Morgunblaðið - 19.09.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.09.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudagtir 19. sept 1956 MORGVXBLAÐIÐ 7 Húseigendur íbúSarhúsnæSi óskast til leigu. Tvennt í heimili, — Upplýsingar í síma 82937. TIL SÖLU Ný Vítors-sokkavél. Skarp- héðinsgötu 16. ÍSSKÁPUR Vil kaupa ísskáp, notaðan eða nýjan. Uppl. í síma 81667. NotaS mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 4367 eftir kl. 7. Hafnarfjörður Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 9426. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur kjöt, VERZLUNIN STR.4UMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 HERBERGI óskast til leigu. — Upplýs- ingar í síma 81065. Vantar herbergi Reglusaman kennaraskóla- nema vantar herbergi. — Uppl. í síma 3237. Atvinna óskast Kvenstúdent vantar vinnu eftir hádegi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugar- dag, merkt: vinna — 4006“. STÚLKA óskast til léttra heimilis- starfa. Hátt kaup og sér herbergi. Uppl. í síma 4531. VÖRUBÍLL Vil kaupa vöruhíl, Dodge eða Ford, ekki eldra model en ’46, helzt vélsturtulaus- an. — Sími 6721. Mikið af góðum EFNUM í kvöldkjóla. Verðið mjög hagstætt. Þið fáið tvo kjóla fyrir einn, með því að sauma sjálfar. P E R L, O N Skólav.st. 5. Sími 80225. Kolaeldavélar Ahlmann kolakyntar elda- vélar fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45 og Skfpholt 15. — Sími 2847. STÚLKA með barn óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heim ili í bænum. Uppl. 1 síma 6265. Skriftarkennsla FormskriftarnámskeiS byrjar föstudaginn 21. sept. — Sími 2907. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Hjón með ungbarn óska eft- ir 2—4 herbergja ÍBÚÐ fyrir 1 október. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 6036. V eitingahús Stór rafmagnsplata til að steikja Hamborgar, óskast keypt. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „4393“. Kgnnaraskólanemi óskar eftir herbergi sem næst Kennaraskólanum. — (Æskilegt að fæði fáist á sama stað). Tilb. merkt: „Reglusemi — 4405“, send- ist afgr. Mbl. fyrir laugar- dagskvöld. KEFLAVÍK 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu 1. okt. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „1073“. Karlakórinn Fóstbræður vantar nokkra SÖNGMENN Þeir sem hefðu áhuga á að starfa með kórnum eru vin- samlegast beðnir að snúa sér til Hreins Pálssonar í síma 1690 eða 80820. Ráðskona óskast til sjálfseignarbónda, rúm- lega fimmtugur, einn í heimili. Nútíma þægindi. Raflýst. Mætti hafa með sér 1—3 börn. Skóli við túnið. Upplýsingar í síma 81854. Þýzk stúlka óskar eftir HERBERGI nálægt Elliheimilinu Grund. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt „Þýzk stúlka — 4396“. Tvær einhleypar konur óska eftir tveggja til þriggja herbergja ÍBÚÐ á leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 6118. Hafnarfjörður Til leigu 4ra herb. íbúð I steinhúsi í miðbænum. — Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og leigugjald sendist í pósthólf 25, Hafnarfirði, fyrir 22. sept. Verzlunarstarf Stúlka óskast til afgreiðslu starfa í sérverzlun. Um- sókn sendizt afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „Ritföng — 4387“. íbúð til sölu Til sölu 4ra herb. íbúðar- hæð m. m., í einbýlishúsi, i Smáíbúðarhverfinu. Verð 290 þús. Útborgun aðeins 100 þús. Tilboð merkt: — „Tækifæri — 4397“, til Mbl. fyrir 25. sept. Húsnœði Haínartjörður Reglusöm ung hjón óska eftir eins til þriggja herb. íbúð. Uppl. í síma 9776, — laugard. og sunnud. n.k. Dugleg stúlka óskast í eldhúsið. Uppl. gefur ráðskonan. Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND Ein stór stofa eða 2 herbergi, óskast fyr- ir einhleypan í Vogahverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 80715. STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverzlun nú þegar. Verzlunin BREKKA Ásvallagötu 1. ÍBÚÐ Barnlaus hjón óska eftir að fá leigt 1 herb. og eldhús í bænum 'eða nágrenni. — Reglusemi. Uppl. í síma 80147. STÚLKA sem er eitthvað vön að með höndla pensil. óskast til að mála leikföng. — Gæti orð- ið heimavinna. Uppl. í síma 80690. MÚRVINNA Vantar tveggja til þriggja herbergja íbúð. Get séð um múrhúðun á íbúðinni, ef með þarf. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Múrvinna — 4398“. Góbir bilar Höfum til sölu Willy’s sta- tion ’53; Austin sendiferða ’55; Fiat station ’54; Opel caravan ’55 og Popeta ’55. Bilasalan Klapparst. 37, sími 82032. ÍBÚÐ Ung hjón óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 4408“. Lóð óskast í Rvík eða nágrenni. Til greina kæmi að kaupa lóð með húsi, sem mætti stækka. Tilb. óskast fyrir laugardag á afgr. Mbl., — merkt: „Millilaðalaust — 4389“. — Afgreibslustúlka óskast i nýlenduvöruverzl- un (helzt vön). Uppl. milli kl. 7—8 í kvöld, ekki i síma í verzluninni Ir.gólfi, Grett isgötu 86. — Afgreibslustarf Stúlka óskast til afgreiðslu starfa í nýlenduvöruverzl- un. Tilboð merkt: „Strax — 4407“, sendist Mbl. fyr- ir laugardag. Fyrsta flokks Pússningasandur tíl söiu. — Upplýsingar í síma 7536. FOKHELT Hæð óskast fokheld, 4—5 herbergja, í Rvík eða ná- grenni. Uppl. sendist Mbl. fyrir sunnudag, merkt: — „Staðgreiðsla — 4388“. Skrifstofu- eba eða iðnaðarpláss til leigu í Vonarstræti 12. TIL LEIGU er nú þegar gegn stand- setningu eða fyrirfram- greiðslu eftir samkomulagi, góð íbúð í nýbyggðu húsi í Vesturbænum. — Tilbúin undir tréverk og málningu. Uppl. í síma 82889. Reglusöm stúlka óskar eftir góðu HERBERGI gegn húshjálp. Uppl. í síma 80471. Fjármálamenn Getur ekki einhver lánað öruggu fyrirtæki 25 þús. kr. í 6 mánuði gegn góðri tryggingu og hæstu vöxt- um. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Viðskipti „13 — 4409“. SKOTLAND Stúlka, sem getur tekið að sér algengan matartil- búning og húsverk óskast til íslenzkrar fjölskyldu í Edinborg. Tvennt í heim- ili. Meðmæli nauðsynleg. Tilboð merkt: „Edinbofg 1076“ sendist Mbl. fyrir 22. þ. m. STÓRT PÍANÖ Stórt, gamalt og mjög gott píanó til sölu, sérlega hent ugt fyrir félagsheimili eða samkomuhús. Upplýsingax síma 82619. Hatnarfiarður Ung, barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi, fyrir 1. okt. Tilboð merkt' „íbúð — 10. okt. — 4392“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. ÍBÚÐ 3ja herb. risíbúð í Skjólun- um til leigu. Sér inngangur. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Skjól — 4401“. RÁÐSKONA Fullorðin kona óskar eft- ir léttri ráðskonustöðu eða vist. Tilboð merkt: „Nó- vember — 4411“ sendist Mbl. fyrir laugardag. TIL SÖLU Fokheldar íbúðir, timbur- hús með tveimur til þrem- ur íbúðum á eignarlóð í Vesturbænum í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í bæn- um eða útjöðrum hans, eða beint til sölu. Stórt timb- urhús í miðbænum svo og aðrar íbúðir á hitaveitu- svæðinu eða öðrum stöðum í bænum, Kaupendur að ýmsum tegundum íbúða eða húsa. Uppl. í síma 5795 eftir kl. 5. HERBERGI með einhverju af húsgögn- um, óskast handa einhleyp- um, reglusömum manni. — Uppl. 1 síma 81835 eða 2594. TIL LEIGU frá 1. október, suður-stofa, með svölum og innbyggð- um klæðaskáp. Tilboð merkt: „Vesturbær — 4402“ sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. — KEFLAVÍK ' 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til kaups. Þarf ekki að vera fullstandsett. — Tillboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m. merkt „1074“. Hver vill leigja fullorðnum hjónum, utan af landi 1 herb' og eldhús frá 1. október. Upplýsingar í síma 3970 — 3923. Konur athugib Fullorðna konu eða stúlku vantar á bæ í Árnessýslu. Til greina gæti komið, að barn fylgdi. Uppl. í sima 2569. — Til leigu 32 fermetra BÍLSKÚR skammt frá miðbæ. Leigist sem vörugeymsla eða verk- stæði. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „xxx — 4410“. Múrarar óskast Vanir múrarar óskast strax til að múrhúða 3ja hæða ' hús að utan. Uppl. í síma ! 81645 kl. 12—1 og eftir kl. 6 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.