Morgunblaðið - 29.08.1956, Síða 1

Morgunblaðið - 29.08.1956, Síða 1
Bráðabirgðaúrræði með bráðabirgðalogum: Festiug kaupgjaldsvísitölunnar og stóraukn- ar niðurgreiðslur verðlags úr ríkissjóði Bulles segir um Suez: Þrótt fyiir áróður Rússa vi!|a búðir deiluuðiljur semju Einakskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LUNDÚNUM, 28. ágúst. — Á blaðainannafundi sínum í dag minntist Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á Súezráðstefnuna. Ráðlierrann sagði að þar liefði verið unnið gott og þarít verk og grundvöllur lagður að friðsamlegri lausn deilunnar. Væri ekki annað liægt að sjá en báðir deiluaðiljar kappkostuðu að ná samkomulagi sem allir gætu verið ánægðir með. Aftur á móti hefði Ráðstjórnin unnið gegn því leynt og ljóst að samkomulag gæti náðst, og Shepilov hefði' á sjálfri ráðstefnunni gert allt sem í hans valdi liefði staðið til &ð hindra farsæla lausn málsins. Hefði hann reynt það einn allra fulltrúa. Dulles lagði á það áherzlu að Rússar reyndu með áróðri sínum í Arabalöndum að gera Nasser ókleift að semja við vestui'veldin um farsæla lausn deilunnar. Þó væri hann þeirrar skoðunar að Nasser væri svo fastur í sessi að Rússum mundi ekki duga FRANKFURT. — 1 fárviðri sem geisaði í Vestur-Þýzkalandi um helgina létu 23 menn lífið og 150 meiddust meira og minna. Fár- viðrið olli tjóni fyrir milljónir marka, tré rifnuðu upp með rót- um, símalínur slitnuðu, vegir eyðilögðust og járnbrautir fóru út af teinunum. Þegar hvassast vár, komst veðurhæðin upp í 120 kílómetra á klst. + Flest dauðaslysin urðu af völdum trjáa, sem stóðu meðfram þjóðvegum og rifnuðu upp með rótum. Féllu þau á bifreiðir og stórskemmdu þær eða eyðilögðu. AKUREYRI, 28. ágúst. — Síðast liðna nótt var hér tveggja stiga frost. Er kartöflugras víða fallið í görðum eftir frostið. Sólskin hefur verið flesta daga um viku skeið, og hafa bændur náð upp miklum heyjum síðustu daga. — Job. áróðursbragð þetta, heldur mundi Nasser tilleiðanlegur að semja, ef rétt væri á spil- um haldið. Þá sagði ráðherrann að sú ákvörðun Nassers að ræða við 5- manna nefndina, sem sett var á laggirnar eftir Súezráðstefnuna væri gott framlag hans til friðar og sýndi að hann hefði mikinn Vitað er um 87 bíla, sem eyði- lögðust á þenna hátt. Næstu daga verður varpað tii þeirra úr flugvélum 16 tonnum af ýmiss konar útbúnaði, tækj- um og matvælum. 1300 KM LEIÐ Leiðangursmenn, tveir heim- skautasérfræðingar, einn læknir DULLES. hug á því að leiða deiluna til lykta. EKKERT GAT KOMIÐ f VEG FYRIR ÞJÓÐNÝTINGUNA Þá gat Dulles þess að Nasser j hefði stigið þetta mikilvæga og I örlagaríka spor, þó að Bandaríkja menn hefðu veitt honum lán til að virkja Aswan. Nasser hefði verið búinn að hugsa um þjóðnýt ingu Súezskurðar í tvö ár og ver ið ákveðinn í að láta til skarar skríða. og loftskeytamaður, munu gera ýmsar vísindalegar athuganir,. á meðan þeir dveljast á þessum slóðum. Að ári loknu fcra þeir svo landleiðina til sjávar. Þar verða þeir fluttir um borð í skip. Leiðin til strandar er 1300 km. lcng. 23 fórusl - flestir vegna þess að fré féllu á bíla 4 F rakkar lentu í falllilífum á Grænlandsjökli Einkaskeytl tll Mbl. frá NTB FARÍS, 28. ágúst. — f dag köstuðu 4 franskir pólfarar sér út i fallhlífum og komu niður á 3000 metra háa ísbreiðu inni í miðju Grænlandi. Liggur ísbreiðan á 72. gráðu n. b. Á þessum stað liafa Frakkarnir í byggju að dveljast um eins árs tíma. „Þið kunnið tökisn hver og einn fið koníak og bjóra . . .“ Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. LUNDÚNUM, 28. ágúst: — Á s.l. ári voru drukknar 346 miUjónir hektólítra af öli í hei.ninum. Sam- svarar það því að yfir Lundúnum og útborgum liennar lægi eins metra djúpur ölsjór, og má af því nokkuð marka, hvílík ósköp hér er um að ræða. Bandaríkjamenn drekka allra manna mest af öli og næstár drukkið var á s.I. ár! var 9 m!!!J. hektólitra meira en árið áður. — Mest var aukningin í Vest- ur-Þýzkalandi, 3,8 millj. hektó- lítra, en næstmest í Bandaríkj- koma Bretar. (jlmagnið sem, unum, 3,6 milij. hektóL Bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar RÍKISSTJÓRNIN gaf í gær út bráðabirgðalög ujn fcstingn kaup- gjalds og verðlags í landinu. Er aðalatriði þeirra það, að kaup- gjaldsvisitala er fest, þannig að launþegar fá ekki þá hækkun um næstu mánaðamót, sem þeim ella hefði borið. En vísitalan átti þá að hækka um sex stig. Greidd verður niður úr ríkissjóði sú hækkun á landbúnaðar- afurðum, sem verða átti á komandi liausti eflir að tekið hefur verið tillit til þeirra sex stiga, sem vísitalan hefur verið lækkuð um. Þá er og bannað að hækka söluverð innanlands á öllum vör- um í smásölu og heildsölu, svo og hvers konar verðmæti og þjón- ustu frá 15. ágúst. Innflutningsskrifstofan getur þó veitt undan- þágu frá þessu banni ef hún telur verðliækkun algerlega óhjá- kvæmilega. Ráðstafanir þessar eru alger bráðabirgðaúrræði og fela ekki í sér neina lausn á vandkvæðum efnahagsíifsins. Bráðabirgðalögin fara hér á eftir í heild: FORSETI íslands gjörir kunn- ugt: Félagsmálaráðherra hef- ur tjáð mér, að vegna atvinnu- öryggis í landinu beri nauðsyn til að koma í veg fyrir áframhald- andi hækkun verðlags og kaup- gjalds, á meðan athugun fer fram á varanlegri lausn efnahagsvanda málanna. Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðalög, samltvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar, á þessa leið: 1. gr. Á timabilinu 1. sept. til 31. des. 1956 skal greiða verðlagsuppbót á kaupgjald og laun samkvæmt kaupgjaldsvísitölu 168 að viðbætt um 10 stigum. Sömu verðlagsupp- bót skal á þessu tímabili greiða á allar aðrar greiðslur, er fylgja kaupgj alds vísitölu. 2. gr. Við útreikning á verðgrund- velli landbúnaðarvara 1956, sam- kvæmt II. kafla laga nr. 94/1947, um framleiðsluráð landbúnaðar- ins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl., slcal miða laun bónda og verkafólks hans í verðgrundvell- inum við kaupgjaldsvísitölu 168 að viðbættum 10 stigum. Verðgrundvöllur sá, sem um ræðir í 1. mgr. þessargr greinar, gildir fyrir tímabilið 1. sept. til 31. des. 1956. 3. gr. Framleiðsluráð landbúnaðarins skal, er það á hausti 1956 reiknar nýtt heildsöluverð á landbúnað- arvörum og smásöluverð á vörum, sem eigi er á heildsöluverð, miða við kaupgjaldsvísitölu 168 að við- bættum 10 stigum, að því er varð- ar launakostnað við vinnslu og dreifingu þeirra vara. Ákvarðanir framleiðsluráðs landbúnaðarins um smásöluálagn ingu á heildsöluverð landbúnað- arvara haustið 1956 skulu háðar samþykki ríkisstjórnarinnar. BANN GEGN VERÐIIÆKKUNUM I 4. gr. Bannað er til 31. des. 1956 að hækka söluverð innanlands á öll- um vörum í heildsölu og smá- sölu, sv’o og á hvers konar verð- mæti og þjónustu frá því sem var 15. ágúst 1956. Bann þetta tekur þó ekki til þeirrar verð- hækkunar vöru, sem jöfnuð kann að verða með niðurgreiðslu á verði annarrar vöru samkvæmt 6. gr. laganna. Verðgæzlustjóri hefur eftirlit með þvi, að ákvæði 1. mgr. þess- arar greinar séu haldin. 5. gr. Innflutningsskrifstofan getur veitt undanþágu frá banni því, er um ræðir í 1. mgr. 4. gr., ef hún telur verðhækkun algerlega óhjákvæmilega, enda sé hún sam- þykkt af ríkisstjórninni. NIÐURGREIDSLUR ÚR RÍKISSJÓÐI 6. gr. Á tímabilinu til desemberloka 1956 greiðir ríkisstjórnin niður, með fjárframlagi úr ríkissjóði: hækkun þá á verði einstakra landbúnaðarvara, sem leiðir af nýjum verðgrundvelli haustið 1956, þannig að smásöluverð þeirra haldist óbreytt frá því sem var 1. ógúst 1956. Ríkisstjórnin getur þó, eftir að hafa leitað álits stjórnar Alþýðusambands ís- lands og Stéttasambands bænda, ákveðið minni niðurgreiðslu á einni vöru en svarar verðhækkun hennar og þá samsvarandi meiri niðurgreiðslu á annarri vöru, þannig að vísitala framfærslu- kostnaðar haldist óbreytt fró því, sem ella væri. Ákvæði 1. mgr. þessarar grein- ar taka aðeins til landbúnaðar- vara, sem verðskráðar eru af framleiðsluráði landbúnaðarins. RÍKISSTJÓRNIN ÚRSKURÐAR 7. gr. Nú rís ágreiningur um það, hvoft greiðsla fellur undir ákvæði 1. gr. þessara laga, eða hvort verð á vöru eða verðmæti fellur undir ákvæði 4. gr. laganna, og skal þá málinu skotið til rikis- stjórnarinnar, sem fellir í því fullnaðarúrskurð. 8. gr. Fara skal með mál út af brot- um gegn lögum þessum að hætti opinberra móla og varða brot sektum, 500 — 500.000 kr., nema þyngri refsing liggi við sam- kvæmt öðrum lögum. 9. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Gjört að Bessastöðum 28. ágúst 1956. Ásgeir Ásgeirsson. Hannibal YaUiimarsson. Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.