Morgunblaðið - 11.08.1956, Page 13

Morgunblaðið - 11.08.1956, Page 13
Laugardagur 11. ágúst 1956 MORCUNBLAÐIÐ 13 Bjitrn Þorleifsson, Höfðakaupstað IVIianmgarorð ÞANN 25. maí s.l. andaðist á sjúkrahúsi Blönduóss Bjöm Þor- leixsson, Ásgarði, Höíðakaupstað. Hann var fseddur að Kjalarlandi á Skagaströnd 10. jan. 1893 For- eldrar hans voru hjónin Þorleifur Bjömsson og Ósk Sigurðardóttir. .— Með Birni er hniginn einn ! msetasti maður Höíðakaupstaðar langt fyrir aldur fram. — Ég hefi vænzt þess að sjá hans minnzt í blaðagrein af einhverj- um af þeim mörgu, er geyma | hiýjar minningar urn hann, en þar sem ég héfi eigi séð hans ! minnzt, þá verður mér fyrir að | stinga niður penna. — í huga | mínum birtast myndir írá æsku- árum okkar, þar sem við sem börn, og síðar unglingar, lékum okkur saman og áttum okkar áhugamál. — Áin sem skipti löndum milli bæjanna þar sem við fæddumst og ólumst upp, Þægileg ,.magalending“ OSLO, 9. ágúst: — SAS-flugvél, á leið frá Stokkhólmi varð fyrir' óhappi í lendingu í Noregi í dag. j Er flugvélin hafði snert jörð og' rann eftir brautinni, lagðist lend- j ingarhjólagrind hennar saman,' svo að vélin varð að „maga- j lenda“. Engan hinna 12 farþega I né áhöfn sakaði, tókst lendingin j svo vel, að sumir farþega höfðu | ckki hugmynd um óhappið fyrr en þeir voru komnir út úr vél- inni. ER UMiR ALLT fyrirligg-jandi. Bifreiðaverzlun. F. BERTELSEN sími G620. segja mátti að áin væri að vissu leyti tengiliður vináttu okkar. — Oft dvöldumst við við ána, veidd- um silung og lax, klifum fjöll á rjúpnaveiðum á vetrum, eggja leit á vorin, æfðum glímu, synt- um, ræddum saman, tókum ákvarðanir um að eitt og annað skildum við framkvæma þegar við vserum orðnir fulivaxta menn o. fl. — Þannig liðu árin — tím- inn, mannsævin leið áfrarn, ungl- ingsárin hurfu með sínurn )oit- köstulum og lífið krafðist virkr- ar þátttöku okkar sem fullorð- inna rnanna. — Leiðir okkar skiláu að vissu leyti, því nú var Iiugsana- og athaínasvæðið fyrst og fremst okkar eigin heimilum háð. — Hann giftist hinni ágæt- ustu konu, Viihelrninu Andrés- dóttur frá Hafursstöðum á Skaga strönd. Þeirra hjónaband var hið bezta, enda bar heimili þeirra ávallt vott um góða samvinnu og myndarbrag. Hún var í blíðu og stríðu tryggur og góður förunaut ur manns síns, og má fullyrða að sú meðvitund hjá manni hennar, hafi hverju sinni skapað honum meiri starfshæfni í opinberum störfum og góðvild til allra. — Fjögur börn þeirra hjóna eru á lifi, öll hirt mannvænlegustu, bú- sett í Höföakaupstað. — Eftir að Björn Þorleifsson hafði um nokkurt skeið stundað bú- skap, fluttist hann með f jölsky Idu sína, konu og böx-n, í Höfðakaup- stað og byggði sér þar íbúðar- hús er hann nefndi Ásgarð. — Stofnuðu verkamenn um það leyti verkalýðsfélag á staðnum. Kom brátt i ljós að Björn haföi framsýni og starfshæfni til að bera í félagsmálum og var því kjörinn formaður félagsins. Gegndi hann starfi þessu í nokk- ur ár, sem voru verkalýðnum ár- angursríkust til hags- og kjara- bóta. — En þetta var aðeins byrj un á opinberum störfum hans. Hann átti sæti í hreppsnefnd Vindhælishrepps, og sem glöggt merki um starfshæfni og lýð- hylli Björns, tók har.n litlu síðar við oddvitastörfum. Hann var oddviti þegar skipting fór fram á Vinhælishreppi í þrjá hreppa og vann hann að þeirri breytingu af framsýni og dugnaði. — Auk fyrrgreindra stai-fa tók hann þátt í flesíum opinberum störfum sinnar sveitar, var um langt skeið formaður skólanefndar, sóknar- nefndar, sjúkrasamlags, umboðs maður Brunabótafélags íslands o. m. fl. Hann starfaði við Kaup- félag Skagstrendinga í mörg ár, var í stjórn félagsins um skeið og útibússtjóri síöustu árin. Vestur-íslendingur á ferð HÉR VAR fyrir skömmu á íerð um landið Vestur-íslendingurinn Haraldur Magnús Askdal, bóndi í Minneota í Minnesotariki I Bandaríkjunum og náði Mbl. tali aí honum skömmu áður en hann hvarf aftur til heimkynna sinna í Minneota. Haraldur Askdal er fæddur vestanhafs, en foreldrar hans voru hjónin Guðfinna Gunn- laugsdóttir og Sigurður Sigur- bjömsson en móðir Haraldar flutti frá íslandi með foreldrum sínum barn að aldri og fóru þau úr Eiðaþinghá en faðir hans fluttist vestur um tvítugt frá Vopnafirði. Árið 1391 kvæntust þau Guðfinna og Sigurður og byrjuðu búskap í Minneota og voru fyrstu búskaparárin ærið erfið eins og hjá mörgum land- nemum á þessum slóðum. Þau eignuðust 5 börn, sem öll eru bú- sett í Bandaríkjunum. Þótt Haraldur sé fæddur vest- anhafs, þá talar hsnn islenzku eins og bezt gjörist hér á landi, enda er hann mikið lesinn á is- lenzkt mál og á ágætt safn is- lenzkra bóka, auk þess sem hann á vísir að íslenzku frímerkja- safni. — Haraldur hafði orð á því við blaðamanninn, að hér væru miklir möguleikar fyrir íslenzk- an landbúnað og ferðaðist hann m. a. til æskustöðva foreldra sinna, svo og hér austanfjalls og leizt mjög vel á búskapar- háttu hér, enda þótt írábrugðið sé því sem hann á að venjast í heimalandi sínu, og vel hefði hann getað hugsað sér að setjast hér að í blómlegri sveit ef hon- um hefði boðizt tækifæri til þess. Hann er mjög áhugasamur um allt sem íslenzkt er, enda var þessi för hans til íslands ein- göngu gjörð í þeim tilgangi að kynnast Iandi og þjóð og eitt taldi hann þó sérstaklega áber- andi í fari okkar hér en það var hin mikla gestrisni, sem hann alls staðar mætti, á ferðalagi sínu ixm landið, og mikla athygli hans vakti frjálsleg framkoma barn- anna á íslandi. Við brottförina með flugvél Loftleiða bað Haraldur blaðið að færa öllum þeim sem greiddu götu hans hér sínar beztu þakk- ir og kvaðst hann vonast til að hann fengi að líta ísland öðru sinni og það áður en langt un liði. Þegar litið er til baka yfir störf hans, sem voru margþætt, munu allir sammála urn að hann vann þau af starfshæfni, sam- vizkusemi og hlýhug til allra, samvinnuþýður, skemmtinn í samræðum, fús til að greiða úr erfiðleikum annara, einkum þeirra er fárra nutu að. — Oft sendi fólk börn sin í útibúið til vörukaupa; umhyggja hans fyrir slíkum börnum var eftirtektar- verð. Hann lét þau hvað sízt bíða afgreiðslu, og sýndi oft frábæra þolinmæði að hlusta á og skiija misjafnlega greinilegar skýring- ar þeirra á erindum sínum. Mér finnst þegar litið er yfir ævistarf Björns Þorleifssonar, að draga megi þá heildarályktun að hann hafi unnið í anda góðvildar, — við segjum drengur góður í þess orðs fullri merkingu. * — Okkur Höfðakaupstaðarbúum er það fyllilega ljóst að við fráfall hans höfum við rnisst einn okkar mætustu manna — virtann í lif- anda lífi, saknað við dauðann og mest af hans nánustu, konu og börnum. — Við þökkum honum, kveðjum hann með hlýjum minn ingum, — „sjáumst aftur á sællra landi, þar sólin að eilífu skín“. •I ■ . ’ , L. G. Happdrœtti Króniir 50.000 12126 Krónur 10.000 15889 23427 Krónur 5 000 10508 11233 23032 Krónur 2.000 431 1685 3706 6493 7993 13467 14571 15190 18333 18379 19836 20271 23752 27538 32101 34759 39775 Aukavinningar kr. 2.000 12125 12127 Krónur 1.000 5870 8393 8675 8972 10506 12142 12834 13125 14229 14235 15163 16538 17021 17795 18083 22647 23468 24625 24842 25748 26771 27062 29059 29406 29964 33596 34151 35936 37184 38990 39079 Krónur 500 21 53 94 534 579 810 819 989 1144 1485 1639 1727 1820 1836 1873 1893 1996 2130 2247 2492 2642 2831 2973 3007 3054 3107 3158 3217 3250 3355 3455 3552 3670 3731 4039 4367 4437 4496 4965 5022 5244 5589 5724 5914 6000 6082 6100 6166 6458 6537 6561 6589 6944 7015 7305 7799 7878 8024 8068 8243 8249 8366 8701 9068 9244 9261 9380 9625 9786 10234 10411 10733 11027 11034 11076 11253 11546 12023 12192 12204 12251 12602 12612 12787 12986 13093 13119 13285 13405 1354S 13556 13657 13724 13335 14234 14591 14867 15046 15253 15582 15750 15847 16370 16376 16492 16683 17399 17418 17630 17679 17850 17856 17955 17974 17984 Háskólans 17985 18140 18186 18294 18448 18874 18988 19056 19363 19760 19841 20081 20692 20733 20736 20938 21114 21121 21149 21183 21186 21264 21359 21504 21569 21767 21781 22152 22241 22262 22346 22431 22468 22534 22652 22671 22696 22761 23484 23494 23694 23763 23791 23794 24082 24102 24210 24225 24300 24547 24616 24760 24782 24850 25262 25536 25596 25786 25805 25849 26093 26148 26158 26561 26684 26760 27409 27467 27498 27589 27698 27723 27932 28019 28058 28137 28782 28856 29191 29367 29506 29667 29673 29714 30197 30371 3056.0 30678 30748 31003 31093 31102 31214 31272 31952 31976 32156 32228 32368 32451 32529 32613 32681 32814 33047 33209 33519 33625 33644 33762 33832 34020 34257 34442 34598 34668 34754 34922 35220 35280 35506 35844 35987 36217 36506 33526 36606 36612 36757 38851 37134 37143 37325 37818 37931 37935 38080 38107 38204 38798 38843 38958 39348 39384 39419 39421 39438 Tæknileg oðstoð til Júgósiava LONDON, 3. ágúst. — Full- trúar Júgóslava, Rússa og A- Þjóðverja hafa undirriíað samning þess efnis, að Júgó- slavar njóti mikilvægrar að- stoðar við byggingu geysistórr ar aiuminium-bræðslu. Mun það aðailega vera tækniieg aðstoð, sem Júgóslavar fá, en einnig fá þeir stórt fjárbags- lán. og kostarySur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að verw- leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, tieldur er. það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rxnso froða veitir yður undursámlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust sem skemmir aðeins þvott yðai Oskaðieyt þvotti 09 höndum n aoo/t -i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.