Morgunblaðið - 14.02.1957, Side 1

Morgunblaðið - 14.02.1957, Side 1
44. árgangur 37. tbl. — Fimmtudagur 14. febrúar 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsins Siglingar við austurströnd Bandarikjanna lamaðar New York, 13. febrúar: SIGLINGAR við Austurströnd Bandarikjanna eru lamaðar. Um , miðnaetti sl. hófst verkfall 45 þúsund hafnarverkamanna. Þar við bætist að sjómenn á dráttarbátum hafa verið i verkfalli síðasta hálfan mánuð. Likur eru ekki taldar á bráðri lausn. Sendirábherra V Þýzkalands af- hendir skilriki HERRA Hans-Richard Hirsch- feld, hinn nýi ambassador Þýzka- lands á íslandi, afhenli í gær (miðvikudaginn 13. febrúar 1957) forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöð- um, að viðstödduin utanríkisráð- herra. (Frá skrifstofu forseta íslands). 80 DAGA FRESTUR LIÐINN Fréttamenn sem farið hafa um höfnina í New York segja að hún sé eins og dauðsmannsgröf. — Bryggjurnar eru tómar og skipin sem skipta hundruðum liggja og danglast utan í hafnarbakkana. Alger þögn ríkir. Verkfall þetta er framhald verkfalls hafnarverkamanna, sem stóð í 9 daga í nóvember sl. En þá var gefinn út dómsúrskurður um að verkfallinu skyidi frestað í 80 daga meðan reynt væri að ná samkomulagi. VERÐUR SIGLT TIL HALIFAX Stóru skipafélögin fylgjast mjög náið með atburðunum í New York. Því að ef verkfallið skyldi dragast á langinn, munu þau kjósa að beina skipum sínum til borgarinnar Halifax í Kanada. Eitt af risaskipum Cunard Star félagsins enska er væntanlegt til New York á föstudag og segja fulltrúar félagsins að það hafi engin fyrirmæli fengið um að breyta stefnu. Nenni heldur völdum Hótaði annars að segja af sér PIETRO NENNI fær enn að halda völdum í vinstri-jafn- aðarmannaflokknum ítalska, þótt hann tapaði í stjórnar- kosningiun fyrir nokkrum dögum. Verður honum gert það fært með breytingu á lög- um flokksins. Hundrað mál á dagskrá ic NORSKA fréttastofan skýr- ir svo frá, að fulltrúarnir á þing Norðurlandaráðsins séu nú óoum að koma til Helsing- fors. — Undirbúningsnefndir halda fundi í dag og síðan Jafnaðamiönnuin útrýmt BUDAPEST 13. febrúar. — Kadar, forsætisráðherra í Ung- verjalandi sagði í ræðu í gwr, að ungverska stjórnin ætlaði að uppræta flokk jafnaðarmanna. — Hinsvegar stefndi stjórnin að því að koma á samstarfi við aðra ungverska stjórnmálaflokka. Ræðu sína hélt Kadar í Ujpest, sem er verksmiðju-úthverfi Buda pest-borgar. Hann sagði eftir- farandi orðrétt: „Það er engin þörf fyrir jafn aðarmannaflokk í Ungverja landi. Þó er jafnaðarmanna- flokkur starfandi ólöglega i landinu. En ríkisstjórnin mun uppræta hann“. Kadar sagði, að enn sem kom- ið er, hefðu engar samningavið- ræður farið fram við aðra stjórn málaflokka, en þær myndu hefj- ast á næstunni, bæði við Smá- bændaflokkinn og hinn nýja Petöfi-flokk, sem margir mennta menn hafa gengið í. Hinsvegar hefjast þingfundir og munu standa um vikutíma. ★ Á dagskrá Norðurlanda- ráðsins eru rúmlega hundrað mál. Um mcirihluta málanna verða hins vegar ekki umræð- ur á þinginu, heldur er þar um að ræða skýrslur og athuganir, sem aðeins eru lagðar fram. ★ Höfuðverkefni ráðsins fjalla um efnahagslegt sam- Framh. á bls. 2. Eftir að fylgismenn Nennis höfuð tapað í stjórnarkosningun- um hótaði Nenni að segja af sér formannssæti i flokknum. Það vildu andstæðingar hans um- fram allt forðast, því að Nenni ó miklum persónulegum vinsæld- um að fagna í flokki sinum. Hef- ur því verið gerð málamiðlunar- tallaga, sem felur í sér breyting. ar á lögum flokksins. Samkvæmt henni á að fjölga meðlimum í miðstjórn flokksins upp í 20 og fær Nenni svo marga fylgjendur meðal þeirra sem við bætast, að hann mun í reyndinni hafa úrslitavöldin í stjórninni. — Miðstjórnarmennirnir verða þó valdir svo að samvinna við kommúnista verður héreftir úti- lokuð. Samningaumleitanir um þetta stóðu yfir bak við tjöldin í 48 klukkustundir og hefur allt skiplag flokksráðsstefnunar farið úr skorðum vegna hinna óvenju- legu atburða, sem þar háfa gerzt. Verður Nenni nú áfram formað- ur flokksins. Fyrir nokkru var risaskipið Queen Elisabeth tekið í þurrkví til botnhreinsunar. Skipið er 85 þús. smál. Stefnið sem sést á mynd þessari er hærra en hæstu kirkjuturnar. Jagúar- verksmiðjan í rústum London, 13. febr.: MIKILL hluti Jagúar-bílaverk- smiðjanna í Coventry liggur í rústum eftir stórfelldan eldsvoða. Hundruð bíla sem voru í verk- smiðjuhúsunum á ýmsum stigum yrði ekki samið við jafnaðar-| framieigslunnar gereyðilögðust. menn, því að sá flokkur ætti Tjónið nemur mörgum milljónum engan tilverurétt. | sterlingspunda. Eldurinn kom upp í þeirri deild verksmiðjunnar sem málar bíl- ana. Hann breiddist svo óðfluga út, að þótt slökkviliði væri nær samstundis gert viðvart stóðu verksmiðjuhúsin í báli þegar slökkvibílar komu að. Allt kvöld- ið var stanzlaust dælt vatni á brunann og telst mönnum svo til Bretar ráða yfir birghum af kjarnorkusprengjum Nýja landvarnastefnan rædd. TRAUST Á STJÓRNINA Ráðherrann sagði, að útgjöld Breta til hervarna myndu minnka nokkuð. Þó skyldi eng- inn ímynda sér að Bretar ætluðu ekki að bera sinn skerf af varn- arútgjöldum Atlantshafsbanda- lagsins. Einnig gat Sandys þess, að áður en endanlegar ákvarð- anir yrðu teknar í varnarmálun- um, myndu Bretar ræða þau ýt- arlega við bandalagsþjóðir sínar í NATO. Stjórnin hlaut traust þingsins eftir umræðurnar með 65 atkv. meirihluta. London, 13. febr. Einkaskeyti frá Reuter. IUMRÆÐUM um landvarnamálin í Neðri málstofu brezka þingsins skýrði Duncan Sandys landvarnaráðherra frá því að brezki flugherinn hefði þegar nokkrar birgðir af kjarnorku- sprengjum. ILLA FARIÐ MEÐ RÍKISFÉ George Brown þingmaður í Verkamannaflokknum gagnrýndi stefnu brezku stjórnarinnar í landvarnamálum. Hann sagði að stjórn íhaldsflokksins hefði hald- ið mjög illa á þeim. Á undan- förnum árum hefði hún varið 6,500 milljónum sterlingspunda til að byggja upp landvarnir, sem nú væri komið í ljós að væru orðnar með öllu úreltar. KJARNORKUVOPNIN Duncan Saiidys sagðist ekki geta gefið upplýsingar í öll- um smáatrið :m uœ hina nýju Iandvarnastefnu. En hún væri byggð á þeirri staðreynd, að kjarnorkuvopnin ein bægðu nú Rússum frá því að leggja út í nýja styrjöld. Rússum skyldi gert það ljóst, að ef þeir byrjuðu hernaðarárás, myndi henni tafarlaust svarað með kjarnorkuvopnum. Kadar-stjórnin ekki sjdlistæð Getur því ekki átt aðild að S. Þ. New York, 13. febr, Einkaskeyti frá Reuter. ÍYJÖRBRÉFANEFND S.Þ. hefur neitað að staðfesta skil- “. ríki nýrra ungverskra fulitrúa á Allsherjarþinginu. Var samþykkt í nefndinni með átta atkv. gegn einu að sam- þykkja ekki meömæli með upptöku hinna ungversku full- trúa. Þessi ákvörðun er byggð á þeirri skoðun, að Kadar-stjórn- in ungverska sé ekki sjálfstæð ríkisstjórn. Hún hafi ekki á bak við sig þjóðarviljann og lúti ákvörðunum erlends stórveldis. Ungverjaland sé ekki meðan ástandið er slíkt sjálfstætt ríki, sem geti átt aðild að S.Þ. að um fimm milljónum lítra hafi verið dælt. f morgun unnu nær allir starfs menn verksmiðjanna að því að ausa vatni úr húsgrunninum og verja vélar fyrir skemmdum af völdum rakans. Forstjóri verk- smiðjunnar segir að það sé sárast að geta e. t. v. ekki afgreitt bíla- pantanir frá Ameríku, sem nú liggja fyrir 2000 talsins. Jagúar-bíllinn er hraðskreiðastl bíllinn sem Bretar framleiða. Bíl- ar af þeirri tegund hafa oftsinn- is unnið í ökukeppnum. Hafa verksmiðjur þessar verið eitt þeirra fyrirtækja, sem duglegast hafa aflað Bretum dollara, því að amerískir auðmenn sækja mjög eftir Jagúarnum. Kadar svíkur loforð Skyldundm aitui í rússnesku BÚDAPEST, 13. febr.: — Rússneska verður enn ó ný tekin upp sem skyldunáms- grein og aðalgrein í skólum Ungverjalands. Þar með hef- ur kommúnistastjórnin geng- ið á bak fyrstu loforðanna, og afnumið sjálfsögðustu rétt- arbæturnar, sem ungverska þjóðin knúði fram í uppreisn sinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.