Morgunblaðið - 23.12.1956, Side 9

Morgunblaðið - 23.12.1956, Side 9
MORGVNBLAÐIÐ JÓLALESBÓK BARNANNA Skmnuöagw 23. de6. 1356 L ansamt S; ggi EINU sinni var bóndasonur, sem Siggi hét, gott skinn, en heldur einfaldur. Mörg ár vann hann með heiðri og sóma, hjá ríkum höfðingja, en loks kom óyndi í strákinn og langaði hann bú mikið til þess að komast lieim til móður sinnar og bað húsbónda um kaupið sitt. Hann gaf Sigga gullklump, sem var álíka stór og höfuðið á Sigga, og það var ekki af smærri tegundinni. Þetta lík- aði Sigga og vafði nú um hann handklæði og lagði af stað heim á leið. En veðrið var heitt og klumpurinn afar þungur, svo að Siggi varð strax uppgefinn og bogaði af honum svitinn. Hann reyndi að bera hann á höfðinu cg öxlunum en ekkert dugði. Þá reið maður fram hjá Sigga, glaður og kátur og á góðum hesti. „Þarna!" sagði Siggi, „gam- an væri að ríða, ef að maður kynni það og ætti góðan hest!“ Maðurinn stöðvaði hestinn, er hann heyrði til Sigga, og spurði hann að, hvað það væri, sern hann væri þarna að dragost með. „Ó, Það er gull, hreinasta gull ©g mesta þyngsla gull! Ekkert kvikindi á jörðinni þrælar eins mikið og maðurinn!" sagði Siggi og varpaði klumpnum á jöxðina stynjandi. „Hana“, sagði komumaður, ,,úr því að þig langar til þess að riða þá skulum við skipta. Láttu mig hafa klumpinn þinn og taktu hest minn í staðinn!“ Þetta lét Siggi ekki segja sér tvisvar og greip í hestinn. En maðurinn tók gullklumpinn og flýtti sér nú burtu, af því að hann var hrædd- ur um, að Siggi mundi iðrast kaupanna. Siggi klifraði nú upp á hestinn og reið allt hvað af tók, svo moldrykið þyrlaðist i háa loft, en þetta varð ekki lengi, hesturinn hrasaði um stein og Siggi veltist af baki, af þvi að hann kunni ekki að ríða. Siggi var svo dasaður eftir byltuna, að hann gat varla hreyft legg eða lið og lá nú kyrr um stund. Bóncíi nokkur, sem leiddi kú, sá hestinn lausan og teymdi hann með sér, Nú er gamli Gráni minn gríðarlega þreyttur. Ert’ ekki alveg uppegfinn? En hvað þú ert sveittur! Long og brött var brekkan öll, byltust hjól um steina. Þau eru erfið, þessi fjöll, það fær Gráni' að reyna! Pabbi bað mig bera þér beztu kveðju’ — og — meira; ef þú kemur inn með mér, ailt þú færð að heyra. þar til hann hitti Sigga. Var þá Siggi skælandi að nua fætuina. „Ekki skal ég riða oitar! það er ekki holt. En hvað þér eruð lánsamur, góði maður, að eiga svona hægláta kú; þér getið svo drukkið mjólk hvern eínasta dag og borðað smjör og ost, og þurf- ið ekki að detta af baki“. „Það er rétt“, segir bóndinn, sem hugsaði sér nú gott til, „ef að þér lízt svona vel á kúna, þá lázt mér vel á f jöruga hestinn þinn, og við skulum skipta; þú færð kúna fyrir nestmn". „Það eru góð skipti, þetta vil ég“, sagði Siggi og tók við kúnni og rak hana á undan sér, en bónd- inn settist á hestinn og var þegar kominn úr augsýn. Á göngu smni kom Siggi að gestaskála og eyddi þar síðustu aurum sínum, af þvi að hann hélt, að nú þyrfti hann ekki fram- ar á peningum að halda, úr því að hann ætti kúna, og svo aélt hann áfram. En eins og áður er sagt, vær mjög heitt þennan dag, og alllangt var til þorpsins, þar sem móðir Sigga bjó, og hann var orðinn mjög þyrstur. Hann fór þá að mjólka kúna, en fórst það svo óhönduglega, að engin mjólk kom, og loks varð kýrin leið á þessu og sparkaði í Sigga, svo að hann missti bæði heyrn og sjón og vissi ekki, hvort hann var held ur pilíur eða stúlka, en í því kom slátrari gangandi með grís. Hann aumkaóist yfir Sigga og spurði bann, hvað að honum gengi og gaf honum jafnframt að dreypa á pela sínum. Siggi sagði honum hvar komið var, en slátrarinn sagði, að ekki væri að búast við mjóik úr svona gamalli kú, henni yrði að slátra sem fyrst. „Já“, sagði Siggi, „en það verð- ur ekki mikið varið i steik af henni, svona eldgamalt nautaket! Þér eigið sannarlega gott, að eiga þennan litla og feita grís; þar er nú maturinn góður og pylsurnar’" „Góði vinur!" sagði slátrarinn, „ef að þér lízt á grísinn minn, þá geturðu fengið hann; ég skal skipta á honum og kúnni að Klappa ég þér um haus og háls, hvísla þér í eyra: Á morgun ertu frí og frjáls! Fékkstu nýtt að heyra! Kæri góði Gráni minn, gakktu inn í kofa, hvíldu þreytta hrygginn þinn — og hertu þig að sofa. — Geturðu’ ekki, Gráni minn, — góða fyrir borgun — borið litla busann þinn á bakinu á morgun? sléttu; þykir þér það ekki gott?“ „Ágætt“, sagði Siggi og varð mjög glaður í bragði yfir láni sínu. Nú hélt hann aftur áfram kátur og ánægður og hugsaði: „Þú ert þó reglulega lánsamur Siggi; alltaf færðu bættan skaða þinn! en hvað svínasteikin verður góð“. Skömmu síðar náði maður Sigga, sem var á sömu leið, hann hélt á stórri gæs undir hendinni. Hann heilsaði Sigga og þegar þeir fóru að tala saman þá sagði hanu Sigga að gæsin væri ætluð í af- mælisveizlu. Það væri bezta steik undir sólinni og svo lofaði hann Sigga að taka á gæsinni og finna fitukeppina undir vængjunum á henni. „Þetta er góð gæs“, sagði Siggi, „en svínið mitt er nú ekki heldur neitt óhræsi". „Hvaðan er svínið þitt?“ spurði hinn og Siggi sagði honum að hann væri nýbú- inn að fá það í skiptum. Þá leit hinn í kringum sig með áhyggju- svip og sagði: „Heyrðu lagsmað- ur, okkar á milli sagt þá var grís stolið frá fógetanum í þorpinu þarna. Þjófurinn hefur narrað þig og þegar lögregluþjónmnn kemur á eftir okkur — mér sýnist að ég sjái blika á byssuhlaupið hans þarna hjá hæðinni — þá heldur hann að þú sért þjófurinn og þú lendir með grísinn í tukthúsið í staðinn fyrir heima hjá móður þinni“. „Æ, guð minn góðúr! Skelfing er ég ógæfusamur“, kallaði Siggi. „Blessaður góði vinur minn, hjálp aðu mér nú í öllum hammgju bænum!" „Veiztu hvað“, sagði maðuvinn,. „fáðu mér fljótt grisinn og taktu gæsina! Ég þekki leynistíg hér nálægt og get falið mig“. Þetta gerðist í einni svipan og að vörmu spori voru allir horfnir, maðurinn, svínið og Siggi. „Gæf- an eltir mig hreint!" sagði Siggi og hló með sjálfum sér og bar gæsina áfram. Hann sá hvorki lögregluþjón eða neinn sem elti hann. Hann hafði allan hugann við steikina góðu, fituna fjaðr- irnar og móður sína svo ánægða og nú, kom hann í síðasta þorp- ið á leiðinni. Þar stóð maður við hverfi- stein sem hann steig og dró hníf á; hann var að sjá mjög ánægður, dró á og blístraði og dró á og söng fjöruga vísu í hljóðfalli við stigið. Að brýna hníf og hrýna Ijá er bezta skemmtun sem ég á Hvað er betra en hverfisteinn. Harrn til f jár mér nægir einn. Siggi stanzaði þarna með gæs- ina undir hendinni hann var hrif- inn af glaðlyndi mannsins sem dró á, svo sagði hann: „Þér líður víst bærilega, sem getur verið svona kátur og glaður? Gaman væri að vera það!“ „Og já, kunningi", sagði mað- arinn, „það liggur alltaf vel á mér, ég hef alltaf peninga í vas- ann og það geturðu lika haft með Þarna séi’ðu m«del Kvöldvísur til Grána gæsina þína. Hvaðan er annars gæsin?“ „Ég féKk hana fyrir svín“, sagði Siggi. „Og svínið?“ — „Það fékk ég fyrir kú!“ — „Og kúna?“ — „Fyrir hest!“ — „Og hestinn?“ — „ég lét fyrir hann gullklump sem var eins stór og höfuðið á mér“. „En þorp- arinn þinn! hvar náðirðu í gull- ið?“ „Ég vann fyrir því í sjö ár, þetta var kaupið mitt“. — „Nú áttu ekki annað eftir en að geta orðið brýningamaður eins og ég, þá hefurðu peninga í öllum vös- um en til þess þarftu ekki annað en hverfistein, ég hef einn hérna, hann er raunar nokkuð slitinn, en það má þó notast við hann nokk- uð enn. Þú getur fengið hann íyrir gæsina. Viltu það?“ „Ég að skipta? Ég held það“, sagði Siggi mjög glaður .„Pen- inga í öllum vösum, það er ekki amalegt starf“. Maðurinn gaf nú Sigga garnalt hverfisteinsbrot og tinnustein sem lá á veginum og Siggi var mjög ánægður. Hann var nú sannfærð- ur um að hann hefði fæðzt undir einhverri heillastjörnu, þegar allt gekk honum svona vel. En sólin skein heitt. Siggi var orðinn bæði hungraður og þyrst- ur og steinarnir voru þungir, eins og gullklumpurinn hafði verið fyrir og hann hrópaði: „Bara að ég þyríti ekki að bera þessa þungu byrði“. Brunnur var við veginn, þa» ætlaði Siggi að svala þorsta sía- um og beygði sig niður, en í þvi missti hann steinana, sem féllw í brunninn og enginn varð glaðari en Siggi að geta svona allt i einu losnað við þessa þungu steina, bara alveg af sjálfum sév. Nú reis hann glaður á fætur, laus við allar áhyggjur og byrðar og leit svo á að hann væri gæfusam- asti maður undir sólinni og kom nú mjög ánægður heim til móður sinnar, — Iánsami Siggi. ftKr *?2. Efni í sanna veiðk.gw HÉRINN og LÁGFÓTA ITÉRI og tófa voru saman á ferð, á vetrardegi, hvergi sá á dökkan díl, og mýs og önnur kvikindi lágu inni í bælum sínum. „Það er hægt að verða svangur í svona veðri“, sagði tófan við hérann, „það gaula í mér garnirnar“. „Já“, sagði hérinn, „nú eru mikil harð- indi, og víst væri ég til með að éta af mér eyrun, ef að ég næði með þau upp í mig“. Svona löbbuðu bæði hjú- in saman glorhungruð, þang að til þau sáu stúlku koma gangandi með körfu á hand- legg sér og angandi lykt af nýbökuðu hveitibrauði lagði móti þeim. „Nú veit ég ráð“, sagði refurinn, „legðu þig niður og láztu vera dauður. Þá leggur stúlkan frá sér körfuna til þess að ná af þér skiruiinu, því að það er ágætt í glófa, en á meðan hleyp ég burt með körfuna handa okkur að éta úr“. Hérinn gerði sem fyrir hann var lagt og lá nú eins og steindauður, en lágfóta faldi sig bak við snjóskafl. Stúlkan kom og sá þarna nýdauðan héra og lagði frá sér körfuna til þess að t-aka hérann, en á meða-n kom tæfa úr fylgsni súiu og greip körfuna og þaut með hana eins og fætur toguðu. Hér- inn lifnaði líka skyndílega og hentist eins og örskot eft- ir tófunni. En tæfa hélt áfram ferðinni og var ekki á að sjá að hún ætlaði að láta hérann hafa neitt með sér af hveitibrauðinu, heldur vera ein um hituna. Þetta líkaði héranum illa, sem von var, og er þau bar að tjörn nokkurri kallaði hér- inn til tófunnar: „Það væri þó sannarlega gaman að fá eina máltíð af fiski. Þá ét- um við fisk og hveitibrauð eins og þeir allra fínustu! Rektu skottið dálítið niður í vatnið og þá koma fiskarn- ir strax og hanga í skott- inu, því að hjá þeim ear einnig fátt «m viðurvæ*4, En hraðaðu þér nú áður en tjörnina leggur“. Þetta leizt tófumtí vei á, labbaði niður að tjörniani sem nú var að leggja og rak skottið ofan í vatnið. Og mjög bráðlega var skottið frosið fast. Þá tóJc hérkm körfuna og át hveitibrauð- ið í mesta næði rétt fyrH’ nefinu á lágfótu, og kallaði til hennar við hvem bita, sem hann át: „Vertu þolin- móð þangað tii hlákan kem- ur, í vor þiðnar utan af skottinu á þér, híddu aðems róleg, einhvem tíma þjðneff skottið á þér!“ og hann gekk leiðar sinnar, mettur og ánægður e« refurinn, getíá eftir honum eins og littœb ur í h lek kjuen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.