Morgunblaðið - 14.02.1957, Síða 4

Morgunblaðið - 14.02.1957, Síða 4
4 MORCVISBL AÐIÐ Fimmtuctagur 14. febr. 1957 — Dagbók — Kvenfélögin í Garöa og Bessastaðahreppi fengu hinn nýja ráðunaut Kvenfélagasambands íslands frk. Steinunni Ingimundardóttur, tii að hafa sýnikennslu í matreiðslu í hinu nýja og vistlega samkomuhúsi Garðahrepps dagana 4.—9. febr. Var námskeiðið mjög vel sóít og þótti kennsla hins nýja ráðunautar öll með þeim ágætum, að á betra yrði ekki kosið. — Myndin er af þátttakendum í námskeiðinu á- samt kennara sinum. 1 dag er 45. dagur ársins. Fimmtudagur 14. febrúar. Árdegisflæði kl. 04,59. Síðdegisflæði kl. 17,25. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama »tað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618: — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin iaglega til kl. 8, nema á laugar- íögum til klukkan 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 »g 4. — Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er #pið daglega kL 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- iögum 13—16. — Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 *r opið daglega 9—19, nema á laugardögum klukkan 9—16 og á íunnudögum 13—16. Sími 4759. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- fpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. >—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir er Bjarni Snæbjörnsson, sími 9245. Akureyri: — Næturvörður er í Btjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur teeknir er Stefán Guðnason. □MÍMIR 59572146 — Atkv.H.&V. RMR — Föstud. 15. 2. 20. — VS—Fjárhf. — Hvb. • Bruðkaup • Laugardaginn 9. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Árelí- psi Níelssyni, Auður Ingibjörg Oskarsdóttir, Lóugötu 2 og Char- ies Dean Moser, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlof- on stna ungfrú Eva Jónsdóttir, Hraunbraut 8, Kópavogi og Ámundi Rögnvaldsson, sjómaður. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Jósefsdóttir, Húsa vík og Kristján Sæþórsson, Aust- urhaga, Aðaldal. • Skipafréttir “ Skipadeild S. 1. S.: Hvasafell fór í gær frá Akra- nesi áleiðis til Gdynia. Arnarfell fór 12. þ.m. frá Húsavík áleiðis til Rotterdam. Jökulfell fór frá Hafnarfirði 9. þ.m. áleiðis til Hamborgar og Riga. Dísarfell væntanlegt til Grikklands 17. þ.m. Litlafell er á leið til Faxaflóa- hafna frá Norðurlandi. Helgafell fór frá Siglufirði 9. þ.m. áleiðis til Abo. Hamrafell er í Batum. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 19,30 í dag frá Kaupmannahöfn, Ham- borg og Glasgow. — Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað fljúga til Akureyrar, Fag urhólsmýrar, Hólmavíkur, Homa- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Millilandaflugvél Loftleiða hf. er væntanleg í kvöld frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Gauta- borg og Ósló, flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtudag- inn 14. þ. m. kl. 3. Frk. Steinunn Ingimundardóttir, húsmæðraráðu- nautur Kvenfélagasambands Is- lands flytur erindi. Gjafir og áheit á Strandarkirkju Afh. Mbl.: H H kr. 10,00; kona , á Rangárvöllum 50,00; N N 150,00; 14-C 5,00; K P 30,00; R R 100,00; Þ G 50,00; G. Kárason 100,00; ungur skipstjóri 50,00; fötluð kona 50,00; M. Ó. 10,00; maður 100,00; áheit úr Mosfells- sveit 25,00; L K 50,00 ; 4. bekk B 13,59; E J 100,00; R E 50,00; N N 10,00; 2 konur 20,00; Pálína 50,00; S A 30,00; vegna veikinda frá Kolbrúnu 100,00; H M 25,00; 1 G 25,00, N N 175,00; A G 100,00; Runki 200,00; Vagn Áka- son 100,00; Grindvíkingur 100,00; frá Cunctatos 200,00; S G 18 500,00; 1 S 50,00; O L L 100,00; áheit í bréfi 15,00; 2 áheit B M Vestmannaeyjum 100,00; F V 200,00; N O 200,00; Helga 100,00; 2 áheit í bréfi 20,00; gömul kona á Stokkseyri 20,00; J Þ E 25,00; N N 100,00; N N 50,00; N N 100,00; J G Þ B 100,00; þakklát móðir 50,00; B 0 100,00; G M Dýrafirði ''00,00; Stefanía Söe- beck 100,00; S Þ 100,00; B M 15,00; G B 100,00; gamalt áheit 20,00; S J 15,00; áheit frá Borg- firzkri konu 50,00; S Á 100,00; þakklát 73,25; N 50,00; G B 100,00; gamalt áheit 40,00; Svana 200,00; G D 100,00; gamalt áheit S J 50,00; N N 25,00; B G 100,00; Heiður 200,00; L M S A K 14 kr. 100,00; S P 15,00; Veiga 50,00; G 100,00; X Z 15,00; B 0 100,00; L H 60,00; G G 20,00; J Þ 50,00; X 500,00; Fríða 30,00; D 600,00; veik kona 100,00; í bréfi 100,00; G D 100,00; I J 50,00; 0 H 30,00; G J 35,00; gamalt áheit 100,00; N N 100,00; Á G 100,00; 0 G 50,00; V I 100,00; gamalt á- heit 100,00; S S 320,00; Þ H 100,00; N N 100,00; S G 20,00; Krass Siglufirði 500; S F 60,00; áheit í bréfi 50,00; N N 150,00. Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð í Silfurtunglinu föstudaginn 15. febrúar kl. 8,30. Happdrætti Háskólans Dregið verður á morgun í 2. fl. Síðasti sölu- og endurnýjunardag- ur er í dag. Til Alberts Schweitzers Afhent Sigurbirni Einarssyni: Sigm. Sveinsson kr. 100; Erlendur Filippusson 200; Margrét Sím., 100; Ól. G. 100; Jón Brandsson 100; G J 100; Sig. Þ. 100; Rósa 110,00. Afh. Mbl.: 3 S kr. 50,00; E E 100,00; N N 100,00; G H 500,00; Guðm. Klemenzson 100,00; K S kr. 100,00. Sólheimadrengurinu Afh. Mbl.: S Þ kr. 25,00; M I 100,00; g. áheit S J S 200,00. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: Áheit frá Soffíu krónur 100,00. Orð lífsins: Hlýð þú, son minn, á áminning föður þíns, og hafna ekki viðvör- un móður þinnar, þvi að þær eru yndislegur sveigur um höfuð þér, og men um háls þinn. (Orðskv. 1,23). Harace Mann: „Látið eina lcynslóð í landi voru halda sér gersamlega frá áfeng- um drykkjum, og allur skrilshátt- ur mun verða jafn óhugsandi eins og brennsla án súrefnis. — Umdsemisstúkan. Kvenféíag Keflavíkur fer leikhúsferð n.k. miðvikudag til Reykjavíkur, í Iðnó, til að sjá sjónleikinn „Tannhvöss tengda- mamma". — Þær konur sem hafa hug á að slást með í förina, geri viðvart í síma 442. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tínia. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. » Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandarikjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr. . .... — 236.30 100 norskar kr....... — 228.50 100 sænskar kr.......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini .......... — 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur .............— 26.02 • Söfnin • Listasafn ríkisfhs er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimratndögum og laugardögum kl. 13—15. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kL 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóslur. — Evrópa. Danmörk ...... 2,30 Noregur .......2,30 Svíþjóð .......2,30 Finnland ......2,75 Þýzkaland .... 3,00 Bretland ...... 2,45 Frakkland .... 3,00 Reiður eiginmaður: „Ef eitt- hvert fífl hefur beðið þín, eins og þú segir, áður en við giftumst, þá hvers vegna tókstu því ekki? „Það var nú það sem ég gerði“. ★ Viss í sinni suk Leikari, sem hafði fremur lítið hlutverk, veiktist fyrir leiksýn- inguna og aðstoðarmaður hans var látinn taka við í hans stað. Er hann kom inn á leiksviðið, sagði hann: „Lávarður minn, lögreglan hef- ur komizt að öllu og er við hliðið". Vondi lávarðurinn: „Vitleysa, drengur minn, vitleysa. „Allt í lagi góði, leikstjórinn 5 mínútna krossgáta 18 SKÝRINGAR. Lárétt: — 1 féhirðir — 6 skyld- menni — 8 mat — 10 hljóð — 12 matnum — 14 samhljóðar — 15 skammstöfun — 16 hrópum — 18 mennina. Lóðrétt: — 2 álits — 3 frá — 4 bæti úr — 5 borg — 7 úr — 9 stól — 11 eldstæði — 13 mögl — 16 fangamark — 17 tónn. Lausn síðustu krossgátu. Lárctt: — 1 óstór — 6 jós — 8 yla — 12 galtómt — 14 lf — 15 aa — 16 áma — 18 neitaði. Lóðrétt: — 2 sjal — 3 tó — 4 ósjó — 5 myglan — 7 altari — 9 laf — 11 óma — 13 tómt — 16 ái — 17 aa. írland 2,65 Italía 3,25 Luxemborg .... 3,00 Malta 3,25 Holland 3,00 Pólland 3,25 Portúgal 3,50 Rúmenía 3,25 Sviss 3,00 Tyrkland 3,50 Vatican 3.25 Rússland 3,25 Belgía 3,00 Búlgaría 3,25 J úgóslavía .... 3,25 Tékkóslóvakía .. 3,00 Albanía 3,25 Spánn 3,25 Asía: Flugpóstur, 1—5 gr. Japan 8,80 Hong Kong .. 3,60 Af ríka: Arabía 2,60 Egyptaland .... 2,45 sagði mér að segja þetta, farðu bara og spurðu hann?“ ★ — Þetta er uppáhaldssápa Mari Iyn Monroe, en hún er líka ágæt á bragðiS! ★ teERDINAND Áhrifamiklar hljóðbylgjur Brauð prófessorsins Viðutan prófessor: — Eg mun nú kryfja frosk og sýna ykkur innvortis byggingu hans. (Opnar böggul, sem aðeins inniheldur nokkrar brauðsneiðar). „Drottinn minn, og ég sem var viss um að hafa borðað brauðið mitt fyrir fá- einum mínútum". ★ Þyykir manninum yðar gaman að garðyrkju? — Já, það er víst óhætt að segja, honum þykir svo vænt um garðinn að það er veruleg synd að í hann skuli ekki vera ánamaðkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.