Morgunblaðið - 29.08.1956, Page 3
Miðvikudagur 29 ágúst 1956
MORGUNBL/iÐlÐ
Dalarófur frá Varmá í Mosfellssveit. Myndina tók vig. s.l. föstudag'.
alarófan er góð til rækt
unar fyrir sumarmaikc
Úibreibsla hennar eykst hér á landi
ALMENNT mun uppskera gulrófna ekki hafin ennþá, nema þau
afbrigði, sem spretta snernma og œtluð eru fyrir sumarmark-
að. Blaðinu er kunnugt um eina tegund rófna, sem þegar er iarið
að taka upp og gefizt hefir vel. Þessi tegund er nefnd dalarófa og
hefir verið talsvert mikið ræktuo hér á þessu ári. Hún mun upp-
haflega vera flutt hingað frá Norður-Noregi, en þar er hún mikið
ræktuð. Hún mun hafa verið reynd hér fyrir allmörgum árurn,
en náði þá ekki verulegri útbreiðslu.
ATVINNl DKII.DIN hún sprettur rnjög fljótt og það
ÚTVEGAR FRÆIÐ er mjög auðvelt að taka hana
Á undanförnum árum hefur
upp, sökum þess að rótin er ekk-
ert greind, og situr því mjög lítil
mold á henni, þegar rófunni er
kippt upp úr jarðveginum.
Dalarófan geymist að minnsta
kosti ekki verr en venjuleg ís-
lenzk gulrófa og mun betur en
næpan. Bragðið er líkt og af gul-
rófum og er hún þétt í sér og
gul að lit. Uppskera dalarófna er
ekki minni en guh-ófna og yfir-
leitt er hún snemmsprottnari og
því fyrr tekin upp.
Misjöfn reknefja-
veiSi
HAFNARFIRÐI. — Einn bezti og
jafnasti dagurinn á síldveiðun-
um var hjá bátunum sl. laugar-
dag. Höfðu margir þeirra þá hátt
í 100 tunnur, sem verður að telj-
ast fremur góð veiði. — í gær
var aítur á móti sama og engin
veiði, og komu bátarnir ekki inn
nema tvéir, sem fengu nokkrar
tunnur. — Á sunnudaginn öfluðu
Grindavíkurbátarnir vel, en bát-
arnir héoan hafa ekki róið á laug-
ardögum. Það breytist þó um
næstu helgi.
Surprise kom af karfaveiðum
fyrir helgi, en aflanum var skip-
að á land í Eyjum. Hann fór aft-
ur á karfa. — G.E.
þessi rófa reynzt mjög vel í til-
raunareitum Atvinnudeildar Há-
skólans að Varmá í MosfeJlssveit.
Atvinnudeildin hefur útvegað
almenningi fræið að þessurn róf-
um og hefur mælt með henni
vegna þess að hún hefur fyrir
margra hluta sakir þótt bera af
öðrum rófum. Var einkum mikið
fræ keypt á sl. vori og mun At-
vinnudejldin halda áfram að út-
vega þessi fræ.
SPRETTUR FLJÓTT OG ER
AUDVELD TÍ.L UPPTÖKU
Rófa þessi er lík næpu að lög-
un, annars hefur hún fátt annaö
sameiginlegí með næpúnni. Kost-
ir hennar eru einkum ‘þeir að
Guðmunáur Egilsson, ráðsmaður
lijá Atvinnudeiidinni við tilrauna
búið aö Varmá, ásamt einum
starfsmanna sinna.
sjéísíí
LÖGFRÆÐINGUR S.Í.S. hefur
sent Mbl. bréf, þar sem hann
lýsir því hátíðlega yfir að skulda-
bréf Framsóknar til S.Í.S. fyrir
stóra láninu — lVz milljón kr.
—- sé raunverulega til og sé það
á sinni ábyrgð að það hafi ekki
enn komið fram í dagsljósið. Ekki
lét lögfræðingurinn þó afrit af
skuldabréfinu f.ylgja með til
skýringar, svo það liggur ekkert
annað fyrir en hans orð um bað
að skjal þetta sé nokkurs staðar
UI.
Eysteins Jónssonar og Skúla
Guð'mundssonar.
Annars eru slíkar hugleiðingar
óþarfar, því þær snerta ekki
kjarna málsins en hann er sá,
að það er stórlega vítavert,
að félagsskapur, sem telur sig
eign mikils meirihluta allra
heimila í Iandinu, eins og það
Linkers-hjóni
er orðað, og telur innan slnna
véhanda fólk af öllum stjórn-
málafiokkum, veiti einum til-
íeknum flokki stórlán til
reksturs síns. Hvort þetta lán
er veitt til að hjálpa til að
koma upp áróðursmiðstöð eða
til einhvers annars skiptir
ekki máli.
stödd hér
Hefði þó ekki verið ófróðlegt
fyrir almenning aö sjá með
hvaða kjörum S.Í.S. „lánar“
Framsókn. En „bréfið“ má
víst ekki sjást! •
Lögfræðingurinn er mjög óá-
nægður yfir, að Mbl. kalli skjal
það, sem fyrir liggur um „sölu“
Herðubreiðar til Framsóknar, í
þeim tilgangi að breyta húsinu í
flokksmiðstöð, „mjög ómerki-
legt.“ En meðan ekki kemur ann-
að og verulegra fram en örfáar
línur, sem fleygt hefir verið í
borgarfógeta, þar sem fátt stend-
ur, sem vanalegt er að í slíkum
skjölum standi, þá verður þess-
háttar plagg ekki kallað annað
en ómerkilegt.
Tilgangurinn er líka vafalaust
sá, að sem minnst komi fr;>
um þetta Herðubreiðarbrask
HAL LINKER og frú Halla litu
inn til blaðsins í gærmorgun. —
Þau eru nýkomin frá Afríku, en
undanfarið hafa þau dvalizt í
Belgisku-Kongó, eins og lescndum
blaðsins mun kunnugt. Frá Kongó
héidu þau til Egyptalands og stóðu
þar við í níu daga, einmitt þegar
ástandið var hvað viðsjárverðast
þar í landi. Sögðu þau að mikið
hefði verið um herætfingar og
menn hvattir mjög til að ganga í
herinn, en þó hefði mátt heyra á
almenningi að flestir vonuðu-st til
að ekkert yrði úr ófriði.
Frá Egytalandi héldu þau hjón-
in til Nissu, og voru þar í 2 vik-
ur, en síðan eina viku í Hamborg.
Þaðan héldu þau hingað til lands
með flugvél frá Loftleiðum, en
eftir vikudvöl hér á landi fara
þau vestur um haf með Loftleiða-
vél. Hal Linker heldur þá áfram
áýningum á íslandsmyndinni. —
Með hjónunum var sonur þeirra,
Davíð Þór, sem er fæddur hér á
landi. Hann hefur lifað viðburða-
l'ilca ævi, þó ekki sé hann gamall.
Á fyrsta afmælisdegi sínum var
hann í Israel að morgni, en í Róm
að kveldi. Annað afrnæli sitt hélt
hann hótíðlegt á Kúbu, það þriðja
í Belgíu, fjórða í Japan, en það
fimmta og síðasta átti hann nú
um daginn og hélt upp á það um
boro í guifuhátnum á Kongó-fljóti.
Davíð litli talar bæði ensku og
ísíenzku.
Þau hjónin létu vel yfir kom-
unni hingað, og þótti sérstaklega
ánæg'julegt aö sjá, hve mörg hús
hafa verið máluð fögrum litum,
síðan þau voru hér á ferð síðast.
Wright-bræður flugu
vélflugu fyrstir
„Economist“ um íslandsmál:
Áslandið gæti breytzt skyrtdilega
ÞANN 11. ágúst sl. birti enska blaðið „The Economist“ grein
undir yfirskriftinni „Iceland and NATO“. Blaðið segir að ís-
lenzka ríkisstjórnin leitisi nú við að koma ameríska varnarliðinu
úr landi á þcim grundvelii að Kóreustriðinu sé löngu lokið og
ásíand í alþjóðamálum sé nú ekki lengur ófriðlegt.
Blaðið getur þess að 42% af
kiósendum hafi í nýaístöðaum
kosningum kosið Sjálfstæoisflokk
inn, sem vilji nánari athugun
málsins, áður en varnarliðinu sé
Merfcur
ÍGrnleifafund ar
SI. ár tók dr. Jörgen Læssöe frá
danska forngripasafninu þátt i
fornleifagreftri í írak. Einkum
var unnið að fornlcifagreftri á
Mosulsvæðinu, en þar var cin
stærsta borg í Assyríu, Kalkhux.
Fundust m. a. hundruð leirtaflna,
sem fluttar voru lil Lundúna. Dr.
Læssöe hefir nú 50 af þessum
töflum í fórum sínmn, og er hon-
um ætlað að lesa ur áletrunum
á þcim. Hefir hann þegar getað
gefið þær upplýsingar, að á
töílurnar séu letraðar sögulegar
frásagnir, lýsingar á síjörnu-
fræðilegum iyrirbrigðum, trúar-
setningar og trúarijóð. Myndin
sýnir dr. Læssöe rýna í áletran-
irnar.
vísað brott, og sé ekki um að
ræða neinn stórkostlegan meiri-
hluta meðal kjósenda um þá
stefnu, sem tekin hefur verið.
Elaðið segir:
„Þctta (kosningaúrslitin)
sýnir að' örlítil skoðanabreyt-
ing kjósenda eða deila milli
stjórnarflokkanna gæti breytt
ástandinu skyndilega. En þá
gæti verið um scinan að gera
það ógert sem nú heíur þegar
verið gert. Þegar Bandaríkja-
menn eru einu sinni farnir,
munu þeir veiða tregir til að
taka á sig þá hættu að veröa
í annað sinn settir á dyr.“
The Economist birtir einnig
smágrein um ísland þann 25. júlí,
þar sem blaðið gctur þess að lík-
legt sé, að erfitt muni reynast
fyrir forsætisráðherrann að kom-
ast hjá ósamþykki og deilum
milli þeirra flokka, sem í ríkis-
stjórninni eru, og bendir á að
djúptækur ágreiningur sé milli
Alþýðuflokksins og kommúnista.
Lýkur blaöið ummælum sínum
með þessum oröum:
„Hann (forsætisráðherrann)
r.eyðist ef til vill tii þess að
ákveða áður en langí um líð-
ur, livora hann heldur vilji
eiga fyrir vini.“
Verðlaun veitt
AKUREYRI, 28. ágúst. — Garða-
dómnefnd Fegrunarfélags Akur-
eyrar hefur orðið ásátt um að
veita hjónunum Elísabetu Jóns-
dóttur og Halldóri Jónssyni,
Ægisgötu 21, verðlaun fyrir feg-
ursta skrúðgarð bæjarins 1956.
Þá veitir nefndin einnig við-
urkenningu fyrir garða við húsin
Eyrarveg 35, Helga magra stræti
24, Möðruvallastræti 8 og Ás-
garð í Glerárþorpi.
Dómnefnd skipa: frú Maja
Baldvins, Jón Rögnvaldsson garð
yrkjumaður og Árni Jónsson til-
raunastjóri, — Job,
Loftpressa
Stór dieselloftpressa til sölu. Einnig stór diesel-
vörubíll. — Uppl. í síma 4033.
Rússar á undanhaídi
MOSKVU. — Á Stalínstímunum
héldu Rússar því fram að þeir
hefðu fundið upp flest merkis-
tæki nútímans — þar á meðal
vélfluguna. Nú hefur rússneska
blaðið Voposy Istorii skýrt frá
því að þetta sé á misskilningi
byggt. Rússinn Mojaisky hafi alls
ekki fundið upp vélfluguna og sé
sú staðhæfing úr lausu lofti grip-
í uppfinningamálym
in og heimildir séu engar fyrir
þsirri fullyrðingu. Segir blaðið
að Wright-bræður hafi fyrstir
flogið vélflugu, þó að vel geti
verið að Mojaisky hafi flogið eitt
hvað um svipa'ð leyti. Blaðið ræð-
ir frekar um „uppfinninga-
menn“ Stalínstímabilsins og
ræðst harkalega að þeim „vís-
indamönnum“ sem fjölyrtu mest
um þær á sínum tíma.
Sm/ð/ fiski&juvers
á Seyðisfirði
gengur vel
Seyðisfirði, 27. ágúst. — Undan-
farið hefur verið unnið við að
koma upp vélum í Fiskiðjuverið,
og gengur verkið vel. Húsið er nú
búi'ð að utan en ennþá er eftir að
vinna mikið við það innan.
Benedikt.
Haínfirðingar — Reykvikingar
1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða
1. okt. Tilboð merkt ,,Góð umgengni 4014“ leggist inn á
afgreiðslu blaðsins.