Morgunblaðið - 01.12.1956, Side 5
Laugardagur 1. desember '5fl
MORGUN BLAÐIÐ
5
IBUÐIR OSKAST
Höfum kaupendur að 2ja,
3ja, 4i-a og 5 herb. íbúðum
og einbýlishúsum. Útborgan
ir frá 60, allt að 400 þús.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAB
Austurstræti 9. Sími 4400.
og 5197.
TIL SÖLU
Snoturt einbýlishús I fyrsta
fiokks standi við Káranes-
braut. 1 húsinu er 3herbergi
og eldhús, þvottahús og
geymsla. Húsinu fylgir ián
um kr. 100 þúsund til 15
ára.
Málflutningsskrifstofa
Sig. Kevnir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli C. Isleifsson, hdl.
Austurstræti 14, simi 82478.
Hvítar
harnahosur
og sportsokkar.
Okgmpia
Laugavegi 26.
Pólar
„SænKkir frakkar44
IJllarga bardi 11«
Rayongabardine
PoplSn
Tweed
FRAKKAR
meS og án beitis. —
Hatiar — Húfur
Han/lar — Treflatr
Inng. frá Klapparstlg.
Hvítar og mislitar
drengjaskyrtur
í úrvali.
TOLCDO
Fischersundi.
Finnskar
karlmanna
pbrdieebomsor
SKÓSALAN
Lattgavegi 1.
ÍBÚDiR og HÚS
Höfum til söiu 3ja, 4ra og
5 herb. íbúðir í Reykja-
vík og nágrenni.
Fasfeigna- og
lögfrceðisfofan
Hafnarstræti 8, sími 81115
Vanur, regiusamur maður
óskar eftir
afgreiðslusfarfi
# kjöfbúð
Tilboð merkt: „Áreiðanleg-
ur — 7258 sendist fjrrir há
degi á mánudag.
Chevrolet '47
féiksbifreið til söiu. Skipti
koma til greina á jeþpa eða
minni bfl.
Bifrriðasaian,
Njálsg'ötu 40, sttni 1963
LOFTPRESSA
til ieigra. Uppiýsmgar í sím-
um 3695 og 9645.
Þrjár reglusamar stúlkur
óska eftir
HERBERGI
i Mið- eðaAustu rbsetium.
Húshjáip kemur til gneir. i.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 8. des. nterkt: „ES —
7259“.
Gömul kona
vitl eelja notaðan kæliskáp
með góðu verði. Uppiýsing
ar á Grettimel 15, kjailara,
síðari part laugardag og
næstu daga.
TIL LEIGU
Stofa meS aðgartgi að eid-
húsi o. fl. í smáíbúðahverf-
inu, leigist aðeins til 14.
maí rt.lt. Fyrirframgreiðsla
fyrir tímabilið. UppL í síma
80727 kl. 2—5 í dag.
Höfum kaupanda
að nýtízku einbýlishúsi ca
7 herb. íbúð, helzt með
bílskúr á góðum stað í
bænum. Útborgun getur
orðið mikil.
Höfam kaupanda að góðri
4ra herb. íbúðarhæð á
hitaveitusvæði. Útb. kr.
250 þús.
Höftun kaupanda að 2ja
herb. fbúðarhæð, helzt á
hitavettusvæðL —. Útb.
strax kr. 100 þús. og 50
þús. á næsta ári.
Itlýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518.
Há sölulaun
Liprir ungiingar óskast til
þess að bjóða jólaskraut til
sölu í verzlunum og íbúð-
arhúsum. Tilboð merkt:
„Jól — 7256“, sendist afgi’.
Mbl. fyrir þriðjudag.
Þrír reglusamir karlmenn
óska eftir tveim
herbergjum
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir mánudagskv., merkt:
„Þrír — 7254".
Vil kynnast
stúlku 28—39 ára með
með hjönaband í huga. —
Æskilegt að mynd fylgi. •—
Fullri þagmælsku heitið. —
Tilboð merkt: „Cóð fram-
tíð — 7253“ sendist Mbl.
fyrir miðvikudag.
STÚLKA
vön afgreiðslu getur fengið
viniiu nú þegar til jóla,
TJAK.NARBAKARÍ
Tj arnargötu 10.
FLÓKA
INNISKÓR
SKÓSALAN
\augavegi 1.
BORÐDÚKAR
°e
SERVIETTUR
£ miklu úrvali.
Laugavegi 116.
Náttföt
fyrir börn og fuUorðna
BEZT
Vesturveri
CITROEN
tfl sölu. Upplýsingar í síma
5801 og Skaptahliö 9.
Greiðsluskilmálar.
Blúndubútasala
Gardinubúbin
Laugavegi 18.
KEFLAVÍK
Lítið einbýlishús með hús-
gögnum til leigu. UppL í
síma 80448.
Nýtízku
Ameriskur pels
til solu, Muskrat Mink
((stórt númer).
Guðmuadur Guðmundsson
klæðskeri, Kirkjuhvoli.
Hafnarfjörður
Til sölu bamarúm. Ver6
kr. 300,00. BreiSur dúkur,
sem nýr. Verð kr. 350.00.
Einnig góifteppi. Uppl. á
Hverfisgötu 41, Hafnarfirði.
2ja herbergja kjallaraíbúð
TIL LEIGU
Eitt ár fyrirfí'am. Sá sem
hefur eldavél gengur fyrir.
Tilboð sendist Mbl. merkt:
„íbúð — 7251“.
Þýzk saumavel
í skáp, með móíor til sölu.
Snorrabiaut 33 II. h. t-h.
ATVINNA
óskast við innheimtu eða
önnur létt störf, hálfan eða
allan daginn. Tilboð sendist
MbL fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „Innheimta — 7249“
TIL LEIGU
björt og rúmgóð stofa með
ljósi og hita. Tilboð merkt:
„Reglusemi — 7250“ send-
ist afgr. Mbl. fyrir 3. des.
n. k. —
Eldhúsinnrétting
ásamt Rafha eldavél, vask
og blöndunartækj um til
sölu Snekkjuvog 3, sími
81798.
Mibstöðvarketill
Nýr 3,5 ferm. ketíll til sýn-
is og sölu í Vélsurú ðj unni
AFL, Laugavegi 174, sími
81717.
Nýkomnír
telpukjólar
Laekjarg. 4.
STÚLKA
helzt vön óskast í nýtt
bakarí. Uppl. í bakariinu
Hamrahlíð 25.
Útgerbarmenn
við Faxaflóa. Viljum kaupa
eða komast í félagsskap
með að salta af 1—2 bát-
um í vetur. Sjáum alger-
lega um alla vinnu. Þeir
sem hefðu hug á þessu
gjöri svo vel og senda nafn
og heimilisfang til afgr.
Mbl. fyrir 7. des. merkt:
„Keflavík — 7248“.
ATVINNA
Ungan masin vantar virmu
nú þegar. Tilboð merkt:
„Sti-ax — 7247“ sendist
Mbi.
Rafmagns
punktsubuvél
stór eða litil, óskast keypt.
Uppl. í síma 4301.
„?YREX‘‘
Nýkomið mjög fjölbreytt
úrval af þessum heims-
frægu búsáhöldum.
BIERING
Laugavegi 6. Sími 4550.
LANDNEMANNA