Morgunblaðið - 22.03.1957, Blaðsíða 3
FBstudagur 22. marz 1957
MORCVNBLÁÐ1Ð
3
28 nýjar kennslustofur
í Reykjavík síðan 7952
Sótt um fjárfestingarleyfi
fyrir 5 skólum
i BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær gerði Gunnar Thorodd-
^ sen borgarstjóri skólamálin að umræðuefni. Fyrir fund-
inum lágu tillögur skólabygginganefndar um skólahverfi í
Reykjavík, nýbyggingar, staðsetningu þeirra og stærð. Borg-
arstjóri leiðrétti þann misskilning, sem iðulega hefir komið
fram í vinstri blöðunum undanfarið, að ekki hafi
nema 5 skólastofur verið byggðar í Reykjavík síðan 1950.
Sannleikurinn væri sá, að alls hefði verið byggðar 28 almenn-
ar kennslustofur, fyrir utan kennslustofur til sérnáms, síðan
haustið 1952.
SKÓLABYGGINGARNAR
í ræðu sinni gerði borgarstjóri
ýtarlega grein fyrir þessu og
rakti ýmsa aðra þætti skólamál-
anna og gat þess hvaða verkefni
væru nú framundan.
Skólabyggingar síðan 1952 hafa
verið þessar:
Langholtsskólinn tók til starfa
1952, 14 almennar kennslustofur.
Háagerðisskólinn byggður ’55,
með 6 alm. kennslustofum.
Eskihlíðaskólinn byggður ’55,
með 3 alm. kennslustofum.
Breiðagerðisskólinn, byggður
1956 með 5 alm. kennslustofum.
Alls eru það 28 kennslustofur.
Sézt af þessari skýrslu, að blöð
vinstri flokkanna hafa farið með
hinar mestu staðleysur, er þau
segja að aðeins 5 kennslustofur
hafi verið byggðar síðustu 7 árin.
TAFIR Á FJÁRFEST-
INGARLEYFI
Annars misskilnings hefir og
orðið vart í vinstri-blöðunum
um veitingu fjárfestingarleyíis
fyrir nýjum skólum. í fyrrasumar
var sótt um leyfi fyrir 2 nýj-
um skólum. En aðeins var veitt
leyfi fyrir öðrum þeirra, Réttar-
holtsskólanum. Vinstri blöðin
hafa látið orð að því liggja að
leyfið hafi ekki verið notað, þá
loks þegar það fékkst.
Sannleikurinn væri hins
vegar sá, að í des., eftir hálfs-
árs töf, fengust loks svör frá
Innflutningsskrifstofunni. Var
það synjun á annarri skóla-
byggingunni, en leyfi til að
reisa Réttarholtsskóiann, en
þá var miður vetur og óger-
legt að hefja byggingarfram-
kvæmdir.
FRAMLAG RÍKISSJÓÐS
MGN MINNA
Strax eftir nýár var sótt um
leyfi fyrir þremur nýjum skól-
um — Vogaskólanum, Hamrahlið
aiskólanum, Hagatorgsskólanum,
og endurnýjuð umsókn fyrir
Réttarholtsskóianum og Breiða-
holtsskólanum. Enn hefir ekkert
svar borizt frá fjárfestingaryfir-
völdunum við þessum umsókn-
um.
Þá er það hinn mesti misskiln-
ingur, sagði borgarstjóri, að rík-
issjóður hafi í ár reynzt sérstak-
lega örlátur á fé til skólabygginga
í Rvík. f ár áætlar ríkissjóður
tvær og hálfa milljón króna
til skólabygginga í Reykjavík,
en á fjárhagsáætlun bæjarins er
gert ráð fyrir sex og hálfri millj.
króna fjárframlagi. Ríkissjóður
á hins vegar samkvæmt lögum að
greiða helming til skólabygginga
á móts við bæjarsjóð, og er hann
því ekki hálfdrættingur á við
Reykjavíkurbæ í framlögum sín-
um til bygginga nýrra skóla.
Síðan bar borgarstjóri fram
eftirfarandi tillögu um fram-
kvæmdir í skólamálum bæjarins,
og var hún samþykkt samhljóða:
STÓRFELDAR NÝJAR
SKÓLABYGGINGAR
„Bæjarstjórnin samþ. tillögu
skólabygginganefndar dags. 2.
febr. 1957 um framkvæmdir, sem
hér segir: að hraða viðbyggingu
skólahúss í Breiðagerðisskóla-
hverfi, að byggja 8 kennslustof-
ur í Réttarholtsskólahverfi á
UNDIRBÚNINGUR
VERKSINS
Til umræðu var tillaga Einars
Ögmundssonar frá síðasta bæjar-
stjórnarfundi um breikkun göt-
unnar. Gunnar Thoroddsen borg-
arstjóri bar fram eftirfarandi
dagskrártillögu um áframhald-
andi undirbúning af varanlegri
breikkun götunnar. Var tillaga
borgarstjóra samþykkt sam-
hljóða. Er hún svohljóðandi:
Að fenginni umsögn bæjar-
verkfræðings felur bæjar-
stjórn honum að láta halda á-
fram undirbúningi og áætlun-
um varðandi verul. breikkun
Skúlagötu, og skulu stækkun-
arþarfir hafnarinnar jafn-
framt hafðir í huga og tekur
fyrir næsta mál á dagskrá.
SUÐURLANDSBRAUT MUN
GANGA í SKÚLAGÖTU
I áliti bæjarverkfræðings er
lagt til að Suðurlandsbraut verði
þessu ári, að hefja þegar skóla-
byggingar í Haga-, Voga- ttg
Hlíðarskólahverfum, þannig að
byggðar verði 8 kennslustofur i
hverju þeirra á þessu ári. A8
hraðað verði samningum við
menntamálaráðuneytið um æí-
ingadeild Kennaraskólans.
Skorar bæjarstjórnin á hlutað-
eigandi yfirvöld að veita nauð-
synleg leyfi til þessara fram-
kvæmda.
breytt og komi hún í framtíðinni
í Skúlagötu við Skúlatorg. Verð-
ur þá Skúlagatan mjög mikil um-
ferðaræð, og telur bæjarverk-
fræðingur að umferð Skúlagötu
komizt í 2000 bifreiðir á klst. i
hvora átf um það bil árið 1980.
Breikkunartillögurnar eru þess
ar:
1) Næst húsum verði gangstétt
þriggja metra breið, og núver-
andi akbraut 12 m braut.
2) Norðan við núverandi ak-
braut komi bifreiðabraut með
tveim 8 m breiðum akbrautum,
sem aðskildar v*rða með tveggja
metra breiðri milliræmu.
3) Gangbraut á sjávai'bakkan-
um, 4 m á breidd, líklega með
brjóstbörn til þess að varna ágjöf
á götuna.
Eins og sjá má þarf að gera
mikla uppfyllingu norðan göt-
unnar til þess að framkvæma
þessi áform.
Naudsyn á að gœta
jafnan ýtrustu hagsýni
í rekstri bœjarins
Úr rœðu Cunnars Thoroddsen
á bœjarsfjórnarfundi í gœr
Ráðgert að Skúlagata
verði 40 m breið
Rœtt um breytingu hennar
á bœjarstjórnarfundi í gœr
ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær var breikkun Skúlagötu M
umræðu. Fyrir lá álit baejarverkfræðings um breikkun göt-
uunar, en gert er ráð fyrir aé hún breikki úr 19 metrum, sem
hún er nú, í 40.
ÆSKILEGT væii að hér yrði komið upp stofnun eins og tíðkast
á Norðurlöndum, er veitti fyrirtækjum leiðbeixxingar um
sparnað og hagkvæmni í rekstri sínum, sagði Gunnar Thoroddsen
á bæj.irstjómarfundi í gær. Tii umræðu var tillaga frá Guðm.
Vigfússyni um skipun 5 manna nefndar til athugunar á skrifstofu-
haldi bæjarins. Lagð'i borgarstjóri til að tillagan yrði samþykkt
og kvað fyllstu nauðsyn að gæta jafnan ítrustu hagsýni um allan
rekstur bæjarins.
Verður byggðasafn Reykjavíkur
í Árbæ eða Viðey? gleymsku.
Haustið 1955 skrifaði Lárus
___ __I__________* . • # j. , Sigurbjörnsson skjala- og minja-
Umrœöur um malið a bœ/arst/.fundi i gœr vörður bæjarins, bæjarráði bréf
ENN er ekki endanlega ákveðið hvort byggðasafni Reykjavíkur
verður fenginn staður í Árbæ eða Viðey. Reykvikingafélagið
hefur nýlega afsalað sér umráðarétti yfir Árbæ í hendur bæjarins,
og er í athugun hvort byggðasafnið verður þar staðsett. Einnig
hefur bærinn Icitað eftir kaupum á Viðey, ef vera kynni að byggða-
safninu yrði þar valinn staður.
SPARNAÐARNEFND
BÆJARINS
Borgarstjóri gat þess við um-
ræðurnar um málið, að um
margra ára skeið hefði það
tíðkast, að þrír fastir starfsmenn
bæjarins hefðu skipað svokallaða
sparnaðarnefnd. Hefði nefndin
haft það hlutverk að kynna sér
kostnað við skrifstofuhald bæjar-
ins og rekstur hans, og átt að
gæta þess, að þar væri af hag-
sýni og ráðdeild unnið.
Leitað hefði og verið umsagn-
ar hennar um ýmis þau mál,
sem til kostnaðarauka fyrir bæj-
ai'sjóð hefði heyrt. Nefndin hefði
unnið gott starf og komið með
margar sparnaðartillögur um
rekstur bæjarins, er aðrar stofn-
anir hefðu síðar tekið upp hjá
sér.
LEIDBEINING UM
HAGKVÆMARI REKSTUR
Þá hefði Reykjavíkurbær feng-
ið bandarískan sérfræðing fyrir
nokkrum árum til þess að gera
tillögur um hagkvæman rekstur
skrifstofuhalds bæjarins.
Borgarstjóri kvaðst hafa kynnt
sér í utanför sinni í haust starf-
semi stofnana, sem starfa í höfuð
borgum hinna Norðurlandanna,
að því að gera rekstur fyrirtækja
hagkvæmari. Hefðu og tveir
starfsmenn bæjarins verið sendir
í vetur á sameiginlegan fund
þessara stofnana til þess að
kynna sér starfsemi þeirra, og
hefðu þeir eftir heimkomuna
samið ítarlega skýrslu um málið.
Væri nauðsyn á því að slík stofn-
un tæki til starfa hér á'landi.
NÝTAR TILLÖGUR
Kvaðst borgarstjóri vona, að
frá nefnd þeirri, sem hér væri
lagt til að skipuð yrði, kæmu
ábendingar og tillögur um breyt-
ingar til batnaðar í rekstri bæj-
arins.
Guðm. Vigfússon, flutnings-
maður tillögunnar, tók til máls
og þakkaði borgarstjóra góðar
undirtektir við málið. Þórður
Björnsson flutti einnig ræðu og
fagnaði stuðningi borgarstjóra
við tillöguna.
SAMIÐ AF PFÓF.
ÁRMANNI SNÆVARR
Framsögumaður rakti all-ýtar-
lega efni frumvarpsins. Skýrði
hann frá því að þáverandi
menntamálaráðherra, Bjarni
Benediktsson, hefði haustið 1955
falið prófessor Ármanni Snævarr
samningu frumvarps til dýra-
verndarlaga. Er frumvarpið ár-
angur hans starfs. Fór ræðumað-
ur miklum viðurkenningarorðum
um hve vandlega prófessor Ár-
mann hefði innt starf sitt af
hendi.
I Neðri deild voru gerðar
ÁRBÆR FENGINN
RE YK J A VÍKURFÉL AGINU
Rætt var um Árbæ og byggða-
safnsmálin á fundi bæjarstjórnar
í gær.
nokkrar breytingar á frumvarp-
inu samkvæmt tillögum Dýra-
læknafélagsins og Búnaðarfél.
Var þá felld niður 9. gr. sem fjall
aði um það að aðeins dýralækn-
um væri heimilt að gelda hús-
dýr. En um þetta gilda sérstök
lög, sem éngin ósk hefur borizt
um að yrði breytt.
Þá var í frumvarpinu gert ráð
fyrir að stofnuð yrði dýravernd-
arnefnd, en þetta var fellt niður
svo að menntamálaráðherra einn
fari með yfirstjórnina. Þótti þetta
rétt vegna þess að starfsemi dýra
verndarnefndar hefði fallið inn á
Árið 1948 voru Reykvíkinga-
félaginu fengin umráð yfir bæj-
arhúsunum að Árbæ. Fékk
Reykjavíkurbær þau félaginu
með þeim skilyrðum, að félagið
gætti þeirra og varðveitti þær
starfssvið dýraverndarfélaganna,
sem hafa unnið gott og merkilegt
starf.
HVAÐA RÁÐHERRA?
Páll Zophoníasson fyrri þing-
maður Norðmýlinga tók til máls.
Sagði hann að ekkert vit væri í
að láta dýraverndarmálin heyra
undir menntamálaráðherra. Þau
ættu að heyra undir landbúnað-
arráðherra.
Dýraverndarmálin, sagði Páll,
eru nátengd búskapnum í land-
inu, þvi að það er búfé sem á að
vernda. Hvað haldið þið nú að
menntamálaráðherra geri eða
geti gert, ef búfé er svelt. Nei, —
það verður að sjálfsögðu land-
búnaðarráðherra, sem skerst í
leikinn.
PATREKSFIRDI, 21. marz. —
í byrjun næsta mánaðar er dýpk
unarskipið Grettir væntanlegt
hingað til þess að taka þar við
er frá var horfið í haust við upp
gröft í höfninni. Er gert ráð fyr-
ir, að skipið verði hér í 2—3 mán-
uðL — Karl.
og vakti athygli á því að úrbóta
þyrfti við að Árbæ. Hefur skort
á nægilegt viðhald bæjarhúsanna
á undanförnum árum, og mun
það aðallega vera sökurn fjár-
skorts þeirra aðila, sem um það
áttu að sjá.
BYGGHASAFNIÐ
Nú hefur bærinn loks tekið
aftur við Árbæ af Reykvíkinga-
félaginu. Lárus Sigurbj örnssoa
minjavörður hefur undirbúið all-
ýtarlega skýrslu um byggðasafn
Reykj avíkurbæj ar. Gerir hann
ráð fyrir því í tillögum sínum,
að byggðasafnið verði í framtíð-
inni staðsett í ÁrbæjarlandL
KAUP Á VIDEY
Einnig hafa á liðnum árum
komið fram tillögur um að stað-
setja byggðasafnið í Viðey. _
Hefur borgarritari átt við-
ræður við eiganda eyjarinnar um
væntanleg kaup hennar, en bæj-
arstjórn hafði áður veitt heimild
til þeirra samninga. Ekki haia
þeir samningar tekizt ennþá.
TILLÖGUR
VÆNTANLEGAR
Borgarstjóri kvaðst ekki á
þessu stigi málsins vilja ge>ra
ákveðnar tillögur um það, hvar
byggðasafnið yrði endanlega bezt
staðsett, en málið væri nú í at-
hugun. Ef Árbær yrði fyrir val-
inu, myndi þar gerður skrúðgarð-
ur, og hefði garðyrkjuráðunaut-
ur bæjarins í undirbúningi áætl-
anir, ef ákveðið væri að hefja
verkið. 'V'v
Ytarlegt frumvarp um
dýravernd rætt á þingi
SIGURÐUR Ó. Ólafson annar þingmaður Árnesinga flutti í gær
framsöguræðu í Efri deild fyrir allmerkilegu frumvarpi um
dýravernd. En í þessu frumvarpi er slegið fastri þeirri meginreglu,
að skylt sé að fara vel með dýr svo að þau þjáist ekki að nauð-
synjalausu. Lagði hann til sem framsögumaður menntamálanefndar,
að frumvarpið yrði nú samþykkt óbreytt, en er það gekk gegnum
Neðri deild fyrir nokkru voru fáeinar breytingar gerður á því.