Morgunblaðið - 24.03.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.03.1957, Blaðsíða 10
» MORCVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 24. marz 1957 Ljúffengur SCHNITZEL O II Framreiddur eftir klukkan 6 á morgnana. K Fulltrúa- og trúnaðarmannaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur F U N D í Sjálfstæðishúsinu nk. þriðjudag klukkan 8,30 e. h. D a g s k r á : \ Bjarni Benediktsson alþm.: Fréttir úr Finnlandsför. Cunnar Helgason erindreki: Verkalýðsmál Fulltrúar og trúnaðarmenn eru áminntir að mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. Frjálsar umræður. Stjórnin. U mbúðapappír 40 og 57 sm. Toilet-pappír 100 rúliur í kassa. — Hagstætt verð — H. Benediktsson hf. HAFNARHVOLL — SÍMI 1228. Kappaskraut, KappamillifóBur, CluggatjaldabÖnd ® g Krókar fyrir amerískar uppsetningar Gardínubúðin LAUGAVEGI 18. Blúnd ud úkar, dúkaefni, mislit Gardínubúðin Laugavegi 18. E’R sérstaklega 1 stíl vi8 eftirsottasta lindarpenna heims- J ins, Parker ”51“ kúlupenni er laus við alla megin galla sem fyrir finnast í ódýrum kúlupennum. Þessi kúlupenni veitir yður alla þá, og betri kosti en nokkur annar, hvað sem hann kostar. ”51“ kúlupenni hefir hina síg'idu fegurð hins fræga ”51" penna. Hin stóra fylling hans e.odist fimm sinr.um lengur e.n hjá venjulegum kúlupennum . . . sannað af öryggri reynslu! Hinn hreifanlegi oksur Parker veitir ávallt jafna skrift. Enn fremur er það varanleg skrift, sem þér fáið hjá Parker kúlupenna, varanleg á ölium skjlum, tékkum bréfspjöldum og myndum. Kynnist hinum nýja kúupenna . . . og yðut mun ekki yðra þess. Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 86.00 til kr. 266.00. — Fyllingar: kr. 23.50. Einkaumboðsmaður Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283, Reykjavík. Viðgerðir annasx: Gleraugnaverzlun Ingóifs Gislasonar, Skólavörðurtig 5, Reykjavík. BFI->4 Stór fylling. sem endist fimm sinnum lengur en venjuleg íylling. Kúlupc.uunn Parker ‘5T fsest í sama íR og mo* hettu í stíl vhS ‘51’ penna Aðalfundur Heimdallar F.U.S. HEIMDALLUR félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu í dag 24. marz klukkan 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Heimdellingar eru hvattir til þess að fjölmenna á fundinn. Stjóm Heimdallar F.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.