Morgunblaðið - 18.10.1956, Page 10
10
MORGVl\RLAÐlÐ
FJnrmtucIagur 18 okt. 1956
I KVÖLD lýkur kveSjumóti ísl.
sundmanna fyrir Joseph Mans-
field sem kennt hefur hér sund-
knattleik og sund undanfarnar
vikur. Er keppt í sundknaítleik
og einnig fer fram sýning. Fyrri
hluti mótsins var í fyrrakvöld.
Þá áttu KR og Ægir að keppa,
en vegna forfalla gv.t KR ekki
mætt til leiks og kepptu því Ár-
mann og Ægir. Fóru leikar svo
aS Ægir vann með 6 mörkum
gegn 5.
I kvöld keppa tvö úrvals-
í kvold keppa 2 úrvalslið og kveðja
Joseph Mansfield
á Ármann fengu Ármenningar
sjálfsmark. Síðan skoraði hvort
liðið um sig 1 mark fyrir leik-
hlé og stóðu þá leikar 4:2.
í upphafi síðari hálfleiks skorar
Ægir þriðja mark sitt. Leikur-
inn jafnast og Ægismenn taka
frumkvæðið er þeim tekst að
skora þrisvar í röð. Stóðu þá
leikar 6:4. Rétt fyrir leikslok
skora Ármenningar úr vítakasti.
J. Mansfield sýndi nokkur at-
riði úr æfingum sundknattleiks-
manna og auk þess sýndu 3 stúlk
ur, Ágústa Þorsteinsdóttir, Berg- Nokkrir sundknattleiksmannanna hlýða á leiðbeiningar Joseph
þóra Lövdal og Sigríður Sigur- Mansfields (með knöttinn). í kvöld keppa tvö úrvalslið — og kveðja
björnsdóttir. bann.
„ OiympsuveðriS^ haepsiæit
Eftir 8 óra sigurgöngu tipuii
Ármuun 1 sundknuttleik
lið. Hefur Mansfield valið
annað þeirra en forráða-
menn sundknattleiksdeilda
sundfélaganna hitt liðið.
★ JAFN LEIKUR
Leikurinn var mjög skemmti-
legur og spennandi. Ægismenn
áttu strax í leikbyrjun 2 ágæt
tækifæri en náðu ekki að skora.
Ármann náði síðan yfirhöndinni
og skoraði 3 mörk. Úr hornkasti
★ MEIRI BREIDD
Ármenningar hafa í mörg ár
verið ósigrandi í sundknattleik og
er þetta vist eini leikurinn, sem
þe'_ hafa tapað í 8 ár. Leikurinn
í fyrrakvöld gefur því vonir um
að „breiddin" í íþróttinni sé að
aukast, og má ekki sízt þakka
það Mansfield sem lagt hefur
sérstaka áherzlu á sundknattleiks
þjálfun.
Melbourne, 16. okt. — frá Reuter.
VEÐURFRÆÐINGAR i Ástralíu
hafa að undanförnu unnið að veð-
urathugunum langt fram í tím-
ann. Er þetta gert í sambandi
við Olympíuleikana, sem haldnir
verða í Melbourne 22. nóv. til
8. des. Er mikilsvert að veður
spilli ekki þessari miklu íþrótta-
hátíð.
Veðurfræðingar segja, að „ólík-
legt sé“, að veður muni hindra
að unnt verði að setja mörg met.
Telja þeir allar horfur á að veðr-
ið á þessum tíma verði hagstætt
fyrir íþróttir.
Þeir hafa ennfremur unnið að
rannsóknum á því, hvert hitastig
verði meðan á leikunum stendur,
en margir íþróttamenn víðs veg- ,
ar um heim hafa Iátið í Ijós ótta
um að fáir hinna lengra að komnu
muni þola hita sem hætt sé við
að verði í Melbourne á þessum
tíma árs.
Leikur ísLnds 09 ísraelssuelstaranna:
Island hafði betur
fyrri hálfleik — en
missti tökin
L
í GÆRKVÖLD voru ísl. knatt-
spyrnumennirnir væntanlegir
heim úr keppnisferð í Bandaríkj-
unum. Áttu þeir upphaflega að
koma um hádegið en flugvélin
hafði orðið fyrir töfum. Um ferða
lagið, móttökur og fleira verður
væntanlega tækifæri til þess að
ræða hér síðar, en blaðinu hafa
borizt blaðaummæli um síðasta
leik liðsins, en hann var háður
í New York.
Liðið lék í ferðinni 3 leiki.
Hinn fyrsti var við úrvalslið
bandarískra atvinnumanna í
knattspyrnu og lyktaði með jafn-
tefli 3 mörk gegn 3 eftir all-sögu-
legan leik, einkum vegna dóm-
arans, að hermt er.
Annar leikurinn fór fram í
Baltimore og sigruðu þá fslending
ar með 4 mörkum gegn engu.
Hinn þriðji var svo við Israels-
meistarana, knattspyrnuliðið Mac
cabi frá Tel Aviv, en það lið lauk
einnig með þeim leik keppnis-
ferðalagi um Bandaríkin. Leikn-
um lauk með sigri Israelsmanna
2 mörk gegn engu. Þeir unnu
þarna 4. leik sinn af 6 í Kanada
Helgi Daníelsson ver
knött fram hjá marki
New York Times.
vítaspyrnuna. Honum lókst að slá þennan
— í horn. Þetta var „mjög vel varið“, sagði i
darkvörður ísraels ver skot eins íslendingsms. vuoi góð
kot frá Sigurði, Doojm oe Þórði.
og Bandaríkjunum. íslendingar
töpuðu þarna í einasta skiptið í
ferðinni.
★ SÍBASTI LEIKURINN
Bandarisk blöð eru sammála
um það, að íslendingar hafi haft
svolitla yfirburði í fyrri hálf-
leik. Komust þá, að sögn þeirra
Sigurður Bergsson, Halldór Sig-
urbjörnsson og Þórður Þórðarson
í góð marktækifæri, en mark-
maður fsraelsmeistaranna varði.
Síðan segir New York Times á
þessa leið: Maccabi gerðust á-
gengir á vallarhelmingi íslend-
inga er á seinni hálfleik leið og
skutu á markið stanzlaust. 'Einu
sinni komst einn þeirra einsam-
all inn fyrir vörn fslands, en
Helgi varði.
En að því kom að Maccabi
fengu skorað. Fyrra markið var
skorað af um 20 metra færi, en
hitt eftir þvögu við ísl. markið.
í fyrri hálfleik (á 38. mín)
fengu ísraelsmenn sér dæmda
vítaspyrnu á íslendinga. Helgi
varði þá spyrnu „mjög vel“, segir
New York Times.
* SETTUR MEÐ VIÐHÖFN
Leikur þessi var settur með
viðhöfn, og ber New York
Times og Daily News saman um
það að áhorfendur hafi verið
5814, þó fréttir um meiri mann-
fjölda á leiknum hafi borizt til ís-
lands!
EWCLISH ELECTRiC
8,3 kúbikfet.
Traustir. — Fallegir
5 ára ábyrgð.
Stórlækkað verð kr. 7.915,00
Mjög góðir
greiðsluskilmálar.
» K
Iraugaveg 166
En veðurfræðingarnir taka af
nær allan vafa í þessu efni. Þ• ■'r
segja, að „mjög litlar horfur séu
á því“, að íþróttamenn þurfi að
óttast mikla hita.
Veðurspá þessi er gefin út í bók
„Veðrið og Olympíuleikarnu “,
sem veðurstofan í Canberra hef-
ur gefið út nýlega.
—★—
Fyrstu íþróttamennirnir sem
keppa á leikunum komu til OI
píuþorpsins í úthverfi Meífc in.. ;
í dag. Voru það þrír menn í
Olympíuliði Malaja.
I
VARAHLUTIR:
Höfum ávallt fyrirligg-jar ’
mikið úi*val varahluta í )
ar ýmsu gerðir Ford-bif-
reiða, svo sem:
Kveikjur
Kveikjuhluti
Blöndunga
Blöndungahluti
Dynamúa
Dynamúhluti
Straumkefli
Straumleiðslur
Straumrofa
Startara
Startarahluti
AUKAHLUTIR:
Ljóskastarar
Þokulugtir
Bakkljús
Súlskyggni
Armpúðar
Vindlakveikjarar
Hjúlkoppar
Stefnuljús
Sætapúðar
Margfalt meln ending í:
KR.KRISTJANSSON %
Laugav. 168—170,
Sími 82295.