Morgunblaðið - 19.02.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.02.1957, Blaðsíða 7
Þriðjuðagur 19. febrúar 1957 MORGUNBLAÐtF 7 Hreinsun á ofnum og miðsföðvarkerfum Húseigendur á hitaveitusvæðinu'. Hitna miðstöðvarofnarnir í húsum yðar illa, þrátt fyrir mikinn hitakostnað? Ef svo er, þá hafið samband við mig og ég mun hreinsa og lagfæra hitakerfið. BALDUR KRISTIANSEN, pípulagningameistari, Njálsgötu 29 — sími 82131. HUDSON '47 Tilboð óskast í Hudson ’47. Til sýnis að Laugavegi 170. Ihúb til leigu 4 herbergi, eldhús og bað. Mikið geymslupláss. Laus 1. marz. Tilboð merkt: „Suð- vestui'bær — z '4“, sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. y4 — y3 — Vz — % 1 — ÍVz — 2 — 3 — LUHVIG STORR & CO. 4% — 51/2 — 7% — 10 — 15 ha. Vatns- og rykþéttir GANGSETJARAR Stjörnuþríh. og automatiskir flestar stærðir Herhergi óskast Uppl. í sima 1299, milli kl. 12—1 í dag og næstu daga. KEFLAVIK Eldhúsinrr-étting og Rafha eldavél til sölu. — Upplýs- ingar á Vesturgötu 7. Olíuofnar til sölu TIL SÖLU iítið hús, 3 herb. og eldhús. Laust til íbúðar 20. mai'Z. Útb. kr. 50 þús. Yfborgun á ári kr. 7 þús. Til sýnis dagl. kl. 2—9. Uppl. Bjam- hólastíg 10, Kópavogi. HÚSASKIPTI 5 herb. íbúð, 140—150 ferm. £ Miðbænum, óskast í skipt- um fyrir einbýlishús, t. d. í Smáíbúðahverfi. Gjörið svo vel að leggja nöfn yð- ar inn á afgr. blaðsins fyr- ir fimmtudagskvöld, merkt: „1903 — 2043“. Verjið húð yðar gegn vetrarkuldanum með réttri notkun á SNYRTIVÖRUM • • • Sue Pree Snyrtivörur og ilmkrem ORÐSENDING frá Bólsturgerðinni, Brautarliolti 22: Höfum á boðstólum gott úrval bólstraðra húsgagna. 5 gerðir af sófasettum, þar á meðal útskorin sett og hringsófasett. Stakir stólar: Armstólar, hallstólar og handavinnu- stólar. Sófaborð. Svefnsófar á flatramma með fjaðrandi köntum, og stækkaðir með hollenzkum stállömum. Húsgagnaáklæði, ensk ullartau, góbelín, damask og plyds. Nú um tíma munum við haga afborgunarfyrirkomulagi á húsgögnum þannig, að kaupandinn komist af með litla útborgun, þá er hann veitir húsgögnunum móttöku. Húsgögn frá okkur eru fyrir löngu landsþekkt fyrir gæði og fallegan stíl. Það borgar sig jafnan að kaupa það bezta. Komið, sjáið og sannfærist. Virðingarfyllst, BÓLSTURGERÐIN I. JÓNSSON HF. Brautarholti 22. Sími 80388. Uppl. gfur Haraldur Ágústsson, Framnesvegi 16, Keflavík. — Sími 467. SKIPTI 4ra manna bíll óskast í skiptum fyrir 6 manna bíl, smíðaár 1948. Uppl. í síma 627, Keflavík eftir kl. 7. Chevrolet fólkshifreið '53 model, til sölu við bílavið- gerðina Drekann, Síðumúla 15. Sími 80200. Háreyðandi krem ýmsar tegundir Óparfumeruð krem fyrir ofnæmishúð Ódýr ilmstifti margar tegundir. — Verð frá kr. 18,20. — Sérfræðileg aðstoð — - Bankastræti 7. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. SKÓ-útsalan er í fullum gangi Barnainniskór á 12 kr. umboðsmenn:- KRISTJÁN O SKAGFJÖRD H/F REYKJAVÓC. Barnaskór á 20 kr. Kvenbomsur frá kr. 35,00. Unglingabomsur á kr. 39,00. Kveninniskór á kr. 15,00. Kvenskór, stórt úrval með háum og lágum hæl, góðir í bomsur og við vinnu. Verð frá kr.: 20,00. Rýmingarsala, allt á að seljast — Skóverzlunin Framnesveg 2 Eins og undanfarin ár Handrið og handlistar í hús og blokkir. Einnig handrið á útitröppur og palla. — Pantanir á handriðum ósk- ast gei ar neð góðum fyr- irvara. Verkstæðió Hrísateig 39. Dyrasímarnir komnir. — Nokkur sett óseld. Pantanir óskast sótt- ar strax, annars seldar öðrum. — Raftækjastöðin Lauga agi 48B. Sími 81518. BYGGINGAR- VÖRUR Skolprör og flttingg — 2, 2%, 4“ Miðstöðvarrör Vatnsleiðslurör Fittings, svartur og galv. Koparrör, %», Þakpappi Eldhúsvaskar, tvöfaldir, úr riðfríu stáli Eldhúsvaskar, emalleraðir Gólfflísar, ° litir Veggflísar, ýmsir litir Baðkör, 2 stærðir Handlaugar, ýmsar stærðir W.C.-skáIar W.C.-kassar # W.C.-setur Blöndunartæki og' kranar, * fyrir bað og eldhús. Fyrirliggjandi. Sighvatur Esnarsson & Co. Garðastr. 45. Skipholt 15. Sími 2847.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.