Morgunblaðið - 19.09.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.09.1956, Blaðsíða 1
43. árgangur 214. tbl. — Miðvikudagiur 19. september 1956 Prentsmiðja Morgunblaðsins Grunther hershöfðingi sagði í Ósló í gær: An þátttöku verðu Komast til tunglsins BÓMABORG, 18. sept. — Formaður Félags stjarnfræð- inga og sérfræðinga í geim- flugi, bandaríski vísindamað- urinn Durante, hélt ræðu í dag á ársþingi félagsins, sem haldið er um þessar mundir hér í borg. Hann sagði m. a., að menn mundu áreiðanlega komast til tunglsins, áður en þessari öld lyki, og þess yrði ekki langt að bíða, að hægt væri að skjóta eldflaugum til tunglsins. Á þingi þessu verður eink- um rætt uni gervihnetti sem vísindamenn hyggjast senda upp í himingeiminn, áður en langt um líður. — Reuter. tslands i Atlantshafskand«áka§2nu varnir þess mun veikari en ella ÓSLÓ, 18. sept. — Grunther, yf- irhershöfðingi Atiantshafsbanda- lagsins, var í Noregi í dag í kveðjuheimsókn. Hann lætur af störfum sinum hjá bandalaginu, 20. nóvember næstkomandi, eins og kunnugt er. í ræSu sem hershöfðinginn hélt í dag í Ósló sagði hann m. a., að herflutningar Breta og Frakka austur til Miðjarðarhafs veiktu Atlantshafsbandalagið og varn- armátt þess í Evrópu. í>á sagði hershöfðinginn einnig að Atlantshafsráðið hefði fallizt á þá skoðun norsku stjórnarinn- ar að ekki sé nauðsynlegt að hafa erlendar herstöðvar í Nor- gi á friðartímum. Loks ræddi Grunther um Egypfar standa sig vel — ennþá KAIRÓ, 18. sept. — í dag héldu 16 skip frá Port Said að Súez-skurði. í 5 þeirra voru eiigir hafnsögumenn. — Ann- ars segja útgerðarmenn í Port Said að Egyptar hafi staðið sig vonum betur, þeir hafi haldið uppi skipaferðum um Súez, enda þótt menn hefðu verið þerirar skoðunar að þær mundu að mestu leggjast nið- ur, þegar erlendu hafnsögu- mennirnir færu heim. — Reuter. Eftir kosningarnar i Sviþjóð: Óttast Bændaflokkurinn áfram- haldandi samstarf vtð jafnaðarmenn? Hægri menn eru sigri hrósandi eftir kosningarnar segjasf eygja breytfa stjórnarsfefnu í Svíþjóð Hægriflokkurinn vann 1 þingsæti í Stokkhólmi Frá fréttaritara Mbl. í Stokkhólmi, J. H. STOKKHÓLMI, 18. sept. Kosningaúrslitin í Svíþjóð hafa vakið mikla athygli og einkum þykir það' tíðindum sæta að stjórnarflokkarnir,^ | Jaf naðarmannaf lokkurinn og h Bændaflokkurinn, töpuðu talsw verðu fylgi og a m. k. 8 þing- JLeiðtogar sænska Jafnaðarmannaflokksins, Þjóðflokksins og Hægri sætum.' Allmörg atkvæði eru5f,okksins — Erlander, Ohlin og Hjaimarsson. meirihluta á þingi, enda þótt l ótalin og getur verið að þaut breyti niðurstöðum að ein-; Súezrdðstefnan Lundúnum í hefst dag Einkaskeyti frá Reuter. til Mbl. LUNDUNUM, 18. sept. — Súezráðstefnan, sem Vestur- veldip hafa boðað til í Lund- únum, hefst á morgun. Utan- ríkisráðherrar Vesturveld- anna hafa ræðzt við í dag og gengið frá ýmsum atriðum sem þeir hyggjast leggja fyr- ir ráðstefnuna. Nú eru flestir utanríkisráð- herrar þeirra 18 þjóða, sem þátt taka í ráðstefnunni komn ir til Lundúna. Þegar utan- ríkisráðlierra Pakistans kom til Liundúna í morgun, ræddi hann við fréttamenn. Hann sagði m.a. að það væri ósk stjórnar sinnar að unnt yrði að leysa deiluna á friðsamleg- an hátt. Kvað hann Pakistan- ar siglingar um Súezskurð og það er skylda okkar að finna leið til þcss, sagði ráðherrann ennfremur. — H. C. Hansen, forsætis- og utanrikisráðherra Danmerkur, sagði í dag að danska þingið yrði að ræða um aðild Dana að Notenda- ísland og breytta utanríkis- stefnu landsins. Sagði hann að Island væri mjög mikilvægt fyrir varnir allrar Evrópu og Norður-Ameríku. Án þátttöku Islands í Atlantshafsbanda- laginu, hélt hershöfðinginn áfram, eru varnir þess mun veikari en ella. ATLANTSHAFSBANDALAGIB MIKILVÆGARA EN NOKKRU SINNI Grunther lagði í kvöld af stað til Kaupmannahafnar. Á flug- vellinum flutti hann stutta ræðu og kveðjuorð til norsku þjóðar- innar, Hann sagði m. a.: Ég álít að Atlantshafsbandalagið sé mik- ilvægara en nokkru sinni áður. Kommúnistaríkin ógna enn sjálf- stæði hinna frjálsu þjóða, en við verðum að breyta starfsháttum okkar í samræmi við breytt við- horf. Allt er undir því komið, hvernig okkur tekst að vinna áfram saman í framtíðinni, sagði Grunther. kemur Hægri flokkurinn með 5 þingmenn (4) og um 85 þús. atkv. • • • Erlander, forsætisráðherra og formaður Jafnaðarmanna- flokksins, sagði eftir kosning- arnar að í kjölfar þeirra mundu litlar breytingar sigla. Stjórnarxlokkarnir eru aftur á móti heldur daufir í dálkinn og þykir súrt í brotið að sjá á eítir heilum 6 þingsætum. — Hægri menn eru sigri hrós- þeir séu enn iangstærsti flokk- ! an<^i °S benda á að flokkur urinn með 108 þingsæti. I þeirra hafi hafið sigurgöngu hverju leyti. — Ósigur Bænda- flokksins varð mestur, og er það álit sumra stjórnmála- fréttaritara að flokkurinn muni ekki fús að halda áfram stjórnarsamvinnunni, en stuðn ingur Bændaflokksmanna er jafnaðarmönnum nauðsynleg- ur vegna þess að þeir hafa ekki bolmagn tii að mynda einir stjórn. Þeir fengu ekki Kosningaúrslitin urðu sem hér segir (tölurnar í svigum sýna úr- slitin í Ríkisdagskosningunum 1952): Jafnaðarmannaflokkurinn Þjóðflokkurinn Hægriflokkurinn Bændaflokkurinn Kommúnistaflokkurinn Jafnaðarmenn fengu því 45,1% ATKVÆÐI: sambandinu, áður en stjórnin gæti tekið ákvörðun í málinu. — Spænski utanríkisráðherr- ann sagði, áður en hann lagði af stað til Lundúna, að Spán- verjar mundu halda sér við fyrri tillögur sínar til lausn- 1.697.747 (1.742.284) 108 891.390 ( 924.819) 58 617.521 ( 543.825) 39 362.850 ( 406.183) 20 192.072 ( 164.194) 6 ar Súezdeilunni. Fimm ára áætlun Indverja í liættu, ef Súez-skurðurinn lokast SÚEZDEILAN hefur verið rædd af kappi í Indlandi und- anfarna daga. Aðalmálgagn Kongressflokksins sagði í dag, að það mundi ríða efnahag landsins að fullu, ef Vestur- veldunum væru ekki tryggðar stjorn vera andviga þvi að frj álsar siglingar um SÚez- Nasser yrði beittur valdi. í , * „, *.* f Valdbeiting, sagði utanríkis-j S ÍU1 ®iaötð bendir a að /3 ráðherrann, gengur í berhögg ■ hlutar þess varnings sem Ind- við stofnskrá S.Þ. og við get-1 verjar selja úr landi séu flutt- um alls ekki fallizt á að hún . _, . _ . , sé réttlætanleg. Aftur á 1 ir 1 gegnum Suezskurð, eink- móti verður að tryggja frjáls- um í brezkum skipum. Ef Bretar neyðast til að fara suð- ur fyrir Góðravonarhöfða, eykur það útgjöld Indverja um 3 milljónir sterlingspunda á ári — og þá er hinni nýju fimm ára áætlun okkar stefnt í voða, segir blaðið ennfrem- ur. Mundum við þá smám saman sogast undir áhrif kommúnismans, heldur blað- ið áfram, en það er áneiðan- lega hvorki ósk okkar né Vest urveldanna. Hægri menn 16,4% (14,4%), Bændaflokksmenn 9,6% (10,7%) og kommúnistar 5,1% (4,3%). Jafnaðarmenn hafa tapað um 50 þús. atkvæðum, en Hægri menn unnið um 70 þús. atkvæði frá því 1952. En ef litið er á kosninga- úrslitin 1954 (Landsþingskosning arnar) kemur það í ijós að Jafn- aðarmenn hafa tapað á tveimur árum á annað hundrað þús. atkv.; í kosningunum til Landsþingsins 1954 fengu þeir 1.808.934 atkv. (47,4%), hægri menn 599.958 (15,7%) og Þjóðflokksmenn um 830 þús. atkv. (21,7%). Þeir hafa því einnig unnið mikið á frá því 1954. Árið 1954 fékk Bænda- flokkurinn 10,3% greiddra at- kvæða, f Stokkhólmi eru Þjóðflokkur- inn og Jafnaðarmannaflokkurinn stærstir með 9 þingmenn hvor, og rúm 150 þús. atkv., síðan ÞINGMENN: (110) ( 58) ( 31) ( 26) ( 5) sína 1952 og síðan unnið á í öllum kosningum. Jarl Hjalm- arsson, formaður Hægri- flokksins, segir að það gleðji sig mest, hvað fylgi flokksins hafi aukizt jafnt í öllum hér- uðum landsins. Það bendi til þess að frjálslynd borgaraleg pólitík muni ryðja sér til rúms í Svíþjóð á næstu árum. „Nasser gefur sig'4 LUNDÚNUM, 18. sept. — Pineau, utanríkisráðherra Frakka, sagði í dag, þegar hann kom til Lundúna, að hann væri þess fullviss, að Nasser mundi beygja sig fyrir Notendasambandinu, ef þau riki sem sækja Siiez-ráðstefn- una í Lundunum styddu það af alhug. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.