Morgunblaðið - 07.03.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.03.1957, Blaðsíða 7
f’immtudagur 7. marz 1957 MORGUNBLAÐIÐ 7 Hjólbaröar og slöngur fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 650x15 700x16 670x15 900x16 700x15 825x20 760x15 900x20 600x16 1100x20 Ræslr Kf. Skúlagötu 59 — Sími 82550 3 herbergja ibúð tii solu á 1. hæð á góðum stað í austurbænum. Góðir borgunarskilmálar. — Upplýsingar í síma 81837 milli 5 og 7. 16x90 faðma þorsknót með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 82857 Húsmœöur Fáið yður Gardínustrekkjara fyrir vorhreingerningarnar. — Aðeins lítið óselt með gömlu verði. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg. Öskast keypt 1 stk. loftpressa, 210 cbf. og 2 stk. hrærivélar 250 og 350 1. og 1 stk. 10 hjóla trukkur með framhjóladrifi og sturtu. Allar vélarnar verða að vera í góðu ásigkomulagi. Tilboð merkt: „Vélar —2224“, sendist afgr. blaðsins fyrir laug- ardag. Langholfsbúar og nágrenni — ÚTSALA — næstu 3 daga á ýmsum fatnaði. Verzl. Langholtsveg 19. TaBnatiappdrætti (Bingo) Tilvalið til skemmtunar og fjáröflunar á félags- fundum og öðrum skemmtunum. Nauðsynleg eyðu- blöð og annað tilheyrandi, fyrirliggjandi. Afgreiðsla á Vesturgötu 39, Reykjavík, eða skrifið eftir auglýsingum í pósthólf 339. Sími 80151. Vélritunarstúlka óskast á Vitamálaskrifstofuna frá 8. maí að telja. Umsækjendur komi á Vitamálaskrifstofuna næstu daga. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Síld & Fiskur, Austurstræti. Pússningasandur 1. flokks. — HreLnn. Uppl. í síma 9985 og í síma 9997 eftir kl. 5. i ÍBÚÐ 1—3 herb. og eldhús ðskast. Uppl. í síma 80116. SAUMAVÉL til sölu kr. 1835. — Tilboð merkt „Saumavél — 2213“, sendist Mbl. KEFLAVÍK Herbergi til leigu Túngötu 17, uppi. Pússningasandur 1. fl. til sölu. Þarf ekki að sigta hann. Símar 81034 og 10 B. Vogum. Geymið auglýsinguna. BUICK '52 til sölu í Mjóstræti 10, sími 3897. KEFLAVÍK Fokhelt einbýlishús til sölu. Lán áhvílandi. Fremur lítil útborgun. Uppl. í verzl Blöndu, Hafnargötu 58. Barnapeysur Barnabuxur Barnasamfestingar Barnatreyjur Ull — mjög fallegt. GLASGOWBIJÐIN Freyjugötu 1. Sími 2902. RAKARASTOFA Gott húspláss hentugt fyrir rakarastofu óskast. Tilboð merkt „2223“ fyrir laugar- dag. Sófasett og svefnherbergishúsgögn til sölu af sérstökum ástæð- um, með tækifærisverði. Til sýnis kl. 2—5 í Tryggva- götu 28 III hæð. (Skrifst. h.f. Fylkir). Takið eftir! Kjallaraíbúð til sölu milli- liðalaust 4 herbergi og eld- hús á góðum stað. Hagstætt verð. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld — merkt: „íbúð — 2218“. Fólksvagn 1955 sendiferða í mjög góðu lagi til sýnis og sölu í dag. BÍLASALAN Hverfisg. 34, sími 80338 KAUP - SALA á bifreiðum. — Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. — Ennfremur góðum jeppum. Bifreiðasnlan Njálsgötu 40. Sími 1963. Sauma kjóla Breyti einnig hreinum kven fatnaði. Sigurlaug Kirstjánsdóitir Nóatúni 30 1. hæð, til hægri. T ómsfundakvöld kvenna verður í Aðalstræti 12 kl. 8,30 í kvöld. Skemmtiatriði upplestur, kvikmyndasýn- ing o.fl. Allar konur vel- komnar. — Samtök kvenna. KAUPMENN Verðmerkingarsett fyrir- liggjandi. SKILTAGERÐIN Skólavörðustig 8. STÚLKA Eösk og ábyggileg, óskast strax til að afgreiða í ný- tízku fiskbúð. Upplýsingar í fiskbúðinni Barónsstíg 20 kl. 9—12 og 4—6. í BÚÐ Sjómaður óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð, helzt innan Hringbrautar, fyrir 14. maí. Þrennt í heimili. Til- boð sendist Mbl. fyrir laug- ardagskv. merkt: „Farmað- ur — 2228“. Tilrúnir myndarammar Innrömmunar límbönd Puppírsföndur fyrir krakka Hillupappír. SKILTAGERÐIN Skólavörðustig 8. MÚRARAR! Tilboð óskast í að hlaða skilrúm, einangra og múr- húða 80 fermetra raðhús- íbúð. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Ás- garður — 2211“. Jörð til leigu Jörðin Norðurkot í Miðnes- hreppi er til leigu og laus til ábúðar 14. maí í vor. Jörðin er í nágrenni Sand- gerðis. Rafmagn og sími. Uppl. hjá Eiríki Eiríkssyni, sími 375, Keflavík. TIL SÖLU milliliðalausf Rishæð 4ra herbergja og 2 eldunarpláss £ nýju húsi á Hraunsholti við Hafnar- fjarðarveg (Garðahreppi). Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld (tilgreini símanúmer). Merkt: „Milli- liðalaust — 2215“. Einhleyp reglusöm og prúð miðaldra hjón, geta fengið Vantar vörubít Tilboð óskast sent Morgun- blaðinu, er tilgreini aldur, tegund, verð og í hvers kon- ar standi bíllinn er. Merkt „staðgreiðsla — 2217“ fyrir 11. marz. ÍBÚÐ Hæglát einhleyp kona óskar eftir 2—3 herbergja íbúð í rólegu húsi. Upplýsingar í síma 6214, fyrir hádegi. Ford Consul '57 til sölu Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 82168. Tvær miðaldra konur geta fengið vinnu við afgreiðslustörf nú þegar. Tjarnarbakarí Tjarnargötu 10. BÍLL Vil kaupa 5—6 manna bfl. Útborgur. 8—10.000 þús., afborgun eftir samkomu- lagi. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld. Merkt „Bíll — 2216“. Lítill fólksbill Vill einhver selja ódýran 4ra manna bíl. Aldur og ásig- komulag aukaatriði. Tilboð merkt: „1957 — 33“ leggist á afgr. Mbl. fyrir 10 marz. 4 1 2 herb. og eldhús nálægt miðbænum gegn léttri daglegri húshjálp, hjá bamlausum hjónum. Tilb. merkt: „Hitaveita — 2220“ sendist fyrir sunnu- dag 9. þ.m. Fyrsta sendingin af vorhöttunum er komin. Glæsilegt úrval. Verzlunin JENNÝ Laugaveg 76. Takið eftir! Tökum hreinan fatnað í við- gerð. Prjónum grófa leista. Óska líka eftir léttri vinnu hálfan daginn. — Tilboð merkt: „2000 — 2212", sendist 'Ibl. fyrir laugar- dagskvöld. Sorðstofusett Nýtt borðstofuborð og sex stoppaðir borðstofustólar til sölu. Uppl. á Vitastíg 16 og í síma 80378 eftir kl. 8 e.h. Ennfremur stofuskápur og stór rúmfatakista á sama stað. PÍANÓ til sölu. Vandað danskt hljóðfæri, mjög hljómfag- urt. Merki Hindsberg. Til sýnis á Lynghaga 15, kjall- ara, kl. 6—-9 síðdegis. HARMONIKA til sölu, 80 basa, Hohner Verdi II., í góðu standi. — Uppl. Efstasundi 12, sími 80671. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.