Morgunblaðið - 29.08.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.08.1956, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 29, ágúst 1956 MORCUTSBLAÐIÐ 15 ur Á þcssum síðustu — furSulegn — fímum er stofnað til alþjóða samkeppni á ótrúlegustn svið- um. Fyrir skömmu var alþjóða samkeppni í Tókíó, og kepptu þátttakenöur um, hver væri fljótastur að setja bleyjur á ungbörn. Þátttakan í „alþjóða“ samkeppninni takmarkaðist við Bastdaríkin, Kína og Jap- an. Það er óvíst, að ungbörn- in hafi verið sérlega hrifin af keppninni, en öll lífðu þau þó keppiihta af. Því míður er ekki kumrugt um, hvaða þjóð varð hiutskörpust í þessari keppni. Frh. af bls. 9 kastaði í andlit Stalins: „Þarna færðu skírteinið ÞITT“, sagði hann, og Staiin varð orðfall. Svo mikið varð honum um. Hann varð fjólublár í framan, varð ó- styrkur og byrjaði að skjögra. Fálmandi reyndi hann að teygja hendina að öryggisbjöllunni, en áður en. það tækist féll hann fram yfir sig og — var örendur. Alla nótíina sátu Kaganovitj, Krúsjeff og Bulganin, ásamt öðr- um stjórnarmeðlimum, á fundi og ræddu hvað gera skyldi, og það var ekki fyrr en klukkan 6 um morguninn, að samþykkt var að láta sækja yfirlækninn í Kreml. Eftir rannsókn á líkinu vottaði hann, að Stalin hefði lát- izt af heilablóðfalli. Þetta 'mv að morgni hins 2. marz, en það var ekki fyrr en þann 4. marz, sem heimurinn fékk vitneskjuna um, að Stalin hefði fengið heilablóð- fall — og daginn eftir var gefin út tilkynning um, að hann hefði látizt af völdum þess. átti að valda heilablóðfaili fyrr eða síðar. Að lokum bætir franska blaðið því við, sem haft er eftir ítölsk- um heimildum, að samsæris- mennirnir hafi náð öryggisverð- inum í Kreml undir sína stjórn, með því að lífláta yfirmann ör- yggisvarðarins, Kosinkin, en sam kvæmt frásögn „Pravda" heið hann bana þann 15. fehrúar 1953, „er hann var við skotæf- ingu“. Nánasti samstarfsmaður Kosinkin, Kondreanij, hvarf þ. 28. febrúar, daginn áður en Stal- in lézt, og samkvæmt frásögn „France Dimanche" hefur enn elckert frétzt um afdrif hans. S«í5 íjji a DONSK blöð skýra frá því að 13 feróamenn hafi komiö til Ang- magsaalik á sunnudaginn. Ferða- ménn þessir, segja hlööin, voru allír islenakir og leigðu þeir sér flugvél frá Reylcjavík til þess að hs-imsækja bandarísku veðurat- hugunarstöðina í Ikagteq. — Komu þeir, eins og fyrr getur, viö í Angmagssalik og dvöldust þar í nokkra tima. Eínt tíl bæíidadags Berfaspretta miög 'víðast hvar á laro Sar^ávextsr iSIa ’proskaBir og karíöftiigrai víða skemmf vegna frosla NÚ ÞEGAR berjatíminn er kominn, herast þau slæmu tíðindi víðast af landinu að berjasprettan sé sáralítil eða jafnvel engin. Húsmæðrum mun þykja súrt í broti, að horfa á niðursuðu- krukkur sínar og flöskur tómar á búrhillunum, enda ekki að ástseðu lausu, þar sem góðúr berjafengur er hið mesta búsílag. Má hér um kenna hinum miklu kuldum og þurrlcum í vor, og víða hafa nætur- írost byrjað snemma í sumar. Allt dregur þetta úr berjasprett- unni. Hér sunnanlands, á fólk þvi við að striða annað berjaieysis árið í röð. garðávöxtum. Næturfrost hafa stórskemmt kartöflugras, en yfir- vöxtur í görðum hefur verið all- góður til þessa. Má húast við lít- illi garðauppskeru ef ekki breytir um veðráttu, en það erum við að vona að verði með höfuðdegin- um. Yfirleitt er garðrækt hér all- mikil. E ins og sagt var í upp- hafi, höfðu samsærismennirnir íengið lækna Stalins í lið með sér, og voru honum reglulega gefnar „serum“-sprautur í stað hressingarlyfs, en ,;serum“ þetta utn i bnmse a rivanneyri í GÆE var símaö til blaðsins frá Hvanneyri, að þar væri í ráði að halda bændadag næstkomándi sunnudag. Búnaðarsamband Borg arfjarðar gengst fyrir bændadegi þessum, sem er annar í röðinni, en áforrnaS er að slíkir dagar verði árlega í framtíðinni. Er lagt kapp á að gera þennan hændadag myndarlega úr garði og er dagskrá mjög fjölbreytt. M.a. verður efnt til landbúnaðar- sýningar. Verða þar sýndar ný- tízku landbúnaðarvélar. Þá sýnir Hrossaræktarsamband Borgar- fjaröar i'irvals stóðhesta. Einnig verða flut.t erindi, söngvar sungnir og dans stiginn. f éiagslíl Ferðafélag ííilatMls fer þrjár skemmtiferðir um næstu helgi. 21á dags ferð um Kjalveg, Kerlingarfjöll og Hvera velli. lVs dags ferð í Þórsmörk og Landmannalaugar. — Lagt aí stað í allar ferðirnar kl. 2 á laug- ardag, frá Austurvelli. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. KnaUs»yrnuineim K.R. Meistai-a- og 1. flokkur: Áríð- andi æfing í kvöld á félagssvæð- inu kl. 20,00. Eftir æfinguna verð ur kaffi fundur, sem allir leik- menn flokkanna verða að sitja. Stjórn dcildarinnar. LÍTIL SPBETTA í GÖRÐUiVI Við þeíta bæiist svo, að illa hefur sprottið í görðum mjög víða. Eru sömu ástæður fyrir því og herjaleysinu. Kartöfluspretta er þó nokkuð misjöfn á landinu Mun hún vera einna bezt á Suð- urlandi, en þar hafa næturfrost ekki verið að ráði enn sem komið er. DÁLÍTíÐ TJM KRÆKÍBER Fréttaritari Mbl. í Gnupverja- hreppi sírnar, að þar sé mjög lítið um ber. í Þjórsárdal, sem er aðal- berjaland hreppsins, er þó dálít- ið um krækiber, en bláber sjást varla. Á einstöku bæ í hreppnum er farið að taka upp kartöfiur, og er spretta á þeim sæmileg. Einnig á rófum, en fremur litlu af rófu- fræi var sáð í vor vegna kál- maðks sem kom upp þar í sveit fyrir nokkrum árum, en er þó alveg horfinn. Næturfrost var þar tvær síðustu nætur en sakaði þó ekki kartoflugrös. MED MINNSTA MÓTI Fréttaritari Mbl. á Seyðisfirði símar: Berjaspretta er sáralítil hér um slóðir. Bláber eru engin, en nokkuð má skrapa saman af krækiberjum inni í dalnum og í firðinum. Af Héraði er sömu sögu að segja. Lítið er farið að hreyfa við ar. En einnig mun vera um mikla fjölgun þeirra að ræða. ENGIN BER, I.ÉLKGIR GABBÁVEXTIR, Þær fréttir berast úr Skaga- firði, að þar sjáist varla ber. ekki einu sinni krækiber. Þar voru frost lengi fram eftir í vor og undaníarnar tvær nætur hafa ver ið næíurfrost. Garðávextir eru þar mjög lé- legir. Kemur það einnig til af því, að seint var sett niður, og svo af sólarleysi og kuldum meirihluta' AKUREYRX, 28. ágúst. — Und- anfarið hefur verið unnið að miklum hafnarframkvæmdum í Grímsey og er þvi verki nýlokið. Geta nú um 400—500 lesta skip lagzt þar að bryggju. Möguleikar eru einnig fyrir hendi að dýpka höfnina ennþá meira svo stærri skip gætu lagzt þar að. Verkstjóri haCnargerðarinnar var Vilhjálmur Aðalsteinsson frá Akureyri. Meðan verið var að ganga frá hafnargerðinni. féll síldarsöltun niður, og hefur þar af leiðandi ekki verið saltað í Grímsey í sumar. — Job. sumarsms. Jl Hópleiðir — Ferðafólk Við höfum ávallt til leigu langferðabíla af öllum stærðum, til lengri eða skemmri tima. Kjartan & ínginiar Ingimars''ynir Símar 81716 ig 81307. ICristniboðsltúsið Re&anía, Laufásvegi 13 Almenn. samkoma í lcvöld kl. 8,30. Benedikt Arnkelsson talar Allir velkomnir. BERA EKKI VIÐ AÐ FARA í BERJAMÓ Húsvíkingar bera ekki við að fara í berjamó, ekki einu sinni' börn sem venjulega eru ekki vönd að vísum, segir fréttárit- arinn á Húsavík. Hér sjást ekki ber af nokkru tagi, og eru það mikil viðbrigði frá fyrra ári er heil berjanáma fannst í Húsavik- urfjalli. RJÚPNAHEIMSÓKN í HÆNSNAKOFA Aldrei hefur í maanaminnum verið annar eins urmuil af rjúp- um hér og verið hefur í sumar, seinnipartinn. Kveður svo rammt að þessu að þær eru í stórhópum inni í kaupstaðnum. Einn morg- uninn nú fyrir nokkru, gerðu fjórar rjúpur heimsókn í hænsna hús hér og gistu þar heila nótt. Fór vel á með þeim og hænsn- unum. Kenna menn þetta herja- leysinu á heiðunum og einnig kuldunum sem verið hafa í sum- H afnarfiiírður Margunblaðið vantar unglinga til að bera blaðiS til kaupenda. Hátt kaup. Talið við afgreiðsluna Strandg. 29. B. S. S. K. B. S. S. 3. Einbýlishús Skammt frá Tjörninni er til sölu einbýlishús meS rsekt- aðri lóð. Upplýsingar gefnar i skrifstofu B.S.S.R. aS Laugaveg 24 III. hæð kl. 17—18,30. G. B. Baldvinsaoa. Eiginmaður minn PÁLL BÖBVABSSON afgreiðslumaður Eimskips í Hafnarfirði, andaðist 27. ágúst. Jenny Halldórsdóítir. Útför mannsins míns, föðúr og tengdaföðurs VILHJÁLMS SHR. HÁKONARSSONAR, frá Hafurbjarnarstöðum í Miðnesi, fer fram frá Fossvogs- kapellu 21. ágúst kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað. Eydís J. Guðmundsdóttir, Hákon Vilhjálmsson Ingibjörg Vilhjáimsdóttir, Lúðvík Á. Jóhannesson. Innilegar þakkir færum við fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför FINNS FINNSSONAR, Hvilft, Önundarfirði. Eiginkona, börn og tengdaliörn. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðai'för litla drengsins okkar JÓNS ARNAR Sigurlína Jónsdóttir, Þórarinn Þorvaldssón. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför HALLSTEINS SIGURÐSSONAR Langholtsveg 35. Guðríður Hallsteinsdóttir, Stefán Valdemarsson og systkini hins látna. Innilegar þakkir sendum við öllum, sem á, einn eða innan hátt sýndu okkur samúð við fráfall föður okkar SAMÚELS JÓNSSONAR frá ísafirði. Börnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.