Morgunblaðið - 18.10.1956, Side 15
^immtudagur 18. okt. 1956
M ORCVNBT/AÐ1B
15
TIL SÖLU
Tveir Ivísettir klæðaskápar.
Dönsk ljósakróna og eldhús-
borð. — Upplýsingar í
Mávahlíð 40 (kjallaranum),
kl. 3—10 í dag.
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþýð. & dómt_
Hafnarstræti 11. — Sími 4324.
Vinna
Hreingerningar
Sími 6203. — Vanir menn til
hreingerninga.
Félagslíi
Ármann!
Handknattleiksdeild!
Æfingar í kvöld að Hálogalandi
kl. 6 3. fl. karla. Kl. 6,50 meistara-
1. og 2. fl. karla. Kl. 7,40 kvennafl.
Mætið öll. — Stjórniií.
íþróttal'élag kvenna
Munið leikfimina í kvöld kl. 8
í Miðbæjarskólanum.
Ármenningar —
Handknattleiksdeild!
Æfingar í kvöld, í íþróttahús-
inu við Hálogaland, kl. 6 3. flokk-
ur karla. Kl. 6,50 meistara-, 1. og
2. flokkur karla. Kl. 7,40 kvenna-
flokkar. — Innritun nýrra félaga.
Eldri félagar, komið og losið ykk-
ur við nokkur pund. — Stjórnin.
Í.R. - fimleikadeild!
Æfingatafla:
Karlaflokkur: Mánudaga og
föstudaga kl. 8,30—9,30. Kennari:
Davíð Sigurðsson. — Kvennaflokk
ur: þriðjudaga og fimmtudaga kl.
8,30—9,30. Kennari frú Sigríður
Valgeirsdóttir. — Stjórnin.
Fram----Knattspyrnumenn
Meistara-, 1. og 2. flokkur. —
Munið myndatökuna og fundinn í
kvöld kl. 8, í Framheimilinu.
— Nefndin.
Handknattleiksdeild Vikings
Æfing í kvöld kl. 10,10, að Há-
logalandi. — Athugið að Keykja-
víkurmótið hefst á sunnudag.
— Stjórnin.
I. O. G. T.
St. Andvari nr. 215
Fundur í kvöld kl. 8,30. Fram-
kvæmdanefnd stórstúku Islands
heimsækir. Inntaka. Hagnefndar-
atriði annast br. Indriði og br.
Bjarklind. Fjölsækið. — Æ.t.
St. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30. Innsetn
ing embættismanna. Síðari hluti
ferðasögu bróðir Þorsteins. Kaffi.
— Æ.t.
Saumafundur
í dag kl. 3 e.h., í G.T.-húsinu. —
. Reglusystur, fjölmennið.
— Nefndin.
Samkomur
K. F. U. M. — Ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra
Bjarni Jónsson, vígslubiskup tal-
ar. Allir velkomnir.
Fíladelfía
Biblíulestur kl. 2 og kl. 5. —
Vakningarsamkoma kl. 8,30. Ræðu
maður: Netel Áshammer. — Ein-
söngur: Svavar Guðmundsson. —
Allir velkomnir!
K. F. U. K. — Ud.
Saumafundur í kvöld kl. 8,30.
Kaffi o. fl. Ungar stúlkur hjart-
anlega velkomnar.
Hjálpræðisherinn!
1 kvöld kl. 20,30: Fjölskyldu-
kvöld. Ýmislegt á efnisskrá fyrir
böm og fullorðna. öll fjölskyldan
velkomin. — Laugardag: Fagnað-
arsamkoma fyrir Ofurstalt Olav
Jakobsen og lautinant Karin
Gudem frá Noregi.
▲ BEZT 4B AUGLÝSA M
T í MORGUNBLAÐim ▼
ENGLISH ELECTRIC
ÞURRKARINN
kostar aðeins kr. 4.453,00
Þetta tæki sparar yður álla
fyrirhöfn við þurrk á þvott
inum. Það er ómissandi fyr-
ir alla sem eiga þvottavél.
.íagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Laugaveg 166
Hringstungnir
hrjóstahaldarar
konmir aftur. — Einnig ný
gerð með broderaðri brjósta-
skál. —
OhfmpUt
Laugavegi 26.
Gegnt Austurbæjarbíói.
Ódýr
telpunœrföt
nýkomin.
Þýzkar úrvals
rafmagnsvörur
fyrir bifreiðar: —
Framlugtir.....á kr. 114,00
Afturlugtir .....kr. 23,00
Afturlugtir.......kr. 28,00
Rúðuþurrkumótorar kr. 145,00
Rúðuhitarar .....kr. 116,00
Háspennukefli, 6 og
12 volt ..... kr. 74,00
Rafgeymar, 6 og 12 volt
Hieðslutæki, 6 og 12 volt
Garðar Císlason h.f.
Bifreiðaverzlun.
Þórscafé
Gömiu duusurnir
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
J. H. kvintettlnn Ieikur.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
I Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
I________________________________________
Góða stúlku
vantar strax í Naust.
Upplýsingar á skrifstofunni.
* Skkustolashílku
vantar á Hótel Skjaldbreið.
Skylmingofélag Beykjavíknr
Æfingar verða framvegis á fimmtudögum kl. 8,50 í
Miðbæjarskólanum og byrja í kvöld.
Mætið stundvíslega. —• Nýir féalagar velkomnir .
Landssími íslands
óskar að ráða rit- og reiknivélaviðgerðarmann um lengri
eða skemmri tíma eftir samkomulagi.
Upplýsingar á Ritsímaverkstæði Landssímans, Thor-
valdsensstræti 4.
i Póst- og símamálastjórnin.
Hreinar
léreftstuskur
keypfar
PreatsMÍja AÆorgunkiaðsins
Lærið fronsku
á 3 mán. í Frakklandi fyrir kr. 1.300.00. Frönsk-norræn námskeið:
1. febr.—1. maí 1957 í Rambouillet, nálægt París og Versölum. — í
verðinu felst kennslugjald, fæði og húsnæði og smáferðalög.
Kennsluskrá: Námskeið fyrir byrjendur og lengra komns 4 klst.
hvern dag (tveir flokkar). — Námskeið í bréfaskriftum 2 klst. á
viku. Smáferð hvern fimmtud. (Versalir, París, Loirehöllin, Mont
St. Michel o. fl....ca. 2.500 km.)
Fyrirlestrar um franska menningu. Burtfararpróf og skírteini.
Upplýsingar: Centre International, Rambouillet pr. París.
fil############ # ## % # ### ###
wrsmmæmKmmsæmmmmmmmmamammmeiaBsmamaiimBmBgmmviMmmmrm
Eiginkona mín og móðir okkar
ELÍN JÓHANNSDÓTTIR,
Kársnesbraut 8, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 19. október klukkan 3.
Eysteinn Gunnarsson og börn.
Jarðarför systur okkar
HELGU GÍSLADÓTTUR JENSEN
er andaðist 14. þ. m. að Spítalastíg 4, fer fram frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 19. þ. m. klukkan 10,30 árd.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Systkini hinnar látnu.
Hjartanlega þökkum við öllum sem sýnt hafa samúð og
veitt aðstoð við útför
SIGURJÓNS SIGURÐSSONAR
Guðrún Árnadóttir,
og aðrir aðstandenchir.
Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, vinum og
vandamönnum, nær og fjær, sem auðsýndu samúð og hlut-
tekningu við lát eiginkonu minnar og móður
RAGNHILDAR SIGURÐARDÓTTUR,
Vík,
Sérstaklega flytjum við þakkir þeim, sem aðstoðuðu hana
í veikindum hennar, Katrínu Loftsdóttur, Vík, Elínu Þor-
steinsdóttur, Löndum, Vestmannaeyjum, og hjúkrunarkon-
um og Einari Guttormssyni lækni, Sjúkrahúsi Vestmanna-
eyja. — Guð blessi ykkur ölL
Runólfur Runólfsson,
Guðni Runólfsson.