Morgunblaðið - 01.12.1956, Side 12

Morgunblaðið - 01.12.1956, Side 12
MORCVJÍBL4B1B I>aug*rdagur 1. desemb«r ’3* Þrjár milljónaþjóðir fengu sitt fyrsta gull í gærdag CUTHBERT ' Melboume, 30. nóv. Frá NTB. piNNLAND, Þýzkaland og Ungverjaland unnu í gær sína fynstu 1 gttUpenkiKa á þeswm Olympíttleikum. Finnar fengu gull fyrir skotfimi, og sá er peninginn hiant er 25 ára gamaU stúdent í Hels- ingfors, Linnosvoo. Hann sigraði Bandaríkjamanninn sem vann í þessari grein 1952 og cinnig heim.smeistarann, sem er rússneskur. Finninn hlaut 556 stig af 600 mögulegum. Sigur Ungverja var í 10000 m kajakróðri tveggja manna. Ung- verjar unnu í þeirri grein einnig silfurverffiaun. Ursula Kappe krækti í fyrsta gullið fyrir Þýzkaland. Hún sigraði í 200 m brmgusundi kvenna á 2:53,1 sek. en það er nýtt Olympíu- met. Af þessu má sjá, að jafnvd^ mUljénaþjéðum er ekki auð-1 sótt gullið á OlymjHuleikum. Bandarskjamenn voru svo „kurteisir“ i dag að taka ekki nema ein gullverðlaun. Það var í tugþraut — og reyndar tóku þeir nú silfrið líka. Fátiráasttr stúlka heitas er 18 ára ENGUM sigurvegara í frjáls- íþróttakeppni leikanna hefur ver- íð fagnað svo gífurlega, sem áströlsku stúlkunni 18 ára gömlu, »em í dag vann 200 metra hlaup kvenna — og hafði áður unnið 100 m hlaupið. Hún heitir Betty Cuthbert, þessi fótfráasta stúlka heims. Eftir harða baráttu vann hún austur-þýzku stúlkuna Stubnick, sem einnig var í 2. sæti í 100 m hlaupinu. Ol.m. Cuthbert, Ásral. 23,4 sek (Ol.met og jafnt heimsmeti) 2. Stubnick, Þýzkal. 23,5 sek 3. Matthews, Ástral. 4. Köhler, Þýzkalandi 5. Poul, England .... 24,3 sek 6. Áströlsk stúlka Méðirin vonn gullið 200 M BRINGUSUND kvenna var spennandi keppni milli þýzku stúlkunnar Ursulu Kappe og fj’rrv. Olympíumeistara Eve Zekely frá Ungverjalandi. Úrslitin: Ol.m. U. Kappe, Þýzkal.........2:53,1 mín (Olympíumet) 2. E. Zekely Ungvl. 2:54,8 mkín Ursula getur sannarlega bakk- að eiginmanni sínum öðrum frem ur fyrir þennan Olympíugullpen- ing sinn. 'Svo var mál með vexti að hún var hætt keppni fyrir 2 árum. En í fyrra fékk eiginmað- ur hennar hana til að taka upp æfingar á nýjan leik — með Mel- bourneleikina fyrir augum. Hún féllst á það, þó hún hafi verið búinn að ákveða að helga krafta sína heimilinu, manninum og fveimur börnum sínum. Hún æfði af slíkri þolinmæði að undrun sætir. Hún unni sér ekki einu sinni hvíldar er hún var á Evrópumeistaramótinu í Búda- pest, en þá hjólaði hún kvölds og morgna 10 km leið, en það var liður í æfingunni til að styrkja fæturna. móiið í KVÖLD heldur Reykjavíkur- mótið í handknattleik áfram. Fara fram þrír leikir í meistara- flokk kvenna: Ármann — KR; Fram — Valur; Þróttur — SBR. í 3. flokki karla leika Ármann — KR og í 3. fl. karla B, ÍR — Fram. Olympíumelstarinn John Hendricks og Lorraine Crapp, sem bæði hafa sett Olympíumet. Sundið er íþrótt Ástrulíumuimu Sundfálk þeirra setur hverf metið af öðru SUNDKEPPNl Olympíuleikanna hófst á fimmtudag og tór þá fram keppni í undanrástun 100 m skriðsunds kvenna, undanrásir í 200 m bringusundi kvenna og undanrásir og milliriðlar í 100 m skriðsundi karla. En þó ekki væri keppt í fleiri greinum, voru Olympíumetin bætt 9 siimum og eitt heimsmet var jafnað. Næst- um í hverjum riðli 100 m skriðsunds kvenna var Olympíumetið bætt og loks sagði Dawn Frazer Ástraliu siðasta orðið _ setti Olympiumct og jafnaði heimsmetið 62,4. Áður höfðu báðar hinar áströlsku stúlkurnar sett Olympíumet sem stóðust ekki átök Frazers. Ástralski sundmaðurinn John Hendriks setti og Olympíu- met í skriðsundí karia, synti á 55,7 sek. Það voru því keppendur Astralíu sem mest kvað að í sundkepninni — og þeir eiga þar áreiðanlega eftir að vinna stóra sigra. Hún vegur 110 kg. — og varpar kúlunni 16,59 m ÞÓ RÚSSLAND hlyti á föstu- dag tvenn gullverðlaun á Mel- boiu’neleikunum standa þeir þó enn langt að baki Bandaríkja- mönnum í hinni óopinberu stiga- keppni leikanna. Ól.meístarinn hetur sundlaug heima hjá sér! John Hendricks setti í undan- úrslitum á fimmtudag Olympíu- met í 100 m skriðsundi með því að synda á 55,7 sek. Hann var þá — og reyndar fyrir leikana — tal iaua sigurstranglegastur. En j keppnin í úrslitunum, sem fram ffa-u á föstudag var afarhörð og j það var ekki séð fyrir um úrslit- in fyrr en á síðustu metrunum. Úrslit: Ol.m. J. Hendrick, Ástralíu 55,4 (Enn nýtt Olympíumet) 2. John Evitt, Ástralíu Bandaríkjamaður. ...ij.urneistarinn Hendricks er 21 árs. Hann hefur keppt und- anfarin 6 ár í sundi. Þegar 1952 — þá 17 ára — náði hann þeim frábæra árangri að synda á 57,7 sek. í febrúar synti hann 100 yards á 55,5 og það var í saltri 50 m laug, og þótti sá árangur betri en heimsmet Bandaríkjamanns- ins Clevelands 54,8 sem sett er á 25 m braut. Viku fyrir leikana sýndi Hend ricks hvers vænta mátti af hon- um, er hann synti 100 m á 55,8 sek. — Hann æfir feiknamikið, enda hefur hann aðstæðurnar. Hann hefur sundlaug heima hjá sér — í garðinum að húsbaki!! Önnur gullverðlaunin hlutu Rússar í kuluvarpi kvenna, þar sem Tamara Titsjovits hlaut gull- ið. Tryggði hún sér sigur í sínu 6. og síðasta kasti. Náði hún þá 16,59 og er það Olympiumet. Úrslit urð*.: Ol.m. T. Titsjovits, Rússlandi ......... 16,59 m (Olympíumet) 2. G. Zybina, Rússlandi Zybina er „gullkonan" frá Hel- singfors. Hún hafði forystuna í keppninni þar til í síðustu um- ferð. Olympíumeistarinn Titsjovits er 25 ára gömul. En hún er mikil að vöxtum — því hún mælist vera 169 sentimetrar og þegar hún stígur á vogina sýnir vísir- inn 110 kg!!! I KÖRFUKNATTLEIKSKEPPN- INNI eru nú aðeins úrslitin eftir. Og mætast þar eins og 1952 Bandaríkin og Rússland. Banda- ríkin hafa ekki tapað leik og eru langtum sigurstrangiegri Vndonrásir boðUonpannn í úrslit í 4x400 m hlaupinu :omust England, Jamica, Kan- ada, Bandaríkin, Þýzkaland og Ástralía. Ekki eru ljósar fréttir sem borizt hafa af 4x100 m hlaupinu, en Bandaríkjamenn áttu auðveld ast með að komast áfram. Einn- ig komust áifram í keppninni England, Ástralía, Frakkland, Ítalía, Þýzkaland, Pólland og Ungverjaland (og ef til vill fleiri — sern okkur tókst ekki að hafa upp á). -4 CAMBELL SIGKAR „Silfurmaðtarinn” frá 1952, hlawt nú gnll ÞÓ HEIMSMETHAFINN i tug- þraut væri ekki vel fyrir kallað- ur í tugþrautarkeppni Olympíu- leikanna vegna meiðsla, var sigur Bandaríkjanna í greininni ekki í hættu. Næstbezti maður þeirra, negrinn Milton Cambell sigraði — og það með glæsibrag, setti Olympíumet og vantaði aðeins rúml. 100 stig upp á heimsmet. Heimsmethafinn, Johnson, varð í öðru sæti. Úrslitin: Ol.m. Cambell, Bandar. (Olympíumet) .... 7937 stig 2. Johnson, Bandar. 7587 stig 3. Kuznetzov, Rússl. 4. Lauer, Þýzkal. Cambell er „silfurmaður" frá Helsing'forsleikunum. Hann er 22 ára 191 sm og vegur 100 kg. Hann er í bandaríska ílotanum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.