Morgunblaðið - 11.08.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.08.1956, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ t-augardagur 11. ágúst 1956 "3Z ajt z—A-an— zrzz ac: atg-: -ar rr >rr- * iJ —“ — LOUIS COCHRAN: Óskum eftir að fá keypta eða leigða nú þegar litia 1 H C f \ hl 11 & W A M A hl C i bandsog kJ IM U n /1 /ri /V j Byggingafélagið Brú HF. V L Simi 6298. Framhaldssagan 1 1. kafli. „Skipstjóri, hvað mundir þú íaka fyrir það, að flytja mig aftur lil Delta City, á þessum bát hérna?“ Skipstjórinn á Betsy Ann glotti: — „Tvo dollara og fímmtíu sent. Það er fargjaldið, Bud.“ „Tvo dollara og fimmtíu sent? Hvað, það er allt sem ég fékk fyrir að fleyta trjábolunum mín- um niður eftir. Gæti ég ekki unnið fyrir fargjaidinu á leið- inni?“ „Nei“. Skipstjórinn talaði vin- gjarnlega, en ákveðið. — Tveir dollarar og fimmtíu sent er íar- gjaldið írá Vicksburg til Deita City. Við leggjum af stað eftir tvær kiukkustundir. Viltu koma með okkur?“ „Nei, ekki aldeilis" Hinn renglulegiVmglingur rétti sig upp i allri sinni sex feta hæð. — „Eg ætla aö fara gangandi og ég skal verða fyrsti maöurinn, sem tek- ur á móíi ykkur á bryggjunni, þegar þið komið þangað. Biðið bara og sjáið, hvort ég hef ekki rétt fyrir mér.“ Hann snéri sér við og gekk í burtu, löngum skrefum, en skip- stjórinn horfði á eftir hoaum með góðlátlegum hæðnissvip. En Henry Elijah Smith var ekki alveg eins djarfur, þegar hann lagði af stað í hina áttatíu milna löngu ferð heim til sín. Það var svo sem nógu auðvelt, að láta drýgindalega við skipstjórann og það var talsvert hughreystandi ! að vita af þessurn tveimur og hálfum dollar í buxnavasanum, en hann kveið fyrir þessari löngu ferð í gegnum skógmn. Hann gat haldið sig á bakka Mksissippe, alla leiðina til Yazoo og ef hann héldi þá þvert í gegn- um skóginn, gæti hann komizt heim til sín á þremur dögum. Hann nam staðar eitt andar- tak og leit spyrjandi til sólar. Svo dró hann ólögulegan hattkúfinn niður yfir augun, sneri baki við hæðunum og guiu, giitrandi y/ir- borði fljótsins og hóf feröina inn yfir skóglendið Þremur dögum síðar, þegar Betsy Ann varpaði akkerum á þröngum ál Yazoo-fijótsins, fram undan Delta City, stóð háváxinn, sólbrenndur unglingur á árbakk- anum, með hendur á mjöðmum »ér og óíyrirlcitnislegt glott á vörum. Þegar skipsfjórinn kom vagg- andi niður landgöngubrúna, á eít ir farþegunum, sneri hann sér við og starði vantrúaður á hann á svipinn. „Jæja, svei mér ef þér hefur ekki tckizt það, eða hvað?“ Hann þagnaði, en rak svo upp drynj- andi hlátur, um leið og hann sló þéttfast á öxl unga manosins. — „Þú munt ryðja þér braut, dreng ur minn. Þú munt verða auöugri en Jay Gould, ef þú heldur svona áfram." „Nú, nú“, sagði ungiingurinn hægt og dró seiminn, hlakkandi yíir unnum sigri sínum. — ,,Ég sparaði mér þó a. m. k. tvo og hálían clollara, eða var kannske ekki svo?“ Skipstjórinn sneri sér hlægj- andi untían og drengurinn virti urn stund forvitnislega fyrir sér, svertingjabátana sem bvrjaðir voru að afferma skipið: — baðm- ull, timbur, viskííunnur, marg- víslegar klæðavörur og húsgögn frá íjarlægum verzlunarstöðum, sem flutt höfðu verið með skip- inu til hinnar litlu nýlendu við Yazoo, handa þeim, sem áttu peninga til þess að kaupa fyrir. Og hann átti peninga. Tvo og háifan doliar. Á morgun myndi hann svo byrja starf sitt í verzl un Silas Wren. Jafnvel þótt honum geðjaðist ekki starfið þar, þá var það þó lifvæniegrá, en að stunda viðar- högg, eða vera veitingaþjónn hjá Dink Malone. Þarna, þar sem ungi maðurinn stóð, fremst á íijótsbakkanum, var hann hrífandi táknmynd hins hrausta ákaía æskunnar. Sex feta hár, með bJáu strigaskyrtuna opna í háismálið, klæddur döklc- um baðmullarbuxum, sem orðnar voru saurgráar af of miklum þvotti, með aflagaða kálfsskinns- skó á löngum íótunum, virtist hann, við fyrstu sýn, frábrugð- inn hinum sveitadrengjunum, sem heilsuðu hverju þvi gufu- skipi, sem inn á sundið skreið, með ákofum hrópum og starandi augum. — En langt neí hans, hvöss blá augun, breitt ennið og þykkt, jarpt hárið, allt þetta gaf andlitinu svip þess eirð arlausa krafts, sem ekki myndi stöðvast eða iáta neitt hindra sig, væri hann einu sinni vakinn. Það var komið rökkur. Dreng- urinn reif sig frá leiðslukenndum dagdraumum sinum, ruddi sér braut framhjá sveittum blökku- mönnunum, sem sungu við starf sitt og gekk léttum. löngum skref um út úr þorpinu. Við endann á hlykkjóttum stíg í þriggja mílna fjarlægð, stóð þriggja herbergja kofi með stór- um leir-reykháfi þar sem mjór reykjarþráður liðaðist upp úr, upp í kyrrt kvöldloftið. Kofinn var umkringdur af endalausum baðmullarekrum, ómálaður og án alirar skreytingar og hvergi sást eitt einasta blóm í hinum ófrjóa garði kringum hann. Þrjátíu mínútum siðar hratt ungi maðurinn upp kofahurðinni og saug upp í nefið, um leið og hann gekk inn. Inni var næstum aldimmt, en drengurinn, sem van ur var staöháttum og húsakynn- um, vissi að móðir hsns var að taka til kornbrauðið og kaffið, sem verða myndi kvöldverður þeirra, eins og venjulega. Hann hengdi battinn sinn á naglann yíir armhyllunni og renndi augunum sem snöggvast yfir hin gamalkunnu húsakynni. I einu horninu, neglt fast við trjá boiipa, sem mynduðu vegginn, var eina rúmstæðið, sem til var í húsinu. Klunnalegt bjálkaborð stóð í miðju herberginu og á því lá afarstór og snjáð biblía, ásamt lcerti, sem ekki haíði enn verið kveikt á. Inn í vegginn var byggð- ur skápur, sem i senn var bæði fata- og bollaskápur og inn undir borðið voru dregnir tveir bakbeinir stólar, einskonar gesta- MARKAÐURINN Laiigavegi 100 Royal lyítiduft Heildsölubirðir fyrirliggjandi í eítirtöldum umbúðum: % punda dósir 10 — — Agnar Ludvigsson, heitdverzfun Tryggvagöíu 28 — sími 2134 MARKAÐURINN Hafnarstræfci 11 StarfsstijlkiB vaníar í heimavisí Laugarnesskólans. Uppl. hjá forstöðukonunni. — Sími 5827. í öllum íitum MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 M A R K Ú S Eítir Ed Dodd ’THAT'S A WONDDRFUL KUNTING NET NOJ'VE /AADE, KUTU..J-ÍOW SOOfJ Vv'ILL 1) — Þetta er ágætt veiðinet, sem þú hefur búið til Kútu. Hve- nær ætlarðu að leggja því? 2) — Núna strax. Ég ætla að setja það upp nálægt tjaidbúðun- um, svo að þú getir tekið myndir af því 3) Hér er skógarslóði og því ágætt að setja netið upp hér. 4) — Og það er svo nálægt að við heyrum til tjaldbúðanna í því dýri, sem v*>>-$tir fast í gildr- unni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.