Morgunblaðið - 29.08.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.08.1956, Blaðsíða 4
4 MORCUNBI/AÐIt> Miðvikudagur 29. ágúst 1956 I dag er 242. dagur ársíns. íliifuSUagur. Miðvikudagur 29. ágúst. Árdegisfiæöi kl. 11,26. SíSdegisílaeði kl. 24,00. Hcilsuverndarstöðinni er opin al!- an. sólarhringinn. Lœknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, kl. 1S—8. Sími Ú030. IS'æturvörSur er í Laugavegs-apó- teki, sími 1618. — Ennfremm eru Holts-apótek, Apótek Austur bœjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8 nema á laugar dögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4 HafnarfjarSar- og Kcflavíkur- apólek eru opin alia virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. Húð- og kynsj úkdómadeild, opin daglega kl. 1—2, nerna laugardaga kl. 9—10 f.h. Ókeypis lækningar. AKURF.YRI: NæturvörSur er í Stjömu-apð- teki, sími 1718. — Næsurlteknir er Erlendur Konráðsson, sími 2050. ----------------D • Veðrið • í gær var hægviðri um alit land og bjartviðri. 1 Reykjavik var hiti kl. 3 í gær 11 stig, á Akureyri 11 stig, á Bol- ungarvik 10 stig og á Dalatanga. 7 stig. Mestur hiti var á Síðu- múla 13 stig, en mi-nnstur á Dala tanga 7 stig. í London var hiti á hádegi 17 stig, í Paiís 22 stig, í Rerlín 21 stig, í Stokkhólmi 14 stig, í Osló 12 stig, í Þórshöfn í Færeyjum 8 stig. □--------------------n Kveníélag Laugarnessóknar fer í berja- og skemmtiferð fimmtudaginn 30. ágús£ kl. 1 eftir hádegi. Farið verður um Grafning . og nánar um ferðina í síma 2060 og 80604. • Aímæli • 1 gær, 28. ágúst, átti fimmtugs- afmæli Sigurður Stefár.sson frá Fo3si í Grímsnesi. Hann fluttist vorið 1931 til Grænlands og hef- ur stundað þar sauðf járbúskap. Á hann því einnig 25 ára starfsaf- mæli á þessu ári. Mynd af honum átti að birtast í blaðinu í gær, og eru hlutaðeigendur beðnir afsök- unar á þeim mistökum. FEROIIMAIMD D a g Sólheimadrenguvinn Afh. Mbl.: Fanný Benónýs kr. 100,00; G K 100,00; kona 100,00; ómerkt 100,00. 70 ára verður í dag frú Ivristín 1‘orsteinsdóttir frá Hafnarfiröi. Heimili hennar er í Þingholts- stræti 28, Rvík. • Bruðkaup • S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Guðrún I»or- steinsdóttir og Helgi Gretar Helga son, sjómaður. Heimili þeirra er ,á Holtsgötu 30, í Ytri-Njarðvík. S.l. helgi voru gefin saman i hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Salúme Halldóra Magnúsdóttir frá Bolungavík og Gisli Víglundsson bílstjóri. Heim ili þeirra er að Leifsgötu 9. Ennfremur ungfrú Guðmunda Sigurbjörg Sveinsdóttir frá Núpi undir Eyjafjöllurn og ólafur Sæ- mundsson frá Stóru-Mörk í sömu sveit. Heimili þeirra er að Tunguvegi 28. Ennfremur ungfrú Helga Heio björt Björnsdcttir og Stefán Nikulás Ágústsson flugrnaöur. — Heimili þeirra er að Kvisthaga 9. Ennfrernur Lily Ása Kjartans- dóttir og Kári Guðjónsson sjómað ur. Heimili þeirra er að Hring- braut 89. • Hjónaefni • S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Stella Magnús- dóttir, Kiikjufelli í Grundaifirði og Þórir Þórðarson bílstjóri, — Litlagerði 2. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigriður Ágústsdótt- ir, Efstasundi 38 og Guómundur G. Hafliðason, Nesvegi 12, Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Kjaríansdóttir skrifstof uir.ær og Björn Krist- mundsson, Víðimel 64, Rvík. • Skipaíréttir • Eimskipaféiag íslancls h.f.: Brúarfoss fór væntanlega frá Antwerpen í gærdag til London og Reykjavíkur. Dettífoss er í Rvlk. Fjallfoss fór frá Rvik 27. þ.m. til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fer frá Rvík í kvöld til Stoklchólms, Riga, Ventspils, — Hamina, Leningrad og Kaup- mannahafnar. Gullfoss fór frá Leith 27. þ.m. til Rvíkur. I.agar-s foss fór frá New York 27. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Rvílc 29. þ.m. til Akraness, ísafjarðar, Alcureyrar, Húsavílc- ur og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá Hamborg 27. þ.m. til Rvíkur. ’Tungufoss fór frá Raufarhöfn 27. þ.m. til Þórshafnar, Húsavík- ur og Siglufjarðar. Skspadeíld S. í. S.: Hvassafell er í Sölvesborg. Arn- arfell er í Helsinki. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell fúr í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Fraser- burgh og Riga. Litlafell er í olíu- flutningum I Faxaflóa. Helgafeil fer í dag frá Fleklcefjord til Haugesund og Faxaflóahafna. Skipaúígerð ríki>'a-: Hekla er á leið frá Bergen til Kaupmannahafnar. Esja er vænt- anleg til Akureyrar i dag á vest- urleið. Herðubreið fer frá Reykja vík föstudaginn austur u.m land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag á austurleið. Þyrill er á leið til Þýzkalands. Baldur fór frá Rvík í gær til Gilsfjarðarhafna. Flugferðir Fhigfélag íslands lt.f.: Millilandaflug: Gulifaxi fer til. Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 17,45 á morgun. — Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjaiðar, ísafjarðar, Sands, Sigluf jarðar Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morg un er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í moi'gun frá New York og hélt áleiðis til Osió og Kaupmannahafnar. Til baka er flugvélm væntanleg í kvöld og fer þá til New Yoik. Læknar fjarveramli Arinbjörn IColbeinsson verður fjarverandi 13. ágúst til 4. sept. — Staðgengill: Bergþór Smári. Axel Blöndal frá 3. þ.m. til 17, sept. Staðgengill: Elías Eyvinds- son, 4,30—5,30, Aðalstræíi 8. Bergsveinn Ólafsson fjarver- andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst. — Staðgcngill Skúli Thorcddsen. Erlingur Þorsteinsson 2. ágúst til 31. ág. Staðgengill: Guðm. F yjólfsson. Eyþór Gunnarsson 15. þ.m., -— í mánaða: tíma. — Staðgengiil: — Victor Gestsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Gisli Ólafsson óákveðinn tíma. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Við talstími mánudaga og fimmtu- daga kl. 1—2,30, aðra daga kl. 10 —11, Tjarnargötu 16. Grímur Magnússon fjarverandi frá 22. þ.m. til 15. sapvember. — Staðgengill Jóhannc-s Björnsson. Gunnar Benjamínsson fjarver- andi frá 13. júlí tii ágústloka. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen fjarverandi frá 15 júli í 6—7 vikur. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Hannes Þórarinsson, óákveðið. Staðgengill ólafur Jónsson, Aust urstræti 7. Sími 81142 og 82708 5—5,30, — laugardaga 12—12,30. Kristinn Björnsson frá 6.—31. þ.m. Staðgengiil: Gunnar Cortes. ICristján Hannesson fi'á 4. ájfúst til 3. sept. Staðgengill: Páll Sig- urðsson yngri, Miklubraut 50, lcl. 16—16,30. Kristján Sveinsson 17. þ.m., í 2—3 vikur. — Staðgengill: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðarson frá 3. þ. m., i 4—6 vikur. — Staðgengiil: Árni Guðmundsson, Bröttugötu -3A, mánud., miðvilcud., föstudaga kl. 4—5. Sími 82824. Holts-apótek daglega kl. 6,30-—7,30, simi 81246. Ófeigur J. Ófeigsson læknir verður fjarverandi frá 7. ágúst til 25. ágúst. — Staðgengill hans er Jónas Sveinsson. Ólafur Einarsson héraðslæknir í Hafnarfirði verður fjarverandi t-il 1. okt. Staðgengill: Theódói Mathiesen. Óskar Þórðarson frá 7. þ. m. ti' 10. sept. — Staðgengill: Jón G Nikulásson. Stefán Ólafsson, óákveðið. Staft gengill: Ólafur Þorsteinsson. Víkingur Arnórsson fjax-verandi til 15. sept. — Staðgengill: Karl Jónsson, Túngötu 3. Viðíalstimi 1,30—3, nema laugardaga kl. 10 —12. Miuiið Hið ísl. biblíufélag Tekið á móti nýjum fé.lögum í bókaverzlun Snæblarnar Jónsson- ar, I-Iafnarstræti 9. Aðvaramr gegn slysum í hinni miklu bifreióau-mferð, crti orð i tíma töluð. — Umdmmistúkan. Hvað kosiar undir bréfin? 1—20 grömm: Fliigpósiur. — Evrópa. Danmörk ... . .. 2,30 Finnland .... ,. 2,7<4 Noregur . . . . . . 2,30 Sviþjóð . . . . . . 2,30 Þýzkaland . . 3,00 Bretlar.d . . . . .. 2,45 Frakkland .. 3,00 Irland .. 2,65 Italia .. 3,25 Luxemuorg . . .. 5,00 Malta . . 3,25 Holland .... .. 3,00 Pólland . . . . .. 3,25 Portúgal ... . . . 3,50 Rúmenía . . . . .. 3,25 Sviss .. 3,00 Tékkósióvakia . . 3,00 Tyrkiand . . . . . . 3,50 Rússland . . . . O O" Vatican . .. . . . 3,25 Júgóslavia . . 3,25 Bel^.ía . . 3,00 Búlgaria . . . . . . 3,25 Albania . . . . . . 3.25 Spánn .. 3,25 Flugpóstur, 1 —5 S". Bandaríkin — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,45 5—-10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gt*. 4,55 6 20—25 gr. ' Kanatla — Flugpóstur: 1- -5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 J 5—20 gr. 4 95 20—25 gr. 6,75 Afríka: Arabía ........2,60 Egyptaland .... 2,45 ísrael ........ 2,50 Asía: Flugpóstur, 1- Hong ICong Japan ........ Eg get fulivissaS þig itm, a® i>« crt eini maðurinn sem ég elska! ★ Híætliiieg veíM Bandarískur hermaður sem hafði verið í Japan, sagði, þegar hann kom heim: — Það eru hræðilega stórar mýflugur í Japan. Einu sinni um kvöld er ég gat elcki sofnað, opn- aðist hurðin og inn kornu tvær risa-stórar mýílugur. Önnur ■sagði: „Hvort eigum við helaur að borða hann hérna, eða fara með hann heim til okkar?“ Hin svar- aði: „Við skulum heldur borða hann hérna, þvi ef v:ð förum með hann heim, koma stóru mýflug- urnar og éta hann frá okkur“. ★ — Hvað sagði hann, þegar þú sagðist ekki vilja sjá hann? — Hann slökkti bara ljósið. ★ Barn núitmans. Amman var í heimsókn og vildi gera eitthvað fyrir dótturson sinn sem var 6 ára. Hún sagði því: — Jæja, Óli minn, á ég nú ekkl að koma með þér í Tivolí í dag, eða fara með þér í bíó? — Það er clclcert gaman að þvi svaraði Óli litli, en ef þig langar afskaplega mikið í Tívolí, amma mín, þá skal ég koma með þér. 'Skauztu noklcurn héra þegar þú varst á veiðunum, í fyrradag? Ja, skaut og skaut ekki, ég skaut að minnsta kcsti mörgum skelk í bringu. i 5993

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.