Morgunblaðið - 22.08.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.08.1956, Blaðsíða 11
lVriðvxfiadagt# 22. á“á>t 1956 MORCtriíBT.AfnÐ 11' Heildverzlimin Skipholti 1 — Sítni 297S 60 ara i da-g hásfny a í Gfímstungu í Vafnsdal flest þessi einkenni, og sökum þess hafi hún oxðið sveitungum sínum og vinurn minnisstæðari bæði sern húsmóðir og móðir. Grímstunguheimilið hefur löng um verið mannmargt bæði af venzlafólki og verkafólki, þvi IpRED/ISTI bær í Vatnsdal vest- ’ an /erðum er stórbýlið Gi íms tunga, mikil bújörð og gagnsöm, enda hefur þar löngum verið stórbuskapur. í Grimstungu lief- ur Péturína verið húsfreyja siðan 1915 að hún giítist manni sínum Lárusi Björnssyni. Starf lxennar ! búið hefur ávallt verið stórt og er þar orðið langt og umfangs- j þyi margt verkafólk á meðan um mikið, þvi búrekstur Lxefur verið pað var að tala í sveitum, mikiU og heimilið oft fjölmennt. j Eitt hið sérkennilegasta í fari í dag, 22. ágúst, á þessi kona sex i Péturinu í umgengni við heima- tugsaímæli. í tilefni af merkum íólk sitt og aðra, er stjórnsemi afmælum er ævistarfið oft lagt á ’ og virðuleg framkoma, enda tungu, því þangað komu oft hraktir menn, þegar ílla blés á móti í vondum veðrum. Eins og fyrr segir hefur Gríms- tungubúið verið stórt allan bú- skapartíma þeirra Lárusar og Péturínu. Er talið að Lárus hafi verið með stærst hrcssa og fjár- bú í Norðurlandi nú um langt slceið. FLestir dagar verða því annasamir við slíkan búrekstur eins og gefur að skilja, og hlut- verk húsfrevjunnar oft erfitt. Samstarf þeiriá hjóna hefur ávallt verið mjög traust og far- sælt, og Lxer Liinn blómlegi hagur þeirra þess glögg dæmi. Þau hjón iiafa eignazt 3 börn. 6 þeirra eru nú uppkomin og mannvænlegt fólk, flest flutt að heiman til sjálfstæðrar at- vinnu. Tvö af börnum þeirra eru iátin, stúlka 4 ára og 18 ára son- ur þeirra er lézt frá námi í Reykholti, mjög vel gefinn og mikill efnismáður. Var það þuug sorg fyrir þau hjón að missa þessi efnilegu börn, Við sveitungar og vinir Gríms- tunguhjónanna munum allir óska þess á þessum afmælisdegi Péturínu. að þau megi enn um skeið halda Lxúrisnu sinni með sama dugnaði og hagsæíd er ávallt hefur fylgt búskap þairxa og samstarfi, A. B. 3. vogarskál, samstarf og kynni rifjuð upp. Péturina er fædd að Hvammi í Vatnsdal, dóttir hjónanna Höllu Eggertsdóttúr og Jóhanns Skarp- héðinssonaf. Með foreldrum sin- um er hún aðeins til 5 ára aldurs, þá fór hún til fósturforeldra sinna, þeirra Kristínar Sveins- lieiur hún áunnið sér virðingu og vináttu af þeim söicum, bæði á heimili sínu og utan þess. Henni hefur verið auðveit að fá vilja sinn fram, án þess að því fylgdu mörg orð eða fyrirgangur. Fuil- yrða vil ég að vinnufólki Grímstungu hefur ávalit þótt vsent um Iiúsmóðirirta, og tekið vilja njóta góhs af au.hdefu.rn Onassis cg Niarchos clóttur og Jako'os Árnasonar. Með ! ráð hennar og fyrirmæii vel tií þeim dvelst hún svo sín uppvaxt- j greina, og átt góðar minningar arár. Þau voru bæði annáluð fyr- rl'á sambúð við har.a, eftir dvbi ir manndóm og dugnað, enda j lna Þar. mjög eftirsótt til starfa, Jakob; Hún hefur átt þann eiginieika oítast ráðsmaður á stórheimiLum. í fari sínu i ríkum mæli að taka 7 ár voru þau á Undiríelli hjá sr. j tillit til þeirra er minna ber á Hjödeifi, þar telur Péturína! lifinu, og sýna þeim lilýju og þernskuheimili sitt, og á þaðan 1 viðurkenningu, jafnframt því að margs góðs að minnast, því heim- greiða götu þéirrá á einhvern hátt. Sama máii gegnir um um gengni Iiennar við húsdýr og bú féð, þar er hún óvenjulega nær færin og nákvæm ef eitthvað e að, eða skepnur sjúkar og meidd ar. Þess er oft getið í fornsögum okkar, að konur taki_sára menn til lækningar og hjúkrunar. Péturína er vissulega gædd þeim eiginleikum, er slílcar konur hafa haft fyrr og siðar. Það hefur Líka orðið hlutslcipti hennar að annast sjúkt og ias- burða fólk, því í búskapartíð Iiennar í Grímstungu hafa dval- ið þar mörg gamalm. til síðustu stundar, auk annara er þar hafa látizt. Öllu því fólki hjúktaði hún af alúð og nákvæmni. Eins og að líkum lætur var Grímstunga mjög í þjóðhraut meðan Grimslunguheiði var fjöl- farin milli byggða. Það hefur því oft komið í hlutskipti húsfreyj- unnar þar, að taka á móti ferö- lúnum manni eoa gera hann vel úr garði til heimferðarinnar. Ailir þeir mörgu menn er fara til leitarferða og gangna úr Þingi og Vatnsdai, hafa vissuiega margt SKIPAEIGENDURNIR tveir — mágarnir og keppinautarnir — af griskum ættum, Aristoteles On- assis og Stavros Niarchos, hafa nú bundizt ættlandi sinu fastari böndum. Litið er á þetta sem sig- ur fyrir grísku stjórnina, sem lengi hetur vetið þess fýsandi, að fjármálavit og fúlgur þessara tveggja manna gætu komið Grikk landi að gagni. ili prófastshjónanna á Undirfelli var um langt skeið eiU myndar- legasta og glæsilegasta heimili í Vatnsdal. Upp.eldi á slíku heimili á eigi litinn þátt til góðs gengis síðar á ævinni, það er marg- enclurtekin saga. Árið 1910 flytjast fósturfor- eldrar Péturínu að Grímstungu. Tók Kristín þar við ráðskonu- starfi hjá þeim bræðrum Lárusi og Þorsteini Björnssonum Ey- steinssonar, er hófu búskap það ár í Grímstungu. Síðan hefur Péturína eigi breytt um. heimilisíang og dvalið þar ávallt nema námsárin á Kvenna- skólanum á Blönduósi 1913—14. Árið 1915 giftist hún svo Lárusi Björnssyni, sem þá er orðinn einn búandi í Grímstungu. Jafnframt hefst lífsstarf hennar, sem hefur verið umcangsmikið og reynzt farsælt og gott og skapað henni virðingu þeirra sem þar hafa dvalið eða kynnzt því heimili. Lífsstarf húsfreyju og rnargra barna móður er óendanlega fjöl- þætt, mikil vinna og fórnfýsi, gleði og ánægja*þótt alvara lifs- ins og sorgir segi einnig til sin á ýmsum tímum. Ég áiit að hús- inóðurstarf Péturínu hafi borið að þakka húsmóðirinni í Gríms- Onassis hefir nú tekið að sér að reka ftugfélag griska ríkisins, TAE, og Niarchos ætlar að reisa fyrstu skipasmíðastöðina í Grikk landi eftir heimsstyrjöldina. — Bostonblaðið Christian Science Monitor kemst svo að orði, að lít- ill vafi sé á því, að þessir „skipa- kóngar“, sem nú halda intueið sína í efnahagslif Grikklands, munu ekki láta sér nægja að láta til sín taka á sviði flugíerða og skipasmiða. einnig láta sér nægja, að stjórn- in leggði til 2 millj. dollara * NIARCHOS VARO HLUT- SKARPARI. Áður en gríska stjórnin hafðt haft tima til að íhuga tilboð On- assis, brá Niarchos skjótt og bauðst til að vinna verkið skil- yrðislaust og án nokkurs ríkis- styrks. Samningar Niarchos og gríska ríkisins eru nú svo að segja fullgerðir, og hægt verðuc inrian skatnms að hefjast handa Niarchos mun hafa samvinnu við hið þekkta hollenzka skipasmíða fyrirtæki Nederlandische Doc en. Scheepsbow Matschappij í Am- sterdam. Fyrirtæki þetta mun. reka skipasmíðastöðina fyric Niarchos og þjálta gríska verka- menn í skipasmíðum. * FRJAI.S FJARFESTING Fyrsta skrefið, sem gríska stjórnin tók til að laða milljóna- mæringana tvo inn í athafnalíf landsins, var að samþykkja lög um, að fé, sem veitt væri ínn í efnahagslífið, skyldi verndað, og leyfilegt væri að fiytja það aftur burt úr landinu. Er gríska stjórnin gerði kunn áform sín urh að reisa skipasmíða Onassis danoar við konu sina, Aþcnu. IVIágur hans Stavros Niarchos er vinsæll í ættiandinu. stöðvar, bauðst Niarchos til að sjá um franikvæmdirnar með því skil yrði, að hann fengi einkaleyfi á Stavros Niarchos nýtur meicl vinsælda i Grikklandi en Onassis. Niarchos var grískur sjóliðsfor- ingi I annarri heimsstyrjöldinnl og hefur áhuga á að taka virkaa þátt í málefnum Grikklands. í Aþenu er sagt, að hann hafi keypt nýtízku prentvél í Þýzkalandi og þessari íðngrein, og að ríkiöj hafi í hyggju að hefja blaðaút- leggði til 6 millj. dollara í grísk- gáfu. Hann hefir skrifstofu í um gjaldeyri — helminginn a£ Aþenu og hefir boðið blaðamönti byggingarkostnaðinum. Onassis um í ferðalög með 40 þúsund lesta kom þá óvænt fram á sjónarsvið- ið og bauðst til að taka verkið að sér skilyrðislaust. Hann myndi oliuflutningaskipi, sem siglir til nafna við Rauðahaf og Persnesk* ílóann. Ný sending: V/EBER eldavélar Vinna — Vinna Geturn enn bætt við nokkrum vönum saumastúlkum. Upplýsingar gefui* verkstjórinn. Fyrirspurnum ekki svar- að í síma. BELGJAGERÐIN II.F. Reykjavík. Siiilkur vantar nú þegar til afgreiðslu- og veitingastarfa. — Upplýsingar á Laugaveg 11 kiukkau 6—7. 15 — 17 ára piliiir getur fengið átvinnu strax scm aðstoðarniaður í pakkliúsi og lyfjagerð. REYKJAVÍKUR APÓTEK. iVEBER vélarnar hafa verið fram- leiddar í 65 ár og hlotið einróma lof iyrir útlit og gæði. — Þær hafa tvö- faldan bökunarofn, 7-púnkta hita- stillingu og eina sjálfvirka hraðsuðu- héllu. WEBER vélarnar fást með eða án glóðarristar í bökunarofni. L.eitið frekari upplýsinga hjá um- ooðsmönnum vorum: Raftækjaverzlunin Lýsing s.f. Hverfisgötu 64, Reykjavík. Verzkmin Noiini & Bubhi, Keflavík. Verzlitniu Nonni & Bubbi, Sandgerði. Verzlunin Olfusá, Selfossi. Verzlunin Reykjafoss, Hveragerði. Verzt. Þúrðar Ásmundssouar h.f.,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.