Morgunblaðið - 01.12.1956, Page 14
r il,
14
MORCVNBLAÐ1B
Laugardagur 1. desember ’58
FuiEveldisf agnað ur
Heimdallur F.U.S. í Keykjavík efnir til fullveldisfagnaðar
í Sjálfstæftishúsinu, í kvöld klukkan 8,30 e. h.
DAGSKRA:
1. ÁVARP: Frú Ragnhildur Helgadóttir, alþm.
2. EINLEIKUR Á PÍANÓ
3. ÞJÓÐDANSAR: Pör úr Þjóftdansafélagi Reykjavíkur
4. TVÍSÖNGUR: Þuríftur Pálsdóttir og Magnús Jónsson
5. GAMANVÍSUR OG EFTIRHERMUR:
Hjálmar Gíslason.
6. Dans. (Ekki samkvæmisklæðnaður)
Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2 e. h. í dag.
Pantanir sækist fyrir klukkan 5. — Húsið opnað klukkan 8.
Heimdallur F. U. S.
AUGLÝSING UM VERÐUPPBÓT
Eins og árið 1954 hefir stjórn Hraðfr ystihúss Kirkjusands ákveðið að greiða
verðuppbót á fisk innlagðan til fyrirtæk isins á árinu 1955.
Uppbæturnar eru að þessu sinni fyrir allan bátaþorsk og löngu og togaraþorsk
og nema kr. 0.06 — sex aurum pr. kg.
Uppbótargreiðslanna má vitja á skrifstofu vora, Hafnarstræti 23 — uppx.
Hraðfrystihus Kirkjusands
Rinso pvær ávalt
• K-R 2M/7-I22
ogkostarySur minna
Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veru-
leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápu-
duft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en
önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það
óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso
froða veitir yður undursamlegan árangur og
gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins
þvott yðar.
Óskoðlegt þvotti og höndum
JOLAFOT
Fjölbreytt
úrval
af
KARLMANNA-
F Ö T U M
Kirkjustræti
HUSGOGN
Innskotsborð — Ritvélaborð
og póleruð stofuborð
í miklu úrvali.
Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmundss<mar
Laugavegi 166.
Natural
WAX POLISH
COBRA
er B Ó N I Ð
sem þér eigið að nota.
Reynið og sannfærist um gæðin.
Heildsölubirgðir:
Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
\ for FLOORS arxoL FURNITURE Á /M k fji
J
Stofuskápar
klæðaskápar og kommóður
í ú r v 1 i
Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmundssonar
Laugaveg 166
Lokað 1. desember
Vátryggingarskrifstofa
Sigfúsar Sighvatssonar hf.
Forðist slysin
Sjálflýsondi borðotr
og gler — (kattaraugu;
höfum við fyrirliggjandi
TfíSleJúnsson 1}\
sgölu 103 ~ sinu 3H50