Morgunblaðið - 11.08.1956, Page 16
Yeðráð
SA-kaldi og skýjað.
181. tbl. — Laugardagur 11. ágúst 1956
„Nafnlausa félagið"
40 ára. — Sjá blaðsíðu 6.
Ungri slúlku sýnt líkamlegl
ofbeldi í Hljómskálagarði
Arásarmaðíirinn komst imdan
IFYRTÍINÓTT var ráðizt á tvítuga stúlku, er hún var á leið heim
til sín og sýndi árásarmaðurinn stúlkunni líkamlegt ofbeldi.
Árásarmaðurinn komst undan.
Komurn, tlnum berin blá
.....
Um ’daginn var ljósmyndari Mbl. á ferð austur í Biskupstungum og þá mætti hann hóp glaðvæira
barna sem sungu í sólskininu meff berjafötur sínar og sögffu honum aff þau væru aff fara tl! al tína
ber. Þessi kátu og hraustlegu börn, útitekin og falleg eru á barnaheimili Rauffa Krossins aff Laug-
arási í Biskupstungum og stúlkurnar sem fylgja þeim fóstrur þeirra og vinkonur sem sífillt vak*
yfir velferff þeirra og alltaf eru til taks þegar hugga þarf. En á Ieið til berja skein ánægjan út úr
hverju andliti og þaff hefði verið gaman að geta séð þau öll lilæja berja blá.
ibúöum til 130
45 íMiir íilliisiir — ii í smíðnai
AFUNDI bæjarráös í gær var einróma samþykkí fyrsta úthiutun
íbúða í byggingum bæjarins í Réttarlioltshverfi.
Umsækjendur um íbúðirnar voru um 900, en tilbúnar til af-
hendingar eru 45 íbúðir, cn þess má vær.ta, að G3 verði tilbúnar um
áramót, sumar þeirra væntanlega fjrir áramótin, en aðrar eitíhvað
seinna. Auk þeirra eru í smlöum 36 íbúðir til viðbótar í Réítar-
liolíshverfi og stefnt verður að því að hefja byggingu 33 sams
konar íbúða í apríl 1957.
Úthlutað var fyrst og fremst 45 íbúffum, en auk þess var sam-
þykkí aff gefa fyrirheit til 85 umsækjenda um íbúff. Þeir munu
liafa forgangsréít aff næstu íbáöum eítir því sem þær verða til-
búnar til afhondingar, og einnig koma í síað þeirra, sem nú liefur
verið úthiutað íbúffum, cn kunna aff gan-a úr skaftinu.
Það er langt síðan að slík lílt-
amsárás hefur verið framin á
stúlku á förnum vegi hér í þess-
um bæ, en þetta gerðist um klukk
an 1 í fyrrinótt suður í Hljóm-
skálagarði, og framdi illræðis-
maðurinn árásina í skjóli myrk-,
urs, því götuljósin loguðu ekki
í IILJÓMSKÁLAGARÐINUM.
Er stúlkan sem var á leið heim
til sín vestan úr bæ, og var í
vestanveroum garðinum, mætti
hún ungum manni, sem formálc-
laust sló hana í andlitið. Stúlkan
féll við og þar sem hún lá á
gangstígnum réðst maðurinn á
hana og gerði ítrekaðar tilraunir
til þess að nauðga stúlkunni,
sem barðizt um svo sem kraftar
leyfðu, kallaði á hjálp, beit og
klóraði árásarmanninn, sem
skyndilega hætti við áform sín
«g lagðl á flótta.
FNGINN KOM.
Stúlkan var mjög illa til reika
eftir árásina. Það kom henni eng-
inn til hjálpar. Hún komst út á
Hringbrautina og stöðvaði þar
bíl og lék aka sér niður á iög-
reglustöð og kærði árásina.
FANNST EKKI.
Fjölmenn sveit lögreglumanna
var þegar send á vettvang, til
í byrjun ágúst kom í Ijós, að
íkemmdir höíðu orðið á lýsinu.
Hafði fitusýruinnihaJd iýsisins,
er það var sett í geymana verið
4%.'En skyndilega fór íitusýran
að aukast og var 2. ágúst komih
wpp I 7%. Tókst ekki að stöova
*ul:ningu íitusýruinnihaldsins
ty r en komið var nærri 13%.
Talið er líklegt að skemmdir
þessar stafi af óhreinindum í lýs-
inu og hefur allt lýsio því þegar
verið endurskilið til þess að
lureinsa úr því óhreinindin.
SITÓRFELLT TJÓN
Framkvæmdastjórar, efnafi'æð-
ingur og stjórn SíldarverksmiSja
ríkisins l;omu hingað til Ravtfar-
hafnar í vikunni til þess að at-
huga þetts. inál. Skemmdirnar á
lýsinu erM alvarlegt áfall fyrir
sildarverTsmiðjurnar og er tjón-
i3 talift nema hundruðum þús-
unda luóna.
SÍLDIN ÞÉTTARI
ER DIMMA TEKUR
Fiskimenn segja það vera stað-
reynd að síldin hér í Faxaflóa
verði þéttari þegar fer að dimma
nóttina. Er þess skemmst að
að leita árásarmannsins, en árang
urslaust. Stúlkan var flutt í slysa-
stofuna þar sem læknir og hjúkr-
unarkonur gerðu að áverkunum.
★ ★ ★
I gær var rannsókn málsins
mjög skammt á veg komin og
ekki var þá kunn nákvæm lýsing
á árásarmanninum, því stúlkan
var rúmliggjandi.
Ensku kitallspymu-
memnmir í b©53
ríkissijómarinnar
ENSKU knattspyrnumennirnir
sem hér hafa leikið tvo leiki og
leika þriðja og síðasta leik sinn
gegn Akranesi á mánudagskvöld-
ið, voru í gær gestir menntamála-
ráðuneytisins. Var farið í hópferð
hringinn um Hveragerði, Sogs-
fossa, Þingvöll og til Reykjavik-
ur. Skoðað var allt hið mark-
verðasta fyrir erlenda gesti á
þeirri leið en í Valhöll var snædd
ur kvöldverður. Stjórnaði Birgir
Thorlacius ráðuneytisstjóri því
hófi, en að því loknu voru vell-
irnir skoðaðir og haldið til
Reykjavíkur.
Yfir-efnafræðingur síldarvcrk-
smiðjanna Páll Ólafsson dvelst
nú hér á Raufarböfn til þess að
rannsaka málið frekar og bæta
úr þeim ógöllum á vinnslunni,
sem Iiafa orsakað þetta. — Einar.
SÍLD Á MIKLU DÝPI
Fram til 25.—26. júlí var góð
Veiði á miðunum nyrðra, en þá
minnast að í fyrrahaust kom það
fyrir utarlega í Flóanum að bát-
arnir þorðu ekki að leggja nema
10—12 net og byrjuðu nær sam-
stundis að draga og búið var að
leggja, en fengu þó mokveiði.
Var talið eðlilegt áð hafa þann
hátt á, að veita þeim 85, sem nú
fá fyrirheit, nokkurn fyrirvara,
þar sem innrétting íbúðar hlýtur
jafnan að krefjast nokkurs und-
irbúnings.
REGLUENAR FYRIR
ÚTHLUTUNUM
Áður hefur verið skýrt frá
þcim reglum, er bæjarstjórn hef-
ur samþykkt cg fylgt var við út-
hlutunina, en þær voru í megin-
atriðum á þessa leið:
75% íbúðanna skyldi ganga til
útrýmingar á bröggum, skúrum
og öðru slíku heilsuspillandi hús-
skall á mjög hvöss og þrálát
norðanátt. Veörinu sloíaði ekki
aftur fyrr en eftir 12 daga. Þá
tóku bátarnir að fara út á miðin
aftur. Þeir mældu síld með asdik-
tækjum og öðrum tækjum, en
hún var á það miklu dýpi að ekki
var viðlit að fást við hana. Aftur
hlýnaði í veðri, en síldin kom
ekki upp og hefur ekki komið
upp enn. Er síldarvertíðinni nú
að ljúka.
ÍSIIAFSSJÓR
FLÆDDI YFIR SVÆÐIÐ
Þegar norðanbálið skall á var
hitinn í sjónum 8—9 stig á síld-
armiðunum og mjög góð skilyrði
fyrir síldina, rauðáta og aðrar
kræsingar um allan sjó.
En í norðanveðrinu flæddi á
næði, er rífa skal eða taka úr
íbúð á annan hátt.
Samkvcemt þessu eru, 34 af
fyrsíu 45 íbúffunum æílp.Sar um-
sækjenuum úr braggahverfum.
Síðan er til þess ætlast, að 3 af
hverjum 4, er næst fá íbúðir,
verði úr bröggum eoa húsnæði,
sem er í eigu bæjarins, en þvi
húsnæði, er þannig losnar, verði
ráðstafað tíl fólks, er í bröggum
býr og af einhverjum ástæðum
kemur ekki til greina við úthlut-
un, enda verði þá viðkomandi
braggar rifnir.
Er ætlunin að beina einkum
affgerffum gegn bröggum á
vestan frá Horni og austur. Þessi
j kaldi sjór, eðá öllu heldur þetta
lískalda sjávarlag var hvorki
I meira né minna en 50 metra
| þykkt. Sjávarhitinn á veiðisvæð-
inu féll mjög mikið og varð að-
eins 4—6 stig. Síldin stakk sér
undir þetta kalda lag og rauð-
átan og allt annað lífrænt hvarf.
SÍLDIN
KEMUR EKKI UPP
Á 50 metra dýpi og meira, þar
sem síldin er nú, er ekki hægt
að veiða hana og ekki við því að
búast að hún komi upp meðan
ekki hlýnar í sjónum.
Það sem- hér hefur verið rakið
er eftir frásögn Sveins Benedikts-
sonar útgerðarmanns og fram-
kvæmdastjóra Söltunarstöðvar-
innar Hafsíldar á Raufarhöfn, en
Mbl. átti símtal við hann í gær-
dag og barst þá hið skyndilegg
hvarf síldarinnar af miðunum i
tal.
Skólavörffuholti, viff Sölvhóls
götu, Þóroddsíaffahverfi og
Selby-hverfi og láía fjarlægj.r
þaffan svo marga bragga sem
unnt er.
Við úthlutun koma ekki til
greina minni fjölskyldúr en 5
manna úr braggahverfum, þ. e.
hjón með 3 börn. Þeir tiltölulega
fáu utan braggahverfa, er fengu
úthiutað, höfðu mir.nst 6 manna
fjölskyldur.
Að öðru leyti er það um út-
hlutunina að segja, að
eingöngu voru teknir umsaskj-
endur úr mjög léíegu húsnæffi
effa sem voru aigerlega hús-
naeðislausir effa höfffu óvenju-
lega erfiðar heimilisásiæffur
vegna veikinda effa af eðrum
ástæffum. Ekki voru teknir til
greína umsáknir frá mennum
er fluttust eftir áriff 1950 í
baeinn.
Næstu daga verða sendar út
íilkynningar til áðurnefndra 130
umsækjenda með nánari upplýs-
ingum um skilmála og annað, er
málj skiptir fyrir pá, er úthlutað
er.
Fullt samkomulag var um út-
hlutunina í bæjarráði.
FJÖLBÝLISIIÚS
VíÐ GNOBARVOG
Fyrir nokkru er hafin smiði
fjölbýlishúsa við Gnoðarvog. —
Hefur verið samið um smíði 4
húsa með alls 96 íbúðum. — Er
ætlað, að þær íbúðir verði til-
búnar á næsta ári. Eru þær minni
(2 og 3 herbergi) en íbúðirnar í
Réttarholtshverfi, sem allar eru
4 herbergi.
Fyiir næstu áramót verffur
lokiff samkeppni um uppdrættl
aff litlum raffliúsaíbúffum og
minni fjijlb.vlishúsum viff Elíiffa-
vog, en ætlunin er aff bygging
þeirra hefjist með vorinu.
Dregið í Happ-
(Irætli liáskólans
í GÆR var dregið í happdrætti
Háskóla íslands og skiptist hæsti
vinningur 50,000 krónur þar eð
þær komu á i/4-miða, nr. 12126,
sem er að 2 hlutum á Sauðár-
króki, einum austur á Vopnaíirði
og sá fjórði hér í Reykjavík.
Annar tveggja 10,000 kr. vinning-
anna kom á miða hér í Reykja-
vík, nr. 15889, sem eru hálfmið-
ar en hinn kom á Ví-miða nr.
I 23427 sem eru á Stokkseyri og
I Eyrabakka.
S'ú’árfjón of gQfjun í lýsi
Raufarhöfn, 10. ágúst.
PIKIÐ tjón, svo nemur hundruðum þúsunda króna hefur orði
1 vegna gerjunar í s-íldarlýsi á Rauíarhöfn. Hefur orðið að skilj
aílt lýsi síldarverksmiðjunnar þar upp á nýtt. Þetta mun stafa c
óhreinindum í lýsinu.
Síldarlýsi verksihiðjunnar á Raufarhöfn er geymt í tveimu
2000 tcnna lýsisgeymum. Var annar geymirinn fullur og rétt byrja
að láta í hinn.
VElBlíRÍTTIR. - ÞTTTARI SÍLD
Akranesi, 10. ágúst.
HÉR lönduðu í dag 10 reknetabátar alls 420 tunnum síldar. í gær
var engin veiði hjá bátunum, því straumur var svo mikill, að
möskvarnir lögðust saman svo að síldin ánetjaðist ekki. Hingað
kom í dag danskt skip með 280 lestir af salti í síldina.
isiiawssjór fSæddi yfir
veiðisvæðið og veldtir síidaileysi
JENN velta því fyrir sér nú, hvað eiginlega valdi því að síldin mjög skömmum tima kaldur is-
skyldi svo skyndilega hverfa af miðunum, djúpt og grunnt út
if Norður- og NA-landi. — Hvað* er það sem veldur þessu? Þó
síldin sé kynjafiskur- hinn mesti og með öllu óútreiknanlegur, þá
finnst mönnum vanta skýringu á þessu fyrirbæri, sem gerðist svo
skyndilega um sama leyti og kunnugt varð um stjórnarmyndunina.