Morgunblaðið - 22.08.1956, Qupperneq 15
Miðvikudagm' 22. ág^ist lðóC
MORGUNBL4ÐJ Ð
15
Þielkns barátla limtdarískra vísindamanna
Framh. af bls. 9
við Saik-bólucfniö. Þeir sögðu, að
bólusetningum yrði haldið áfram,
en þó ekld með bóluefni frá Cutt-
er-verksmiðjunum.
★ ★ ★
JIÐ atbUgun á læknaskýrslum
kemur í ljós,. að lömunar-
veikin, sem upp kor* eftir, að
bóluseíningar hófust, var aldrei
eins skæö og fyrirsagnir blað-
anna gáfu í skyn. Allt frá því
að hinar fyrirskipuðu bólusetn-
ingar hófust, vöruðu heilbrigðis-
yfirvöldin foreldra hvað eftir
annað við því, að cngar þó!u-
setningar geti í öllum tilfellum
komið í veg fyrir þann sjúkdóm,
sem þeim er beint gegn. Dr. Fran-
cis hafði lagt ríka áherzlu á það
í skýrslu sirini á fundinum" í Ann
Arbor, að fjöldabólusetningarnar
árið 1954 hefðú leitt það í ljós,
að áhrif Salk-bóluefnisins væru
örugg í 00 til 90% (að meðaltali
72%) tiifellum, en ckki 100%.
FEAMLEIBSIxAN STöBVUÐ.
Áður en bólusetningar: hpíust,
POIT/U?
óskast til kaups
¥ f # TIS4GA STOFAN
Lx-kjargvitu 8, sími G504.
130 ágseiai- HYK.SIJGCR
nýkomnar frá verksmiðju, selj-
Rst á verksmiöjuverði. Sendið bréf
í póathólf 817, Ivöbenhavn Ö.
St. Sóley ixr. 242
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kveðju
hóf; fyrir Færeyingana. ;— Kvik-
myxxdasýning og dans. — Æ.i.
höfðu serfræðingar gert ráð fyrir,
að lömunax'veiki kæmi frám í
lVá af hverjum 100,000 börnum,
sem bólusett væru. Þessi niður-
staða var byggð á fyrri reynslu
með fjöldabólusetningar. Það
kom í ljós, að árangur af bólu-
setningum með Salk-bóluefninu
var langtum betri. Þegar undan
eru skiiin þau lömunarveikitil-
felli, sem fram komu eftir bólu-
setningu með bóluefni fi'á Cutter-
vei'ksmiöjunum, kom lömunar-
veiki fram í Vz tilfelli af hverjum
100,000 — eða aðeihs % af því,
sem þúizt var við. Síðár kom í
ljós, að lítill lxluti bóluefnisins,
sem framleitt var í Cutter-verk-
smiðjunum,' innihélt lifandi sýkla,
sem sýktu 79 af hér um bil
10,000,00.0 t>örmim: Ðregið var úr
framleiðslu þóluefijisi-ns urn öll
Bandaríkxn,-óg að lokiím var hun
stöðvúð.
LIFANDI SVXLAR.
Foveldrúm vár eðlileg'a umliug-
að um að vita, hver væri ástæöan
fyrir'þessú' óhaþRÍ.' Svárið fengu
þau ú ársfundi* heilbrigðismála-
stofnunax' Barxdaríkjanria, sem
haldinn var í nóvembermánuðr
1955 í ICansas City. Ðr. Alex-
ander Langmuir, æðsti lækna-
ráðunautur heilbrigðismálastofn-
unar Bandaríkjanna, lægði
hræðsluöldurnar, sem risið höfðu
vegna Cutter-óhappsins.
Ilann sagði, að tæknilegir erf-
iðleikar við framleiðslu bóluefn-
isins hefðu valdið því, að það
voru lifandi sýklar í fyrstu fram-
leiðslum verksmiðjunnar, og
hefði það ekkert með uppíynn-
ingu Salk að gera. ASferS sú
sem lyfjafræðingarnir notuðu við
að sía eða greina lifandi sýkla
úr upplausninm, olli mistökun-
um. Þessi aðgreining fer fram áð-
ur en sýklarnir eru settir í forma
linupplausnina til þess að drepa
alla þá sýkla, sem notaðir eru.
Sérfræðingar sögðu, að fyrst í
stað hefði aðgreiningin e. t. v.
ekki verið nógu nákvæm eða
farið fram of löngu áður en sýkl-
arnir eru settir í formalínsupp-
lausnina. Upplausnin var»grugg-
ug, í henni mjmduðust kekkir,
sem í voiu lifantíi lömunarveiki-
sýklar. Formalínið xiáði ekki til
sýklanna í kekkjunum, og þeir
komust því lifandi úr þessum
hreinsunarvökva. Til þess að
koma í veg fyrir þetía eru allar
bóluefnaupplausnir síaðar nokkr-
um sinnum, áður en sýklarnir
eru settir í formalínupplausnina,
Ivrislniboðshúsi'ð Betaxiía,
Laufásvegix 13
Aimenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Gunnar Sigixi'jónsson taiar.
Allir velkomnir.
verið síðan, hefur ekkert sýkzt
af lömurtarveiki af völdum bölu-
efnisins. Dr. Scheele lagði áherzlu
á það, að alvarleg lömunarveiki
væri langtum sjaldgæfari nú en
undanfarin ár meðal barna á
aldrinum 7 til 8 ára, en mcstum
hluta bóluefnisins var sprautað
í börn 'á þessúm aldri. Árið 1955
var lömunarveiki tvisvar til rúin-
lega fimm sinnum algengari í
börnum, sem ekki höfðu verið
bólusett.
„Við höfum náð mikilvægum
árangri í lömunai'veikirannsókn-
um okkar,“ sagði dr. Scheele að
lokum. Frá því í janúar 1956 hef-
ur mánaðarframleiðsla á bólu-
efni verið 8,000,000 lil 10,000,000
sprautna: Þetta sýnir, a'ð um
50,000,000 til 60,000,000 sprautna
hafa verið gefnar þar til 1. apríl,
1956, eða nokkru áður en lömun-
arveikifaraldurinn byrjaði.
Jafnframt þessu er haldið á-
fram rannsókiiurn á nýjum bólu-
efnum við lömunarveiki. „Það
bóluefni, sem riú er notað, verður
endurbætt, fundnar verða hættu-
minni tegundir sýkla, og þeir
notaðir í stað þeirra, sem nú eru
notaðir," sagði Basil O’Connor,
forseti National Foundation.
„Salk-bóluefnið, sem við höfum
nú, er ekki lokatakmark okkar á
þessu sviði.“
Nú er útlit fyrir, að bóluefnið
verði hreinsað með últrafjólublá-
urh geislum í stað þess að blanda)
með formalínupplausn t'il þess að
gera það hættulaust í notkun.
Vísindamenn í Kaliforníu hafa
gefið skýrslur um það, að löm-
unarveikisýklar hafi verið krist-
allaðir í hreinum efnafræðileg-
um myndum, og er það mikil-
vægt ski'ef í þessum vísindarann-
sóknunx og gefur fyrirhe.it um,
að þessum bölvaldi verði útrýmt
einhvern tima í framtíðinni.
Ekki er enn séð fyrir endann
á baráttunni við lömunarveiki.
Það' hefur kostað meira en
22,400,000 dollara sexn almenning-
ur hefur lagt til í March of Dim-
es-söfnunina, og 17 ára rannsókn-
ar starf að afla þeirrar þekkingar
á lömunarveiki, sem þuríti til
þess að finriá upp Salk-bóluefnið
En þörf verður á fleiri milljón-
um og meira starfi. Á þeim 17
árum, sem li'ðin eru síðan rann
sóknir hófust, hefur stærstuih
hluta March of Dimes söfnunar-
fjáx'sins — 203,600,000' dollurum
— verið vai'ið til- hjálpar lömun-
arveikisjúklingum og til að
standa straum af kostnaði við
j dvöl þeirra á heilsuhælum. Nú
þannig að öruggt sé, að formalin- leggur National Foundation
xð nai til allra sýklanna og drepi j mesta áherzlu a að veita læknis-
^a' lxjálp þeirn 68,000 „gömlu“ sjúkl-
ingum, sexn. fæddust ..of .snemma
til þess að hægt væri að hjálpa
þeim með Salk-bóluefninu. Nú
FcrSa féiíig íslarsds
fer fimm skemmtiferðír um
næstu helgi. Fjögurra daga ferö
um Kjalveg og íioi'ður Auökúlu-
heiöi til Bionduós-s og' suður
byggS. 1% dags feröir: 1 Þórs-
mörk, Landnianixalaugai', að Hvít-
árvatni, Kerlingaf jöllum og Hvera
völlum. Lagt af stað í allar ferð
irr.ar k!. 2 á laugardag, írá Aust-
urvelli. — Á sunnudag gönguför
á Esju. Lagt af stað kl. 9 frá
Austurvelli. Farmiðal• seldir í
skrifstofu félagöins, Túngötu 5, —
sími 82533.
A A. *. A. J. *. 4. Æ. Æ. Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ A
F. X. K. K.
Aðalhluti Beykj avíkurmeistara-
mótsixxs fer fram á Iþróttavellin-
um i líeykjavík dagana 29. og 30.
ágúst n.k. — Keppt verður í eftlr-
töldum greinum: 100, 200, 400,
800, 1500, 5000, 10.000 m hlaxxp-
um, 3000 m hindrunarhlaupi, 110
m og 400 m grindahlaupi; laxxg-
stökki; hástökki; þrístölcki; stang
arstölcki; kúluvarpi, sleggjukasti;
kringlukasti; spjótlcasti; tug-
þraut, fimmtarþraut; 4x100 m
þoðhlaupi og 4x400 boðhlaupi. ■—
Þátttökutilkyhningar skulu send-
ast til Bjarna Linnet, Box 1361,
fyrir 25. n.k.
Önnur öryggisráðstöfun er sú,
að lyfjafræðingar reyna nú bólu-
efnið á öpum, sem eru gerðir
næxnari fyrir lömunarveikisýkl-
urn, með 'þvr aS þeir eru spraut-
aðir með coitisone. Þá hafa verið
teknar upp fullkomnari aðferðir
við að ná sýnishoi'num af bólu-
efninu, og haía þær gert prófanir
á því öruggari. Auk þessa halda
sérfræðingar í ræktun sýkla uppi
rannsóknum á nákvæmum skýrsl
um um sýklagróður.
★ ★ ★
ALLAR þær lyfjaverksmiðjur,
sem framleiða bóluefnið, hafa
nú tekið upp þessar endurbættu
sýklagreiningaraðferð og prófan-
ir á bóluefninu, er að ofan getur.
Allt það bóiuefni, sem framleitt
ixefur verið síðan 26. maí, 1955,
hefur staðizt þessar öryggispróf-
raunir. Og aí hér uni bil 14,000,-
000 barna, sem bólusettar hafa
verður að aíla peninga til þe:
að sjá fyrir þeim og Öðruiri, or
lcynnu að sýkjast af lömunar-
veiki. En leilturinn er þegar kom-
inn á svið. Vísindamenn sjá nú
hilla undir þann dag, er allir
foreldrar í heiminum verða leyst-
ir úr viðjum óttans við lömunar-
veiki.
Laugavegl 27, niðri.
Ný sciuiing
liatiar
í gærdag var mikil síldveiði í
Húnaflóa. Var veiðin aðallega
norðaustur af BU'gisvíkurpoJii,
sem er vestan til í Húnaflóa út af
Ströndunx. Komu bátarnir að um
hádegisbilið og voru þeir sem
löxiduðu síld á Skagaströnd,
Drangsnesi og Hólmavík, með
þennan afla:
Hannes Hafstein 70 tunnur,
eða góða tunnu í net, Bjarmi 130,
Gyrðir 90, Hagbarður 100, Pétur
Jónsson 60, Örn 70, Bai'ði frá
Drarigsnesi 9, Guðmundur frá
Hólmavík 9, Hilmir 12, Hringur
60, Ásbjörn 30 og Aðalbjörg 70.
Bezti dagui- bátanna í Húna-
flóa var á föstudaginn, en þá
voi'u þeir með samtals 800 tunn-
i ur. — Jón.
Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim, nær og fjær,
er sýndu mér margvíslega- vinsemd á 60 ára afmæli mínu.
Lifið öll heil. '* I
Þorbjörg Ágústa Einarsdóttir, Borg.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem vottuðu mér
vinarhug með heimsókn sinni, gjöfum hlýjum kveðj-
um á fimmtugsafmæli mínu 10. ágúst s.l.
Guð blessi störf ykkar æfinlega.
Elías Melsted, Neðrabæ.
Innilegar þakkir til vina og vandamanna, se^m með riær-
veru sirifti, höfðinglegurri gjöfum, skeytum og biómum og
margskonar góðvild, glöddu mig á sjötugasta afmælisdegi
minum, 8. ágúst sl.
Björn Einarsson, Blönduósi.
Spœnskar
KvefrMÖKKA*
bláar, bleikar, brírnar. — Verð kr. 208,00-
Aðalstræti 8 — Laugavegi 38 — Laugavcgi 20
Snorrabraut 38 — Garðastræti 6
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför
MARÍASAR ÞORVALDSSONAR
Sigríður Jónsdóllir og börn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
MÁLFRÍÖAR GILSDÓTTUR
Systkinin.
Okkar innilegasta þakklæti sendum við öllum þeim
mörgu nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og vináttu
við andlát og jarðarför
ÓLAFAR JÓNSDÓTTUR
Ásbyrgx, Stokkseyri. — Guð blessi ykkur öll.
Börn, tengdabörn, barnabörn og barna barnabörn.
Faðir minn, tengdafaðir, afi og bróðir
HALLSTEINN SIGURÐSSON
andaðist að heimili sínu laugardaginn 18. þ.m. Jarðar-
förin fer fram fimmtudaginn 23. þ.m. frá Fossvogskirkju
kl. 1,30. -— Bióm afþökkuð.
GuAríður Hallsteinsdóttir,
Stefán Vaidimarsson,
barnabörn og systktni.
Faðir okkar og tengdafaðir
GUÐJÓN GUÐMUNDSSON
andaðist að heimili sínu Laugaveg 99, 20. þ.m.
Filippía Guðjónsdóttir, Þórarinn Guðjónsson
Margrét Árnadóttir.