Morgunblaðið - 18.10.1956, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. okt. 1956
MORGVNBLAÐ1Ð
11
2ja — 4ra herbergja íhúðir
2ja—4ra herb. fokheldar íbúðir í vesturbænum
til sölu.
Sér hitaveita. — Gengið frá öllu sameiginlegu.
Aðalfasteignasalan,
Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950.
Xbúðir til sölu
Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á hæð í húsi í Smáíbúða-
hverfi. Stærð 112 ferm. auk sameignar í kjallara. Bíl-
skúrsréttindi. Selst fokheld. Gert ráð fyrir sér miðstöði
Glæsileg 5—6 herbergja hæð í húsi við Bugðulæk. Hæðin
er 134 ferm. auk geymslu og annarrar sameignar í kjallara.
Bílskúrsréttindi. íbúðin er með fullfrágenginni miðstöð,
búið að grófpússa hana. Fínpússningu verður lokið eftir
nokkra daga.
3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi við Laugarnesveg til-
búnar undir tréverk og málningu, þ. e. með fullfrágengnum
miðstöðvarlögnum, gróf- og fínpússaðar að innan-með svala-
og útidyrahurðum. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Til-
búnar tii afhendingar. Nú er aðeins 2 af 4ra herbergja íbúð-
unum eftir.
3ja herbergja íbúð í húsi við Hörpugötu, 90 ferm. Útborg-
un aðeins 90 þúsund.
Glsileg 6—7 herbergja íbúð í húsi við Nökkvavog. Út-
borgun æskileg um kr. 350.000.00. Sér lóð. Aðeins 2 íbúðir í
húsinu. Steyptur bílskúrsgrunnur fylgir.
Nánari upplýsingar gefur
Fasteigna og Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl)
Suðurgötu 4.
Símar: 3294 og 4314.
Hrœr/vé/or
Pantaðar vélar óskast sóttar strax
AUSIÖRSTRÆTI
STÚLKA
óskast til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar í síma 82832.
TIL LEIGU
2 herbergi og eldhús við
Silfurtún. Uppi. frá 6—9
e. h., í síma 2036.
Borbstofu-
húsgögn
tii sýnis og sölu á Skóla-
vörðustíg 26. Sími 6794.
BARNAVAGN
sem nýr, til sölu. — Verð
kr. 1.000,00. — Upplýsing-
ar í síma 6870.
Stór
hilskúr til sölu
til lcigu. Tilboð sendist Mbl.
fyrir laugardag 20. þ.m.,
merkt: „Bílskúr — 4951“.
RAÐSKONA
óskast
á lítið heimili. Mætti hafa
barn með sér. Upplýsingar
í síma 80577, næstu daga.
RÁÐSKONA
óskast á rólegt heimili í
nágrenni Bvíkur. Tilb. send
ist Mbl. fyrir laugard., helzt
ásamt mynd og uppl., merkt
„Einbúi — 4952“.
Dugleg
Stúlka óskast
í eldhúsið. — Upplýsingar
gefur ráðskonan.
Elli- og hjúkrunar-
heimiliö Grund.
Sendisveinn
óskast strax.
Gotfred Bernhöft & Co h.f.
Kirkjuhvoli.
Sími 5912.
IBUÐ
2—4 herbergja íbúð óskast
til leigu. — Upplýsingar í
síma 4705.
Vantar 2—3 herbergja
IBUÐ
í eitt ár. — Upplýsingar í
~ima 2322, milli kl. 7 og 8,
í kvöld og á morgun.
Pússningasandur
Fyrsta flokks. Góð afgreiðsla
Fínn og grófur. Upplýsing-
ar í síma 81034, — 10B, —
Vogum. —
VerSSækkun
Vatteraðir skólaiokbar
verð áður frá kr. 375.00, nú frá 250.00.
Verzl. Garðastræti 6
Stúlkcs
getur fengið vinnu við skrifstofu og afgreiðslustörf.
Bifreiðastöð Steindórs.
Sími: 81585.
Strákar! Strákar!
Þeir, drengir, sem vilja gerast yfingar eða skátar og
búa í austurbæ, hlíðum eða vesturbæ, mæti til innrit-
unar, sem hér segir:
Drengir 9—11 ára, mæti fimmtudag 18. okt. kl. 6.
Drengir 11 ára og eldri sama dag kl. 8.
• Amerískir kæliskápar, glæsilegir útlits.
• Fjögra ára ábyrgð á kælikerfi.
• Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar.
I
VeÁWV\Vl 'V'
-....1
..-V— .Á~v-V-
'
• 9,75 kúbikfet kostar aðeins kr. 8,540.00
LAUGAVEGI 166