Morgunblaðið - 22.08.1956, Side 9

Morgunblaðið - 22.08.1956, Side 9
Miðvikudagur 22. ágðst 1956 MORCVNBZAÐIÐ g Marguerite Clark: Þrotlaus barátfa bandarískra vísindamanna í þágu alls Biilucínii) viö löntunarveiki gefur mannkyns fyrirheit um bjartari íramtið ENDA þótt rannsóknum á' eitur, til þess að yfirbuga lömun-1 um sýkils úr einum fiokknum, nýjum bóluefnum viff lömun-! arveikisýkilinn. Þannig var það j er hann ekki ónæmur fyrir sýkl- arveiki sé haldiff áfram, þá j takmark visindamanna, jafnvel um úr hinum tveimur. Bóluefni hafa þau varnarlyf, sem nú kringum 1916, a'ð finna bóluefni verður því að gera menn ónæma cru notuff, gefið betri raun j svipað því, sem notað er gegn J fyrir öllum þrem sýklaflokkun- og haft varanlegri áhrif en búizt var viff. ÞROTEAUS BARÁTTA. KALDRANALEGT og rigninga- samt sumar árið 1916 geis- aði leyndardómsfullur faraldur um norðausturhluta Bandaríkj- anna. Um 27,000 manns, flest börn, urðu fórnarlömb lömunar- veiki, sem kölluð var barnalöm- un. Yfir 6,000 manns dóu. í mörgum tilfeHum hófst veik- in með mikilli bólgu í kverkum, barka og lungum. „Það er auð- sætt, að sýkillinn heíur að öll- um líkindum orðið til við langr varandi raka í lofti, og hann hef- ur borizt fljótt,“ sagði einn þekkt asti læknir í New York. „Sól- skin er það eina, sem getur upp- rætt hann.“ Þetta varð til þess að þúsundir foreldra reyndu í örvæntingu sinni að flýja hinn hættulega „sýkil“ með þvi að fara með börn sin úr borgunum tii sólríkra fjalla- og sjávarhér- aða, en þar lentu þau einnig í svip uðum íarsóttum. 3700 FYRIR KRIST. Jafnvel árið 1916 var lömun- arveiki eða poliomyelitis (bólga i gráa efninu í mænunni) ekki nýtt viðfangsefni læknavísind- anna. Við rannsóknir á egvpzk- um beinagrindum frá 3700 f. Kir. hafa fundizt afmyndaðar beina- samsetningar, sem gefa til kynna, að um þessa veiki hafi verið að ræða. Fyrstu opinberu lækna- sltýrslur um þau einkenni þessa sjúkdóms, sem okkur eru nú kunn, eru skýrslur þýzkra og sænskra vísindamanna frá árinu 1784. Árið 1908 heppnaðist aust- urríska vísindamanninum dr. Karl Landsteiner fyrst allra manna að flytja lömunarsýkil úr mænu manns í apa, sem notao- ur var við rannsóknir. I Banda- rikjunum hafði dr. Simon Flexn- er, sem síðar varð forstöðumað- ur læknarannsóknardeildar Rockefellerstofnunarinnar, sann- að, að sjúkdómurinn getur bor- izt frá einum apa til annars. í fáeinum lítt þekktUm rann- sóknarstofum 1 Bandaríkjunum höfðu nokkrir vísindamenn tekið sig saman og haíið undirbúnings- rannsóknir á lömunarveiki. En fjárveitingar til þessara rann- sókna voru litlaa og undirtektir almennings daufar, þangað til sumarið 1916, er hinn skæði far- aldur brauzt út. Upp frá því kom lömunarveiki í börnum upp á kúabólu, gulu og barnaveiki, er gerði menn ónæma ævilangt fyr- ir lömunarveiki. um, ef það á að hafa tilætluð áhrif í baráttunni við lömunar- veiki. Ella gæti svo farið, að sami maður veikist þrisvar sinn- um af lömunarveiki. an á öpum. Þegar hundruð dýra höfðu verið sprautuð með þessu bóluefni, og þeir fengu vissu fyrir því, að það var bæði skaðlaust og hafði tilætluð áhrif, sprautuðu þeir því í nokkur börn, sem veikzt höfðu af lömunarveiki en var batnað. Blóðprufur, sem teknar voru af þessum börnum, voru allar jákvæðar. Blóðvatnið ók magn þess móteiturs, sem íyrir var í líkama barnanna, eða það byggði upp nýja forða móteiturs. í marzmánuði árið 1953, um það bil tveimur árum eftir að dr. Salk hóf rannsóknir sínar, gaf hann skýrslu um bóluseíningu 160 barna og íullorðinna í Pitts- burgh, þ. á. m. þriggja ungra sona sinna. Bólusetningar þessar höfðu allar gengið að óskum. Blóðrannsóknir á öllum þeim, sem bólusettir voru, sýndu, að hið nýja bóluefni hafði haft örv- andi áhrif á myndun móteiturs- ins, þannig að það nægði til þess að gera líkamann ónæman fyrir öllum þrem tegundum lömunar- veiki. Allt benti til þess, að amerískum læknavísindum hefði bætzt nýtt og haldgott bóluefni við lömunarveiki. ★ ★ ★ ERFITT VERK. Það tók 40 ár, kostaði margar milljónir dollara og fórnfúst starf ' DAUÐIR SÝKLAR. þúsunda ónefndra vísindamanna J Árið 1952 voru rannsóknir á að ná þessu takmarki. Það er ekki j lömunarveiki miðaðar við tvenns fyrr en árið 1956, að læknar geta j konar bóluefni — í öðru voru fullvissað örvæntingarfulla for-1 lífandi lömunarveikisýklar, en í eldra, að það sé hægt að vernda | hinu dauðir eða „óvirkir" sýklar, börn þeirra — örugglega og ævi- ! Sem gátu ekki sýkt líkamann, langt — fyrir ógnum lömunar- j heldur hjálpað honum við mynd- veikinnar. „Næsta kynslóð mun j Un móteiturs gegn sjúkdómnum. e.t.v. hafa jafnlítið af lömunar- j Sérfræðingar við National Found veiki að segja og okkar.kynslóð: ation-stofnunina gerðu tilraunir hefur af kúabólu að seg.ia,“ sagði! með fjölda bóluefna, og virtist skurðlæknirinn Leonard Scheele ( bóluefni dr. Jonas Salk frá rann við hteilbrigðismálastofnun Band.i j sóknarstofunum í Pittsburgh gefa ríkjanna. „Lömunarveiki í börn-j mesta von um árangur, en það er um, sem hafa verið bólusett með framleitt með dauðum sýklum. Salk-bóluefninu, hefur verið 67 j Er þessi ungi og hógværi vís til 90% sjaldgæfari en í börnum, indamaður vann að flokkun löm- J man-Moore, Wyeth, Cutter og mennirnir samþykktu frumvarp, var farið að nota cortisone og ACTH við liðagigt við Mayo Clinic (sjúkrahús í Rochester, Minnesota), var framleiðslan svo takmörkuð, að fresta varð lækn- ingu nokkurra fyrstu sjúkling- anna, þar sem þessi lyf voru not- uð, þar til meiri birgðir fengust. Eftirlit með framleiðslu hins fræga blóðvökva, gamma glóbu- lin, sem gerir menn samstundis ónæma íyrir lömunarveiki, en hefur ekki varanleg áhrif, var í höndum ríkisstjórnarinnar og var úthlutað einungis á vegum heil- brigðismálasérfræðinga ríkisins. MISTÖK. Enda þótt ýtrasta varkárni væri íyrirskipuð við dreifingu Salk- bóluefnisins, urðu nokkur sorleg mistök. Þegar álcveðið magn af bóluefni, sem heitið hafði verið, kom ekki á tilsettum tíma í nokkrar borgir, ruddust örvænt- ingafullir foreldrar inn í lækna- stofur og sjúkrahús og heimtuðu bóluefni fyrir börn sín. Menn gáfu lausan taum gremju sinni gegn lyfjaverksmiðjunum, sem framleiddu bóluefnið, gegn lækna stéttinni og gegn stofnuninni, sem stóð að rannsóknum dr. Salk. j Hamstola borgarar kvörtuðu við VETURINN 1953 54 fengu sex. borgarstjóra sína, fylkisstjóra og amerjskar lyfjaverksmiðjur , þingmenn vegna frestunar á bólu- Eli Lilly, Parke-Davis, Pit- j setningu barna þeirra. Og þing- sem hafa ekki verið bólusett". 55. ÞÚSUND SÝKTUST. Fyrstu merki þess, að mönnum myndi takast að vinna sigur á unarveikisýklanna, gerði hann Sharp & Dohme — sérleýfi til j sem stuðlaði að því, að kjósend- nákvæma athugun á nýju Enders j Þess að framleiða bóluefnið. Hinn j Ur þeirra gátu látið bólusetja aðferðinni, sem felst í því, að j 12. april, 1954, fyrirskipaði Vacc- börn sín samstundis og endur- lömunarveikisýklar eru ræktaðir ine Advisory Committee, nefnd, j gjaldslaust. í sérstökum glerhylkjum. Árum sem starfar á vegum National j barnalömunarveiki, komu í ljós : saman höfðu vísindamenn orðið j Foundation for Infantilc Paralys- Þeir, sem gagnrýndu skipulagn- sýlctust. Fram að þessu var vís- j vanda leysti annar mikilhæfur Þetta víðtækasta rannsókn Þess-j indamönnum lítt kunn orsök j sýklafræðingur, dr. John F. End- arar tegundar, sem nokkru smni • y b ð e’ra sér of biart þessa vágests. Þeir vissu, að löm- j ers við Harvardliáskóla, er hon- hefur venð gerð. Þegar f joldu- j ' ; . g Arbor var fólki unarveiki veldur einn minnsti um heppnaðist að rækta sýklana j bólusetningar þessar hófust, hafði J kLL, ‘ , sýkill, sem þekkist - hringlagað- í glerhylkjum. Dr. Jolm F. End- dr. Salk bólusett um 9,384 börn og. 1 bóluefnhins Ef foreldr '1__•.< . ... ___ i:;;n ! nre Ivloi.F MAKolc-nríSlmmln A« fi111 rtrrtníi m 00^1101 íiranúri golium Doiueinisins. ILI lOielCÍI- líkami'\ sem er svo lítill ers hlaut Nóbelsverðlaunin árið: fullorðna með góðum árangri. | : , Fjöldabólusetningarnar fóru fram! um laðlst að skl!Ja Salla Þess. var dagana 26. apríl til 15. júní. I vegna þess, að þeir töldu Því næst hófst löng og örlaga- ®er„ tru.um- að Þeir gætu lesið þrungin bið eftir slcýrslu frá! bað ut ur læltnáskyrslunum, sem Polio Evaluation Center, en for-! þeir uskuðu að ,stæðl Þar- Löm' (1/1,000,000 úr þumlung að þver- máli), að jafnvel nú á timum hafa aðeins íáir þeirra verið einangr- aðir og ljósmyndaðir í rannsókn- arstofum. Þegar þessir sýklar sýkja vefi heila og mænu, drepa þeir m.arg- taugafrumnanna, sem veita vöðvum líkamans hreyfiafl. Þeg- ar svo er komið, að þær hafa verið gjöreyðilagðar, getur lík- aminn ekki myndað nýjar frum- ur í þeirra stað, svo að hinir sýktu vöðvar verða óstarfhæfir. Sérhver þessara litlu sýkla inni- heldur nokkrar tegundir lömun- arveiki, og er hver þeirra annarri óháð. 3 TEGUNDIR. Árið 1948 hófust víðtækar og nákvæmar rannsóknir á vegum National Foundation for Infantile Paralysis og samanburður á hin- um mörgu skyldu sýklum. Rann- sóknunum stjórnuðu dr. John F. Kessel við Háslcólann í Suður- Kaliforníu, dr. Herbert A. Wenn- er við Háskólann í Kansas, dr. áttunni við lömunarveiki. Var á hverju ári frá júní til september j Louis P. Gebhardt við Háskólann hér og þar um landið eða um j t utah og döklchærður, atorku- allt land, og urðu afleiðingar j mikill, ungur sýklafræðingur, dr. hennar stöðugt alvarlegri. Enginn j jonas e. Salk við Háskólann í gat séð fyrir, hvenær eða hvar ( pjttsburgh. Eftir þriggja ára erf- veikin kæmi upp, né hve alvar- jgj Qg osérhlífið starf, sem varið legar afleiðingar hennar yrðu Það kom að engu gagni að setja sjúklingana í sóttkví. Þá var reynt að loka skólum, kirkjum og kvikmynda- og leikhúsum, en allt kom fyrir ekki. Skipulagðar næringarefnagjafir og barnahjúkr un báru engan árangur. Mörg þeirra barna, sem bezta fæðu fengu og bezt aðhald, .voru með- al þeirra, sem urðu sjúkdómin- um að bráð. Enginn annar sjuk- dómur, sem komið hefur upp í Bandaríkjunum, hefur vakið jafn miltinn óhug og ótta meðal for- eldra. Til þess að barn verði ónæmt ævilangt fyrir lömunarveiki, verður það að mynda í blóði sínu nóg af cfni, sem kallaö er mót- hafði verið til 1,190,000 dollurum úr sjóðnum „March of Dimes“, en það eru samskot almennings til lömunarveikirannsókna á veg- um National Foundation, til- kynntu rannsóknarnefndirnar, að alla lömunarveikisýkla mætti greirta í þrjá flokka: Brunhilde, kenndur við simpansa, sem bólú- settur var í rannsóknarstofu í Baltimore; Lansing, kenndur við ungan mann í Lansing í Michig- an, sem dó úr lömunarveiki og Leon, kenndur við dreng í Los Angeles, sem einnig dó úr löm- unarveiki. Sjúkdómseinkenni þeirra, sem veikjast af völdum sýkla af þess- um þrem flokkum, voru öll hin Jonas Salk: Ungur og hógvær visindamaffur. 1954 fyrir rannsóknir sínar á þessu . sviði ásamt hinum ungu aðstoðarmönnum sínum, dr. Thomas Weller og Frederick Robbins. ÁHRIFAMIKIÐ OG HÆTTULAUST. Með því að nota þessa aðferð j Enders tókst Jonas Salk að fram- | leiða — bæði ódýrt og fljótt — bóluefni sitt, sem nú er vel þekkt I orðið. Salkbóluefnið er þannig stjóri þeirrar stofnunar er dr. i nnarveiki — þessi bölvaldur, Thomas Francis, jr., frá Michigan j sem !letur matt ti! Þess að l»ta háskóla. Við hátíðlega athöfn í!timi visna upp og afmynda unga Ann Arbor, 12. dag aprílmánaðar, | kry§g1 hafði enn einu sinni lýsti dr. Francis því yfir, að Salk-! með eðIi sinu einu saman komið bóluefnið hefði reynzt íullkom-;aí stað m°ghræðslu, sem var lega öruggt og áhrifaríkt í bar- j ,anStum magnaðri en efni stóðu j til. Hættan á því að sýkjast af lömunarveiki er hér um bil 500.T. Af þeim, sem sýkjast, verða 50% fullkomlega heilbrigðir, um 30% lamast litillega, 14% lam- ast alvarlega og um 6% deyja. í aprílmánuði árið 1954, þegar nýja bóluefnið kom til sögunnar, áttu amerískir foreldrar ekki lengur á hættu, að börn þeirra yrðu alvarlega lömuð. Menn virt- ust hreyknir af að geta sagt eða haldið íram, að þeir hefðu getað bjargað börnum sínum. Tæpum. tveimur vikum eftir læknafund- inn í Ann Arbor urðu alvarlegir atburðir til þess að gjörbreyta öllum þeim vonum, sem menn höfðu tengt við Salk-bóluefnið. Á örskammri stund breyttist von- gleði og fögnuður amerísku þjóð- arinnar í almennan ótta. Lömun- arveiki hafði brotizt út meðal barna, sem nýbúið var að gefa tvær sprautur af bóluefni, er framleitt var í Cutter-verksmiðj- í Dr. John F. Enders: Ræktaffi lömunarsýkla í glerhylkjum. útbúið, að vefir úr apanýrum eru j fftlað’ að \að kæri arangur 1 72 j unum í Berkeley, Kaliforníu. skornir smátt niður og síðan Itllfellum af. 10°' Næsta m°rgun Ognþrungnar fyrirsagnir blað settir í glcrhylki, sem innihalda ! var bóluefnið sent með fluSvel- upplausn af ákveðnum næringar- efnum. Því næst eru dauðir löm- unraveikisýklar settir í upplausn- ina. Sýklarnir tímgast ört og er þá jafnóðum tekið af þeim og um og lestum út um öll Banda- ríkin. EINSDÆMI. Það liafði aldrei áður komið anna slógu óhug á ameríska for- eldra. Nokkrir sýklafræðingar, sem störfuðu á vegum heilbrigðiseftir- lits ríkisins, flugu samstundis til Kaliforníu til þess að rannsaka þeir settir í upplausn aí forma- ! fyrir í sögu læknavísinda, að ; bóluefnið, sem framleitt var hjá líni, sem gerir óstarfhæfa þá i bólusetningarefni eða annað mik-1 Cutter-lyfjaverksmiðjunum. Er sýkla, sem enn eru lifandi. Saik- ilvægt nýtt lyf væri tilbúið til j fram liöu stundir, kom það og í bóluefnið inniheldur alla þrjá ! almenningsafnota daginn eftir að I u Á5 aS floirí Körr< c/aw. ownn ,,4 sýklaflokkana — Brunhilde, Lansing og Leon. Það hefur til- ætluð áhrif og er hættulaust. heilbrigðisyfirvöldin höfðu leyft framleiðslu þess. Þegar penicillin kom til sögunnar, var framleiðsla Dr. Salk og aðstoðarmenn hans þess undir ríkiseftixTiti og lyfið sömu, en ef maður veikist að vö.ld reyndu bóluefnið mánuðum sam- 1 stranglega skammtað. Er fyrst ljós, að fleiri börn, sem spraut- uð höíðu verið með bóluefni frá öðrum lyfjaverksmiðjum, veikt- ust af lömunarveiki. Fulltrúar heilbrigðiseftirlitsins héldu fast Frh. á bls. 15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.