Morgunblaðið - 22.08.1956, Qupperneq 10
10
MORGVISBLAÐIÐ
Miðvlkudagur 22. ágúst 1956
ICEI si§raði Akuaref’sri 3:0
1 FREMUR tilþrifalitlum og lítið
ípennandi leik gengu KR-ingar
*neð sigur af hólmi yfir norðan-
mönnum. KR-ingar byrjuðu all-
vel en áítu erfitt með að finna
fcvern annan og skapa st.mfelldan
•araleik. Akureyrmgarnir náðu
fceídur aldrei vel saman, einkum
var leikur framlínunnar stór-
karlalegur á köflurn. Mótspyrna
Akureyringanna í síðari hálfleik
var þó mun meiri og áttu þeir
þá aJlgóð tækifæri, sem ekki
nýttust.
Fyrsta mark KR-inga kom á
14 mínútu, er Sigurður Bergsson
ekcllaði í mark eftir góðan und-
Irbúning frá hægri. Þrem mínút-
*>m síðar fá KR-ingar heldur en
ekki ódýrt mark. Einar mark-
vörður íer á eftir knettinum, sem
var á leið út fyrir endamörk
©g hefði orðið markspyrna, ef
knötturinn hefði fengið að renna
fcr leik. Einar markvörður nær
knettinum, en er svo óheppinn
hann beygir sig niður til að
fcandsama hann, að gamalt
meiðsli í fæti tekur sig upp og
«r hann stakk niður fætinum
missir hann knöttinn til Sigurð-
*r Bergssonar, sem sendir hann
fyrir tómt markið til Þorbjarn-
«r, sem þar stóð óvaldaður og
•pyrnti auðveldlega í mark.
Eftir því sem líða tók á hálf-
leikinn varð mótspyrna Akureyr-
ínga meiri og leikurinn skipu-
legri, en margoft voru þeir of
fljótir á sér að skjóta og skutu
»í of löngu færi til að skotin
bæru árangur. Á 24. mínútu fá
Olsen og Tryggvi báðir dauða-
íæri á mark en mistekst. Sigurð-
iir Bergssson á skot yfir frá víta-
teig og Þorbjörn skot í stöng.
Olsen fær enn tækifæri á 32.
min. en skot hans varði Heimir
markvörður. Síðast í hálfleiknum
fær Olsen enn gott færi Mark-
vörðurinn hafði verið leikinn úr
mai-kinu og aðeins bakvörður til
bjargar, en endilega þuríti skot
Oisens að vera beint í bakvörð-
tnn sem gætti línunnar. Þar fór
gott íæri forgörðum.
Síðari hálfleikuiinn var hinum
líkur, en heldur þófkenndari og
búðir aðilar ónákvæmir í send-
ingum sínum. Sigurður Bergsson
fær gott færi með sínum hættu-
lega skalia en sendir yfir á horn-
spyrnu. Tryggvi á skömmu síðar
fast skot sem markvörður ver og
slær frá markinu. í 59. mínútu
skora svo Akureyringar sjálfs-
mark. Sigurður Bergsson hugðist
senda knöttinn í mark hægra
megin, en skot hans hæfði vinstri
fót Arngríms og breytti ferð
knattarins yfir í vinstri horn
marksins. Einar hafði fært sig og
bjóst til að fanga skot Sigurð-
ar, en knötturinn sigldi inn í
vinstra hornið, án þess hann
fengi ráðrúm til að sjá við hin-
um breyttu aðstæðum. Eftir þetta
áttu KR-ingar fremur fá tæki-
færi. Tryggvi Georgsson var
nokkrum sinnum hættulegur og
brunaði upp miðjuna, en ýmist
komst markvörður á milli eða
skotið var framhjá.
Nú er farið að síga á seinni
hluta mótsins, aðeins 4 leikir eft-
ir, en þeir sem eftir eru að
leika eru: Valur—Fram, KR—IA,
Fram—Víkingur, Valur—KR. —
Akureyringar hafa leikið alla
sina leiki. Leikstaðan í 1. deild
er nú sem hér segir:
Valur
KR
Akurnesingar
Fram
Akureyringar
Víkingur
L U J T Mrk St.
3 3 0 0 8: 3 6
3 3 0 0 10: 4 6
4 3 0 1 14: 3 6
3 1 0 2 4: 5 2
5 1 0 4 3:13 2
4 0 0 4 4:15 0
ííinnes.
Of mikill misskilningur
í MORGUNBLAÐINU föstudag-
inn 10. ágúst stendur þessi
klausa:
„í sumum fylkjum, t. d. Roga-
landi, sem voru orðin skóglaus
fyrir 100 árum, hefur gengið
erfiðlega að rækta skóg að nýju,
vegna þess að fólkið trúir ekki
að hann geti þrifizt. Fyrst var
byrjað með furu, sem viða var
til þarna, en nú er eingöngu
gróðúrsett greni“.
Ekki veit ég hvaða fylki í
Noregi er átt hér við, önnur en
Rogaland, „sem voru orðin skóg-
laus fyrir 100 árum“.
Það mun sannast sagna að lýs-
ingin á alls ekki við eitt einasta
fylki í Noregi. Ekkert fylki var
orðið skóglaust fyrir 100 árum,
glöggar tölur sanna það. í Roga-
landi eru skógar minnstir að
víðáttu, en gagnskógur er þó tal-
inn (1930) vera 43700 ha. og
skiptist nær jafnt í barrskóga og
lauískóga.
Sumar sveitír í Rogalandi eru
skógríkar, aðrar — fáeinar —
eru skóglausar, enda til að
dreifa sveitum eins og Hvítings-
ey og Síra, sem eru eyjaklasar
töluvert til hafs, þar sem harla
lítið er um ræktanlegt land og
haiðviðrasamt. En jafnvel á Síra
hefir verið plantað töluvert hin
síðari ár. Tvær, þrjár sveitir á
Jaðri eru einnig skóglausar, ef
Gnoðorvognr
Vil kaupa lóð undir tvíbýlishús
Við Gnoðarvog
Upplvsingar í síma 82749.
Verksmiðjuvinna
Nokkrar stúlkur óskast strax
Sjófataverksmiðjan h.f.
Bræöraborgarstíg 7
Tvær stúlkur
helzt eitthvað vanar saumaskap geta fengið atvinnu
Upplýsingar í verksmiðjunni í dag kl. 11—12 og 4—6.
Nærfataefna & Prjónlesyerksmiðjan h f.
Bræðraborgarsííg 7
átt er við gagnskóg. Hið sama
er t. d. um Finney að segja, en
hve villandi sú urnsögn er, ef
ekki er r.ánar sagt, má marka af
því að á Finney eru t. d. talin
17.700 ávaxtatré (1948) og ann-
ar trjágróður við hús og bæi er
í samræmi við það.
Það á því við um þessa frjó-
sömu sveit og margar sveitir á
Jaðri að þar verður aldrei rækt-
aður skógur að ráði umfram það
sem þarf til skjóls og prýðis, sök-
um þess hve jarðrækt er þama
mikil og góð. Að fara að rækta
þar gagnskóg í venjulegum
skilningi, væri afturför um rækt-
unarhætti. Annars er það um
Jaðarinn að segja að fræðimenn
telja að frumskógur sá er eitt
sinn stóð á Jaðri hafi eyðst
nokkru áður en tímatal það sem
nú er notað hefst, eða fyrir um
2000 árum.
Það sem kemur mér þó mest
tit að rita þessa athugasemd er
hið ómaklega að tilnefna Roga-
land sem dæmi um að þar gangi
„eríiðlega að rækta skóg að
nýju, vegna þess að íólkið trúi
ekki að hann geti þrifizt“. Slík
ummæli eru fjarstæða og alger
misskilningur. Hvergi í Noregi er
ræktun stunduð af jafnmiklum
áhuga nú, og einmitt á Roga-
landi, einkum á Jaðrinum. Þetta
nær einnig til skógræktarinnar,
þar sem hún á við.
Eg hefi ekki við hendina tölur
er sýna hve mikil skóggræðslan
er í Rogalandsfylki hina síðustu
áratugi ,en 1953 seldi Rogaland
Skogselskap 3,6 millj. trjáplantna
mestallt tií gróðursetningar
innan fylkisins, og þá um haust-
ið voru taldar vera rúmlega 18
millj. trjáplantna í uppvexti í
uppeldisstöðvunum tveimur sem
íélagið á. Auk þess er plöntu-
uppeldi í höndum einstakra
manna í fylkinu. Fjarri fer því
að það sé eingöngu greni sem
er gróðursett eins og sagt var
í Morgunblaðinu, það er einnig
plantað mikið af íuru og fleiri
tegundum.
Hér sjást fjórir fulltrúanna á Súez-ráðstefnunni, sem haídin er í
LundúnUm um þessar mundir. — Efst til vinstri er Shepilov, utan-
ríkisráðherra Rússa, efst til liægri T. B. Subasinghe, deildarsíjóri
í utanrikisráðuneyti Ceylons, neðst til vinstri íí. C. Hansen, fcr-
sætis- og utanrikisráðlierra Dar.a, ncðst tii hægri John Foster
Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkja Norður-Ameríku.
Á Rogalandi bjó og starfaði
sá maður er fyrstur hóf upp
merkið að rækta nýskóga í Nor-
egi, og þar er enn á lífi háaldrað-
ur, sá maður er sennilega hefir
gróðursett flestar Irjáplöntur af
öllum núlifandi mönnum í Nor-
egi, oft kallaður íslendmgurinn,
af því að hann var um skeið
búsettur hér á landi, í Seyðis-
firði.
Af skógrælct í Rogalands fylki
getum vér vafalaust margt lært
jafnvel fremur en annars staðar í
Noregi vestan fjalla. Hvergi airp-
ars staðar í Noregi hefir verið
gróðurseitur skógur til að liefta
sandíok, hvergi annars staðar í
Noregi kemur ræktun skjólbelía
VI8 kauipa
milliliðalaust, 3—4 heib.
íbúð. Útborgun 150—175
þús. Skipti á 3 herb. íbúð
kemur til greina. Þarf ekki
að vera fullgerð. Tilboð
sendist til Mbl. með upplýs-
ing-um, fyrir summdag —
merkt: „Góð íbúð — 3910“.
Ung hjón
óska eftir 1—2 herbergjum
og eldhúsi eða eldunarplássi
gegn húshjálp og barna-
gæzlu, í 5—6 mánuði. Erum
með 2 telpur, 11 ára og 1*4
árs. Tilb. sendist Mbl.afgr.,
merkt: „Húsnæðislaus —
3907“. —
eins mikið til greina eins og á
Jaðri, þótt verulegur skriður sé
ekki kominn á það mál, og þann-
ig mætti fleira telja. En það sem
er mest um vert, er, hvernig
bændur á Rogálandi trúa á rækí-
unina og sín eigin handaverk í
ræktunarmálum.
Það er mikill misskilningur að
halda að trúleysi standi ræktun
fyrir þrifúm — skógrækt eða
annarri ræktun — i Rogalands
fylki í Noregi.
17/8. ’56.
Á. G. E.
og sioa%gur
560x15
590x15
600x15
640x15
500x16
525x16
650x16
700x16
450x17
Loftdælnr
Loftmæiar
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverziun.
Skrifstofustúlka
Vön skrifstofustúlka óskast. Upplýsingar á skrifstofu
vorri, Hafnarstræti 5.
Olíuvcrzlttn ísiands h.f.
AIR-WiCk - AiR-VVSCK
Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni.
Njótið ferska loftsins innan húss allt árið.
Aðalumboð:
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H. F.
Sími 81370
BifreiHar
til solu
Pontiac J55
Chrysler Windítor ’54
Chevrolel ’53
Clievrolet ’52
Kaiser ’54
Kaiser ’52
Ford ’50
Chevrolet Station ’55
Opel Station ’55
Vnuxhall ’54
Auetin 70 ’54
Austin 40 ’52
Auslin A-40 ’50
Standard ’50 og
Humber ’50
BÍLASAIÁN
Klapparst. 37, sími 82032.