Morgunblaðið - 25.10.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. okt. 1956 MORGVNBLAÐ1Ð 3 Fáll V. Daníelsson \rni Grétar Finnsson Ritsfjúraskipti við Hamur í Hofnoiiirði HAFNARFIRÐI: — RITSTJÓRASKIPTI hafa nú orðið við blaðið Hamar í Hafn- arfirði. Páll V. Daníelsson, sem verið hefir ritstjóri þess um 7 ára skeið, hefir látið af störfum, en Árni Grétar Finnsson, stud. jur., tekið við. Árni, sem dvalizt hefir hér í Firðinum nokkra undanfarna vetur og fylgzt vel með málefnum bæjarbúa, er 22 ára og lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla íslands vorið 1955. — Um Árna segir Stefán Jónsson formaður Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna meðal annars, í forustugrein fyrsta blaðsins eftir ritstjóraskiptin, sem kom út s.l. mánudag. Starfsemi Bláa-bandsins fyrsta árið: M 336 vistmönnum hafn alveg hætt að drekha 63 aðrii hala fengið vernlega Siót U' M þessar mundir hefur hjúkrunarstöð og dvalarheimili Bláa- bandsins starfað í eitt ár. Það hóf starfsemi sína hinn 22. októ- ber 1955. Ekki verður hér rakinn aðdragandi að stofnun Bláa- bandsins, enda var það gert í blöðum og útvarpi er það var opnað til afnota. Bláa-bandið er fyrsta stöfnunin sinnar tegundar í landinu, og þess vegna eðlilegt, að við ýmsa erfiðleika hafi verið að etja á þessu fyrsta reynsluári stofnunarinnar. Forráðamenn stofnunarinn- ar telja að á þessu fyrsta starfsári sé fengin mikiisverð reynsla, og árangur verður, eftir atvikum, að teljast mjög sæmilegur. Skylt og ljúft er að geta þess, að frá öndverðu hefur Bláa-bandið notið velvildar og stuðnings landlæknis og annarra heilbrigðisyfirvalda, svo og stuðning ríkis og Reylcjavíkurbæjar. 'lMV, Alls hafa dvalizt á heimilinu á tímabilinu 22. október 1955 tii 30. september 1956, sem skýrslur ná til, 336 manns, þar af 314 karl- ar og 22 konur. Vistmenn þessir hafa flestir dvalizt þar í aðeins eitt skipti en nokkrir hafa komið oftar ert einu sinni. ★ Arangurinn Hver hefur þá orðið árangur- inn af dvöl þessa fólks á Bláa- bandinu? Eftir því sem næst verður komizt, má segja, að ár- angur hafi orðið þessi, hvað karl- menn snertir: „Hinn nýi ritstjóri, Árni Grét- ar Finnsson, er ungur og röskur maður, áhugasamur um opinber mál og hvers konar gagnlega fé- lagsmálastarfsemi. En þetta hvort tveggja er trygging þess, að blaðið megi hér eftir sem hing- að til, gegna þýðingarmiklu hlut- verki til hagsbóta fyrir þetta byggðarlag og íbúa þess. Væntir fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins hins bezta af störfum hins nýja ritstjóra og býður hann velkom- inn til þessa þýðingarmikla starfs". ★ Páll V. Daníelsson, sem nú lætur af ritstjórastörfum við Hamar, * hefur með skrifum sín- um undanfarin ár unnið mjög að eflingu Sjálfstæðisflokksins hér í Hafnarfirði. Hann hefur verið skeleggur baráttumaður í því, sem leitt hefur til framfara og bóta hér í bænum, en deilt harðlega á allt það, sem miður hefur farið og stuðlað þannig að bættri velmegun hér. Mörg við- töl hefur Páll átt við unga og gamla Hafnfirðinga, sem urðu mjög vinsæl, enda vel skrifuð og full af fróðleik um menn og mál- efni. Er þess að vænta að haldið verði áfram á sömu braut. — G.E. Hvenæi gengu foivigismenn Fiamsóknai ó Akuieyii í Alþýðnflokkinn ? Atfiyglisverðar upplýsingar þing- manns Akureyrar á Alþingi Hinn 19. okt. birtist eftirfarandi grein í blaðinu „íslendingi" á Akureyri: RITSTJÓRI „Alþýðumannsins“ hefur orðið svo ánægður með frammisiöðu hins nýja þingmanns Akureyrar, Friðjóns Skarp- héðinssonar, í jómfrúræðu hans á Alþingi um kjörbréf uppbótar- þingmanna Hræðslubandalagsins, að hann birtir hana í heild ásamt tvídálka mynd af þingmanninum. í ræðu þessari segir orðrétt meðal annars: „Þá hefur því verið haldiff fram, að framboð Alþýðufiokks- ins og Framsóknarflokksins hafi verið sameiginleg við síffustu kosningar. Þetta er auffvitaff al- gjörlega rangt. Þegar hvert ein- stakt framboff er athugað, sést, aff framboff Alþýðuflokksins eru aXls staðar eingöngu á hans veg- um, borin fram af Alþýffuflokks- mönnum eingöngu í hverju kjör- dæmi fyrir sig og samþykkt af flokksstjórn. Sama máli gegnir um framboð Framsóknarflokks- ins. Þau voru affeins framboð þess flokks en ekki Alþýffu- flokksins." Sé þessi skilningur þingmanns- ins réttur, gefur hann nú fyrst á Fundinum stjórnaði forstjóri Alþingi upplýsingar um það, að umferðardeildar Efnahagsnefnd j eftirgreindir borgarar hér í bæn- arinnar. | um, sem allir voru meðmælend- UM 400 sérfræðingar í umferðar- málum komu nýlega saman til fundar í Stresa á Ítalíu. Fundur- inn var haldinn að tilhlutan Efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu (ECE). — Tilgangur fundarins var að ræða um sameiginlegar varúðarráð- stafanir gegn hinum tíðu og sí- vaxandi umferðarslysum. Um 40 mál voru á dagskrá. ur hans, hafi gerzt Alþýðuflokks- menn fyrir kosningar: ■ Þorsteinn M. Jónsson, fyrrv. skólastjóri. Jakob Frímamisson, forstj. Kea. Ingimundur Árnason, fulltrúi Kea. Brynjólfur Sveinsson, spítalaráðsmaður. Guðmundur Gufflaugsson, forstj. Kaffibrennslu Ak. Jónas Kristjánsson, mjólkursarnlagsstjóri Kea. Arnþór Þorstcinsson, forstjóri Gefjunar. Ásgrímur Stefánsson, formaður Framsóknarfélags Akureyrar. Þess skal og getið, að framboð Friðjóns Skarphéðinssonar var borið undir fund í Framsóknar- félagi Akureyrar og samþykkt þar. 1. Alveg hætt drykkjuskap 84 eða 27 % 2. Veruleg bót 58 — 18% 3. Nokkur bót 37 — 12% 4. Á önnur hæli 26 — 8% 5. Við vinnu úti á landi 18 — 6% 6. Ókunnugt um 13 — 4% 7. Engin bót 78 — 25% Að sjálfsögðu ve;rður reynslan að skera úr því hve langvarandi batinn verður, en þetta er ár- angurinn eins og hann liggur fyrir í dag. Að því, er konumar snertir, sem dvalizt hafa á Bláa-band- um lengri eða skemmri tíma, hefur árangurinn orðið þessi: 1. Alveg hætt drykkjuskap 2; 2. Veruleg bót 5; 3. Nokkur bót 2; 4. Engin bót 13. Það er næsta athyglisvert, að af körlum, sem dvalizt hafa á Bláa-bandinu, hafa 57% fengið mikla bót, annaðhvort algerlega hætt að drekka, eða dregið veru- lega úr drykkjuskap sínum. Hins vegar virðist árangurinn ekki hafa orðið eins góður að því er konurnar snertir. Liggja til þess ýmsar orsakir. ★ ALDUR OG STÉTTASKIPTING Vistmenn á Bláa-bandinu hafa Uthlutun úr Kirkju- byggingazjóði bœjarins Á FUNDI sínum á þriðjudaginn fjallaði bæjarráð um tillögur stjórnar Kirkjubyggingasjóðs, um úthlutun stjórnarinnar úr sjóðnum til kirkna, sem eru í smiðum hér í bænum. Er árlega veitt ein milljón króna úr sjóðn- um til kirkjubygginga. Bæjarráð féllst á tillögur stjórnarinnar um þrjár fjárveitingar til: Langholts- kirkju, Neskirkju og kirkju Óháða fríkirkjusafnaðarins. Frest að var ákvörðun um framlag til Hallgrímskirkju. komið úr flestum stéttum þjóð- félagsins. Flestir hafa komið úr sjómannastétt (82), þar næst eru verkamenn (80), þá íðnaðarmertn (71), verzlunarmenn (24), skrif- stofumenn (20), bílstjórar (16), en af öðrum stéttum eru miklu færri. Af konum eru flestar hús- mæður (12). Af karlmönnum voru fléstir ógiftir (154), kvæntir voru 99, fráskildir 55, en ekklar voru 6. Skipting vistmgnna eftir aldri er í stórum dráttum þessi: 17—25 ára 31; 26—40 ára 141; 41—60 ára 129; 61—80 ára 18. Konurnar voru í þessum aldurs- flokkum: 21—40 ára 14; 41—60 ára 8. Forráðamönnum Bláa-bandsins ei að sjálfsögðu ljóst, að starf- semin er enn á byrjunarstigi. Drykkjuskapur er einn erfiðasti sjúkdómurinn sem mannkynið á við að stríða og verður ekki læknaður í einu vetfangi. Til þess þarf mikla þolinmæði og umfram allt vilja og átak drykkjumanns- ins sjálfs. Það sýnir bezt hvílík þörf var á slíkri hjálparstofnun sem Bláa- bandinu, að svo má kalla að þar hafi hvert rúm verið skipað síðan. hún hóf starísemi sína. Þar má koma fyrir 27 körlum og 3 kon- um í einu, eða alls 30 sjúkling- um. Flestir dveljast þar 3—4 vik- ur, en nokkrir eru þar þó lengur. Bláa-bandið er ekki vinnuhæli, heldur hvíldarheimili fyrst og fremst. Vistmenn fá bæjarleyfi eftir tíu daga dvöl og það eru aðeins örfáir vistmenn, sem hafa misnotað þann trúnað, sem þeim er sýndur með því að veita þeim slíkt frjálsræði. Þeirri hlið á starfsemi Bláa- bandsins, sem snýr að heimilum drykkjumannanna, er sjaldan gaumur gefinn. En hún er þó mikilsverð. Heimili drykkju- manna eru oftast niðurbrotin og allt fjölskyldulíf lamað þar af sorg, kvíða, fátækt og auðnuleysL Með tilrauninni á Bláa-bandinu og síðan áfram í AA-samtökun- um vaknar ný von hjá konum og börnum drykkjumannanna, og sem betur fer rætast þær vonir oft að einhverju og stundum að öllu leyti. Starfslið Bláa-bandsins er nú sem hér segir: Forstöðumaður er Guðmundur Jóhannsson, yfir- læknir Sveinn Gunnarsson, hjúki unarkonur Jóhannna Hrafnfjörð og Salóme Maríasdóttir, ráðskona Jóna Ingibergsdóttir og starfs- stúlka Þóra Elíasdóttir. í stjórn Bláa-bandsins, swti stofnað var af 25 félögum AA- samtakanna, eru þessir menn: Jónas Guðmundsson formaður félagsins, Guðmundur Jóhanns- son, Vilhjálmur Heiðdal, Pétur Halldórsson og Jónas Thorodd- sen. Sendi isve.nn óskast nú þegar í Reykjavíkur Apotek, allan eða hálfan daginn. — Upplýsingar á skrifstofunni. Bílhappdtœiti Sjálisiœðisflakksins Allir þeir, sem tekið hafa á móti miðum í Happdrætti Sjálfstæðisflokksins eru vin- samlegast beðnir að gera skil á skrifstofu happdrættisins í Sjálfstæðishúsinu nú þegar Happdrætti Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.