Morgunblaðið - 22.08.1956, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.08.1956, Qupperneq 4
MORCINBT'AÐIÐ Miðvikudagur 22. ágdst 1956 — Dagbóh ,,Meðan sóíin skán" Sumarleikhúsið cr fyrir nokkru komið úr leikför frá Akureyri, þar sem það hafði sex sýningar á gamanlciknum „Mcðr.n sólin skín jafnan fyrir fuliu húsi og við raikla hrifningu áhorfenða. Sýningar halda nú áfram liér i Reykjavík og er 23. sýning á þessum vinsœla gamanleik í Iðnó í kvöld. Katla lestar síld á Norðurlands í dag er 233. dagur ársins. Miðvrkudagur 22. ágúst. Árdegisflæði kl. 6,54. SíðdegisfúeSi kl. 19,06. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heiisuverndarstöðinni er opin all- en sólarhringinn. Læknavörður, L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað VI. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Ingól fs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar-apótek, opin dag- lega til lcl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Holts-apðtek er op- ið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- o" Keflavikur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Heilsnverndarstöð Reykjavíkur Húð- og kynsjúkdómadeild, opin daglega kl. 1—2, nema laugardaga kl- 9—10 f.h. Ókeypis Isekningar. AKUREYRf: Næturvörður er í Akureyrar- apóteki, sími 1032. — Nætnrlsekn- Ir er Stefán Guðnason, sími 1412. • Veðrið • 1 g*r var hægviðri um allt land, skýjað en víðast úr- komulau-st. — í Ileykjavík var hiti kl. 3 í gærdag, 12 stig, á Akureyri 9 stig, á Bolungar- vik 6 stig, á Dalatanga 9 stig og í Vestmannaeyjum 13 st. Mestur hiti hér á landi kl. 3 i gær, mældist á Kirkjubæjar- klaustri 14 stig, en minnstur á Galtarvita 6 stig. — 1 Lond- on var hiti á hádegi í gær 17 stig, í Berlín 17 stig, í París 19 stig, í Osló 14 stig, í Kaup mannahöfn 16 stig, í Stokk- hólmi 16 stig, I Þórshöfn í Færeyjum 9 stig og í New York 16 stig. • Afmæli • 70 ára er í dag frú Ágústína Jónsdóttir, Ásvallagöfu 9. • Skipafréttir ♦ Eímskipafc'dag íclandc It.f.: Brúarfoss fór frá Newcatle í gærdag til Grimsby, Antwerpen, London og Hull. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 20. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Akureyri í gærkveldi til Siglu- fjarðar, Sauðárkróks, Flateyrar, Keflavíkur, Akraness og Rvíkur. Goðafoss fór frá Reyðarfirði 20. þ.m. til Hjalteyrar, Dalvíkur, Ól- afsfjarðar, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Isafjarðar, Flateyrar, — Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss var væntanlegur tii Iíeflavíkur kl. 20 í gærkveldi og til Rvíkur f.h. í dag. Tröllafoss fór frá Rotterdam í gærkveldi til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Keflavíkur í gærmorgun fer það- an í kvöld til Kvíkur. Skípadcild S. 1. S.: HvaS3afell er í Helsinki. Amar fell fer fram hjá Kaupmannahöfn í dag á leiðinni til Ábo og Hel- sinki. Jökulfell er í Hamborg. — Dísarfell losar á Vestfjarðahöfn- um. Litlafell fer í dag frá Rvík til Vesfmannaeyja og Þorlákshafn ar. Helgafell er í Wismar. Eimekipafélag Rvílcur li. f.: höfnum. • Flugferðir • Flugfélag Islands li.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Flugvélin er vænt anleg aftur til Reykjavikur kl. 17,45 á morgun. -— Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Sands, Siglufjarðar, Vest mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), — Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa- skers, Patreksf jarðar, Sauðár- krók^ og Vestmannaeyja (2 ferð- xr). — Pan Ameriean-flugvél kom í morgun til Keflavíkur, frá New York og hélt áfram tii Osló og Kaupmannahafnar. Til baka er flugvélin væntanleg í kvöld og fer þá til New York. Pennavinur Martin Finkleman, 430 Vix’ginia, Avenue, Shenandoah, Heiglits, — Penna., óskar eftir að komast í bréfaviðskipti við íslenzkt æsku- fólk. Bréf frá honum liggur hjá Dagbók Morgunblað3Íns. Leiðrétting vegna urnmæla um sogdæluaðíerð Lúðvíks Ásgrímssonar 1 grein Odds Svexnssonar á Akranesi, senx birtist í blaðinu í gær, er minnzt á Lúðvík Ásgríms son og aðfcrð hans .við að dæla síld úr nót. Vegna mistaka má svo skilja að Lúðvík hafi fundið upp sogdæluna, en svo er ekki. — Hún er fundin upp í Bandaríkj- unum 1944. Aftur á móti fann Lúðvík upp sogdæluaðferðina sem í þvi er fólgin að dæla síldinni fir nót og hefur hún verið allsráðandi á bandaríska fiskiflotanum 3Íðan 1949. Verður hún nú reynd á sild veiðunum hér sunnanlands í vetur. Gja£ir til kirkjubyggingar Oháða safnaðarins Helga Bjarnadóttir kr. 500; — Jóhann Árnason kr. 1000; Sigur- björg Guðmundsdóttir kr. 200 og Stefanía Kristjánsdóttir kr. 1000 til minningar um eiginmann sinn, Einar Jónsson. — Kærar þakkir. Safna ðarprcslur. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: S M kr. 50,00; G Á G 25,00; Á K 25,00; Stella 50,00; kona 25,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Hjón krónur 50,00. Bágstadda konan Afh. Mbl.: Kona úr síldinni krónur 100,00. Orð lífsins: Af því að þú hefur varðveitt orðið mitt urn þolinmæðina, mun ég og va.rðveiln þig frú reynslu- stundinni, gem I.oma mun yfir alla heimsbyggðina, til að reyna þú sern d jörðinni biía. (Opb. 3, 10). Skandinaviski Bold-klúbburinn fer skemmtiferð í Þjór3árdal, laugardaginn 25. ágúst n.k. Ferð- in mun taka 1% dag. Upplýsing- ar gefur Poul Hansen í síma 1195. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbeinsson verður fjarverar.di 13. ágúst til 4. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Axel Blöndal frá 3. þ.m. til 17. sept. Staðgengill: Elías Eyvinds- son, 4,30—5,30, Aðalstræti 8. Bergsveinn Ölafsson fjarver- andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst. — Staðgengill Skúli Thoroddsen. Erlingur Þorsteinsson 2. ágúst til 31. ág. StaðgengiII: Guðm. Fyjólfsson. Eyþór Gunnarsson 15. þ.m., — í mánaðartíma. — Staðgengiil: — Victor Gestsson. Ezra Pétursson óákveðinn tima. Staðgexigill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Gísli Ólafsson óákveðinn tíma. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Við talstími mánudaga og fimmtu- daga kl. 1—2,30, aðra daga kl. 10 —11, Tjarnax-götu 16. Grj'mur Magnússon fjai-veraxxdi frá 22. þ.m. til 15. september. — Staðgengill Jóhann S. Björnsson. Gunnar Benjamínsson fiarver- andi fxá 13. júlí til ágústloka. Staðgengill: Jónas Sveinsson. 1. eskimðafrú: — Er maðurinn þinn lengi úti á löngu vetxarnótt- ununx? 2. eskimóafx’ú: — Já, yfirleitt er hann það. 1 gærkveldi kom Halldór Hansen fjarveraxidi frá 15 júií í 6—7 vikur. Staðgengill) Karl Sig. Jónasson. Plannes Þórarinsson, óákveðið. Staðgengill Ólafur Jónssón, A ust urstræti 7. Sími 81142 og 82708 5-—5,30, — laugardaga 12—12,30. ICristinn Björnsson frá 6.—31. þ.m. Staðgengill: Gunnar Cortes. Kristján Hannesson frá 4. ágúst til 3. sept. Staðgengill: Páll Sig- urðsson yngri, Miklubraut 50, kl. 16—16,30. Iíristján Sveinsson 17. þ.m., í 2—3 vikur. — Staðgengill: Sveinn Pótursson. Kristján Þorvarðarson frá 3. þ. m., í 4—6 vikur. — Staðgengiii: Árni Guðmundsson, Bröttugötu 3A, mánud., miðvikud., föstudaga kl. 4—5. Sími 82824. Holts-apótek daglega kl. 6,30—7,30, sími 81246. Ófeigur J. Ófeigsson lækiiir verður fjarverandi frá 7. ágúst til 25. ágúst. — StaðgengiII hana er Jónas Sveinsson. Ólafur Einarsson héraðslæknir í Hafnarfirði verður fjarverandi til 1. okt. StaSgengili: Theódúr Mathiesen. Óskar Þóxðarson frá 7. þ. m. til 10. sept. — Staðgengill: Jón G. Nikulásson. Stefán Ólafsson, óákveðið. Stað gengill: Ólafur Þoi’steinsson. hann til dæmis ekki heim fyrr en í febrúar. ★ — Konan þín er alveg fyrirtak3 ræðusnillingur. Eg hefði getað hlustað á hana í alla nótt. — Það verð ég nú að gera á hverri nóttu. ★ Kvikmyndaleikkonan Linda Chrislian og kvikmyndaleikarinn Ed- mund Purdom kváðu vei’a að „di’aga síg saman“ um þessar mundir. Er jafnvel búizt við, að þau muni ganga í heilagt hjónaband innan skamms. Linda Christian var áður gift Tyrone Power. Nú, þér UafiS þegar laluð við fuli tri'xa miaxi, get ég séö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.