Morgunblaðið - 14.02.1957, Síða 13
Fimmtudagur 14. febr. 1957
MORCVNBLAÐ1Ð
13
Vélstjórafélag ísSands
Félagsfundur verður haldinn í Grófin 1, fimmtu-
daginn 14. þ. m. kl. 20.
Fundarefni: Samningar o.fl.
* S^ákon & —
5 — 'Steindór QuUsmiSb
-^~N]éhgöiu 4Q • Sími Q1526
RAGNAR JÓNSSON
STJÓRNIN
hæstarcttarlöginaSur.
Laug-avegi 8. — Sími 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
Akranes — Akranes
Efri hæð hússins Bjarkargrund 17, er til sölu.
Upplýsingar gefur Elías Þórðarson,
Símar 211 og 381.
Hilmar Garðars
héraðsdómslögmaður.
Múlflutningsskrifstofa
Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.
Krisfjján Guðlaugss&r
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. Sími 3400.
Gísli Einarssan
héraðsdómslögmaður.
Málflulningsskrifstofa.
Laugavegi 2QB. — Sími 82631.
SKÍpAUrcfRP
SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akureyrar, um
næstu helgi. — Tekið á móti flutn
ingi til Súgandafjarðar, Húna-
flóa og Skagafjarðarhafna, Ölafs
fjaiðar og Dalvíkur í dag. — Far-
seðlar seldir á föstudag.
Skipaútgerð ríkisins.
SKAFTFELLINGUR
fer til Vestmannaeyja í kvöld. —
Vörumóttaka daglega.
SkipaútgerS ríkisins.
NÝJUNG - NÝJUNG
Nýja krómgljáarægikremid
gerir kraftaverk, þar sem
það er nofað
Allir málmhlutir verða skín-
andi bjartir á svipstundu, sem
fægðir eru ur krómgljáa. — Ómissandi öll-
um húsmæðrum og bifreiöaeigeudum. —
AUSTURSTRÆTI
mrn
wm
ighaá.vo'í:
Viðkvæm barnshúð verð
ur fljótlega sár. Stöðvið
særindi með því að nota
JOHNSONS
Barnapúður
Notið það eftir hvert bað
og alltaf þegar skipt er
um bleyju.
JOHNSONS’S VÖRUR
Púður - Krem - Olía - Fljótandi ■*
Áburður - Hárþvotfalögur
(GT. BRITAIN) LTD. SLOUGH, ENGLAND
Heildsölubirgðir:
FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F.
HAFNARHVOLI
Simi 6620
Yheimdallur f.u.s.
1927 16. febrúar 1957
30 ÁRA AF MÆLISF ACNAÐU R
verður haldinn í Siálfstæðishúsinu laugardaginn 16. febrúar klukkan 8,30 e.h.
FJÖLBREYTT DAGSKRÁ
Aðgöngumiðar á skrifstofu Heimdallar í Valhöll. sími 7103.
Smoking eða dökk föt.