Morgunblaðið - 18.10.1956, Blaðsíða 4
4
M o^rrnvpr 4 f) f f)
Fímmtudagur 18. okt 1956
m
mmm -mefr
ifu^Míícciffirwo
FERDINAND
Þetfa er ekkert sárt
og hún kenndi á likama,, að hún
var heil orðin af meini sínu.
„Sterkur drykkur er glaum-
samur“. Látið ekki áfengið spotta
yður, — verða yður til háðungar.
— Vmdæmisstúkan.
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Kristbjörn Tryggvason frá 11.
október til 11. desember. — Stað-
gengill: Árni Björnsson, Brött -
götu 3A. Sími 82824. Yiðtalstími
kl. 5,30—6,30, laugard. kl. 3—4.
Hjalti Þórarinsson verður fjar-
verandi til nóvemberloka. Stað-
gengill: Ólafur Jónsson, Háteigs-
vegi 1. Heimasími 82708, stofu-
sími 80380.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappirskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar ... — 16.40
100 danskar kr......— 236.30
100 norskar kr.........— 228.50
100 sænskar kr......— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. . . — 376.00
100 Gyllini .......... — 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ..............— 26.02
• Söfnin •
Listasafn Ríkisins er til húsa
í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja-
safnið: Opið á sunnudögum kl.
13—16.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Rússar halda áfram tilraunum með atómsprengjur inni í hálendi Mið-Asiu. Fregnir aí þessum spreng-
ingum koma þó aldrei fyrr en eftir á. Hins vegar verður þeirra vart á mælitæki í öðrum löndum.
Á sama tíma og þessar sprengingar fara fram í Ráðstjórnarríkjunum, reka umboðsmenn Moskvu-
valðsins í hvert skipti upp óp mikið, þegar Bandaríkjamenn gera tilraunir með sprengingar á
Kyrrahafinu. En aldrei dettur kommúnistum í hug að gagnrýna aðgerðir Rússa í þessu. Hér er þó
mikill munur á. t hvert skipti sem Bandaríkjamenn framkvæma sprengingar gefa þeir aðvörun út með
margra daga fyrirvara og tilkynna þá ýmislegt um stærð sprengingar og fyrirkomulag. — Rússar
gefa hins vegar aldrei neina tilkynningu út. Þeir hafa ekkert látið uppskátt um varúðarráðstafanir
í sambandi við sprengingamar. Eru þær þó framkvæmdar á þurru landi og hafa því meiri hættu í
för með sér, slá t. d. upp geisiavirku ryki. — Á teikningu þessa eru merktar kjarnorkusprengingar
Rússa með ártali. Sumar þeirra eru vetnissprengingar. Ekki hafa Rússar gefið aðvörun í eitt einasta
skipti.
— Dagbók —
f dag er 292. dagur ársins.
Fimmtudagur 18. október.
27. vika sumars.
Árdegisflæði kl. 5,23.
Síðdegisflæði kl. 17,34.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
.eilsuvemdarstöðinni, er opin all-
m sólarhringinn. Læknavörður L.
'i. (fyrir vitjanir), er á sama
tað, kl. 18—8. — Sími 5030. —
Næturvörður er í Ingólfs-apó-
eki, sími 1330. — Ennfremur eru
Holts-apótek, Apótek Austurbæj-
vr og Vesturbæjar-apótek opin
laglega til kl. 8 nema á laugar-
lögum til kl. 4. Holts-apótek er
pið á sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur
apotek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13-16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Garðar Ólafsson.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Sigurður Ólason.
0 Helgafell 595610197 — IV —
V — 2.
I.O.O.F. 5 = 13810178% =
Spilakv. aflýst.
RMR — Föstud. 19. 10. 20. —
VS — Atkv. — Fr. — Hvb.
• Brúðkaup •
S.l. sunnudag voru gefin saman
í hjónabánd af séra Árelíusi Níels
syni, ungfrú Sólrún Kristjánsdótt
ir, Hofsvallagötu 19 og Jón Þór
Friðsteinsson, Bræðraborgarst. 21.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag fslands h.f.:
Brúarfoss fer frá Antwerpen
í dag til Hull og Reykjavíkur. —
Dettifoss fór frá Rvík í gærkveldi
til Vestmannaeyja og Faxaflóa-
hafna. Fjallfoss er í Hamborg. —
Goðafoss fór frá Reykjavík í gær-
dag til Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Leningrad. Gullfoss fór
frá Reykjavík 16. þ.m. til Thors-
havn, Leith og Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá ísafirði 16.
þ.m. til New York. Reykjafoss fór
frá Akureyri 16. þ.m. til Siglu-
fjarðar, Húsavíkur, Seyðisfjarð-
ar, Norðfjarðar og Eskifjarðar.
Tröllafoss fór væntanlega frá
Hamborg í gærdag til Rvíkur. —
Tungufoss fer frá Kristiansand
19. þ.m. til Siglufjarðar og Rvík-
ur. Drangajökull fór frá Hamborg
14. þ.m. til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavik. Herðu
breið er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið er í Reykjavík —
Þyrill er á leið til Þýzkalands. —
Skaftfellingur á að fara frá Rvík
á morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeild S. í. S.:
Hvasafell fór frá Helsingfors
16. þ.m. áleiðis til Riga og Islands.
Arnarfell er á Skagaströnd. Jökul
fell átti að fara frá London í gær
áleiðis til Austfjarðahafna. Dísar-
fell fer væntanlega frá Piraeus í
dag til Patras og Genova. Litla-
feil er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell er á Dalvík.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur kl. 19,00
í dag frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Osló. — Gullfaxi fer til
Glasgow kl. 09,30 í fyrramálið. —
Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar,
Kópaskers, Patreksf jarðar og
Vestmannaeyja. — Á morgun er
ráðgert að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar,
Hólmavíkur, Isafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Edda er væntanleg í kvöld kl.
19,00 frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Gautaborg. Fer kl. 20,30
áleiðis til New York.
Atómsprengmaatr Rússa eru hættulegar
Að gefnu tilefni
skal það tekið fram, að Reimar
Þórðarson, Borgarbílastöðinni, —
var ekkert viðriðinn slys það, er
varð á Njarðargötu, aðfaranótt
sunnudagsins.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Sigríður kr. 100,00;
Inga og Kiddi 200,00; S Þ, áheit
25,00; L E 50,00.
Orð lífsins:
Því að hún sagði: Ef ég fx
snortið, þótt eigi sé nema klæði
hans, mun ég heil verða. Og jafn-
skjótt þomaði lind blóðs hennar,
Tveir menn stóðu hno viu nuo
í vínstúku og annar sagði:
— Má ég bjóða þér eitt glas af
víni?
— Já, þökk fyrir.
Og síðan drukku þeir nokkur
glös af viskýi og röbbuðu saman.
— Hvað heitir þú? spurði sá,
sem fyrst bauð.
— Eg heiti Smith.
— Smith, það var skemmtilegt,
ég heiti líka Smith.
— Hvert er fornafn þitt?
— Joe.
— Nei, en undarlegt, ég heiti
líka Joe. Áttu heima í New York?
— Já.
— Eg líka, en við hvaða götu
býrðu ?
— Á 42. götu.
— Eg á líka heima við 42. götu,
en hvaða númer er á húsinu?
— Það er númer 332.
— Það er sama húsið og ég bý
í. A hvaua næd ert þú?
— 1 kjallaranum.
— Hvað er þetta, það er einmitt
þar sem ég bý.
Maður, sem hlýtt hafði á sam-
talið, sneri sér að þjóninum og
sagði: — Aldrei á æfi minni hefi
ég heyrt álíka samtal.
—• Ó. Þér skuluð ekki vera undr
andi á þessu. Þetta eru nefnilega
feðgar, sem þekkja aldrei hvor
annan þegar þeir eru fullir.
★
Ósköp hefur kvenfólkið margt
með sér í töskunni.
★
— Vaknaðu, Emilía, vaknaðu,
það er áreiðanlega maður konvinn
inn í húsið, tautaði húsbóndinn
hræðslulega. — Eg heyrði umgang
niðri.
— Maður í húsið, það er þá víst
í fyrsta skipti, svaraði húsmóðir-
in og sneri sér á hina hliðina og
hélt áfram að sofa.
★
•— Er hún stjórnsöm kona?
— Hún stjórnar manninum sín
um að minnsta kosti.