Morgunblaðið - 24.11.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.11.1956, Blaðsíða 15
Laugardagur 24. nóv. 1956 MORCUWBLAÐ1Ð ' 15 — tJtan úr helml Frh. af bls. 8. Það er Charles Englandsprins, sem talar. Hann lætur ekki sitja við orðin tóm, því að myndin, sem birtist hér, ber ljósan vott um það. Þúsundir Englendinga fara að dæmi prinsins og spenna úr sitt nú á hægri handlegg. Já, Aurhlífar Brettalilífar Sólskermar Speglar Klukkur Ljóskastarar Stýrisáklæði Loftnetsstengur Krómlislar á hjól Felgulyklar Kertalyklar o. fl. o. fl. [PSlefúnsson Hf.] //vt-rfisqiítu ICJ' si’tuj'jjo það er auðvelt að breyta venjum manna, en ekki er sama hver tekur það að sér. Charles er nú að hefja skóla- göngu. Miklu hneyksli hefur það valdið meðal Englendinga, að ákveðið hefur verið, að prinsinn eigi ekki að læra hnefaleika í skólanum. Hins vegar á að kenna honum knattspyrnu og „rugby“. Faðir Charlesar, hertoginn af Edinborg, hefur skýrt frá því, að hann hafi sjálfur kennt syni sín- um hnefaleika — og það á að nægja. Broitlhitningfiu: Einkaskeyti frá Páli Jónssyni. DANSKA stjórnin gerir nú víðtækar ráðstafanir til þess að skipuleggja brottflutning fólks frá Kaupmannahöfn, ef styrjöld skyldi brjótast út. Lagði innanríkisráðherra í dag til við fjárveitinganefnd þjóðþingsins, að fyrst í stað yrði veitt ein milljón króna til kaupa á svefnpokum, hand klæðtun, mjólkurbrúsum og til að undirbúa prentun leið- beininga fyrir almenning, ef í harðbakka slær. Gormadína Tvöföld amerísk (boxspring- og spring-madress), sem nota má sem rúm, til sölu. Uppl. í síma 80084 eftir kl. 1.00. — Blómin fást í Drápuhlíð 1. Primula, sími 7129. Kaup-Sala ICaupi islenzk frímerki Öll notuð íslenzk frímerki keypt háu verði. Biðjið um verðskrá. — íslenzk frímerki. Box 734, Bvík. Sasukomur K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar. Kl. 8,30 e.h. Samlcoma. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía Laufásvegi 13 Á morgun: Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. öll börn velkomin. Breiðdælingafélagið Reykjavík heldur kvöldskemmtun í Þórscafé (minni sal) f kvöld kl. 8,30. 1. Félagsvist. — 2. Dans. Athugið að mæta tímanlega. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Breiðfirðingabúð DANSLEIKUR í kvöld kl. 9 — Miðar frá kl. 8 Hljómsveit Svavars Gests. Söngvari Ragnar Bjarnason. Breiðfirðingabúð. verður í Samkomuhúsinu, Kársnesbraut 21, Kópavogi í kvöld, laugard. 24. nóv. Góð híjómsveit leikur. skEmmta / kvðiá MIDRSflLB Hl. 4-E> (1G FRR HLR EljálpræSisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 14,00: Sunnudagaskóli. Kl. 20,00: Bsenasamkoma. — Kl. 20,30 Hjálprajðissamkoma. — Vel- komin. — Fíladelfía Vakningasamkoma í kvöld kl. 8,30. Netel Áshammer talar. Allir velkomnir. HlíSarhúar og nágrenni Á morgun kl. 10,30 byrjar nýr sunnudagaskðli í Eskihiíðarskóla. öll börn hjartanlega velkomin. Fíladelfía. I. O. G. T. Haustþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður sett í Templarahöllinni, sunnudaginn 25. þ.m. kl. 1,30 e.h. Dagskrá: 1. Þingsetning. 2. Stigveiting. 3. Skýrslur embættismanna. 4. Nefndarskýrslur og tillögur. 5. Kosnir endurskoðendur Barnaheimilis templara. 6. Valinn næsti þingstaður. Br. Snorri Sigfússon, námsstjóri flytur erindi á þinginu. U mdæmistemplar. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á sunnudag kl. 10,15. — Skemmtiíeg kvikmyndasýning o. f fl. —■ Mætum öll og gerum fund- inn skemmtilegan. Gæzlumenn. Barnastúkan Díana Fundur á morgun kl. 10,15. — Skemmtiatriði. — Gæziumenn. Félagslíf íþrótlakennarnr Aðalfundur íþróttakennarafélags fslands verður haldinn í Naustinu, ■ (uppi), þriðjudaginn 4. des. kl. 9 e.h.— Auk venjulegra aðalfundar starfa verður rætt um „skóla- íþróttasýningar. — Stjórnin. Bezt ú augiýsa í Morgunblaðinu Körfuknattleiksdeild K.R. Æfingar deildarinnar hjá meist araflokki og öðrum fl. verða fyrst um sinn sem hér segir: Sunnudaga kl. 11,00—11,50 að Hálogalandi. Þriðjudaga kl. 6,00—6,50 að Hálogalandi. Föstudaga kl. 9,30—10,30 í Í.R.- húsinu. Laugardaga kl. 3,15—5,00 í íþróttahúsi Háskólans. — Stj. BEZT AB AUGLYSA 1 MORGU NBLAÐINU Hjartanlega þakka ég öllu skyldólki, vinum og sam- starfsmönnum mínum fyrir vinsemd þá er þið sýnduð mér, með heimsóknum, gjöfum, blómum og hlýjum kveðjum á sjötugsafmæli mínu 18. þ.m. Hafnarfirði, 23. nóvember. Árni Teitsson, fiskimatsmaður. Þakka innilega öllum, sem sýndu mér hlýhug og vináttu á 75 ára afmæli mínu. Guðmundur Magnússon, klæðskeri, Laugaveg 3. Þó að langt sé síðan 22. ágúst, þá ætla ég að þakka ykkur öllum innilega alla vinsemd mér sýnda á 70 ára afmæli mínu. Böðvar Tómasson, Stokkseyri. Hjartanlega þakka ég hinum fjölmörgu vinum mínum, sem á margyíslegan hátt glöddu mig og sýndu mér vin- semd á 80 ára afmæli mínu 14. nóvember s.l. — Lifið heil. Gísli Gunnarsson, Hafnarfirði. Innilega þakka ég ámaðaróskir, blóm, gjafir og alla vinsemd frá fjölmörgum nær og fjær í tilefni sextugs- afmælis míns 7. nóvember sl. Sérstaklega þakka ég börn- um og tengdabömum höfðinglega gjof og alla vinsemd mér auðsýnda. — Lifið öll heil. Sigrún Sigurjónsdóttir. PALL ERLENDSSON Njálsg. 62, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjud. 27. nóv. kl. 2 síðd. Þeim, sem vildu minnast hans er bent á að láta líknarstofnanir njóta þess. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Bjarnfríður Jóhannesdóttir, Sigurður Pálsson. Við færum öllum hjartans þakkir, sem auðsýndu okkur samúð við andlát mannsins míns föður okkar tengda- föður og afa ÞORLEIFS ÁSMUNDSSONAR Naustahvammi, Neskaupstað. María Aradóttir, börn, tengdabörn og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.