Morgunblaðið - 29.08.1956, Page 16

Morgunblaðið - 29.08.1956, Page 16
Ósfjórnin á Akranesi Sjá grein á blaðsíðu 9. Sænsk-íslenzka loftferða- deilan leysist væntan- lega innan fdrra vikna Island æ þýðingarmeiri flugáningarstaður BLAÐIÐ áíti í gær tal við umboðsmann brczka flugfélagsins BOAC hér á landi, Mr. Cooling. Kvað hann félag sitt telja fullvist að með tilkomu liinna nýju risafarþegaflugvéla, Comet- vélanna, á flugleiðunum yfir Atlantshafið, myndi ísland verða enn þýðingarmeiri viðkomustaður en áður og umferð um landið stóraukast. — segir Agnar Kotoed-Hansen flug- málastjóri, sem hefir unnið að samn- ingum af hálfu Islands ■m ALLAR líkur eru til að saensk-íslenzka Ioftferðadeilan Ieys- ist á næstu vikum og íslenzkar flugvélar geti óhindrað flogið til og frá Svíþjóð. Blaðið átti í gær tal við Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóra, og kvaðst hann mjög bjart- sýnn um, að full og farsæl lausn deilunnar fengist innan fárra vikna, jafnvel fyrir 1. október, er loftferðasamning- urinn milli landanna rennur að fullu út. Er það gleðiefni, að nú skuli loks séð fyrir endann á deilumáli þessu milli fvændþjóðanna tveggja. Forsaga þessa máls er í fáum orðum sem hér segir: Samningaumleitanir í loftferða deilunni hófst fyrir rúmu ári, er samninganefnd kom hingað til Reykjavikur frá Svíþjóð. Fátt varð um samninga á þessum fyrsta fundi en á öðrum samn- ingafundi í Stokkhólmi var á- kveðið að fela flugmálastjórum! landanna tveggja að reyna að ^ komast að samningum um það,, sem á milli bar, og leýsa deilu- málið. Agnar Kofoed-Hansen, flug- málastjóri, og sænski flugmála- j stjórinn hittust í ágústmánuði | 1955 og hófu viðræður um mál- ið. Má segja, að þá fyrst hafi fundizt samkomulagsgrundvöllur í deilunni. Svíar töldu ekki ó- sanngjarnt, að fargjöld Loftleiða milli fslands og Bandaríkjanna héldust óbreytt, með flugvélum að gerðinni DC-4, en um það hafi deilan staðið ef SAS flug- félaginu væri unnt að gera hið sama, en þeir töldu sig ekki geta unað þeim aðstöðumun, sem á milli þessara tveggja flugfélaga væri vegna þátttöku SAS í IATA. Flugmálastjórarnir hittust aftur á fundi í Strassborg í desember í fyrra. Náðist þar samkomulag um, Hann sá ekki Grænland f GÆRKVÖLDI var hringt til blaðsins frá Hafnarfirði, og var þeim sem hringdi mikið niðri fyrir. Kvaðst hann sjá Græn- landsfjöll í átt frá Garðskaga. í tilefni þessa hringdi blaðið til veðurstofunnar og spurðist fyrir um hvað hæft mundi í þess- um staðhæfingum. Sagði veður- fræðingur, að hér væri um mis- skynjun að ræða. Sögumaður hefði séð ský úti fyrir Flóanum, sem fljótt á litið væru áþekk fjöllum. En þess væru engin dæmi að Grænlandsfjöll hefði hillt upp í þessari átt. Gerði hann ráð fyrir því, að þessi ský myndu komin inn yfir bæinn á morgun. að loftferðasamningurinn milli landanna, sem renna átti út þá um áramótin, skyldi framlengdur óbreyttur til 1. okt. í ár, enda ykju íslending- ar ekki flugferðir sínar til Svíþjóðar. Sú ákvörðun var ótvírætt íslendingum í hag. Enn hittust flugmálastjórarnir á fundi í Visby á Gotlandi í maí í vor, en þar voru og staddir flugmálastjórar Dana og Norð- manna. Náðist þar góður árang- ur og miðaði mjög í áttina til samkomulags, enda voru flug- málastjórar landanna þriggja ís- lendingum mjög velviljaðir í samningaumræðunum. í júní í sumar gerðist það svo, sem segja má, að hafi gjörbreytt viðhorfum í málinu, að alþjóða flugfélagasambandið (IATA) samþykkti að taka upp mjög lág fargjöld yfir Atlantshafið frá 1. október, og má segja, að sú á- kvörðun hafi verið fyrsta sporið í almennri og mikilli fargjalda- lækkun yfir hafið. Þessi ákvörðun breytti eðli- lega mjög viðhorfi Svía til liinna lágu fargjalda Loftleiða á flugleiðinni, þar sem SAS- flugfélagið myndi innan skamms taka upp svipuð far- gjöld. Á þingi alþjóða flugmálastofn- unnarinnar, sem haldið var í Caracas í júní og Agnar Kofoed- Hansen flugmálastjóri sótti, var málið enn rætt. Kvaðst flugmála- stjóri vera afar bjartsýnn um, að farsæl lausn málsins fáist innan skamms, og máli þessu verði þar með til lykta ráðið, svo við ís- lendingar megum vel við una. Geta þá flugvélar íslenzku flug- félaganna flogið óhindrað til Svíþjóðar og tekið farþega til og frá landinu. Nú fljúga Loftleið- ir til Gautaborgar einu sinni í viku. Flugfélagið hafði fasta áætlun til Stokkhólms áður, en lagði þær ferðir niður í fyrra haust. Helgi Briem sendiherra var formaður samninganefndanna tveggja, sem hófu umræður í fyrstu. Franskir sjónvarpsmenn land og þjóð Sáu hvalskurð ■ gær FRANSKA sjónvarpið hefir nýlega sent hingað til lands fjóra af starfsmönnum sinum. Eiga þcir að fcröast um landið cg taka kvikmyndir af landi og þjóð, atvinnuiífi íslendinga, ís- leiizkri æsku, náttúrufyrirbær- um, goshverum og öllu því sem Fransmenn kynnu að hafa gaman af að sjá í sínu sjónvarpi. Sjónvarpsmcnnirnir munu dveljast hér um mánaðartíma og hefir Ferðaskrifstofan annazt alla íyrirgreiðslu varðandi för þeirra hérlendis. í fyrradag voru þeir í Hvcragerði, en sá staður þykir útlendingum einna urðulegastur á íslandi.og þar vera sjaldsénust íyrirbæri í veröldinni. Þá munu þeir félagar ferðast Má það vera öllum íslend- ingum gleðiefni að góð von er um að samningaviðræður flugmálastjóranna hafi leitt til lausnar þessarar hvimleiðu deilu. Minni veiði en í fyrra HEILDARSÖLTUN Suðurlands- síldar nam 24,257 tunnum s.l. laugardag, og þá var búið að frysta 45 þúsund tunnur. Mest hefur verið saltað á Akranesi eða 4254 tunnur. Á sama tíma í fyrra nam síldarsöltun 93,600 tunnum hér sunnan lands. Samið hefur verið um sölu á 50 þúsund tunnum síldar til Sov- étríkjanna, og 10 þúsund tunnum til Póllands. Góðar horfur eru á frekari sölu ef meira veiðist. BOAC og önnur stærstu flug- . félög veraldar hafa nú i hyggju að taka Comet-vélarnar brezku í notkun á flugleiðum sínum. •— Hætt var við notkun þeirra fyrir tveimur árum, er þær fórust hver af annarri af orsökum sem síðar kom í ljós að stöfuðu af málmþreytu. Ætla mætti a'ð með tilkomu þessara stóru og langfleygu flugvéla þyrfti ekki lcngur að koma við í Keflavík. Mr. Cooling kvað það hins vegar ekki vera, Keflavík yrði jafn- vel enn mikilvægari viðkomu- staður tn hingað til. I>á gat hann þess einnig, að meðan svonefnt „tourist class“ flug tíðkaðist, eða ódýru far- gjöldin, og vélarnar væru oftast fullsetnar, væri ísland ómissandi viðkomustaður til áningar á ■ hinni löngu flugleið. VALLARMET Aldrei fyrr hafa jafnmargar flugvélar frá hinu brezka fiug- félagi farið um Keflavíkurvöll sem í þessum mánuði. Hafa þar í hópi alls verið m.a. 80 risavélar af gerðinni Stratocrusier. Það er einnig, að aldrei áður hefur ver- ið jafnmikil umferð um Kefla- víkurflugvöll sem í ágústmánuði. AIls hafa lent um 450 vélar á vellinum það sem af er mánuð- inum og er það vallarmet ef svo má að orði komast. Áður Var metið 327 flugvélar í einum mán- uði ársins 1954. Horfur eru og á að tekjurn- ar af vellinum í ágústmánuði ver'öi alls um 2 millj. kr. í beinhörðum gjaldeyri. Mestur annatími sólarhringsins er milli 12 og 2 á nóttunni. Koma þá að jafnaði 12—14 vélar á völl- inn. Ein höfuðorsökin fyrir þess- ari miklu umferð í sumar mun vera fádæma veðurblíða á flug- leiðinni yfir Norður-Atlantsliaí- ið, en úrigt loft og vindótt á hinni suðlægari. Kaupsker&ing eina úr- rœði vinsfri stjórnarinnar Kommúnistar 09 krotur sögðu íður að hægt væri oð stöðva dýr- tíðina með ollt öðtum róðum Frá fundi stjórna verkaSýös- félaganna í fyrrakvöld VTJÓRN FULLTRÚARÁÐS verkalýðsfélaganna i Reykjavík boð- } aöi í fyrra kvöld til fundar meö stjórnum verkalýðsfélaganna bænum. Hannibal Valdemarsson, lagöí fyrir stjórnir samtakanna il samþykktar kaupbindingarlög ríkisstjórnarinnar og bauð þeim ið samþykkja þau möglunarlaust, en helztu ákvæöi þeirra eru, eins >g kunnugt er nú, að launþegar eiga ekki að fá þá vísitöluhækkun i kaup, sem átti að koma til framkvæmda 1. sept. Jafnframt ætti ið festa verðlag innanlands, en ef vcrölag liækkaði á erlendum ,'örum yrðu einhverjar leiðir fundnar. Hverjar þær leiöir væru nldi Hannibal ekki segja. Varðandi landbúnaöarafurðir yrði sá háttur hafður á að verð >eirra yrði greitt niður að einhverju leyti. tR EKKI SAMAN. Kommúnistum bar þó ekki sam um þessar niöurgreiðslur til ;nda. Eðvarð, kommaleiðtogi lagsbrún og Björn í Iðju sögðu greiða ætti landbúnaðarvör- kvikmynda nckkuð um hálcndið og mynda fjöll, svo sem Heklu og svo auð- vitað Gullfoss og Geysi. Taka þeir bæði 16 mm. kvikmyndir og þá aðallcga litmyndir og einnig 33 mm. kvikmyndir. Verða kvik- rnyndir þessar sýndar bæði í franska sjónvarpinu og á vcgum franskrar fréttastofu. í gær fóru sjónvarpsmennirnir upp að hval- stöðinni í Hvalfirði, en þangað voru nýkomnir 15 livalir. Nokkrir sjónvarpsmenn hafa komið hingað áður, aðallega frá brezka sjónvarpimi, m. a. fyrir kosningarnar í vor. urnar niður um 2 stig, en Hanni- bal sagði 3 stig og leiðrétti þar með flokksbræður sína. Kom þessi boðskapur stjórn- um verkalýðsfélaganna all mjög á óvart, þar sem slik kaupbind- ing er algert brot á því sam- komulagi, sem gert var milli verkalýðssamtakanna og atvinnu rekanda eftir síðasta verkfall og var Hannibal og félögum hans bent á það, að stjórnir félaganna hefðu enga heimild til að breyta gildandi kjarsamningum nema i samráði við verkalýðsfélögin. f ANDSTÖÐU VIÐ FYRRI ORÐ OG YFIRLÝSINGAR. Meðal þeirra sem töluðu gegn I þessari launaskerðingu ríkisstjórn I arinnar voru: Pétur Guðfinns- j son, Einar Helgason, Magnús | Guðmundsson og Stefán Hannes- son. Lýstu þeir furðu sinni á því, | að æðstu menn verkalýðssam- takanna skyldu leyfa sér að | krefjast þess af launþegum að 1 þeir féllu írá vísitöluhækkun á kaup sitt eftir á og bentu á það, að þessir sömu menn hefðu hvað eftir annað fullyrt, að hægt væri að stöðva dýrtíðina á annan hátt. Ef að þessir menn vildu að nokkru standa við fyrri orð sín og yfirlýsingar ættu þeir fyrst að lækka verðlag, þá mundi kaupið lækka af sjálfu sér á eft- ir. Þeir óskuðu eftir þvi, að mál þetta yrði lagt fyrir verkalýðs- félögin og rætt þar og síðan tekn- ar ákvarðanir um það, hvernig snúast ætti við málinu. KAUP SKERÐING EINA ÚRRÆÐIÐ. Kommúnistar með Hannibal í broddi fylkingar svöruðu illu einu og sögðu, að kaupskerðing væri það eina sem þeir sæu nú til úrbóta. Hannibal lýsti því yfir að hann legði metnað sinn í það, að launþegar hlýddu sér í einu og öllu og ef að svo færi, sem hann ætlaði, mundi haldið áfram á sömu braut eftir áramótin. Það var eftirtektarvert að af hálfu kommúnista töluðu engir nema forustumennirnir, að und- antekinni einni konu, sem lýsti því yfir að hún hefði kosið þessa menn í ríkisstjórn og hún vissi að allt það sem þeir gerðu væri gott, hvernig sem það annars liti út. Var ekki laust við að fundar- mönnum þætti þetta innlegg Hannibal til handa heldur hjá- kátlegt. 95 GEGN 15. — 17 GREIDDU EKKI ATKVÆÐI. ■ Að síðustu var tillaga Hanni- bals um að lýsa blessun sinni á lanuaskerðingunni borin undir at kvæði og samþykkt með 95 atk. launaskerðingunni borin undir at kvæði. Þess skal getið að komm- únistar höfðu sérstaklega smalað á fundinn og létu varastjórnir í félögum þeim, sem þeir stjórna mæta. Aftur á móti voru mikil brögð að því, að andstæðingar þeirra voru ýmist alls ekki boð- aðir á fundinn, eða þeim tilkjmnt um hann svo seint, að þeir höfðu ekki aðstöðu til að mæta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.