, Aðalstræti 8.
Bergsveinn Ólafsson fjarver-
andi frá G þ.m. til 2G. ágúst. —
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Erlingur Þorsteinsson 2. ágúst
til 31. ág. Staðgengill: Guðm.
Fyjólfsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Gísli Ólafsson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Hulda Sveinsson. Við
talstími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 1—2,30, aðra daga kl. 10
—11, Tjarnargötu 16.
Guðmundur Björnsson íjarver-
andi frá 15. júlí til 22. ágúst.
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Gunnar Benjamír.sson fjarver-
andi frá 13. júlí til ágústloka.
Staðgengill: Jónas Sveinsson.
Halldór Hansen fjarverandi frá
15 júli í G—7 vikur. Staðgengill:
Karl Sig. Jónasson.
Hannes Þórarinsson, óákveðið.
Staðgengill Ólafur Jónsson, Aust
urstræti 7. Sími 81142 og 82708
5—5,30, — laugardaga 12—12,30.
Kjartan R. Guðmundsson frá
10. ágúst til 21. ágúst. — Stað-
gengill: Grímur Magnússon.
Kristinn Björnsson frá 6.—31.
þ.m. Staðgengill: Gunnar Cortes.
Kristján Hannesson frá 4. ágúst
til 3. sept. Staðgengill: Páll Sig-
urðsson yngri, Miklubraut 50, kl.
1G—16,30.
Kristján Þorvarðarson frá 3. þ.
m. 4—G vikur. Staðgengill: Árni
Guðmundsson, Bröttugötu 3 A og
Holtsapóteki.
Oddur Ólafsson fjarverandi frá
1G. iúlí í 3—4 vikur. Staðgengill:
Vikingur Arnórsson.
Ófeigur J. Ófeigsson Iæknir
verður fjai-verandi frá 7. ágúst
til 25. ágúst, —■ Staðgengill hans
er Jónas Sveinsson.
Óskar Þórðarson frá 7. þ. m. til
10. sept. —■ StaðgengiU: Jón G.
Nikulásson.
Sveinn Pétursson fjarverandi:
frá 22. júlí. Staðgengill: Krist-
ján Sveinsson.
Stefán Ólafsson, óákveðið. Stað
gengill: Ólafur Þorsteiiwson.
Victor Gestsson fjarverandi frá
15. júlí til 15. ágúst. Staðgengill
Eyþór Gunnarsson.
Þórður Þórðarson fjarverandi
frá 10. þ.m. til 20. þ.m. — Stað-
gengiU: Ólafur Helgason.
Einliver hunJur
— Hver lék á fiðlu meðan Róm
brann? spurði kennarinn.
— Hecktor, svaraði nemandinn.
— Nei.
— Snati.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar ... — 16.40
100 danskar kr.......— 23G.30
100 norskar kr.........— 228.50
100 sænskar kr.......— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini .......... — 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.G7
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur .............— 26.02
• TTtvarpið •
Laugardagur 11. úgúái:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs). 19,30 Tónleikar
(plötur). 20,30 Upplestur: „Vond
ir dagar“, smásaga eftir Arthur
Petersen (Haraldur Björnsson
leikari þýðir og les). 20,55- Tónleik
ar: Samsöngur úr óperum og
óperettum (pl.). 21,30 Leikrit: —■
„Eiginmaðm- í árbít“ eftir Ron-
ald E!wy Michel, I þýðingu Stef-
áns Jón-ssonar fréttamanns. —-
Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. —-
Leikendur: Inga Þórðardóttir,
Nína Sveinsdóttir, Rúrik Haralds
son, Emilía Jónasdóttir, Harald-
ur Björnsson og Indriði Waage.
22,10 Danslög (plötur). ■— 24,00
Dagskrárlok.
— Snati, hváði kennarinn, —
hvað meinarðu drengur? Veiztu
ekki að það var Neró?
— Ja-há, ég viesi að það var
einhver hundur.
★
Maður, sem hafði lagt bók-
menntir fyrir sig í mörg ár, sagði
einu sinni við Lincoln forseta:
-með
nw^MnícaffmUr
1 dag er 224, dagur ársins —»
laugardagur 11. ágúst.
ÁrdegisflæSi kl. 09.42.
SífídegisnæSi kl. 22.00.
Slysavarðstofa Reykjavikur í
Heilsuverndarstöðinni, er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð-
ur, L. R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18—8. — Sítni 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, simi 7911. Ennfremur eru
Holtsapótek, Apótelc Austurbæjar
og Vesturbæjarapóek opin dag-
lega til kl. 8, nema á laugardög-
um til kl. 4. Holtsapótek er opið
á sunnudögum milli kl. 1—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13,00
til 16,00.
— Dagbók —
FERDIIMAIMD
Eivnleikar
— Ég þekki engan sem hefur
kafað dýpra í hina heilögu lind
fróðleiks og þekkingar en sjálfan
mig.
— Nei, svaraði Lincoln, — og
ég þckki engan sem hefur komið
þurrari upp úr.
★
Fjárniálaniaður
— Er það satt að þú hafir
kvænzt þvottakonunni þinni?
— Já, það er laukrétt.
— Hversvegna gerðurðu það?
— Sjáðu til. Ég skuldaði henni
fyrir þvottinn talsverða upphæð,
sem ég treysti mér ekki til að
greiða. Nú, svo bara kvænist ég
henni, og hún fær vitaskuld
aldrei grænan eyri.