Morgunblaðið - 29.08.1956, Page 12

Morgunblaðið - 29.08.1956, Page 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. ágúíit 1958 LOUIS COCHRAN: SONUR HAMANS Ft F ramhaldsagan 15 fremstu röðunum höfðu börn ná- grennisins komið sér fyrir og ið- uðu í skinninu af eftirvæntingu og tílhlökkun. Óslitinn samtalsleikur fyllti loftið og í hvert skipti sem ein- hver nýr bættist í hópinn, kölluðu nokkrir hinna djörfustu kveðjuoro til vina og kunningja, sem þeir höfðu margir hverjir ekki séð mánuðum saman. Hvergi kom til neinna illinda eða árekstra. Það yrði e.t.v. síð- ar. Nú var aðeins meðvitað að- hald'ríkjandi og innbyrgt ofvæni. Ungur maður, kinnfiskaCoginn, sem síðar reyndist vera einn af leikurunum, fylgdi Lije og móöur hans til sæta í áttundu röð að framan. „Ég var að vona að við mynd- um fá góð sæti“, sagði Lije óá- nægður. „Við getum ekkert séð svona langt frá sviðinu“. „Saetin eru ágæt, Lije", sagði móðir hans í órólegum áminníng- axtón. „Gerðu það nú fyrir mig, að stofna ekki til neinna illinda". „Vertu alveg óhrædd, mamma“, svaraði Lije og nú fyrst datt honum í hug að slá móður j sinni gullhamra: „Ég geri það á- reiðanlega ekki, þegar ég er í íylgd með jafnprúðri og fallegri konu og móður minni“. Móðir hans brosti þakklát Svo hallaði hún sér makindalega aft- ur á bak í stólnum og fór að spjalla við konuna, sem næst henni sat. Áhorfendunum fjölgaði sífellt. Útlimalangir krangalegir menn, í fylgd með hvapbrjósta, framlút- um eiginkonum sínum, eoa stirð- legir Amazon-búar, sem vögguðu með hátíðíegu yfirbragði fram á milli stólanna. Ungir menn og konur, tvö og tvö saman, þyrpt- ust að úr öllu.m áttum. Mennirnir léiddu íylgikonur sínar, með stirðbusalcgum hreyfingum, vit- andi það, að á þessarri stundu væru þeir sá miðuepill, sem ailra augu beindust að. Og sem Lije nú litaðist um, sa hann skyndilega út undan sér, hvar þau komu gangandi, íög- íræðingurinn Thomas Cronbone og Elizabeth Fortenberry. Nokkrir hinna áður komnu kölluðu vingjarnleg kveðjuorð á ÚTVARPIÐ MiSvikudagur 29. ágúít: Fastir lióir eins og venjulega. 12,50—14,00 VijS viitnuna: Tón- leikar af plötum. 19,30 Tónleikar: Óperuiög (plötur). 20,20 Erindi: Horft yíir Eúnaþing; síða:ra er- indi (Magnús Magnússon ritstj.). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,20 Upplestur: „Sakamannsblóð", smá Saga eftir Victoriu Eenedictsson (Elías Mar rithöf. þýðir og les). 21,45 Einsöngur: John McCor- mack syngur (plötur). 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsins. 22,10 „Brúðuheimilið", saga eftir Augu3t Strtndberg; I. (Helgi Hjörvar). 22,30 Létt lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Fiiumt'..idíigur 30. ágiíU: Faatir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Ðansíög (plötur). 20.30 „Lögin okkar“. — Högni Torfason fréttamaður stjórnar þaettinum. 21,30 Útvarpssagan. — 22,00 Fréttir og veðuifregnir. — Kvæði kvöldsins. 22,10 „Brúðu- heimilið“, saga eftir August Strindbejg; II. (Halgi Iljörvar). 22.30 Sinfénískir tónleikar (plöt- ur). 23,20 Dagskrárlok móti þeim og svo var þeim vísað til sæta, í fjórðu röð að framan, næst Caroline Finney og nýjasta elskhuga hennar, harðmynntum, ungum bónda, sem Lije kannaðist ekkert við. Og þótt hann reyndi, svo sem honum var frekast unnt, að veita þeim sem minnsta eftirtekt, þá fór það ekki fram hjá honum, að hik kom á Elizabeth, áður en hún settist. Lije hnippti í móður sína. — „Lizabeth Fortenberry er ekkert sérlega hrifin af þvi, að sitja við hliðina á Finney-stelpunni“, sagði hann. „Líttu hara tíl þeirra". „Ég lái henni það heldur ekki. Lisabeth er góð og siðprúð stúlka", svaraði móðir hans. — „Jafnvel ég vildi ekki sitja ná- lægt þessarri dækju". Lije þagði, en ósjálfrátt hugs- aði hann til Dinks Malone og andlitsarættir hans urðu harð- legir. Þjónarnir voru nú horfnir inn á baksviðið. Aðeins annar miða- salinn hélt sig enn þá við inn- ganginn og renndi æfðu athugun- arauga yfir sýningargestina, sem nú höfðu flestir snúið sér fram og hiðu þess óþreyjuíuilir, að leikurinn hæfist. Öðru hverju ráku óþreyjufull- ir unglingar upp hvatningaróp, einhvers staðar í hópnum. Nú gekk aðstoðarmaður frá einum lampanum til annars og skrúfaði kveikjuna niður í þeim og maður í svartri skykkju, kom fram undan tjaldinu og kveikti á sex lömpum, sem áttu að jafn- gilda Ijósaröðinni fremst á venju legum ieiksviðum. Kyrrð færðist yfir mannfjöld- ann, jafnvel í röðum barnanna, sem sátu samanhnipurð og fram lút, í ofvæni eítirvæntingarinn- ar. Alger þögn ríkti um stund, en svo trítlaði lítill, gildvaxinn mað ur, með hátíðlegu yfirbragði, út úr fellingum leiktjaldsins. Hann var meö flaxandi hæruskotinn hártopp á höíðinu og mælti íram nokkur væmnisleg ávarpsorð til sýningargestanna. Tjaldið seig hægt til hliðar og leikurinn hófst. Að efni til var þetta hinn mesti sorgarleikur: Frins í dvergríki nokkru, sem íengið hefur skipun um að kvænast konungsdóttur í einu nágrannaríkinu, óhlýðnast hinum konunglega föður sínum vegna ástar sinnar á innborinni stúlku af göíugri, en fátækri ætt. Miðnætursamsæri, brottnám hinnar kvenlegu söguhetju, sem hinn konungborni elskhugi frels- Starfsstúlku vantar að fávitahælinu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 82785 og á síaðnum. Kventöskur Ný model daglega. Nýjustu litir: Bleikt, dökkblátt, ljósblátt, grænt, gult, rautt, gulbrúnt (sex xnis- mnnandi litir). ÍNNKAUPATÖSKUK með ýmiskonar mynstri. HANZKAR TAU, NYLON og CREPE, rauðir, grænir, gulbrúnir, mesagrænir, beige, bláir gulir, brúnir, svartir o. fl. o. fl. Leður vörudei íd Hljóðfærahússins Bankastræíi 7 löfum fengið sendingu af hinum eftirspurðu „ACHlLLES CAPRI'* hjálparmótorhjólum Tvær gerðir. Verð: kr. 5250,00 og kr. 5400,00. Hagkvæssiir afborgunarskihnálar. gcgn póstkröfu. Gjörið svo vel að Iíta inn. Sendum Austurstræti 14 Sími 1687 Vélbátur til sölu 15—17 tonna. I bátnum er 50—55 ha. June Munktell. Bátur og vél í góðu ásigkomulagi. Greiðsluskilmálar hag- stæðir. Lítii útborgun, ef samið er strax. Uppl. gefur Sveinn Pálsson, Hábæ, Vogum. Magnús Kristjánssen, Borgarbolti, Engjaveg, sími 80232 ur nýjustu gerðir, nýkoraið. Afgreiðslustarf Röskur piltur eða stúlka óskast strax imuu, i i- M A R K Ú S Eftir Ed Dodd Deserted bv all of his RDRTEHS BUT THE FAITRFUL LITTLE KUTU, MARK TRAIL AND HS PARTY SLOWLY MOVE TOWARD_ HOMU______ 1) Hvítu mennirnir eru einir eftir með Kutú. Allir burðar- mennirnir hafa strokið. 2) — Það var leiðinlegt að við^ — Það gerir ekki svo mikið til. urðum að skilja eftir svona mikið|ÍVið höfum meðölin með okkur af vísindatækjum. ‘>«og öll dýrmætu sýmshornin. J inn af ferðinni sé góður. Við höf- um fundið svarið við því vanda- máli, hvers vegna Gorillu ung- 3) — Ég held líka að árangur- amir láta lífið í dýi'agöx'ðunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.