Morgunblaðið - 01.12.1956, Page 19

Morgunblaðið - 01.12.1956, Page 19
Laugardagur 1. desetnber ’58 MORCUNBLAÐIÐ 19 Ný Ijóðabék eftir Kjartan Ólafsson KOMIÐ er út annað bindi afljóða bók Kjartans Ólafssonar, bruna- varðar, „Óskastundir". Um 50 kvæði eru í bókinni. Fyrra bindi ljóðabókar Kjart- ans kom út 1948. iÞsi er aldrei að vitaj 1 eftir Bernard Shaw | Sýningf sunnudagskvöld kl. \ V i 8 e.h. — Aðgöngumiðasala j ' kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 | , á morgun. Sími 3X91. S Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. Blómin fást í Drápuhlíð 1. Primula, sími 7129. Munið bifreiðasöluna Njálsgötu 40 — sími 1963 Opið kl. 10—7 c.h. Kfflup-Solo Hljóðfœri til sölu PlANÓ Góð, vel með farin uppgerð píanó með jámramma, kross- strengd til sölu fyrir kr. 6—800 danskar án flutningskostnaðar. Pianoforretningen Holsteinsgade 55, Kobenhvan 0. Bridgekeppal — Utan úr heimi SELFOSSI, 28. nóv. — Nýlokið er einmenningskeppni í Bridge hjá Bridgefélagi 'Selfoss, úrslit urðu þau að einménningsmeistari varð Sigurður Símon Sigurðsson með 145% stig og annar varð Jón ólafs son einnig með 145% stig. 3. Gunnar Gránz 145 4. Bjarni Sigurgeirsson 143 5. Höskuldur Sigurgeirsson 142 6. Leifur Eyj- ólfsson 139% 7. og 8. Tage R. Olesen og Sigurður Sighvatsson 137 stig hvor. Nú stendur yfir hjá félaginu tvímenningskeppni. í síðastliðinni viku kom hingað Ingi R. Jóhannsson frá Reykja- vík og tefldi fjölskák við skák- menn úr Taflfélagi Selfoss. Telft var á 30 borðum og vann Ingi 20 skákir gerði 6 jafntefli og tapaði fjórum. — Guðm. Geir. Frh. af bls. 10 illa, og þar sem hið illa er bein- línis ekki viðurkennt sem þátt- ur í mannlegu lífi. Nei, ég hugsa ekki um þessar fölsku smíðar. En ég hugsa eins og Silone um hin miklu og djörfu skáld for- tiðarinnar: Gógoii, Dostójevskí, Tolstoí, Tsjekov og Gorkí. Er það nokkur furða, að almúginn velur þá sem fulltrúa hins félagslega raunsæis? Þeir hafa þjónað hug- sjóninni um bræðralag mann- kynsins miklu dyggilegar. Hjá þeim kynnist maður tíu sinnum betur rússneskum anda og eðli, rússneskri mannúð og fórnfýsi, já, jafnvel rússneskum veruleika nútímans, en með því að fara í menningarheimsókn til Sovétríkj ' anna. 5kemmta / kvðld MlflHHHL R HL 4-H DR FRH til fl Innilegt þakklæti til allra ættingja, vina og kunningja, nær og fjær, sem glöddu mig á 80 ára afmæli minu 18. október, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. • Hjartans kveðjur og þakkir til ykkar allra. Guðríður Þórftardóttir, Hamri, Grindavík. Somkomur KFLíM á morgun Sunnudagaskólinn kl. 10 f.h. Kársnesdeild kl. 10,30 f.h. Drengjadeildir kl. 1,30 e.h. Samkoma kl. 8,30 e.h. Sára Sigurjón Þ. Árnason talar. Allir velkomnir. Krislniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunndagaskóli kl. 2 e. h. — Öll böm velkomin. HJÁLPRÆÐISHERINN Árshátíð heimilasambandsins 1. des. kl. 20,30. Majór Guld- brandsen talar. Lúðra- og strengjasveit leika. Veitingar o.fl. Aðgagnur ókeypis. — AlHr vel- komnir! FÍLADELFÍA: Sunnudagur: Bæna- og föstudag- ur. Húsið opnað kl. 8 að morgni. Brotning brauðsins kl. 4. Fórnar- samkoma kl. 8,30 vegna fyrirhug- aðrar húsbyggingar. Ræðumenn: Amúlf Kyvík og Tryggvi Eiríks- son. Einsöngur. —■ Allir velkomnir TBR Æfingatíminn ídag fyrir áskor- tmarkeppnina í öllum flokkum. I. O. G. T. Barnastúkan Unnur nr. 38. Fundur á sunnudag kl. 10.15. Til skemmtunar: Leikir, upplest- ur o. fl. Munið að segja félögum ykkar af fundinum. Gæzlumenn. Félagsláf Aðalfundur KnaUspyrnufélags Reykjavikur verður haldinn að Nausti uppi, mánudaginn 3. des. 1956. Dagskrá skv. félagslögum. Félagar eru á- mynntir um að fjölmenna og mæta •tundvíslega. Stjórnin. Unglinga vantar til blaðburðar í Hverfisgötu I | Sjafnargötu | HjaBEaveg HáaBeitisveg Laugaveg neðri Bróðir okkar SAMÚEL THORSTEINSSON læknir, andaðist í Danmörku 27. nóv. sl. Fyrir hönd systkina og ættingja. Borghildur Bjömsson. Mágur minn SIGURÐUR SIGURÐSSON írá Knarramesi á Vatnsleysuströnd, lézt að heimili sinu Keewaiteen í Kanada hinn 26. nóvember s.L Fyrir hönd ættingja, Guðrún Jónsdóttir. Unnarstíg 6, Útför KARÓLÍNU BENEDlKTaDÓTTUR, kaupkonu, sem lézt 26. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunni mánudag- inn 3. desember kL 1,30 e. h. Hulda Sigurðardóttir, Guömundur Jóhannsson. Garftar GuAmundsson. GUÐFINNA ÓLAFSDÓTTIB, Eilífsdal, verður jarðsett að Saurbæ á Kjalarnesi þriðju- daginn 4. desember kl. 1,30 e. h. Ferð frá B. S. L klukkan 12,45. Vandamenn. Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við íráfall og jarðarför JÓNS KR. SIGURJÓNSSONAR, prentara. Ragnheiður Sigurðardóttir, Sigurjón Jónsson, Sína Ingimundardóttir Hjördís Jónsdóttir, Ingimundur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.