Morgunblaðið - 31.03.1957, Qupperneq 1
16 síður og Lesbók
44. árgangur 76. tbl. — Sunnudagur 31. marz 1957. Prentsmiðja MorgunblaSsÍM
Danir munu ekki láta hótanir
Búlganins /iræða sig
segja dönsku blöðin
Kaupmannahöfn, 30 marz.
Einkaskeyti til Mbl.
BRÉF BÚLGANINS til dönsku stjórnarinnar var þýtt í nótt og
lagt fyrir ráðuneytisfund í morgun. Engin ákvörðun var
tekin um það. Efni bréfsins hefur ekki verið birt, þar sem Rúss-
ar hafa mælzt til þess, að það birtist samtímis í Kaupmannahöfn
og Moskvu á mánudag.
Listkynning Mbl.
Kristin Jónsdóttir
Þ E S S A viku verða verk frú
Kristínar Jónsdóttur listmálara
til sýnis á vegum Listkynningar
Morgunblaðsins. Kristín Jóns-
dóttir er ein af þekkt-ustu list-
málurum þjóðarinnar. Er hún
ættuð frá Arnarnesi við Eyja-
fjörð. Hún hóf listnám við Kon-
unglega listaháskólann í Kaup-
mannahöfn árið 1911 og munu
hún og Júlíana Sveinsdóttir hafa
orðið fyrstar íslenzkra kvenna til
þess að hefja myndlistarnám.
Kristín lauk námi við listahá-
skólann í Kaupmannahöfn árið
1916. Fór hún síðan m. a. tvær
námsferðir til Ítalíu, Þýzkalands
og Sviss.
í Danmörk sýndi hún verk sín
i fyrsta skipti á Charlottenborg
árið 1915. Átti hún í mörg ár
myndir á „Vorsýningunni“ þar og
hlaut ágæta dóma. Auk þess
hefur hún haft tvær sjálfstæðar
sýningar í Höfn og eina í Stokk-
hólmi.
Fyrstu sýningu sína hér í
Reykjavík hélt hún árið 1915.
Með henni sýndi þá Guðmundur
Thorsteinsson (Muggur). Hefur
hún síðan haft hér samtals 5
sjálfstæðar sýningar.
Þá hefur frú Kristín tekið þátt
í sýningum í Noregi, Svíþjóð,
Danmörk og Þýzkalandi. Enn-
fremur tók hún þátt í hinni nor-
rænu listsýningu, sem haldin var
í Rómaborg árið 1954. Af opin-
berum aðilum, sem keypt hafa
listaverk af henni má nefna
Listasafn íslenzka ríkisins, Lista-
safn danska ríkisins í Kaup-
mannahöfn, Listasafnið í Björg-
vin og Listasafnið í Álasundi. o.fl.
Frú Kristín sýnir nú 8 olíu-
málverk í sýningarglugga Morg-
unblaðsins. Eru þau öll til sölu
hjá listakonunni eða Morguu-
blaðinu.
•fc Cambridge vann Oxford i
hinum árlega kappróðri í dag.
Hefur þá Cambridge unnið kapp
róðurinn 57 sinnum, en Oxford
45 sinnum.
■yt Bandaríkjamenn hafa hleypt
af stokkunum öðrum kafbáti, sem
knúinn er kjarnorku. Nefnist
hann „Sæúlfurinn“ og er um 100
metra langur og vegur um 3200
tonn. Var byrjað að byggja
hann í fyrra. Fyrsti kjarnorku-
kafbáturinn „Nautilus" hefur nú
siglt um heimshöfin í 2' ár og far-
ið yfir 60.000 sjómilur, en það
svarar til þess að hann hafi farið
tvo og hálfan hring umhverfis
jörðina. Á þessum tíma hefur
hann ekki þurft að taka elds-
neyti, en nú fær hann nýjar
birgðir.
Bréf Búlganins til Dana er
svipað að lengd og bréfið til
Norðmanna, og er talið að þau
séu mjög á einn veg. Danir munu
ekki flasa að því að svara bréf-
inu og munu ráðgast við Norð-
BÚDAPEST, 30. marz.
— Frá Reuter.
4 0 0 0 „VERKALÝÐSVER»IR“
þeirra á meðal nokkrar gamlar
gráhærðar konur, gengu í skrúð-
fylkingu um götur Búdapest
syngjandi rauða lofsöngva. Þetta
var í tilefni af því, að Kadar
var að koma aJ fundi við hús-
bændur sína í Moskvu. Þessir
verðir verkalýðsins gengu í tveim
löngum röðum klæddir bláum
samfestingum með rauða borða
á handleggjum og vélbyssur,
riffla og skammbyssur í höndum.
Á undan gekk hávær lúðrasveit.
Fylkingin hélt til aðalstöðva
verkalýðssamtakanna og til styttu
Stalins, sem var eyðilögð í upp-
reisninni í október. Þar skipaði
hún sér í raðir báðum megin
við 10 metra háan fótstallinn, þar
sem 8 metra stytta Stalins hafði
staðið. Að svo búnu komu um
100 flutningabílar með rauða
fána á vettvang. „Verkalýðsverð-
irnir“ klifruðu upp á þá, og síð-
an var ekið um borgina með söng
og húrrahrópum fyrir kvislinga-
stjórninni. „Lengi lifi vinátta við
Sovétríkin“ var eitt vígorðið.
Fólk á götum úti stóð hljótt
og afskiptalaust, þegar vagnarnir
óku hjá. Þetta var i fyrsta sinn,
sem „verðir verkalýðsins" komu
fram opinberlega, en þessar sveit-
menn um það, áður en þeir senda
endanlegt svar.
DANIR LÁTA EKKI
ÓGNA SÉR
Kvöldútgáfa Berlingske Tid-
ir voru myndaðar fyrir rúmum
mánuði til að halda uppi reglu í
verksmiðjum og samyrkjubúum.
Þannig er hin gamla ógnaröld
komin á að fullu í Ungverja-
landi.
Hann réðst á þá afstöðu Banda-
ríkjanna, að taka bæri til um-
ræðu spuminguna um frjálsar
siglingar án tillits til flóttamanna
vandamálsins. Egyptar væru
reiðubúnir að taka bæði vanda-
málin fyrir, sagði hann. Hins veg-
ar mundu þeir ekki láta neinar
ógnanir eða utanaðkomandi áhrif
hrekja sig frá þeirri ákvörðun
að standa á rétti sínum.
Nasser sagði, að Egyptar hefðu
ákveðið að þjóðnýta Súez-félagið,
þegar Bandaríkjamenn drógu til
baka tilboð sitt um að kosta bygg
ingu Ashram-stíflunnar. En sök-
ende birtir leiðara, þar sem seg-
ir m. a.: „Danir láta ekki hræða
sig með ógnunum fremur en Norð
menn. — Atlantshafssáttmálinn
verður að vera grundvöllur utan-
ríkisstefnu okkar.“ Ekstrabladet
segir m. a.: „Ef sá grunur reyn-
ist réttur, að í bréfi Búlganins
komi fram áhyggjur vegna aðild-
ar Dana að Atlantshafsbandalag-
inu og þeirra afleiðinga, sem það
hefur fyrir sambandið við Sov-
étrikin, munu Danir svara því til,
að Atlantshafsbandalagið sé ein-
göngu varnarbandalag og geti því
ekki vakið neinn óróa hjá frið-
elskandi nágrannaþjóðum."
Fyrsta skipolest
PORT SAID, 30. marz.
— Frá Reuter.
FYRSTA skipalestin, sem farið
hefur um Súez-skurðinn síðan í
nóvember sl., sigldi um Port Said
inn í Miðjarðarhafið í dag. Hér
var um 6 skip að ræða, meðal
þeirra 4000 tonna rússneskt
flutningaskip. í skipalestinni voru
engin skip frá Bandaríkjunum,
Bretlandi eða Frakklandi. Önnur
skipalest er nú á leiðinni norður
skurðinn.
um andspyrnu Breta og Frakka
gætu Egyptar ekki enn hrundið
áætlunum sínum um efnahags-
viðreisn í framlcvæmd. Fyrir
höndum væru nú enn meiri erf-
iðleikar en þeir, sem þegar væru
yfirunnir.
Hann sakaði Vesturveldin um
að beita Egypta efnahagsþving-
unum í pólitískum tilgangi. Og
síðan væru þeir ákærðir fyrir að
snúa sér til kommúnistaríkjanna.
En það er tvennt ólíkt að verzla
við Rússa og gerast kommúnisti,
sagði Nasser. Hann ítrekaði þá
neitun sína, að Egyptar væru að
ýta undir viðgang kommúnism-
ans.
Lloyd sagði, að hugrekki og
þolgæði brezku hersveitanna á
Kýpur hefði skapað svo mikið ör-
yggi á eyjunni, að nú væri hættu-
laust að sleppa erkibiskupinum
úr haldi, enda hefði hann getað
orðið Bretum þyngri í skauti sem
fangi en sem frjáls maður.
BARÁTTAN HELDUR ÁFRAM
Formælandi brczku hersveit-
anna á Kýpur sagði í dag, að
baráttan við EOKA-skæruliðana
væri ekki á enda. Hingað til
Makaríos fer
lil Aþenu
AÞENU, 30. marz.
— Frá Reuter.
GRÍSKA stjórnin hefur látið
það boð út ganga, að hvert
það grískt skip, sem fyrst
sigli hjá Seychell-eyjum, taki
Makarios erkibiskup um borð
og flytji áleiðis til Grikklands.
— Búizt er við að hann fljúgi
nokkuð af leiðinni.
Gríski sendiherrann í Bret-
landi hefur verið beðinn að
fara aftur til London á morg-
un, en hann fór þaðan fyrir
rúmu ári, þegar Makarios var
fluttur í útlegð.
Á Úrslit í kosningunum ti! ind-
verska þjóðþingsins urðu kunn
í fyrrad., og hlaut Þjóðþingsfl.
Nehrus yfirgnæfandi meirihluta
atkvæða. Af 448 þingsætum fékk
Þjóðþingsflokkurinn 365, komm-
únistar 27, en önnur sæti skipt-
ust á milli nokkurra minni
flokka. Kommúnistar unnu fylk
isþingið í hinu nýstofnaða Kerala
fylkL
hefðu engir skæruliðar gefið ság
fram, þrátt fyrir loforð stjóm-
arinnar um uppgjöf allra saka.
Frá því í kvöld tekur útgöngu-
bannið í borgum á Kýpur aðeins
til grískumælandi karlmanna
undir 27 ára aldri, en í Fama-
gusta gildir bannið þó bæði fyrir
griska og tyrkneska íbúa.
★ Tékkóslóvakía hefur vísað úr
landi starfsmanni við sendiráð
fsraels í Prag. Er hann sakaður
um njósnir.
í fyrri viku gerðu stúdentar á Kúbu tilræði við hinn blóðuga ein-
ræðisherra eyjunnar, Fulgencio Batista, sem er 56 ára gamall. Til-
ræðið fór út um þúfur, og féllu 30 stúdentar fyrir kúlum einræðis-
herrans og skósveina hans. Meðal hinna föllnu var José Antonio
Echevarría, 25 ára gamall stúdentaleiðtogi, sem sagði við bandarísk-
an blaðamann ekki alls fyrir löngu: „Stúdentarnir á Kúbu eru ekki
hræddir við daúðann". Hann sést hér á myndinni í blóði sínu. f
kjölfar þessarar misheppnuðu tilraunar til að steypa einræðisherr-
anum hófust pólitísk morð í stórum stíl. Andstæðingar Batista
fundust skotnir og hengdir hér og hvar um höfúðborgina, þeirra á
meðal öldungadeildarþingmaðurinn Pelayo Cuervo Navarro, sem
hafði gagnrýnt einræðisherrann harðlega. Kúba logar nú í upp-
reisnum og binda margir vonir sínar við herinn, en innan hans er
nú mikil óánægja með blóðstjórn Batista.
Skósveinar Kadars sýna sig
Nasser ver hendur sínar
Kairó, 30. marz. Frá Reuter.
NA S S E R einræðisherra Egyptalands sagði í Kairó í dag, að
spurningin um það, hvort leyfa skyldi skipum frá ísrael
siglingar um Súez-skurðinn, væri nátengd spurningunni um örlög
Araba-flóttamannanna. Þessar spurningar yrði að ræða sameig-
inlega. Nasser sagði þetta í ræðu, sem hann hélt fyrir ameriska
blaðamenn.
Lloyd harmar afsöga Salisburys
London, 30. marz. Frá Reuter.
SELWYN LLOYD, utanríkisráðherra Breta, lét svo um mælt
í dag, að það væri leitt, að Salisbury lávarður skyldi segja
sig úr stjórninni vegna þess að Makariosi erkibiskupi var sleppt
úr haldi. Hrósaði hann lávarðinum fyrir mikinn dugnað og fram-
sýni og kvað hann skilja eftir mikið og vandfyllt skarð í stjórn-
inni, en hins vegar yrðu allir, jafnvel líka ráðherrar, að hafa
fullan rétt til að framfylgja sannfæringu sinni.