Morgunblaðið - 11.08.1956, Page 6
0
MORGVXBr/AÐIÐ
Laugardagur 11. ágúst 1956
Skúli Skúlason:
Vann merkilegf starf og
ruddi hraut Ferðafét.
95
ISiafnlausa fél.“ 40 ára
REYKJAVIK lieíur breyzt mik-
ið á síðustu háifri öld.
En viðhorf landsmanna til þess
að kynnast sínu eigin landi hef-
ur líklega breyzt enn meir, þó
iangt sé til jafnað. Það þótti fá-
sinr.a að reyna að ganga annað en
troðnar götur; smalar gerðu það
í heimahögum og leitó.rmcnn í
afréttum, af því að þeir máttu
til, en aðrir varla. Útlendingar
höfðu að mestu verið látnir einir
um að kanna landið, þó að und-
antekningarnar — Björn Gunn-
laugsson og Þorvaldur Thorodd-
sen — ynnu að vísu það rann-
sóknarstarfið, sem þjóðinni varð
happadrýgst. Og rannsóknum
eldri íslendinga var lítill gaum-
ur gefinn, svo sem sjá má af því
að íerðabækur Eggerís og Bjarna
og Sveins Pálssonar komu ekki
út á íslenzku fyrr en undir miðja
þessa öld.
Heð stofnun Ferðafélags fs-
lands fyrir hátt á þriðja tug
ára fór áhugi almonnings fyrir
að kynnast byggðu bóli og ó-
P.eykjavíkur og voru þeir oftast
san^n í ferðum hann og Skapti
Davíðsson. Hinir voru Björn
Ólafsson, Tryggvi Magnússon,
Einar Pétursson og Einar Viðar
| og eru þá taldir þeir, sem héldu
| nafnleysingjahópinn lengst, en
j framan af árum tóku nokkrir
! menn þátt í ferðalögunum, þó að
j ekki kunni ég að nefna þá. En
j allt voru þetta ungir og áhuga-
j samir menn, þyrstir í að njótá
j náttúrufegurðar og vitiveru og
að kanna ókunna stigu.
HAGKVÆMl'R
FERBAÚTBÚNAÐXJK
Þeir kynntu sér útlend ferða-
rit og urðu íyrstir manna til þess
að taka upp hagkvæman ferða-
útbúnað, sem léttastan en þó
öruggan, hvort hcldur það var
tjaldið, fatnaðurinn eða nestið.
Því að allt varð að miðast við
■ að komast sem lengst á því, sem
hægt var að bera á bakinu. Þá
voru engir bilar til að stytta
manni íerðina í áttina að markinu,
HNafnlausa félagið" snæðir hádegisverð undir Langjökli. — Á
.myndinni eru talið frá vinstri: Halldór frá Hrauntúni, Helgi
Jónasson, Björn Ólafsson, Einar Viðar og Haraldur Jóliannesson.
byggðu og ferðast sér til skemmt
unar og fróðleiks, stórum að
vaxa. Er nú svo kornið að ferða-
skrifstofur, félög og einstakir
menn keppast við að efna til
ferða, einkum um óbyggðir
landsins.
„NAFNLAUSA FÉLAGH)“
En Ferðafélagið og ferða-
hreyfingin á rót sína að rekja
til annars félagsskapar, sem að
vísu hefur aldrei verið fjölmenn-
ur og ekki borizt mikið á. Og
lítið yfirlæti er I nafni þessa
íélags, því að það kaus að kalla
cig „Nafnlausa íélagið".
Það var stofnað 11. ágúst 1916
og er því orðið fertugt. Skýring
á nafngiftinni er mér sögð sú,
að stofnendur félagsins voru að
búa sig í surnarleyfisferðalag og
keyptu sér sameiginlega í nestið
1 verzluninni Liverpool við Vest-
urgötu. Magnús Kjartansson
mun hafa afgreitt þá og spurði
á hvern ætti að stíla reikning-
inn. Og í stað þess að skrifa á
hann nöfn allra þátttakenda var
kosið að láta Nafnlausa íélagið
•tanda fyrir úttelctinni. Þetta
nafn festist við félagið og það
hefur aldrei heitið öðru nafr.i.
Og ekki veit ég hvort það hefur
nokkurn tíma haldið aðalfund, en
gerðabók á það, en hvert blað er
þar óskrifað.
En markmiðið var skýlaust: að
kynnast landinu, fjær og nær.
Og þetta var ekki vanrækt, þó
.að hvergi væri það skráð, frem-
ur en Magna Charta.
NOKKRIK
BRAUTBYÐJENDUB
Helgi Jónasson frá Brennu var
elztur í þessum hóp og var þá
nálægt þrítugu. En hann var þá
íyrir nokkrum árum farinn að
gera s«r ferðir um nágrenni
gönguvegalengdirnar voru taldar
frá Reykjavík, en snemma varð
þó hægt að létta leiðina til Þing-
valla. Þar voru oft krossgötur
X’íafnlausa félagsins er haldið var
í lengri ferðir, hvort heldur var
um Kaldadal, Uxahryggi, Leggja-
brjót eða austur á bóginn. En
aldrei leið svo sumarleyfi hjá
þessum ungu mönnum, sem flest-
ir voru að staðaldri bundnir við
verzlunarstörf, að ekki væri far-
in einhver langferð og þá á nýj-
an stað í hvert skipti. Og um
helgar var farið um nágrenni
Reykjavíkur allt sumarið hvenær
sem viðraði. Þeir nafnlausu fé-
lagarnir þekktu orðið hvert
kennileiti og hellisskúta í hraun-
unum í nágrenni Reykjavíkur og
urðu fyrstir til að hafa ánægju
af að reika um Heiðmörkina,
sem nú er kölluð, í þá daga, sem
ekki fóru þá aðrir um en smala-
menn frá Hólmi,- Ekki hef ég
enn átt tal við nokkurn mann,
kunnugri þessum slóðum og öðru
nágrenni höíuðstaðarins en Helgi
frá Brennu er.
LANGFERÐ í ÞÓRISDAL
Ein langferð þeirra félaganna
var sérstaklega athyglisverð: Sú
er þeir fóru í Þórisdal. Þó að
staðurinn sé ekki sérlega langt
frá alfaraleiðinni um Kaldadal,
þá var hann orðinn svo ókunn-
ur, að ýmsir efuðust um að hann
væri til, þó að mannaferðir hefðu
verið þangað fyrir taepum hundr-
að árum áður. Dalurinn hafði á
sér helgi þjóðsögunnar og eigin-
lega kunni enginn að lýsa hon-
um. Nafnlausa félagið varð til
þess að svifta dularhjúpnum af
dalnum og taka myndir af hon-
um, og Björn Ólafsson skrifaði
ítarlega ritgerð um hann í
Skírni.
Eitt árið gaf Nafnlausa félagið
út smárit, sem nefndist „Útilega“.
Er þetta kver hin fyrsta tilraun,
sem mér vitandi hefur verið
gerð til þess, að gefa fólki heil-
ræði sem að haldi megi koma í
þeim ferðalögum, sem ekki eru
miðuð við gistingar á byggðu
bóli, lieldur við það að ferða-
maðurinn sé engum háður. Þetta
litla kver hefur vafalaust kennt
mörgum æskumanni að búa sig
í ferð og fært honum heim sann-
inn um, að manni getur sofnast
vel vxðar en í bélinu sínu.
Ekki er ég svo kunnugur Nafn-
lausa félaginu, að ég geti sagt
um hver hafði þar forustuna. Exi
ég hygg að Helgi frá Brennu
hafi verið kunnugastur leiðum,
Tryggvi verið fróðastur og hag-
sýnastur um allt það, sem að
ferðaútbúnaði vissi, en Björn
mestur skipulagsmaðurinn. Svo
mikið er víst að aldrei henti þá
félaga nein óhöpp, og þó var
oft farið ókunna stigu. Sýnir
þetta að forsjá og kunnátta fylgdi
jafnan kappi nafnleysingjanna.
STIKUÐU STÓRUM
Einu sinni varð ég svo frægur
að komast í ferð með þeim. —
Ferðinni var heitið á Skjaldbreið
og skyldi fyrst gengið frá Þing-
völlum inn á Ormavelli. Eg vil
ekki segja að mér hafi verið
óblandin ánægja að vera í ferð-
inni, því að hinir nafnlausu
gönguskarfar stikuðu svo stórum
alla leið inn á Hofmannaflöt, að
ég varð að leggja að mér til að
dragast ekki aftur úr. En það
gleymdist þegar komið var á
Lagt af stað frá Þingvöllum.
tjaldstað. Hann var í litlu gili
inn með Sandkluftum, því að
þeg'ar þangað kom var ekki við-
lit að halda lengra vegna sand-
og lrveikja á prímusnum og enn
í minni hve fljótt gekk að tjalda
og kveikja á prímusinum og enn
gleymi ég ekki kræsingunum,
sem Tryggva heitnum tókst að
framlciða þarna í gilskorunni, né
öllum bxöndurunum, sem hann
sagði meðan hann var að því.
UNDANFARI
FERÐAFÉLAGSINS
I
Á fertugsafmæli litla félags-
ins nafnlausa minnist ég margs
sem þeir félagarnir hafa vel
unnið, en þó er það enn ótalið,
sem ég tel mikilsverðast. Stofn-
un Ferðafélags íslands á svo
greinilega rót sína að rekja til
Nafnlausa félagsins, * að ekki
verður efast um faðerni þessa
„félags allra landsmanna". Það
voru þeir Björn, Helgi og
j Tryggvi, sem í samlögum við
nokkra menn aðra áttu frum-
' kvæðið að stofnun Ferðafélags-
ins og þannig varð þessi fámennl
hópur til þess að hrinda af stað
hreyfingu, sem síðar náði til allr-
ar þjóðarinnar. Starfsemi Ferða-
félagsins var fyrstu árin nær
eingöngu í höndum þessara
manna og var Björn formaður
og varaformaður félagsins um
skeið, en Tryggvi gjaldkeri þess
og afgreiðslumaður en Helgi tók
virkan þátt í ferðum og öðrum
framkvæmdum betur en nokk-
ur annar. Sjálfur á ég, frá
nokkrum samstarfsárum á fyrstu
árum félagsins, þessum mönnum
mikið að þaklca, margar ánægju-
stundir, sém mást ekki út í end-
urminningunni þó árin líði.
FÆTURNIR NÆRTÆKASTA
S AMGÖN GUTÆKIÐ
Það þótti fyrir fjörutíu árum
hlægilegt og tilgangslaust að vera
að „príla upp á fjöll“ og þá þótti
eiginlcga ekki „fínt“ að fara bæj-
arleið gangandi, hvað þá meira.
Þá fóru Reykvíkingar i ríðandi
upp á bæi á sunnudögum, ef þeir
Framh. á bls. 15
shrifar úr
daglega lífínu
Stóðu uppi með ónotað-
an gjaldeyri.
MAÐUR nokkur hringdi til mín
og vakti athygli á því, að
minjagripaverzlun Ferðaskrif-
stofunnar ætti að vera opin alla
daga, sunnudaga og frídaga sem
aðra, yfir aðal ferðamannatím-
ann. „Ég vek máls á þessu af
gefnu tilefni — sagði hann — en
eins og kunnugt er var norska
skipið Brand hér í Reykjavík um
s.l. helgi með prestana á norræna
prestamótinu og fleiri ferðamenn.
Þetta fólk fór héðan margt með
fullar hendur af íslenzkum pen-
ingum, sem það hafði ætlað að
verzla hér fyrir. — Hafði ekki
hugmynd um, að búðir væru lok-
aðar á mánudaginn, en á mánu-
dagskvöld fór skipið héðan og
fólkið hafði þannig engin ráð til
að losna við gjaldeyrinn, sem það
var búið að skipta. — Það er
ekki hægt að ætlast til þess, að
útlendingar, ókunnugir staðhátt-
um hér, vari sig á þremur frídög-
um í röð og eðlilegt hefði virzt að
verzlun Ferðaskrifstofunnar
hefði verið opin þessa helgi með
tilliti til hins stóra hóps erlendra
ferðamanna, sem gistu Reykjavík
þá dagana.
Tilkynning á
búðardyrnar.
EG snéri mér til Ferðaskrif-
stofunnar vegna þessarar um-
kvörtunar og var mér þár tjáð,
að skipstjóranum á Brand að
minnsta kosti og mörgum af far-
þegunum hefði verið kunnugt
um, að allar búðir yrðu lokaðar
á mánudaginn. Þá hefði og ferða-
skrifstofan samkvæmt. sérstakri
ósk sett upp söluborð uppi í Há-
skóla, meðan norræna prestamót-
ið fór fram, þar sem seld voru
póstkort, bækur og íleira. —
Þetta sögðu þeir á Ferðaskrif-
stofunni. — Líklega hefðu færri
ferðamenn setið uppi með ís-
lenzku peningana sína, ef sett
hefði verið upp, með hæfilegum
fyrirvara, smá tilkynning á dyr
minjagripaverzlunarinnar um
hina þrjá lokunardaga, sem fóru
í hönd — og þetta hafðu reyndar
fleiri verzlanir mátt gera — því
að alltaf eru það oinhverjir, sem
ekki muna — og ekki vara sig.
Þeim fer»4?
HÉR er bréf frá Dísu í dalakof-
anum:
„Ég veit varla hvað kom yfir
mig, þegar ég nú í vikunni labb-
aði mig á Völlinn til að hörfa á
Englendinga og íslendinga spark
ast á. Ég verð þó að segja, að ég
hafði töluverða skemmtun af •—
þ.e.a.s. af því, sem ég sá, en það
var reyndar ekki ýkja mikið.
Völlurinn var yfirfullur — var
ekki sagt, að upp undir 10 þús.
manns hefðu verið þar saman
komnir — og ég gat með naum-
indum smeygt mér og troðið fram
að girðingunni, en þar stóð þrí-
sett röð af fólki og komst ég í
þá aðra. Þannig hefði ég átt að
geta séð sæmilega það sem fram
fór á leikvanginum, ef í kringum
mig hefðu ekki staðið herramenn
með svo fína og barðastóra hatta,
að þeir byrgðu mér bókstaflega
allt útsýni. — Mikið var ég reið.
— Og svo eru karlmennirnir si og
æ að fárast yfir hattskrípum
kvenfólksins í kvikmyndahúsum,
leikhúsum — og ég veit ekki
hvar. — Kannski halda þeir, að
hattferlíkin þeirra séu bara gagn
sæ fyrir augum þess eða þeirra,
sem þau skyggja fyrir! — mér
fannst nú allt annað þarna á vell
inum og ég óskaði þess af öllu
hjarta, að þessir góðu og fínu
menn fengju nú reglulega vöxtu
legan blómagarð eða fugl á hnar-
reistu frúarhöfði fyrir framan
sig næst, þegar sjá á skemmtilega
bíómynd. — Svona er ég vond í
mér! — Dísa í dalakofanum“.
Flóknari — sem betur
fer.
HINN heimskunni glæpasagna-
höfundur, Agatha Christie,
var, ekki alls fyrir löngu, stödd
í samkvæmi
með leynilög-
regluþjóni,
brennandi af
áhuga, frá Scot
land Yai'd, sem
var að segja
henni frá ó-
venjulega ó-
hugnanlegu
morðmáli, sem
hann hafði ný
lega haft með
höndum.
Agatha hlustaði, með hugann
allan við frásögn hans, en þegar
leynilögregluþjónninn hafði lok-
ið sögunni, spurði hún hann:
•— Það er aðeins eitt, sem mér
er ekki fullkomlega Ijóst. ...
— Og hvað er það?
■— Hvernig klófestuð þér eigin.
lega morðingjann?
— Oh, það var nú einfalt mál.
— Hann hafði skilið eftir fingra-
för á hnífnum.
— Guði sé lof — svaraði hin
snjalla Agatha og varp öndinni
léttara — að mín morð eru flókn
ari en þetta. Annars væri lítið
varið í sögurnar mínar.