Morgunblaðið - 28.10.1956, Síða 16
16
MOR'GlfNPr 4 DIÐ
Sunnudagur 28. okt. 1556
FYRRI HLUTI
Fyrir strit eldri kyrssióðarinrsar heíir þjóð-
in orðið frjáls og fullvalda menningarþjóð
ÞA Ð þykir jafnan tíðindum
sæta, er Alþingi kemur sam-
»n til fundar, og ekki sizt þegar
það er í fyrsta skipti eftir al-
mennar þingkosningar. Mestu
andansmenn kirkjunnar eru I
fengnir til að áminna fulltrúana |
um, að vinna verk sin í anda
kristninnar, og sýna i hvívetna
réttlæti, miskunn, bróðurþel “og
mannkærleika, áminna þá um,
að þeir eru jafnan þjónar þjóð-
arinnar en ekki herrar, og að vel-
ferð föðurlandsins er fyrsta og
síðasta boðorðið. Yfir þessari
stund hvílir jafnan tign og virðug
leiki. Hversu lengi þau áhrif vara
og hvort þau verka mikið eða
lítið á störf þingmanna, fer að
sjálfsögðu eftir skapgei'ð og
þroska hvers þeirra um sig. Lifs-
skoðun þeirra og öðrum aðstaeð-
um. En því aðeins er þessi háttur
á hafður, að það þykir mikils
um vert, að þessi verk, sem hér
eru unnin, takist vel. Bezta trygg
ingin fyrir því, að svo verði, er
þó ekki heigiathöfnin sjálf, þótt
hún sé allt í senn, sjálfsögð, þjóð-
leg og fögur, heldur hitt að þeir
menn, sem valdir eru sem full-
trúar hyerju sinni, séu starfan-
um vaxnir, drengir góðir, víð-
sýnir mannkostamenn, sem hafa
kjark og þor til að berjast fyrir
málefnum þjóðarinnar, gegn
hvaða valdi, sem er. Menn, sem
eiga eld hugsjóna og kærleika
og þola aldrei órétt.
Og það er á ábyrgð og í ykkar
valdi kjósendur góðir, hvernig
val þessara fulltrúa tekst á hverj
um tíma. Kosningarrétturinn, er
dýrmætasti réttur þegnanna,
hann má enginn skerða, selja
eða kaupa, eða sniðganga á einn
eða annan hát-t, því hann er sjáíft
fjöregg þjóðarinnar. Sú þjóð, sem
þolir það til lengdar, að hann
sé ekki virtur, tapar fyrr eða síð-
ar frelsi sínu, og er á lei$ til graf-
ar.
FRAMSÓKNARMENN
BÖRfcUST FYKÍK
RANGLÆTINU
Kjördæmaskipun og grundval’-
aratriðum kosningalaganna verð-
ur ekki breytt nema með breyt-
ingu á sjálfri stjórnar&kránni, svo
þýðingarmikið þykir þetta atriði
í lýðfrjálsu landi. Þegar lögtekin
var breyting á stjórnarskránni
1942 var í megin atriðum farið
eftir því, að ná sem mestu rétt-
læti, þ.e. að flokkarnir fengju,
sem nákvæmustu tölu fulltrúa
miðað við atkvæðafjölda. En
gegn þessu sjálfsagða réttlæti
barðíst Framsóknarflokkurinn þá
hatramlega, og það svo, að hann
sleit sterkri stjórnarsamvinnu og
það á hinum alvarlegustu ófriðar-
tímum, þegar þjóðin þurfti á allri
samheldni að halda, og það ein-
göngu vegna þess, að hann tapaði
við breytinguna ranglega feng-
inni tölu þingfulltrúa, og þar
með þeirri aðstöðu, að geta beitt
einræðiskendu valdi í skjóii ó-
lýðræðislegs kosningafyrirkomu-
lags.
Og öll þessi ár síðan hefur
Framsóknarflokkurinn haldið
uppi þrotlausri baráttu fyrir því,
að koma á líku kosningafyrir-
komulagi og áður, svo að hann
geti á þann hátt, skapáð sér sér-
stöðu á löggjafarþingi þjóðar-
innar. Sérhvert tækifæri. sem
gefst í ríkisstjórn eðá á Alþingi,
skyldi nota til þess að skapa
glundroða, ef það aðeins gæti
orðið til þess, að koma á aftur
ranglátu kosningafyrirkomulagi,
sem skapað gæti Framsóknar-
flokknum betri aðstöðu á Al-
þingi, alveg burt séð frá fylgi
hans meðal þjóðarinnar. Og þessi
tækifæri hafa gefist mörg og þau
hafa óspart verið notuð af Fram-
sóknarflokknum, og leitt yfir
þjóðina margar þrautir, sem unnt
Ræða Gtsla Jónssonar fiutt í Hornafirð; 13. október sl
var að afstýra og betur hefði
verið afstýrt.
ÞEGAR MÁLEFNASTO»*R
ALÞÝÐUFUOKKSINS
TÓKU A8 FÚNA
Þegar forustumönnum Alþýðu-
flokksins varð það ljóst, að hin-
ar málefnalegu stoðir hans voru
að fúna og hrynja hver af ann-
ari, svo að útlit v'ar fyrir, að
hann myndi þurrkast út á Al-
þingi, þá féllu þeir fyrir sömu
freistingunni, að reyna að hanga
á ranglæti, og koma þannig inn
fleiri þingfulltrúum en þeim
bæri, eftir lögum, sem þeir voru
sjálfir með að sarhþykkja, til þess
að kpma á meira réttlæti. Og því
er þáð, að allir þm. flokksins í
Neðri deild, árið 1954, bera fram
frv. um breytingar á kosninga-
lögunum, þess efnis, að tveir eða
fleiri flokkár geti haft með sér
kosningabandalag, og' að fram-
bjóðandi þess flokks, sem flést
fær atkvaéði, skuli löglega kos-
inri, þótt hann hafi færri átkv.
en frambjóðandi annars fiokks,
sem ekki er í bandalaginu, ef
allir bandalagsflokkarnir hafa
meira fylgi en hann. Með þessu
móíi var unnt að tryggja frám-
bjóðanda eins flokks þingsæti; þó
hanp féngi aðeins 10% greiddra
atkvæða eða jafnvel minna, ef
sambandsflokkarnir væru nógu
margir, og fengju allir samanlagi
meira en frambjóðandi, sem e’kki
var í bandalaginu, og það alveg
eins þó að sá frambjóðandi fengi
49% greiddra atkvæða. Er nokk-
ur ykkar góðir hlustendur, sem
ekki skilur það, að slík löggjöf,
sniðgengur ekki aðeins þá grund-
vallarreglu, sem lýðræðið er
byggt á, heldur beinlínis þurrk-
ar hana út, og leiðir krókalaust
til afnáms kosningaréttarins og
þar nieð frelsisins í landinu.
Þessari fáránlegu árás Alþýðu-
flokksins á skýlausan rétt kjós-
enda í landinu var hrundið af
Sjálfstæðisflokknum á Alþingi.
Og þó að fulltrúar Framsóknar-
flokksins hefðu þá fulla longun
til að fylgja frumv. í von um að
koma fram vilja sínum, þá þorðu
þeir það ekki á því stigi málsins.
SKIPT Á KJÓSENDUM
EINS OG KVIKFÉNABI
Þessir tveir flokkar taka þó
málið upp á ný á þ.á. en í öðru
Gísli Jónsson.
Við þurfum ekki að skipa okk-
ur í neinn sérstakan pólitískan
flokk, til þess að verða að viður
kenna, að hér er ekki lengur um
neitt lýðræði að ræða, heldur er
hér stefnt beint út í einræði,
ef ekki er spyrnt við fótum þeg-
ar. Hér er beinlínis rifinn upp
sá grundvöllur, sem lýðræðið og
þingræðið í landinu ér byggt upp
á, og þegar svo er komið, er
frelsi þjóðarinnar og frelsi ein-
staklingsins í voða. Með slíku
íramferði er kjósandinn sviptur
hinum helga kosningarrétti, og
hann gerður að verzlunarvöru ó-
vandaðra pólitískra milliliða, sem
ekki munu hika við, að nota
hann útí það ítrasta sér og sinum
flokksmönnum í hag.
Skömmu eftir að kosningarlaga
frumv. Alþýðuflokksins, sem bor-
ið var fram á þinginu 1954 sofn-
aði þar útaf, var samþyfekt, að
skipa nefnd til þess að endur-
skoða lög um kosningar. Nefnd
þessi var kosin í þingslok 1954,
og formaður hennar var kjörinn
þingmaður A.-Skaftfellinga Páll
Þorsteinsson. Þessi nefnd aflaði
sér upplýsinga um lög og reglur
komið saman hefur því á sér þann
sérstaka blæ, að á það er kosinn
heill hópur fulltrúa, sem ekki
eiga þar sæti samkvæmt gildandi
lögum og stjórnarskrá. Og það
er fyrsta verk þingsins, að hafna
eða samþykkja kjörbréf þessara
manna.
Tveir stjórnmálaflokkar, sem
samanlagt hafa á bak við sig
61,6% greiddra atkvæða, höfðu
lýst því yfir, að þeir teldu kosn-
ingu sumra þessara fulltrúa lög-
leysu og annara mjög vafasaroa,
og myndu ekki geta fallist á kjor-
bréf þeirra, en þegar tveir ráð-
herrastólar voru í boði fyrir
Kommúnistaflokkinn, ef fallið
yrði frá því að fylgja fram kæru
yfir kosningunum, þá féll hann
fyrir freistingunni, og samdi um
að samþykkja lögleysuna, gegn
því, að fá tvo ráðherra í ríkis-
stjórn. Það verður því hlutverk
Sjálfstæðismanna einna á Al-
þingi, að halda uppi baráttu fyrir
því, að réttur hins almenna kjós-
anda sé ekki sniðgenginn á þann
hátt, sem hér hefur verið gert,
og að þingið lúti ekki svo lágt,
að samþykkja kjörbréf þeirra!
fulltrúa, sem þannig eru til A1 I
þingis sendir, þvert ofan í fyrir-1
mæli gildandi laga. Það er alveg!
ljóst, að þessi barátta verður!
hörð. Og það er einnig ljóst, að j
forustumenn stjórnarflokkanna !
munu beita öllum hugsanlegum I
meðölurn til þess að knýja fram I
vilja sinn í þessu máli, en það
getur ekki samt sem áður orðið
loka þáttwr þessa máls.
KJÓSENDUR VERBA
AS MÓTMÆLA
Kjósendur um allt land
verða að mótmæla kröfíug-
lega slíku ofbeldi. — Þeir
verða að fara eldi um landið,
skera upp herör, og berjast fyrir
því á öllum vígstöðum, að beir
fulltrúar, sem þannig fara með
umboð sitt á Alþingi, eigi þang-
að aldrei afturkvæmt. Þetta er
ekki mál neins eins stjórnmála-
flokks, eða neins einstaklings.
Þetta er mál heildarinar. Því eigi
þessi háttur að verða hafður á
um alla framtíð, þá er það eng-
inn, sem getur sagt um það
hverjum það verður í vil á hverj-
um tíma. En hitt er ljóst, að
með þessu er verið að þurrka
út kosningarrétt þegnanna, og
flestra menningarþjóða heimsins,
formi. Nú treysta þeir sér ekki' um kosningar, sem þar giltu, en1 Það er kjarni málsins.
til að ræða það á Alþingi, og hvernig sem leitað var, fannstl Og hverjar verða afleiðingarn
koma því þar fram, heldur semja1 ekkert land, sem bjó við jafnfjav- ar?
Nú nýlega hafa farið fram í
Reykjavík kosningar fulltrúa til
Alþýðusambandsþings í stéttarfé-
um málið utan þingsalanna. | stæðukenndar reglur, sem þær,
Semja um að bjóða sameiginlega er fram komu í fyrrnefndu frv.
fram í öllum kjördæmum lands- Þegar það var upplýst, brast for-1 _
ins, og skipta á kjósendum eins.mann nefndarinanr þrek til að, lagi „Iðju“, en það félag er undir
og kvikfénaði eða dauðum hlut- gera tillögur í málinu og ljúka I stjórn kommúnista, eins og kunn-
um, eftir hagfræðilegum útreikn- störfum, heldur lét hann alla! ugt er. Samkvæmt því, sem stjórn
ingi, sem fært geti þeim sam- fundi nefndarinnar falla niður,' félagsins hefur sjálf gefið upp,
eiginlega sem flesta fulltrúa íil en skipaði sér í þess stað í þá ] eru 1400 meðlimir kjörgengir í
Alþingis, alveg burt séð frá tölu« fylkingu, sem skapaði sér sjálf félaginu, og ber þeim því lögum
þerira, sem kjósa þá. Og síðan er ^ reglur um kosningarfyrirkomu-1 samkv. að fá kjörna 14 fulltrúa.
flokksbundnum kjósendum um lag á þann hátt, sem ég hefi hér' En þegar á að fara að greiða
land allt fyrirskipað af flokks- J lýst, og með þeim árangri, sem1 atkvæði, er hundruðum manna
| forustunni, að kjósa samkvæmtj kunnugur er. neitað um kjörrétt og ólöglega
j þessu, ekki sína eigin flokksmenn, strikaðir út af kjörskrá. Ef þið
J heldur harðskeyttustu andstæð- Á ÞINGI SITJA NÚ RANGLEGA! tilheyrendur góðir eruð hikandi,
J inga, sem varið hefur verið mikl- J KJÖRNIR FULLTRÚAR j að taka upp baráttu fyrir því,
um tíma og miklum pappír til að j f slcjóli þéssara koshinga- að haldið sé áfram, að virða
sverta á allan hátt í augum ; klækja, sem Framsóknarflokkur- J kosningarrétt ykkar til Alþingis,
þeirra árum saman.
I inn og Alþýðuflokkurinn komu j þá minnist þeirrar aðferðar, sem
hér hefur verið viðhöfð, því þær
aðfarir eru aðeins undanfari þess,
En árangurinn verður sá, að • sér saman um við síðustu Alþing-
Framsóknarflokkurinn fær að- iskosningar, vann raunverulega
eins 15,6% greiddra atkvæða enl Hræðslubandalagið kosningar í sem koma skal og kemur, ef hér
17 þingmenn kjörna, og Alþýðu-[ 8 kjördæmum, sem vitað er, að er ekki spyrnt við fótum.
floklcurinn 18,2% og 8 þingmenn, | það annars hefði tapað, og aukj Ég hefi verið svo margorðaður
á meðan Sjálfstæðisflokkurinn Þess hefur því ranglega verið um þetta eina mál, vegna þess að
fær 42,4% og aðeins 19 þing- úthlutað 4 uppbótarþingmönnum j það er hyrningarsteinninn undir
menn eða sex þingmönnum færra til Alþýðuflokksins, sem hann á1 lýðræði og þingræði landsms, en
en hinir tveir til saman þó að engan rétt á, þar sem fleiri en; það er frumskilyrði fyrir öllu
35 þúsund kjósendur greiddu einn flokkur stendur að land- j frelsi og allri velmegun, að þeirri
] honum atkvæði en aðeins 23 þús. listanum, en það er berlegt brot byggingu sé ekki raskað.
j kjósendur fylgdu hinum flokkun- á kosningarlögunum. En það eru fleiri vandamál,
i um báðum. Það þing, sem nú er nýlega [ sem þetta þing fær til meðferð-
ar og verður að leysa. Ber þar
mest á tveimur öðrum málum,
þ.e. utanríkismálum og efnahags-
málum. Má segja, að þjóðin öli
bíði í ofvæni þar til vitað er
hvað ofan á verður í þeim hvoru
fyrir sig. Skal ég því hér revna,
að gera þessum málum noklcur
skiL
Um engin mál hafa fslendingar
rætt og ritað jafnmikið á öllum
tímum og um utanríkismálin.
í upphafi fslandsbyggðar stofn-
aði þjóðin hér lýðveldi, og bjó
við það um aldir. Sumpart fyrir
innanlandsróstur og sumpart
fyrir ásælni erlendra konunga
glataði þjóðin þessu stjórnarfyrir-
komulagi, og komst þá undir yfir-
ráð erlendra aðila, og bjó við
það öldum saman einsng kunnugt
er. Allar þær hörmungar, sem
hugsanlegt var, að gengið gætu
yfir eina þjóð, fékk hún að reyna
af hendi þeirra, er þannig höfðu
seilzt hér til yfirráða. Og það var
aðeins tvennt, sem bjargaði Henni
frá því, að þurrkast alger-
lega út! Tungan og kirkjan. Þess-
um fjársjóðum tókst hinum er-
lendú kúgurum aldrei að tór-
tíma. í skjóli þeirra lifði og dafn-
aði í gegnum allar hörmungar,
hugsjónir, baráttuhugur Og ódrep
andi seigla, samfara vaxandi trú
á landið og þann ótvíræða rétt,
að mega ráða því án íhlutunar
annara. öldum saman var bar-
ist fyrir þessari hugsjón, cg þeirri
bráttu lauk, sem kunnugt er að
fullu 17. júní 1944.
Aldrei hafði þjóðin verið jafn
sammála um nokkurt mál eins
og lýðveldisstofnunina, aldrei
glaðst jafn innilega yfir nokkr-
um sigri. En þó var einn dimmur
skuggi yfú þeuri athöfn, blettur,
sem aldrei verður afmáður. En
það var, að Alþingi skyldi ekki
bera gæfu til, að stíga þetta
spor undir þingræðislegri rílcis-
sljórn, sem sumpart stafaði af
valdastreytu Framsóknarflokks-
ins og sumpart af þjónkun Al-
þýðuflokksins við erlenda þjóð.
Alþýðuflokkurinn hafði um
mörg ár, verið í nánum tengslum
við danska Alþýðuflokkinn og
þegið af honum mörg fríðindi og
margan greiða, og það var að
launa illa ofeldið, að skipa sér
í fylkingu með þeim mönnum,
sem börðust fyrir uppsögn samn-
ingsins og stofna vildu lýðveldi í
landinu. Formaður Framsóknar-
flokksins tók með miklum fögn-
uði þessari afstöðu Alþýðuflokks
ins. Nú skyldi það sannast, að
ekki væri unt að stjórna land-
inu, nema með hans fylgi og helzt
undir hans foru6tu. Og eftir all-
langt þóf, varð þáverandi rikis-
stjóri, að skipa utanþingsstjórn.
Ekm forsætisráðherra var valinn
þjóðkunnur sæmdarmaður dr.
Björn Þórðarson.
Á STÓRKOSTLEGASTA
UPFBYGGINGARTÍMAIiILINU
VAR HÆGT AB VERA ÁN
FRAMSÓKNAR
Sjálfstæðismenn létu ekki falla
niður sókn fyrir lýðveldisstofn-
uninni, en um það mál félckst
ekkert samkomulag á þinginu.
Alþýðuflokkurinn algerlega and-
vígur því, og Framsóknarflokk-
urinn klofinn, með formannin í
fylkingu Alþýðuflokksmanna á-
samt vinstri sinnuðum armi
flokksins, en Eysteinn og hægri
armur flokksins með skilnaðin-
um. Og það var ekki fyr en for-
sætisráðherra lýsti því yfir, að
ríkisstjórnin, sem ekki hafði
stuðning þingsins, ætlaði sér að
koma lýðveldisstoínuninni á, að
unnt var að sameina þingið um
málið, en þó ekki svo, að við
afgreiðslu þess máls tækist að
stofna þingræðisstjórn, eins og þó
hefði farið bezt á, og það á þann
hátt, að allir flokkar þingsins
ættu þar fulltrúa. Þar strandaði